Tíminn - 08.12.1962, Qupperneq 15
Strætisvagnagjöld
Framhaid at ib síðu
Eftir hækkunina verða fargjöld
in 3 kr. stakir miðar fyrir fullorð'na
en kr. 2.50 í blokk.
Björn Guðmundsson, borgarfull
trúi Framsóknarflokksins kvað
þessa hækkunartillögu ríka ástæðu
til nokkurrarumræðu. Hann kvaðst
hafa fylgzt vel með þessum rekstri
síðustu árin og sannfærzt um, að
rnargt væri vel um þennan bæjar-
rekstur, enda forstjórinn dugn-
r. ðarmaður í starfi sínu. Hefði það
verið áberandi í kosningaslagnum
s. 1. vor, þegar margt var gagnrýnt
mintist hann ekki til, a?5 nokkur
ádeila hefði verið uppj um rekst-
ur strætisvagnanna. Segði það sína
sögu. Mundu fáir Reykvíkingar
fýsandi þess að afhenda þennan
rekstur einstaklingum. Svo vel
hefði hann reynzt og gæti það verið'
þörf lexía fyrir samkeppnismenn,
sem teldu sig andvíga ríkis- og
bæjarrekstri.
Nú virðist það auðsætt, sagði
Björn, að stjórnarstefnan ílandinu
hefði gengið hart að þessu fyrir-
tæki og dýrtíðin rekið forstjóra
Strætisvagnanna til þess að fara
fram á stórmikla hækkun. Þó væri
ekki nema rúmt ár síð'an fargjöld
in voru hækkuð síðast um 13,4%
á aðaltöxtum.
Þessi mikla hækkunartillaga,
sem nú liggur fyrir, er mjög al-
varlegt mál, og ég óska eftir því,
að það sé gaumgæfilega athugað
frá öðrum hliðum, hvort ekki sé
unnt að komast af með minni hækk
un. Þag skortir og mjög á, sagði
Bjöm, að nógu ýtarleg greinar-
gerð fylgi þessum tillögum, bæði
um þörfina á hækkunum og sam-
anburð á frrgjöldum. Að nokkru
leyti er fyrra atriðið rakið í grein
argerg með fjárhagsáætlun Reykja
víkur, og borgarráðsmenn hafa ef
tl vill haft betri greinargerð í
höndum, en við hinir þessir tíu,
sem fengum tillöguna fyrst í hend
ur í fyrrakvöld og eigum að greiða
hér atkvæði um hana, þurfum sann
arlega að-fá gleggri vitneskju um
málið.
Hér er ekki um neitt smámál
ag ræða, því að hækkunin á að
gefa í tekjur 8,5 millj. kr. Mörgum
mundi þykja hyggilegra að taka
þetta ekki allt í einu stökki, held-
ur hækka minna í einu og ná sam-
stöðu um málið meg skynsemi.
Auðvitað gætu Sjálfstæðismenn
samþykkt hvað, sem þeir vildu í
borgarstjórninni, en væri þag rétt,
að í slíkt óefni væri komið með
þcnnan rekstur, að svo mikla
hækkun þyrfti, þá væri réttmætt
að spyrja, hvers vegna hækkun
hefði veiið látin dragast svo lengi.
Verk forstjörans virtust ekki mæla
með svona mikilli hækkun þess-
ara gjalda, og sú spurning hlyti
ag knýja á, hvort þörf væri á að
stíga svona stórt hækkunarspor,
sagði Björn.
í framhaldi af þessu kvaðst
Björn vilja Jeggja það til, að fulln
aðarákvörðun um málið' yrði frest
ag til næsta fundar og hafðar um
það tvær umræður. Lægi meira á
að koma þessu í kring en svo, að
það' mætti bíða til næsta fundar,
gæti borgarstjóri kvatt saman auka
fund eftir viku. Einnig mundi
þurfa staðfestingu verðlagseftir-
lits á hækkun taxtanna. Og svo
mætti ef til vill hafa það í huga,
að jólin væru í nánd, og færi ekki
iila á því að láta þessa hækkun
bíða fram yfir jólin.
Borgarstjóri var ófáanlegur til
að fallast i frestun málsins eða
hafa um það tvær umræður eins
og rafmagnshækkunina, og var til-
laga Björns um það felld.
Einar Ágústsson, borgarfulltrúi
Framsóknarílokksins, drap einnig
á málig og kvað rétt að viður-
kenna það, að strætisvagnamir
hefðu verið vel reknir og kvart-
anir um þann rekstur væru fátíðar.
