Tíminn - 23.12.1962, Síða 5

Tíminn - 23.12.1962, Síða 5
ólin bjóða eldi heim Gerið því allt, sem í yðar valdi stendur, til að verjast þeim vágesti. Látið pappírsumbúðir elclci safnast saman. Komið þeim út, annaðhvort með því að brenna þeim í miðstöðvar- katlinum, eða hendið þeim í öskutunnúna. Leyfið ekki reykingar nálægt jólatrénu, pappírsskrauti eða pappírsumbúðum. Hafið nóg af góðum og stórum öskubökkum alls staðar í íbúðinni og notið þá óspart. Geymið eldspýtur þar sem litlar hendur ná ekki til þeirra. Gerið áætlun um hvað þér eigið að gera ef eldur brýzt út. Hafið handslökkvitæki við höndina — og í lagi — vatnsfötur eða jafnvel garðslöngu tengda við vatns- krana, nálægt jólatrénu. En munið, ef þér getið eltlú samstundis slökkt sjálfur, þá lcallið umsvifalaust á slöklcviliðið í síma 11100. Brennið ekki jólagleðina Húseigendafélag Reykjavíkur TILKYNNING frá Hitaveitu Reykjavíkur Ef alvarlegar bilanir koma fyrir um hátíðarnar verður kvörtunum veitt viðtaka í síma 15359 kl. 10—14. Hitaeita Reykjavíkur. Cjle&ilccý jól! Farsælt ár. G I a u m b æ r. ODYRT Ryksugur ¥öflujárn ilrærivélar Siraujáru BrauHristar Hárþurrkur o. fl. Við önnumst viðgerðir á þeim tækjum, sem við selj- um. Þingholtsstræti 1. Sími 10240 Framhald af 5. síðu. skóla kirkjunnar og foreldrar þeirra komi til' þessarar messu) Sr. Emil Björnsson. Haligrímskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6. Sr. Jakob Jónsson. Jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Ámason. Messa kl. 5. Sr. Jakob Jónsson. Annar jóladagur: Messa kl. 11 Sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 5 sera Sigurjón Þ. Árnason þjón ar fyrir altari. Sr. Magnús Run ólfsson predikar. Langholtsprestakall: Aðfangadag- ur: Aftansöngur kl. 6. Jóla- dagur: Bamaguðsþjónusta kl. 10,30 árd. Messa kl. 2 Annar jóladagur: Messa kl. 11 (út- varp). Skírnarmessa kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. Mosfellsprestakall: Jóladagur: Messa að Lágafelli kl. 2. Messa að Árbæ kl. 4. Annar jóladag. ur: Messa að Brautarholti kL 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Kaþólska kirkjan. Aðfangadagur: Kl. 12 á miðnætti hefst mið- nættismessa. Jóladagur: Mess- ur kl. 8,30 og 11 árd. (Baraa- kórinn syngur jólalög í mess- unni kl, 11). Annar I jólum: Messur kl. 8,30 og 10 árd. Fríkirkjan: Aðfangadaguí1: Aftan söngur kl. 6. Jóladagur: Barna messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Bjömsson. Dómkirkjan: Aðfangadagur: Aft ansöngur kl. 6. Sr. Óskar J. Þorláksson. Jóladagur: Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. Mess- að kl. 2. Sr. Bjarni Jónsson, — dönsk messa, — Messað kl. 5 Sr. Óskar J. Þorláksson. — Annar jóladagur: Messað kl. 11, sr. Hjalti Guðmundsson. — Messað kl. 5. Sr. Jón Auöuns. D. JOHNSON & KAABER niðursuðuvörur SÆTÚNI 8 DEUTSCHE WEIHNACHTS- UND NEUJAHRSGOTTESDIENSTE Katholischer Weihnachtsgottesdienst am 1. Weihnachtstag, dem 25. Dezember um 15,30 Uhr in der Christkönigskirche, Landakot, Reykjavík. Die Gemeinschaftsmesse zelebriert Bischof Jóhannes Gunnarsson. Die Predigt halt Pater A. Mertens, der auch den Gottesdienst leitet. ☆ Evangelischer Weihnachts- und Neujahrsgottes- dienst am Sonntag, dem 30. Dezember 1962 um 14 Uhr in der Domkirche in Reykjavik. Die Weihnachts- und Neujahrsandacht halt Dom- propst Jón Auðuns. Es singen der Chor der Dom- kirche und Opernsánger Guðmundur Guðjónsson deutsche Weihnachtslieder. — An der Orgel: Dr. Páll ísólfsson. ☆ Die Gottesdienste werden nicht im Rundfunlc iibertragen. Úber eine rege Beteiligung wiirde ich mich sehr freuen! Hans-Richard Hirschfeld Botschafter der Bundesrepublik Deutschland 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.