Tíminn - 14.12.1962, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.12.1962, Blaðsíða 9
Unuhúsi bók GB-Reykjavík, 12. des. í dag kom út bók eftir Þór-: berg Þórðarson og heitir í Unuhúsi, fært í letur eftir | frásögn Stefáns frá Hvítadal. j Útgefandi 1. útg. er Mál og j menning, en 2. útgáfu, sem út kom í dag, Heimskringla. Þetta er ein styzta bók, sem Þórbergur hefur sett saman, að undanskildum Hálfum skósólum og Spaks manns spjörum. 80 síð- ur og tæplega það og auk þess prentuð stóru letri. En þeir verða víst æðimargir, sem ekki láta sér nægja að lesa hana einu sinni, enda þótt petta sé ekki nema ör- lítíð brot af þeirri sögu Unuhúss, sem Þórbergur lofaði í Ofvitanum um árið og ótaldir hafa beðið eft- ir öll þessi ár með sveittan skall- ann. Þórbergur segir frá því í for- n.ála, hvernig þessi saga varð til. Það var fyrir réltum 40 árum, að hann dvaldist sumartíma á ísa- firði hjá Vilmundi og Kristínu. Þau hjón skruppu til Reykjavíkur ný Þórberg nákunnugir, bæði frá fornu fari og síðari tímum. Þar að auki dró það mig nokkuð að honum, að mér fannst hann sannast skáld þeirra Ijóðahöfunda hér á landi, er þá voru í blóma lífsins. Enn fremur var Stefán sá maður, sem ég hafði sériega mikið gaman af að vera með. Það var einhver hljóm ur í öllu, sem hann sagði, er átti svo vel við mig, og vig engan hafði ég meiri skemmtun af að tala um Ijóðsmíðar. en þær voru á þeim tímum enn þá talsvert á- leitið umræðuefni, áður en mót- orinn og Mammon náðu algeru þrælahaldi á því í fari íslendinga, sem enn mátti kalla sálarlíf.“ Þórbergur fór með Djúpbátnum inn til Arngerðareyrar og þaðan fótgangandi um 100 kílómetra veg. Hann dvaldist vikutíma hjá Stef- ánj og konu hans og fékk Stefán til að segja frá því helzta, er hvað hann ætti að gera sér til hann myndi ur Unuhúsi, og nú er dundurs á meðan. Og það lá fljót- það komið a bók. Segir Þórbergur lega í augum uppi. enn í formálsorðum sínum: „Að „Auðvitað að heimsækja Stefán sumum lesendum þessara þátta skáld frá Hvítadal, sem þá bjó mun máski setjast sú skoðun, að í Bessatungu í Dölum. Við vorum Framhald a 13 siðu HNATTFERD MYND OG MALI Þórbergur Þórðarson og þá fór Þórbergur að hugleiða Meðal bóka beiri'a sem Bókaforlag Odds Björnssonar á Akureyri sendir frá sér að þessu sinni, er bókin Hnatt- ferð í mynd og máli. Hún er prýdd fjölda mynda og er skrifuð í léttum tón. Efnisyfirlu bókarinnar hefst rneð vísu Jónasar: ■ Eg er kominn upp á það — allra þakkarverðast — að sitja kyrr á sama stað og samt að vera að ferðast Og fátt mun verða auðveldara, hafi menn þessa bók fyrir framan sig. í henm er ferðazt um allar álfur heims. Fyrst er haldið í norð urátt til heimskautsins. en síðan er Suðurheimskautið einnig heim- sótt. Þá Norðurlönd og haldið suð ur um Evrópu og suður eftir Afríku allt að syðsta odda hennar. Um Asíu er farið frá vestri til austurs allt til Ástralíu, Nýja-Sjá- iands og Kvrrahafseyja, en þaðan til Alaska og að