Tíminn - 12.12.1962, Blaðsíða 15
PassÍLLsáLmar
Hallgríms Péturssonar
Viðhafnarútgáfa í stóru broti, skreytt 50 heilsíðu-
myndum eftir Barböru Árnason.
Formála ritar Sigurbjörn Einarsson, biskup,
Varanleg eign — Vegleg jólagjöf
Verð: í gráu strigabandi kr. 320,00
í svörtu og hvítu skinnlíki á forlátapappír
kr. 500,00-
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
Frá Alþiitsi
Framhald ai 8 siðu
samstarf við sveitarstjómir vaiðandi framkvæmdir á hvcrj-
um sliað, er hefðu í för njeð sér útgjöld fyrir sveitarsjóðina.
Þá lýsti Karl sig aaidvígan dagskrárti'ilcign Alfrcðs Gísiasonar
um að vísa frumvappinu frá með tilvísun til varnarsamnings-
ins. Sagðist hann fylgjandi frumvarpinu og það væri óskylt
varnarsamningnum og þeim fyrirvörum, sem á homun væru.
Dagskrártillagan væri greinileiga flutt í þeirri trú, að algert
hlutleysi sé hin eina og örugga vörn. Því miður sanniaði
reynslan allt an.nað. Árásarríki virða ekki hiutleysi.
★ ★ Sigurvin Einarsson sagðist ekki vita, hvort nokkrar varnir
kæmu að liði, ef til kiarnorkustyrjaldar kæmi, en sjálfsagt
væri að búa sig undir að bjarga því, sem bjangað yrði, hversu
lítið sem það er. Þess vegna væri hiann fyligjandi frumvarp-
inu um almannavarnir og myndi styðja að þvi að það yrð,i sam-
þykkt. Hitt ætti hann erfitt með að skilja, hve sáralítilli upp-
hæð ætti að verjia til þessara mála á kæsta ári, en í fjár'laga-
frumvarpinu er gert ráð fyrir aðeins 1 milljón króna.
Sigurvin sagði dvöl varnarliðsiins hættidega menningu þjóð-
arnnar. Ef tl styrjaldar drægi milli Rússa og Vesturveldanna
væri fslendingum miklu hættara við' rússneskri árás í upp-
hafi styrjaldar. Hlutleysisstefna yrði enigin vörn og þátttaka
, í hernaðarbandalögum heldur ekki, þegar stórveldastyrjöid
hefði brotizt út, því að sá aðilinn, sem betri aðstöðu hefði,
myndi hagnýta sér landið, hvað sem íslendingar sjálfir segðu.
f hugsanlegum hernaðarátökum milli Rússa og Vesturvelda
eiga fslendingar samstöðu með Vesturveldunum og þar ræð-
ur um og tryggir bezt 'lega landsins. En í þessum málum hlýt-
ur von íslendinga sem annarra friðelskandi þjóða, að byggjast
á eflingu Sameinuðu þjóðanna til verndar friðnum í lieim-
inum.
Móðir okkar
JÓHANNA EGGERTSDÓTTIR BRIEM
verður jarSsungin frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 13. desember
klukkan 10,30 f.h. — Athöfninni verSur útvarpað. — Blóm vinsam-
lega afþökkuS.
Börn og tengdabörn.
ViS þökkum auðsýnda vináttu og samúS viS andlát og jarSarför
móSur okkar, tengdamóSur og ömmu,
GUÐLAUGAR SIGURÐARDÓTTUR
frá Snælsndi, Setfossi.
Sérstaklega þökkum viS starfsfólki sjúkrahússins á Sólvangi.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Kæfa sýkir 13 manns
Framhald af l. síðu.
til þar í byrjun vikunnar. Var
sala á henni stöðvuð þegar á
laugardag, og sýnishorn tekin til
rannsóknar. Kæfan hefur ekki
verið til sölu í öðrum verzlunum.
Við rannsóknina hafa nú fund-
izt í kæfunni sýklar, sem valda
•matareitrun og nefndir eru staf-,
gerlar (staphylococcus aureus).
Matareitrunin orsakast af sérstöku
eiturefni, sem sýklarnir fram-
leiða, ef þeir komast i matvæli
Hins vegar er hér ekki um smít-
un að ræða frá manni til manns.
Ekki er vitað um neinn, sem
veikzt hefur síðan salan var stöðv-
uð.
Þeir, sem enn kunna að eiga
kæfu, sem keypt var í framan-
greindri verzlun frá miðvikudegi
til laugardags í síðustu viku, eru
hér með varaðir við að neyta
henar. Athugun leiddi í ljós, að
framleiðsluháttum kæfunnar var
í þetta sinn ábótavant, og verður
framleiðsla ekki leyfð á ný, fyrr
en ráðin hefur verið bót á þeim
ágöllum."