Þar hefði duglegur forstjóri valizt
og meg honum væri gott starfs
-lið. En þessi hækkun væri meiri
en svo, að unnt væri að samþykkja
hana vafningalaust. Sérstök ástæð'a
væri til að taka vel eftir því, hvað
væri að gerast, þegar vel rekið
íyrirtæki yrði að skella slíkri
hækkun á, og segði það sína sögu
um þróun dýrtíðar og verðlags og
stjórnarstefnuna í heild.
Bjöm Guðmundsson tók aftur
tii máls og vítti það, að meirihlut-
inn skyldj ekki vilja fallast á svo
eðlilega meðferð sem tvær um-
ræður um þetta mál, og væri þess-
irn meirihluta annag betur gefið
en taka tiltit til álits minnihlut-
ans. Það sý.ndi þessi neitun greini
lega, þar sem farið væri fram á
jafnsjálfsagðan hlut og að hafa
tvær umræður um þetta mál. Hann
sagði, að Framsóknarmenn hefð'u
gjarnan viljag athuga þessa hækk
ur. nánar og hvaða áhrif hún
kynni að hafa á aðra sambærilega
þjónustu í iandinu, og hvort ekki
væii ýtt hér undir óþarfa dýrtíðar-
skriðu í samgöngumálum lands-
manna. En meirihlutinn vildi ekki
j unna minnihlutanum sjálfsagð'ra
lýðræðisréttinda eða veita honum
svigrúm til athugana á mikilvæg
um fjárhagsmálum, eins og hér
væri um að ræða.
Og í framhaldi af því, sagði
Björn getur meirihlutinn auðvit-
ag samþykkt það, sem honum sýn-
ist í þessu máli og á sitt eindæmi.
Sjálfstæðismenn skelltu síðan
liækkuninni á en voru heldur ókát-
ir undir lok umræðnanna.
Merkir Ísíendingar
Framhald af 16. siðu
í fyrri flokknum. í hinu nýja bind;
ævisögur 12 merkra íslendinga.
Jón Guðnason segir í formála
m. a.: „Ritsafnið Merkir fslend-
ingar hóf göngu sína árið 1947 á
vegum Bókfellsútgáfunnar, en
undir umsjá dr. Þorkels sál. Jó-
hannessonar. Kom út eitt bindi á
ári til ( og með) 1951. Varð svo
hlé á útgáfunni um hríð, en 1957
kom út sjötta og stærsta bindið.
Var ritsafnig þá orðið 3000 blað-
síður, að' meðtaldri nafnaskrá yfir
öll bindin, en í nafnaskránni töld
ust vera 4200 nöfn. í þessum sex
bindum voru um eitt hundrað ævi
sögur merkra manna frá seinni
öld.
Merkir íslendingar áttu mjög
góðum viðtökum að fagna meðal
þjóðarinnar. Þag _er og kunnugt
frá fornu fari, að íslendingum eru
vel að skapi þær svipmyndir sög-
unnar, sem birtast í ævisögum mik
ilhæfra manna, þeirra, er í orði
og athöfn hafa markað „spor við
tímans sjá“. Jón forseti Sigurðs-
son kvað svo að orði, að „hverj
um þeim, sem ann fósturjörð
vorri, ætti að vera kært að sjá
minningu frægra íslendinga á lofti
haldið“. í því trausti, að íslend-
ingar geri þessi orð forsetans að
sínum, koma Merkir fslendingar,
nýr flokkur, nú fram á sjónar-
sviðið, og væntir útgáfan, að við
tökur verði eigi síðri en hið fyrra
sinnið. Verður gerð ritsafnsins lít-
ið breytt frá því, sem var í fyrra
flokki. Þó verður nú seilzt lengra
aftur í tímann um val ævisagna,
nú er birt ævisága eins manns, er
uppi var á söguöld, og annars frá
miðöld sögu vorrar. Nú eru mynd
ir prentaðar á sérstakan valinn
pappír og nafnaskrá að bókarlok
um fylgir hveiju bindi“.
í þéssu fyrsta bindi hins nýja
flokks Merkra íslendinga er þetta
efni: Skafti Þóroddsson lögsögu-
maður, eftir séra Janus Jónsson.
Björn Einarsson Jórsala fari, eftir
sama höfund. Jón Árnason biskup
í Skálholti, eftir Grím Thomsen.
Snorri Björnsson prestur að Húsa
felli, eftir Sighvat G’’ Borgfirðing
(Viðbætir: Tvö bréf). Þorleifur
Guðmundsson Repp, eftir Pál Eg.g-
ert Ólason. Hannes Stephensen
prófastur, eftir Sighvat Gr. Borg-
firðing. Jörgen Pétur Havstein
amtmaður, eftir Jón Aðils. Jón
Borgfirðingur fræðimaður, eftir
sama höfund Jón Stefánsson-Þor-
gils gjallandi skáld, eftir Þórolf
Sigurðsson. Pétur Jónsson á Gaut
löndum, eftir Sigfús Bjarnarson.
