Tíminn - 12.12.1962, Page 6

Tíminn - 12.12.1962, Page 6
12 jólabækur * Ljóðmæli Sigurður Breiðf jörð I__III. bindi Kr. 430,— III. bindi nýútkomið Kr. 190,— é Snædrottningin eftir Jack London I.—II. bindi Kr. 216,— * ' Sonur Sólarinnar eftir Jack London Kr. 158,— Verkamenn í víngarði eftir Guðmund Daníelsson Samtöl við fólk af öllum stétt- um austan frá Lómagnúpi og vestur að Kyrrahafi. Kr. 220,— é I ís og myrkri eftir Friðþjóf Nansen Ferðasaga úr ísauðn norðurs- ins eftir frægasta landkönnuð allra tíma. Kr. 240— é Baksvipur mannsins eftir Guðmund Finnbogason Merkilegur bókmenntavið- burður. Kr. 218,— é Mannfagnaður eftir Guðmund L. Friðfinnsson „Þetta verður þín bezta bók“, sagði Sigurður Nordal við höf- und. Kr. 240,— é Að kvöldi eftir Þorbjörn Björnsson Minningar bóndans frá Geitaskarði. Kr. 178,— Ævisaga Eyjaselsmóra eftir Halldór Pétursson Ævisaga draugs. Kr. 144,— Bókaverzlun ísafoldar I JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu ALDAM0TAMENN III 15 ævisöguþættir og nafnaskrár yfir öll 3 bindin. Kr. 170.00 FYRIRBURÐIR Sagnaþættir úr Húnavatnsþingi eftir Magnús Björnsson á Syðra Hóli, sr Gunnar Árnason, Bjarna lónsson í Blöndudals- hólum o. fl. Þetta er 5. og síð- asta bindið í sagnaflokknum „Svipir og sagnir“ og fylgir ná- kvæmt registur yfir öll ‘5 bind- in. kr. i SVERRE D. HUSEBY: SKÍÐA- KAPPINN Saga um drengi og íþróttir Bókin er i þýðingu Stefáns Jónssonar, námstjóra Kr- 77.00 >- íslenzk skáldsaga .‘ííó’j'íJb r"‘ rni.fJ-öfí M Kr. 95.00 3*« SR. STANLEY MELAX; GUNAR HELMINGUR Snilldarlega vel skrifuð skáld- saga, sem gerist í sjávarþorpi á Vestfjörðum. Kr. 160,00 Bók sem allir hafa gaman af að lesa ÓDÝR EPLI í ítölsk: MORGENDUFT Kr. 136,50 ca. 9 kg. kassi STARK DELICIOUS — 189,00 ca. 9 kg. kassi Amerísk: MclNTOSH Kr. 350,00 ca. 19 kg. kassi ÐELICIOUS — 440,00 ca. 19 kg. kassi Jólapöntunarseðlar með verði ca- 300 vörutegunda eru afgreiddir í öllum matvörubúðum KRON. Vinsamlegast gerið tíðan samanburð á verði KRON og annarra verzlana. LAUS STAÐA Starf skrifstofustjóra hjá Fiskimálasjóði er laust til umsóknár frá 1. janúar n.k að telja. Upplýsingar um launakjör og starfið veitir formað- ur stjórnar Fiskimálasjóðs Sverrir Júlíusson. Umsóknir skulu berast fyrir 17. desember n.k. í pósthólf 987- 6 T f M I N N , miðvikudaginn 12. dpe»n>l»<w ioro

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.