lokum í suðurátt suður eftir Norður- og Suður- \meríku og endað í Chile. Bókin segtr á léttan og skemmti iegan hátt frá líft fólksins á hverj um stað, og er sögu landanna flétt- að saman við ýmsar upplýsingar, sem gaman er að fá. Frumútgáfa bókarinnar kom út á þýzku og heitir „Die Welt in Btll und Wort“, og er texti henn- ar eftir Werner Lenz og Werner Ludewig. Islenzku þýðinguna gerði Björn O Bjömsson eftir frumtextanum, en suma kaflana frumsamdi iiann í bókinni er 261 Ijósmynd, og þa; af 47 heilsíðu- myndir í eðhlegum litum, en mynd ir allar voru prentaðar í Þýzka- landi. Hnattferð í mynd og máli er í stóru broti. 191 bls. með mynd skreyttri kápu. Afmælis bókaflokkur Máls og Menningar ín stærsta skáld- saga á íslenzku GB-Reyk]avík. 12. des. j einn vinsætastur og listrænastur t dag kom út ein stærsta höfundur barna- og unglingabóka ciráMea,.* L„,„, i Islandi, tann ég ekki tölu á ,9 . ?• . V' Í'þéím.ollum, en frægastar eru sög- verið ut i einu bindi hér á j ur hans af H.ialta litla. Fyrir mörg landi, Vequrinn að brúnni eft! um árum komu og út eftir Stefán ir Stefán Jónsson, nærri 600 síður í allstóru broti. Mál og menning gaf bókina út í fyrstu útgafu á dögunum handa MB-Reykjavík, 12. des. j ness, Blakkar rúnir, smásögur eft- en ein, Prjónastofan Sólin kemur I áskrifendum í tilefni 25 ára afmæl í dag kcm út afmælisbóka- j ir Halldór Stefánsson, 168 bls. bók. ekki út á vegum Heimskringlu. j is félagsins, en í gær kom út önn- flokkur Máls oa menninaar en ! Eru tíu smi!lsöSur í bókinni og eru Bókakápurnar eru margar teikn ur útgáfa fyrir frjálsan markað 9 9 ' . í þær af ýmsum toga spunnar, allt aðar af þjóðkunnum listamönnum | á vegum Heimskringlu. hann var allur uppseldur fyrir jír^ íslenzkum sjávarþorpum um j og frágangur er allur ágætur. i Stefán hetur um árabil verið útkomu. í bókaflokknum voru : aidamótin tii herstjórnarstöðva í 12 bækur, gefnar út i fimm 1 ókomnu stríði. Andlit Asíu, ferða- j saga eftir Rannveigu Tómasdótt-1 j ur. Rannveig hefur ferðazt víða j smásagnasöín með nokkru milli- bili. En fyrtr fáum árum sneri hann sér að skáldsagnagerð, og vakti mikla athygli saga hans, Sendibréf frá Sandströnd, er Menn ingarsjóður gaf út. En hans lang- slærsta verk, sem nú kemur út, Vegurinn að brúnni, hefur verið í smíðum i nokkur ár. Hún skipt- Framh a 13 siðu hundruð eintökum, af þeim voru eitt hundrað eintök tölu- sett og árituð. í bókaflokknum voru þessar bækur: Prjónastofan Sólin, hið nýja leikrit Halldórs Kiljan Lax- Jólablað Æskunnar Jólablað Æskunnar er kom- ið út, 80 síður að stærð, og mjög fjölbreytt og vandað. Framh. á 13 síðu um heim og í þessari bók bregð- ur hún m. a. upp myndum frá Indlandi, Nepal, Ceylon, Kambod- ia, Tailandi, Uzbekistan og Kazak- stan. Bókin er 253 bls. Óljóð, eftir Jóhannes úr Kötlum er safn ný- tizkulegra ijóða eftir skáldið, 124 biaðsíðna bók. Ræður og riss, safn ritgerða eftir Sverri Kristj- ánsson, sagnfræðing. Vort land er í dögun. ritgerðir eftir Einar Oigeirsson, Skriftamál uppgjafa- prests, eftir Gunnar Benediktsson, Ljóðaþýðingar eftir Jon Kelgason, prófessor G.B.