Tíminn - 12.12.1962, Síða 10

Tíminn - 12.12.1962, Síða 10
í dag er miðvikudagur- inn 12. desember. Epi- machus. Tiragl í hásuðr ikl. 1.01 Árdegisháflæði kl. 5.44 Heitsugæzía Slysavarðstofan t Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030 Neyðarvaktín: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 8,12.—15.12. er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: — Sími 51336 Reykjavík: Vikuna 8.12.—15.12. verður næturvörður i Vestur- bæjarapoteki. Keflavík: Næturlæknir 12. des. er Kjartan Ólaísson. ★ ★ ★ Jólaglaðningur til bllndra. ELns og að undanförnu tökum við á móti gjöfumt il blindra á skrif- stofu félagsins, Ingóifsstræti 16. Bl'indravinafélag íslands. Gleðjið fátækar konur og börn. — M æ ðrasty rks ncf n d i n. Arna spennti bogann og hróp- aði: — Ég skýt, ef þú gengur feti framar. Geirviður hló háðslega og lyfti kylfunni, en Arna skaut han úr hendi hans af mikilli leikni. — Þessú hafði Geirviður ekki búizt við. -i snerist í ofsareif . Dirfist þu ið skjóta á bróður þint nomin þín' pti hanh en rétt áð '.afði hann hótað systur sint- lauða Örnu gafst ekki ráðrúm t: þess að leggja ör á streng á ný "eirviður var kommn svo nærr hann gat slegið bogánn úr hönd n hennar Eiríkur fór nú a- nka við sér og reyndi að rí" fætur En alit í pinu komn syst dnin auga á Úlf Dýrið nálgað : hægt og urraðt gnmmdarlega. :eirviður veitti því athygli, sér til kelfingar ag hundurinn hafði rugastað á honum og rétt i því tökk hundurinn á hann með snöggu gelti. NÆSTKOMANDI fimmtudag sýn ir Leikfélag Kópavogs, gamanleik inn Saklausa svallarann, undir leikstjórn Lárusar Pálssonar, i 20. sinn. Leikurinn hefur notið mikilla vinsælda enda bráð- skemmtilegur. — Myndln er af Jóhönnu Axelsdóttur, Sigur. björgu Magnúsdóttur og Helgu Harðardóttir í hlutverkum sín- um. 57. — Anna Bjarnadóttir — Kjartansgötu 5. ýk- MUNIÐ Vetrarhjálpina í Hafn arfirði. Nefndin óskar að hjálparbeiðnir berist sem fyrst og er þakklát fyrir allar á- bendingar um bágstadda. Fyrir hátíðina eru rakarastofurn ar opnar alla virka daga til kl. 6 e.h., nema laugardagana 15. og 22. des. er opið til kl. 9 síðdegis. Á aðfangadag er lokað kl. 1 e.h. Hinn nýskipaði ræðismaður ís- lands í Hannover, dr. Werner Blunck og kona hans, höfðu boð inni í tilefni af fulveldisdegin- um 1. des. s. 1. Var þar margt gesta, þar r meðal forsætisráð- herra Neðra-Saxlands, d-r. Die drichs, forseti sameinaðs þings, Olfers, ráðherrarnir Graaff og von Nottbeck, nokkrir fulltrúar erlendra rikja, svo og fslending- ar í Hannover, sem nú eru 8 að tölu. Ræðisimaðurinn ávarpaði hinn fjölmenna hóp og flutti stutt ágrip af sögu íslands og sjálfstæðisbaráttu. — Hóf þetta var haldið í fundarsölum fyrir- tækisins „Feinkost Appel”, sem dr. Blunck veitir forstöðu. Fór það vel fram og voru veitingar hinar rausnarlegustu. (Frá íslendingum í Hannover). HÁSKÓLINN í Kaupmannahöfn og háskólinn í Árósum bjóða hvor um sig fræðimanni frá