Guðmundur Magnússon prófessor.
eftir Sæmund Bjarnhéðinsson. —
Magnús Guðmundsson ráðherra,
eftir Jón Sigurðsson. Bindið er
339 síður auk myndasíðna, og teikn
ingu kápu og titilsíðu gerði Atli
Már.
hílluflöt en gamla húsið, hvort
um sig, þannig að ræktunin getur
fjórfaldazt innan skamms. Hillu-
flöturinn er alls 380 fermetrar,
en 20 kíló af sveppum af fermetra
á ári er talið gott meðaltal.
Um klukkan 10 voru þrír bát-
ar frá Súgandafirði ókomnir að
landi, þeir Friðbert Guðmunds-
son, Freyja og Hávarður. —
Hávarður var þá búinn að draga
14 bala.
Jólakort S. Þ.
Framhald af 13. síðu.
bezt af sér leiða.
Kvenstúdentafélag íslands er
eini aðili hérlendis sem unnið hef
ur fyrir Barnahjálp S.Þ. með því
ag annast kortasölu fyrir hana.
Kjölfesta
Framhald af 1. síðu.
legu valdi stendur, til þess að
koma í veg fyrir það, að skip-
um hvolfi, svo sem aðTa sjó-
skaða. En hversu mikið, sem
hinir lærðu menn reikna og
reikna, geta aðstæður alltaf
breytzt og því verðum við að
fylgjast með og mæta.
— Nýja skipið er um 200
tonn. Þeir lofa afhendingu í
febrúarlok.
Grænland
Framhald af 16. síðu
ur, eykst óánægjan, sgði Erling
Höegh. Hann sagði enn fremur,
að skerðingar á fjárframlögum til
vissra aðgerða gætu haft mjög
alvarleg áhrif, af því ag þróun
hefgi hafizt svo seint í Grænlandi.
Höegh iagði ríka áherzlu á,
að fyrrgreindar rannsóknir hefðu
átt að varpa ljósi á nýskipun Græn
lands og óheppileg áhrif hennar,
svo að unnt yrði að' leiðrétta mis-
tök og vanrækslu í tæka tíð.
Höegh krafðis* þess, að fjallað
yrði um málig i þinginu og lauk
ræð'u sinni meg þessum orðum: —
Þegar tillit er tekið til þeirra millj-
ónaupphæða, sem Danir veita til
Tanganyika og til geimrannsókna
þá er varla hægt að lá okkur, þó
að vig séum nú farnir ag efast um
þekkingu ábyrgra stjórnmála-
manna á því, hve fádæma alvar-
iegt ástand ríkir nú á Grænlandi.
Okkur finst við hafa verig svikn-
Veiðafæratjón
Framhald af 1 síð'u.
hafa misst 85—100 bala, tveir
þeirra, Víkingur og Gunnhild-
ur, 20 hvor.
Bolungavíkurbátar voru
einnig komnir að, en höfðu orð
i8 fyrir miklu veiðarfæratjóni,
höfðu misst 40—80 lóð'ir, að
sögn fréttartarans.
Frá Flateyri við Önundar-
fjörð lögðu fjórir bátar af stað
í gærkvöldi. Einn þeirra sneri
við án þess að leggja, en hinir
Iögðu en sneru frá veið'arfær-
um sínum klukkan sex í morg
un, misstu þeir frá 25% til 60%
af veiðarfærum. Þeir voru allir
komnir að í gærkvöldi.
Patreksfjarðarbátar voru ekki
komnir að í kvöld, en voru að
reyna að komast undir Látra-
bjarg í var. Eftir því, sem
fréttaritarinn þar komst næst,
munu bátarnir ekki hafa tapað
miklum veiðarfærum, en þó
einhverju. Þá var komig aftaka
veður á Látrum, talið vera um
12 vindstig og fannkoma og
frost. Einn bátanna, Sæborg,.
var bæði með bilaðan radar og
dýptarmæli og var verið að
mlða hana og leiðbeina upp
undir bjargið.
Tálknfirðingur frá Tálkna-
firði, sfin var á veiðum á svin
uðum slóðum varð ag skilja eft
ir mikið' af veiðarfærum og and
æfði á leið undir bjargið. Tveir
bátar frá Bíldudal voru einnig
á þeim cióðum, Andri og Pét-
ur Thorsteinsson. Andri var á
leið í var. ei Pétur var enn að
reyna að drasa línuna, átti
hann þá eftir 12 bala og bióst
vift að verða að skilja bá eftir.
Elnnig vnru há bát.ar frá Pýra-
firði á leift i va>- s'-o 0g Hávarð
ur frá Súgandafirði.