-Reykjavík, 12. des. Tuttugu erlend kvæðj og einu betur, svo nefnist bók er ritgerðir um kirkju, kommúnisma j úf kom , d eftir Jón ófess og kristindom“ er undirtitill bók-i 3 JV arinnar, 170 blaðsíðna bók. Grísk-jor Helgason, og eru Ijoðaþyð- ar þjóðsögur og ævintýri, Friðrik i ingar, eða, eins og höfundur Þórðarson sneri úr grísku. í bók- j segir: Þýdd kvæði og stæld. inni eru 27 þjóðsögur og ævintýri, j bókin er 147 bls. Tvær fornar 1 Kvæðl Jóns Prófessors eru ekki kviður, með skýringum eftir próf. 'nlikil að vöxtum. Fyrir 23 árum Jón Helgason. Kviður þær, sem próf. Jón tekur þarna til meðferð- ar eru Völundarkviða og Atlakviða Auk þessara bóka eru svo skáld- saga eftir Stefán Jónsson, Kvæða bók eftir Ton próf. Helgason og bók. sem Þórbergutr Þórðarson hefur skrásett eftir Stefáni frá Hvítadal og heitir ,,í Unuhúsi". Þessara bóka er getið annars stað ar í blaðinu 1 dag komu átta þessara bóka einnig út á vegum Heimskringlu. Eru þær frábrugðnar afmælisbóka flokknum á bandinu, en uppsetn- ing og káputeikningar eru hinar sömu. Þrjár koma svo næstu daga, kom hann mörgum á óvart með útgáfu kvæðabókarinnar Úr land- suðri, sem kom aftur út nokkrum árum síðar í breyttri útgáfu, og var báðum tekið svo vel, að báðar útgáfurnar seldust upp á skömm- um tíma. Jón kom heim frá Kaupmanna- höfn í vor og las upp opinberlega nokkrar ljóðaþýðingar sínar, sem eru í þessari bók Enn kom hann heim fyrir nokkru og hélt fyrir- lestur fyrir almenning, er hann nefndi Göthe og Suleika, og fjall- Jón He|sason aði hann um samband skáldsnill er Varð samband þeirra stutt og tngsins, á efn árum hans, við unga þó nærr; emsdæmi í bókmennta- gifta konu, sem áður hafði verið: sogunni. í kvæðabálki, er gefinn dansmær, Mariane von Willem-1 var út eftir Göthe 1819, voru tvö kvæð'i, sem allir höfðu fyrir satt, að værn hans verk sem hin kvæð- :n. En um miðja öldina- kom það á daginn, að þessi kvæði voru eftir hina ungu konu, er var ein þeirra mörgu ungu kvenna, sem skáldið varð ástsjúkur af um hríð og vöktu hann til ljóða. Þó varð samband peirra með eindæmum. Þessi tvö kvæði heita Til austan vindsins og Til vestanvindsins í þýðingu Jóns Helgasonar í Ljóða þýðingasafnt hans. En það er- lent skáld, =em hann þýðir flest kvæði eftir og títt er kunnur ís- lenzkum lesendum, er Francois Villon, þ. á. m fjögur af fræg- ustu kvæðum hans. Af öðrum skáld um má nefna Frans G. Bengtsson, Bellman, Hugo, Verlaine og Hous man. Bókin er 66 síður, og hlífðar- Kápa í mörgun iitum er eftir Haf- stein Guðmundsson. Bókin kom út á dögunum í afmælisflokki Máls og menningar fyrir áskrífendur, e.n í 2. útgáfu í gær á vegum Heimskringiu, sem gefið hefur út allar bækur Jóns hér á landi. ^TÍ MIN Nj^ Jöstudaginn 14. desember 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.