Norðurlöndum að dveljast við háskólann um eins árs skeið, frá skemmtunar til undirbúnings jól'anna. Húsmæður eru velkomn ar á meðan húsrúm leyfir. — Leiðinlegt með Buck og Lefty. — Já. En nú kemur meira í hlut hvers okkar. — Nú eru þeir Slick komnir aftur. Þá er timi til þess að vekja hann til lífsins! — Látið hana taka járnið! — Ekki hana — okkur! Díana berst á móti. — Nei, nei! Við átökin losnar hálsmen Díönu með merki Dreka. — Merkt Dreka! nú orðinn það stór, að hægt er að hefja úthlutun úr honum. — Jólakort sjóðsins eru með mynd á innri síðu af einu fegursta listav-erki Enars Jónssonar, en á fra-mhlið er fögur t-eikning eftir ungan listamann, hvít á rauðum grunni. — Kortin með umslagi kosta kr. 3,00 og fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Kirkjuverði Hallgrímskirkju. — í verzlun Páls Halbjörnssonar, Leifsgötu 32, — verzlun Guðbjargar Berg- þórsdóttir Öldugötu 29, — verzl. Halldóru Ólafsdóttir, Grettisgötu 26, — verzl. Rangá, Skipasundi 56 og í Laugabúðinni, Laugateig Hvað kom fyrir? Leið yfir þig? Nei! Ég var sleginn niður! Jólafundur Kvenstúdentafélags íslands verður haldinn í Þjóð- leikhúskjallaranum, 12. des. kl. 8,30 síðd. Fjórar erlendar mennta konur segja frá jólum landa sinna. Bazar Guðspeklfélagsins verður haldinn sunnud. 16. des. í húsi fé lagsins, Ingólfsstræti 22. Félagar og aðrir velunnarar skili munum sem fyrst eða í siðasta Iagi fyrir 15. des. Luciuhátíð íslenzk-sænska félags ins. — íslenzk-sænska félagið heldur hinn árlega Luriufagnað sinn f Leikhúskjallaranum fim-mtudaginn 13, des. kl. 8,30. Drukkið verður Luciukaffi að vanda og mun Lucian og þernur hennar sjá um það. Ambassador Svía, von Hartsmansdorff mun halda ræðu og sýnd verður lit- kvikmynd frá Svíþjóð. Að lokum verður stiginn dans. Þetta ár mun Lucian koma beint frá Gautaborg, sem fulltrúi systurfé lagsins þar í borg. Var stúlka þar valin sérstaklega til fararinnar og mun hún koma með flugvél Loftleiða. Húsmæðrafélag Reykjavikur. — Jólafundurinn verður að þessu sinni í Lídó, fimmtudagskvöldið 13. þ.m. kl. 8,30. Á fundinum verður margt til sýnis og ALSÍRSÖFNUNIN: Frá M.H. kr. 100,00. Jólakort Liknarsjóðs Hallgríms- kirkju. — Nú er jólin nálgast, taka menn að skyggnast um eftk geðþekkum jólakortum til að rita á kveðju til vina og samferða- manna. Stjórn Líknarsjóðs Hall- grímskirkju hefur nú s-em fyrr til sölu jólakor-t til ágóða fyrir sjóðinn. Fé hans er ávaxtað í Söfnunarsjóð íslands, og er hann Opinberað hafa trúlofun sína: — Jón Ill-ugason, verzlunarstjóri, Bjargi og Guðrún Þórarinsdóttir frá Tálknafirði, — Jón Þórisson í Baldurshemi og Geirþrúður Sig- urðardóttir Skútustöðum. — Kjartan Þór Sgurðsson, Gríms- stöðum og Theodora Vigdís Hall dórsdóttir frá Sveinbjarnargerði, Svalbarðsströnd. Munið jólasöfnun MÆfiRA- STYRKSNEFNDAR. F réttat'dkynningar íÖíi-,2 TÍMINN. miíSvikudaginn 12. desember 1962 10

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.