Adenauer hæftir
(Framhald ai 3. síðu).
komið sér saman um breytingar á
kosningalögunum, sem ganga
hefðu átt í gildi fyrir kosningarnar
1965. Jafnaðarmaðurinn Willy
Brandt, borgarstjóri V.-Berlínar,
getað orðið af samstarfi flokkanna,
því mjög gagnlegt hefði verið,
eins og ástandið er, að stjórnin
hefði getað átt að baki sér stuðn-
ing sem allra. flestra þingmanna.
Fulltrúi Kristilegra demókrata
sagði í viðtali við blaðamenn í
dag, að hann væri mjög ánægður
með viðræðurnar við Frjálsa demó
krata. Að öllum líkindum myndu
þeir fá jafnmarga ráðherra í stjóm
inni og þeir höfðu áður, eða 5 af
20. Sagði hann síðan, að of
snemmt væri að segja nokkuð á-
kveðið um það, hvort Er-hard tæki
við af Adenauer.
Sorptunnur
Framhald af 16. síðu
öllu að hafa tvær umræður um
strætisvagnafargjöldin en lögðu
hins vegar til að hafa tvær um-
ræður um sorptunnurnar. Fannst
ýmsum þetta kynlegt málefnamat.
Sorptunnuhækkuninni var vísað
til 2. umræðu, en strætisvagna-
hækkunin samþykkt endanlega í
skyndi. En það var ekki sjáanleg
nein sigurgleði á svip meirihlut-
ans.
Kúbubók
Framhald af '6 síðu
stjórnmálaleiðtogum. Höfundúr
rekur aðdiaganda uppreisnarinnar
segir frá baráttu Castrós og félaga
hans, skæruhernaðinum í fjöllun-
um, valdtökunni og stjórnarfari
síðan, ræðir við nokkra leiðtoga
byltingarmanna, lýsir kynnum sín
um af landi og þjóð og afstöðu
Kúbu til annarra ríkja undir
stjórn Castrós.
Hin hvífu segl
Framhald af 16. síðu
réðst síðan í siglingar í orðsins
bókstaflegu merkingu, því að hann
var á gömlu seglskipunum. And-
rés lýsir lífinu og dvelur lengi við
seglskipaöldina. Segir hann og
mörg ævintýri sín og félaga sinna
af nær öllum þjóðernum um borð
í skipunum og í hafnarborgunum.
Bókin er í stóru broti og Jón
Engilberts hefur skreytt bókina,
en Atli Már teiknaði kápuna.
11—14 ára, sem vilia fá vinnu í jólafríinu hafi sam-
band við skrifstofu okkar í dag, iaugardag kl. 2—4.
Happdrætti Framsóknarflokksins,
Tjarnargötu 26.
Sveppir
Framhald af l síðu
undir hestana, sem traðka liann og
telja. Hálmurinn er svo lagð'ur í
hillurnar í gróðurhúsinu og sveppa
gróum sáð í hann, og þar vaxa
sveppirnir vig 16 stiga hita í al-
geru myrkri.
Blaðið talaði við Bjarna Helga-
son á Laugalandi [ dag, og sagði
hann, að þeir hefðu fengið danska
vél í sumar til að smækka hálm-
inn og blanda í hann nauðsynleg-
um efnum. Vélin hefur þegar ver
ið notuð til að undirbúa eina upp
skeru, en fullræktaðir sveppir eru
teknir í hverju húsi tvisvar til
þrisvar á ári, og síðan geymdir
í kæli þar til þeir koma á matborð-
'ið í steik eða súpu. Búðarverð á
svcppunum er nú 108 kr. kílóið,
eða nálega helmingi minna en á
þeim sveppum, sem eru fluttir
inn í dósum eða plastpokum, sagðí
Bjarni. Þess ber að gæta, að svepp
irnir eru léttir og allfyrirferðar
Me8 því aS kaupa
jólakort Rauða Krossins
styðjið þér Alsírsöfnunina.
Kortin eru gerð eftir myndum frá Barböru
Árnason.
Rauði Kross íslands
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðar-
för móður okkar, tengdamóður og ömmu,
SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR
frá Kringlu, Dalasýslu.
Guðrún Jónsdóttir Sigurður Eiríksson
Halldóra Jónsdóttir Kjartan Þorgrímsson
Guðni Jónsson Margrét Lýðsdóttir
miklir.
í sumar voru tvö ný sveppahús
reist á Laugalandi og þriðja húsið
til að undirbúa ræktunina Nýju
sveppahúsin hafa tvöfalt meiri I
Sigurjón Jónsson
Skarphéðinn Jónsson
Valdimar Jónsson
Elísa Jónsdóttir
Fanney Benediktsdóttir
Stefán Jónsson
og barnabörn.
T í M I N N, Iaugardagur 8. desember 1962. —
15