Tíminn - 12.12.1962, Síða 2
„ . . . þessi liöfundur fer listamannshöndum
um efni sitt, byggir eins og listamaður af þeim
efnivið, sem hann dregur saman sem vísinda-
maður“. — Dr. Kristján Eldjárn.
„ . . . aðdráttarföng þessara sagna eru sótt af
alúð í traustustu heimildir*'.
— Lúðvík Kristjánsson, rithöfundur
„Þessi bók er ekki einasta bæði skemmtilcg
og fróðleg, hún er á sínu sviði bókmenntalegt
afrek, í henni eru sagnfræði og fagurfræðileg-
ar bókmcnntir ofnar af snilld í samstæða heild“.
— Ólafur Hansson, menntaskólak.
Nýtt bindi, hi8 fjórða f röðinni,
er komio út.
Myndir eftir Halidór Pétursson.
I Ð U N N — Skeggjagötu 1
„ . . . mannlífið sjálft í sínum nakta veruleika
er öllum skáldskap æðra og hrifnæmara, þegar
sá, sem frásögn flytur, er gæddur þeim Iifandi
skilningi á efninu og listfengi í sögn sem Jón
Ilelgason er“.
— Guðmundus Illugason, fræðimaður
„ . . . Jón hefur næmt auga fyrir góðum sögu-
efnum, og hann lýsir af samúöarskilningj sálar-
Iífi hinna mörgu ólíku rnanna, sem hann fjallar
um . . . Bók þess er ein hin skcmmtilegasta og
vandaðasta sinnar tegundar . . . “
— Dr. Símon Jóh. Ágústsson
„Þættir Jóns Helgasonar eru með nýjum og
ferskum blæ, persónulegum stíl, sem gerir strang-
ar fagurfræðilegar kröfur. Hver þáttur er heil-
steypt verk og Iistræn smíð, unnin af ströngum
aga“. — Andrés Kristjánsson, ritstjóri.
Seljum allar okkar forlagsbækur
mað hagstæfrim afborgunarkjörum.
— Sími 12923 — Pósthólf 561
6
Garigið úr skúgga um
cð innbústrygging ySar sé í lagi áður en jólahátíðin
gengur í garð.
Nýir skilmálar fyrir heimilistryggingu eru víðtækari
en áður var.
Hringið til vor og tryggingin tekur samstundis gildi
agíslandsl
Sími 11700
Framtjöarstarf
Starfsmaður óskast sem fyrst á skrifstofu vora í
London.
\
Aldur 20—30 ár. Enskukunnátta og bókhaldsþekk-
ing nauðsynleg. Nokkur æfing í sjálfstæðri bréf-
ritun æskileg.
Umsóknir sendist á skrifstofur vorar i Bændahöll-
inni fyrir 20. desember.
Ryðvarlnn — Sparncylínn — íj/crfcur
Scrsfakfcga byggður fyrir
mafarvcgi
Sveinn Biörnsson & Co,
Hafnarsfræfi 22 — Simi 24204^
I
Auglýsið í Tímanum
BIFREIÐAEFTIRLIT RÍKISINS,
Borgartúni 7 verður
Lokað í dag
frá kl. 12 á hádegi vegna jarðarfarar
Jóns S. Ólafssonar, fyrrv. for&töðumanns-
Bif reiðaef tirlitið.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS
Með því að kaupa
JÓLAKORT
RAUÐA KROSSINS
styðjið þér ALSÍRSÖFNUNINA
Kortin eru gerð eftir myndum
frú Barböru Árnason.
Skrifstofustúlka
óskast á skrifstofu landlæknis trá næstu áramót-
um. — Eiginhandarumsókn með upplýsingum um
fyrri störf og menntun skulu sendar skrifstofunni
fyrir 27. þ.m.
2
T í MIN N , þriðjudaginn 11. descmber 1962