Alþýðublaðið - 02.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Gefið dt af Alþýdaflokknuai C'MLÉ BÍO Stormsvalan, sjóinannasaga í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: ROBEMT FRAZER BAESARA BEOFORD RENEE ADOREE Stormsvalan er sú lang- vinsælasta mynd, sem Gamla Bíó hefir nokkurn tíma feng- ið. Hún hefir verið sýnd hér tvö árin undan farin, um 30 sinnum alls. Stormsvalan er nú komin aftur í priðja sinn og verður sýnd aftur í nokk- ur kvöld. JarðarSSr fiuðbjargar Þorsteinsdéttnr fer fram ffisutu- daginn 3. p. m. frá p|óðkirk|nnni í Hafnarfirði og hefst með húskveðfu kl. 1 e. h. i Strandgðtu 29 B. Aðstandendur. Jarðarfðr konunnar mínnar, Valgerðar Jónsdóttnr, Ser fram fiistudaginn 4. nóv. frá þjóðkirkjunni í Hafnar- og hefst með hiiskveðju á heimili mínu, Austurhverfí 1, kl. 1 e. h. Gisli Guðmuudsson. Lelkfélag Reykjavikur. Engin Útsala! en þó er verðið bezt og vörugæðin mest á Laugavegi 5 hjá Ouðjóni Einarssyni, Sími 1896. .n, TH ¥ífifisstaða fer blfreið aUa virha daga kl. 3 siðd. AUa snnnudaga kl. 12 og 3 frk BltretðastSð Stetndörs. Staðið við heimsókuartimann. Simi 381. •n Gleiðgosinn < Kosningabreilur í 3 þáttum eftir Curt Kraatz og Arthur Hoffmann verða leiknar í kvöld ki. 8. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá 10—12 og eftir kl. 2. Sámi 12. Sími 12. Sjóraannafélag Reykjavíkur. FUNDUR í Báranni niðri, fimtud. 3. nóv. kl. 8V2 siðd. Til umræðu: Ýms félagsmál, nefndarkosningar. Rætt um skemtikvöld. Ráðningarkjör á línubátum og mórorbátum o. fl. . Félagsmenn sýni skirteini sín við innganginn. StjÓFnin MYJA bio Kroppin- bakur. Sjónleikur í 8 Jiáttum eftir hinni alpektu sögu PAULS RÉVALS Aðalhlutverk leikur: JEAN KEBfM Sagan Kroppinbakur hefir pótt óvanalega spennandi og skemtileg. - Kvikmyndin er sérlega vel gerð eftir sög- nnni og iburðarmikil. Aðal- hlutverkið (Kroppinbakur) er snildarlega Íeikið og vel með önnur hlutverk farið. Aðgöngumiða má panta i síma 344 eftir kl. 1. Ath. v. g. f. pFramsélra4 Fundur timtudaginn 3. p. m. kl. 8 V* i Bárunni uppi. Fundarefni: Séra Jakob Kristinsson heldur fyrirlestur. Ýms önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórain. Boccaccio: Dekameron, ísl. þýðing úr frummálinu, 1. bindi á 1 krónu. Fæst hjá bóksölum og ó götunum. 13- Heilræði eftir Henrik Lnnd ] fóst við Grundarstig 17 og í bókabúó | nm; góð tæklfœrísgjöf og ódýr. ;0- . Nýkomin ( fetrarkápuefni, sérlega falleg. Skinn á kápur, mjög ódýr. Matthildur Björasdóttir, Laugavegi 23. Fyrirlígglandi: Matarkex, sætt, ódýrt og gott. I gjgp I. Brynjólfsson & Kvaran. smlorlikið i i i i ! m \ i m ,i Tilkynning. Vegna jarðarfarar móður minnar, Guðbjargar Þorkelsdóttur, verður bifreiðastöðvum minum lokað fimtudaginn 3. pessa mánaðar frá kl. 12—6 e. h. Viröingarfyllst. B. M. Sœberg. Undirrltaður ætlar að flytja erindl um íslands miklu möguleg- leika sem ferðamannalands í húsi K. F. U. M., Amtmannsstíg 2 B, laugardag 5. nóv. n. k. (1927) kl. 8V« siðd. Aðgöngumiðar á kr. 1,00 fást elnnngis hjá mér og á heimili mimt, Njálsgötu 42, Reykjavík. Virðingarfyllst. OuðmumÍKr HávarOsson. er bezt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.