Tíminn - 14.12.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.12.1962, Blaðsíða 5
Guðmannsson, framkvæmda- stjóri ÍBR, sleit mótinu og af- henti sigurvegurum verðlauna gripi. Það var í fleiri flokkum en meistaraflokki, s_em ÍR vann stóra sigra á mótinu. í fvrrakvöld mætt ust í 4. aldursflokki ÍR og Ár- mann — og vanr. ÍR 46:0, sem er stór sigur. S.l. laugardag vann ÍR svo 3. flokks mótið; sigraði KR í úrslitaleik. YfirburSir ÍR í leiknum við Ármann Þrátt fyrir að ÍR-inga hafi vantað tvo af Landsliðsmönnum •■sínum í liðið í fyrrakvöld, voru yfirburðir þeirra í leiknum svo al- gjörir, að aldrei var um neina keppni að ræpa. Hiklaust er þetta bezti leikur ÍR á mótinu — afar lélegir og kærulausir Ármenning- ar hafa þó sennilegast átt stærst- an þáttinn í að gera það að verk- um. ÍR-ingar tóku forustuna strax í byrjun leiksins — Þorsteinn Hall Þessi mynd var tekin aí ÍR-liðinu í fyrra, en þá varð ÍR bæði fslands- og Reykjavíkurmeistari. Það eru nær aliir sömu menn í liðinu núna, en á myndina vantar Agnar Friðriksson. ÍR varð í fyrrakvöld lauk að Háloga í röðinni. ÍR varð Reykjavíkur! Síðasfi leikurinn var milli ÍR landi Reykjavíkurmótinu í meistari og er það í fjórða og Ármanns og vann ÍR yfir- körfuknattleik — hinu sjötta sinn, sem ÍR hlýtur þann titil. burðasigur 79:42. Sigurgeir grímsson skoraði tvívegis og Sig- urður E. Gíslason einu srnni. Davíð Helgason skoraði eitt stig úr víti fyrir Ármann, en eftir það var um einstefnuakstur að ræða af hálfu ÍR-inga og þeir skoruðu hverja körfuna á fætur annarri. f hálf- leik hafði ÍR yfir 47:16. Seinni hálfleikurinn var nokkuð jafnari hvað stigatöfluna snertir — en yfirburðir ÍR héldust þeir sömu. ÍR-ingar unnu með 79 stig um gegn 42 og hefði sá sigur getað orðið stærri. í ÍR-liðið vantaði að þessu sinni landsliðsmennina Hólmstein og Agnar, en það virtist ekki hafa mikil áhrif og lék liðið prýðisvel. ÍR-ingar eru fljótir í sókn og vörn in hjá þeim oft góð. Þeir vanda , sig í körfuskotum og tefla yfir- i leitt ekki í tvisýnu. Beztir voru þeir Þorsteinn Hallgrímsson og Guðmundur Þorsteinsson, en góð- an varnarleik sýndi Sigurður E. Gíslason. Stigin fyrir ÍR í leikn- um skoruðu Þorsteinn og Guð- mundur 17 hvor, Sigurður E. 12, Einar Ólafsson 10, Haukur Hann esson 9, Sigurður P 8 og Helgi Jóhannsson 6. Það er einhver deyfð yfir Ár- mannsliðinu þessa dagana — og virðist liðið vera með öllu æfingar laust. Liðið mátti tapa stórt fyrir KFR um daginn og enn þá stærra var tapið fyrir ÍR. Það er í raun inni skrýtið, hvað sumir leikmanna liðsins sýna mikið kæruleysi í leik — og er það alveg óskylt æfingar leysi. Þeir voru nokkuð margir boltarnir sem Ármenningar misstu í leiknum, er þeir ætluðu að snúa vörn upp í sókn og senda boltann snöggt fram, en ýmist út af eða ÍR-ingur greip hann. Davíð Helga son og Guðmundur Ólafsson sýndu skástan leik, en aðrir voru lé- legir. Stigin fyrir Ármann skoruðu Guðmundur Ólafsson 15, Davíð 14 Birgir Birgis 5, Lárus 4, og Haf- steinn 4. Dómarar voru Þórir Arinbjarn- ar og Marinó Sveinsson og dæmdu vel. —alf. Ódýra fatnaSinn. Alltaf eitthvað nýtt NOTAÐ og NÝTT Vesturgötu 16 Á S J Ó □Ð Œ OÐ U Z2 585 ha DEUTZ-bátavél H. F. HAMAR Alls sfaðar þar sem kröfur eru gerðar um gangöryggi sparneytni, endingargæði M.s. Stapafell nýjasta skip ísl. verzlunarflotans — knúið með DEUTZ-vélum dráttarvélar og jarðvinnsluvélar eru knúnar með loftkældum diesel-vélum Leitið upplýsinga hjá aðalumboði KLÖCKNER-HUMBOLDT- DEUTZ Á ÍSLANDI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.