Frönskuáhugi
Framhald af 16. síðu
búast við sérstakri Parísarkynn-
ingu.
Frakkar voru fyrstir þjóða til að
láta okkur sendikennara 1 té, en
franskur sendikennari hefur ver-
ið við Háskóla íslands frá upp-
hafi. Regins Boyer sagði, að megin
ástæðan fyrir dvöl sinni hér væri
sú, að hann hefði í smíðum dokt-
orsritgerð um áhrif skandínavískra
bókmennta á franskar bókmennt-
ir frá 1820 til þessa. Hann lýsti
ánægju sinni með dvölina hér á
landi og kvaðst vonast til að geta
lntið íslendingum eitthvað í té
í stað þess, sem hann sjálfur yrði
aðnjótandi. Boyer sagði. að Frakk
ar gerðu sér rómantískar hugmynd
ir um ísland og mætti rekja það
til margra þarlendra rithöfunda,
sem beindu áhuga sínum að land
ir.u, en skorti sannar heimildir.
Kvað hann öllum fyrir beztu að
rétta áf þann misskilning, sem
þannig hefur skapazt. Þá sagði
hann islenzkar nútímabókmenntir
lítt kunnar í Frakklandi og mikið
verkefni framundan að þýða þær.
Olli óhappið hiörgun?.
Fran.hald af 16. síðu
skall í sjóinn hársbreidd frá bátn
— Jú, þar munaði mjóu. Það
um. Þegar við vorum allir ný-
komnir í bátinn, sáum við að aftur
mastrið gnæfði yfir okkur og virt-
:sl stefna oeint á bátinn. Eg bjó
rnig undir það að taka á móti því
og freista þess að ýta því frá.
En til þess kom sem betur fór
okki, því, það skall í sjóinn við
bátinn. Hefði það náð því a^ rífa
bátinn hefði illa farið.
— Hefði mastrið hitt bátinn, ef
það hefði verið hálfum þriðja
metra lengra?
— Ekki verður betur séð.
— Getið þið nokkuð frekar get-
ið ykkur þess til, hver orsökin
var?
— Nei. Eg hef; verið með þenn-
an bát í átta ár, og oft lent í miklu
verra veðri og með meiri afla. Eg
held að það hljóti eitthvað að
hafa bilað mni í bátnum, eitthvað
farið úr skorðúm.
JarSarför mannsins míns og föSur okkar,
ASalsteini, Stokkseyri,
fer fram í Stokkseyrarkirkju laugardaginn 15 des. kl. 2,00 e.h.
Margrét Jónsdóttir og börn.
I sálufélagi. . .
(Framhald af 9 síðu.)
urinn á ætíð samleið með stríðnis-
iegri glettm hans.
Þó að Örlygur virðist allhemju-
laus í rithætti og frásögn, sér víða
örla á sniiiitökum. Hann hefur
kjarnmikinn orðaforða á valdi
sinu og bregður jafnt fyrir sig
orðum og setningum úr gullaldar-
máli sem rrlendum slettum og ís-
lenzkum gotuheitum og virðist
hvort tveggja jafnvel til þess fallið
að gera það skiljanlegt, sem hann
vild isagt hafa. ft fer hann á hrein
um kostum málslnilldar
Þegar maður opnar þessa bók,
Grímur Runólfsson kosinn
form. Framsóknarfel. Kópav.
AÐALFUNDUR Framsóknarfélags
Kópavogs var haldinn miðvikudag-
inn 5. desember s. 1. í barnaskól-
anum við Digranesveg. Formaður
félagsins var kjörinn Grímur Run-
ólfsson.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa
fiutti Ólafur Jensson, verkfræðing
ur, formaður bæjarráðs og forseti
bæjarstjórnar, ræðu um fram-
kvæmdamál kaupstaðarins.
Fyrirhugað var að Zóphónías
Pálsson, skipulagsstjóri ríkisins,
flytji ræðu um skipulagsmál Kópa-
vogs, en sökum veikinda hans féil
erindið niður. — Á vegum bæjar-
ins eru nú í undirbúningi mikils-
verðar framkvæmdir í gatnagerð,
skolplögnum og vatnsveitumálum,
en vegna ýmissa erfiðleika hefur
framkvæmdum verið frestað fram
til vorsins, enda hagkvæmara að
vinna að slíku á þeim tíma.
