Alþýðublaðið - 31.12.1930, Page 7

Alþýðublaðið - 31.12.1930, Page 7
GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrlr viðskiftin á pvl liðna Söluturninn, Einar Þorsteinsson GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskifiin á gamla árinu. Ásgeir Ga Gunnlaugson. & Co ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gleðilegt nyár! i ' ; Hljóðfæraverzlnn ; Helga Hallgnmssoaar. GLEÐILEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftin á liðna árinu. Vöruhúsið. leysisplágu samkeppnisskipulags- ms bætast kauphallarhrunin. kreppumax. — í sí'ðasta stríði voru 10 milljómr manna drepnar. Hefðu þeir lifað pá væri e. t. v. 10 milljónum fleiri atvinnuleys- ingjar. Hvar sem maður fer, hvað sem maður les, sér maður alls staðar piágu skipulagsms, fúasár, neyð- ina og bölið. Menn segja, að kreppa sé nú i heiminum, fjármálakreppa, sem er eðldleg afleiðing auðvaldsþjóðfé- lagsins. — Pessi kreppa hefir varla gert vart við sig i Dan- mörku. En ekkert land á eins mentaðan og vel skipulagðan al- þýðuflokk eins og Danmörk. Sam- vinnuhreyfingin danska er afar- sterk — og í yfirstjórn hennar sitja ekki menn, sem hafa fullan hug af ráðagerðum um kaupkúg- un verkafólks. Við þurfum skipulagsbreytingu Hún er það eina, sem dugar. Ef hún fæst ekki, verður þjóðfé- lagið einn orrustuvöllur, þar sem barist er um brauðiÖ. Þar myndi matarlaus vinnufjöldinn berjast heilagii baráttu. Um dsginis ogg veffisso. Næturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Austurstræti 7, sími 751, og aðra nótt Björn Gunnlaugsson, Fjölnis- vegi 13, sími 2232. Björgunarhrtngur af April. Sú fregn hefir borist hingað frá Eskifirði, að við Vattames við Reyðarfjörð hafi fundist björguinarhringur merktur togar- anum Apríl. Ekki er kunnugt um hvort fleira hefir fundist. Veizlunarbúðum \erður lokað kl. 4 i dag. Sandgerði. Samkomulag befir orðið milli Lofts Loftssonar (H/f Sandgerði) og Verkamálaróðs Alþýðusam- bands Islands fyrir hönd Verk- lýðsfélags Sandgerðis um kaup verkamanna á komandi ári. Er tímakaup, bæði dagvinna, eftir- vinna og helgidagavinna óbreytt frá í fyrra, en auk þess eru á- kvæðd um lágmarks-mánaðarkaup. Fjárhagsáætlun Reykjavíkur. Tillaga Alþýðuflokksfulltrúanna um 75 þús. kr. fjárveitingu til að skurða land bæjarins er sér- stakur Mður. Fjárveitingin tij nndirbúnings byggingalóöa helzt jafnt fyrir þvi. Póstpjófnaðurírm. Póstþjófamir á „Alexandirinu drottningu'1 hafa nú verið fang- elsaðir. Við yfirheyrslur hafa þeir meðgengið að hafa framið tvo aðra þjófnaði I annað skiftið stálu þeir 2000 kr,, þar af fékk drengurinn nokkur hundruð krón- GLEÐILEGT NÝÁR! \ Þökk fyrir liðna árið. VerzlunÍD Björn Krisjánsson. Jón Björnsson & Co. GLEÐJLEGT NÝÁR! Þökk fyrir viðskiftín. Sig, Kjartansson, Laugavegl 20.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.