Fyrirhugað er að úthluta allt
að 100 byggingarlóðum á næsta
vori. Hefur verið tekin ákvörðun
um staðsetningu á nýju einbýlis-
húsahverfi, 43 húsum, á sérlega
fögrum stað við góðar byggingar-
aðstæður. Sigvaldi Thordarson,
arkitekt, mun annast skipulagn-
ingu á því, en eins og kunnugt er,
skipulagði hann einbýlishúsahverf
ið sunnan við Hlíðarv. fyrir starfs
Reisiigildi
Hér var í gærkvöldi haldið reisu
gildi nýs félagsheimilis. Að bygg
ingu þess standa 10 hreppar hér
á Héraði, og komu forráðamenn
þeiria sér saman um byggingu
þess fyrir þremur árum. Fyrsta
árið var lítið unnið, nema hvað
hreinsað var til og vinnan undir-
búin. í fyrra var svo st^yptur
grunnur og kjallari undir hluta
af byggingunni. í ár var svo hús-
'ð gert fokhelt.
Eftir er enn að byggja aðra álmu
sem í á að vera bókasafn bg
bvggðasafn.
Sá hluti, sem byggður hefir ver
ið er 5425 rúmmetrar. í honum er
aðalsalur með leiksviði og hliðar-
sviði. í öðrum enda hans eru sval
ir og þar sæti fyrir 120 manns,
cr alls komast sæti í salinn fyrir
500 manns. Þá er einnig fullkomið
eldhús, veitingasalur og fundar-
salur.
hefur maður það í huga, að hér
sé listmálari að skrifa bók, en þeg-
ar maður leggur hana aftur, læðist
sú spurning að, hvort það sé ekki
heldur rithöfundurinn Örlygur
Sigurðsson, sem málar myndir.
— AK.
menn Sambands ísl. samvinnufé-
laga, en það hverfi þykir bera af
íbúðarhúsahverfum í Kópavogi. —
Þetta hverfi mun verða að nokkru
frábrugðið því, sem áður hefur
tíðkazt í byggingarmálum, þar sem
reynt verður af fremsta megni, að
sameina óskir einstaklinganna og
hag bæjarfélagsins.
Undir forustu Framsóknarmanna
er hér farið inn á nýjar brautir
í byggingarmálum, sem að öllu
leyti eru frábrugnar þeirri stjórn á
byggingarmálum, sem Kópavogs-
búar hafa búið við.
Miklar umræður voru um bæjar-
málin, og eru Framsóknarmenn
bjartsýnir á framgang framfara-
mála í bænum.
f stjóm Framsóknarfélagsins
voru kjömir: Grímur Runólfsson,
fonnaður, og meðstjórnendur Jó-
hanna Bjarnfreðsdóttir, Sigrún
Lárusdóttir, Gestur Guðmundsson
og Þorsteinn Hannesson.
I fulltrúaráð voru kjörnir: Andr-
és Kristjánsson, Björn Einarsson,
Erla Blandon, Einar Ólafsson,
Heigi Ólafsson, Jón Skaftason, Ól-
afur Jensson, Sigurjón Davíðsson,
Tómas Árnason °g Þórður Jömnds
son.
Stalín og Molotoff
Framhald af 7. síðu.
fyrsta lagi er þung reynsla þjóð
! arinnar í síðasta stríði. 25 mill
1 jónir manna létu lífið, eða sem
næst 15% af íbúatölunni þá.
Hjá Stalingrad var svörðurinn
lengi litaður blóði. í Leningrad
1 voru íbúarnir svo aðframkomn-
1 ir, að þeir gátu ekki einu sinni
I jarðað látin ættmenni. Meðan
i Stalín réði ríkjum hafði þetta
ekki mikið að segja. En eftir
að veldi Stalíns var kveðið nið-
ur og tímarnir tóku að batna,
fór þjóðin að hafa áhrif á á-
kvarðanir flokksins. Hann get-
ur því ekki tekið á sig áhættu
stríðsins, nema það sé alveg
-óumflýjanlegt. ,
í öðru lagi eru leiðtogarnir
bundnir á höndum og fótum
vegna þeirra almennu, hemað-
arlegu, félagslegu og atvinnu-
legu verkefna, sem Krústjoff
hefur krafizt að leyst séu. Það
er ekki hægt að breyta neinu
sem heitir í framkvæmda- eða
fjárhagsáætiun, nema fóma ann
aðhvort þjóðinni eða hernum.
Markinu verður alls ekki náð
nema ' friður haldist, og þó er
ekki unnt að tryggja að því
verði náð, jafnvel á friðartím-
um.
SPEGLAR — SPEGLAR
SPEGLAR í TEAK-römmum
fyrirliggjandi — Margar siærðir og gerðir
Ennfremur
Baðspeglar Handspeglar
Rakspeglar Veggspeglar
Einnig margs konar smærri speglar í miklu úrvali
Hentugar jólagjafir
Laugavegi 15 — Sími 1-96-35
siálf
bíl
Aimcnna ailreíðalelgan h.l
'IHnehrao’ llie — Siml 1513
Keflavík
AKIÐ
SJÁLF
NÝIUM Bli
ALM BIFREIDALEIGAN
Klajiparstíg 40
SIMI 13776
TI M I N N , miðvikudaginn 12. dcsember 1962
15