Alþýðublaðið - 31.12.1930, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.12.1930, Blaðsíða 8
HAHÞYÐDBfeA'ÐIB Silkibúðin óskar öilum viðskiftavinum sinum gleði- legs nýárs og þakkar fyrir viðskiftin á pví Iiðna. Þökk fyrir viðskiftin. Kanpfélag Borgfiiöinga. Kjötbúðin Herðubreíð. Gleðilegt nýárl £>ökk fyrir viöskiftin. Alpýðuprentsmiðjan. ur; í síðara skiftið náðu þeir í 800 kr. og var það á milli hafna hér við land. Póstsekkirnir munu ekki hafa verið innsigiaðir sam- kvæmt alþjóðaákvæðum. Dánatfregn. í gærdag lézt að heimili sínu hér í bænum, Grettísgötu 63. ekkjan Jensina Jensdóttir. Hún var ekkja ertir Guðbjörn heit. Guðbrandsson bókbindara. Þau hjón eignuðust 8 böm, en nú em á lífi að eins 4 synir þeirra, tvær systumar hafa látist á þessu ári. Þrjú systkini hinnar látnu eru á lifi, þau; Valgerður kenslu- kona í Hafnarfirði, Friðjón lækn- ir á Akureyri og Bjami hrepps- stjóra í Ásgairðí, í Dalasýslu. Brauðsðlubúðir bakarameistaTafélagsásns veröa opnar ti.1 kl. 6 á gamlársdag og frá kl. 9—11 árd. á nýjársdag. Nfárskveðjnr sjámaima. FB., 30. dez. Gleðilegt nýjár. Þökkum hið liðna. Skipshöfn'n á „Tryggva gfimlaf‘. Óskum vandamönnum og vin- um gleðilegs nýjárs. Þökkum iiðna tirna. Kveðjur. Skipshöfnin á „Júpiter“. Erum á leið til Englands. Vel- líðan. Óskum vinum og ættingj- um gteðilegs nýjárs. Þökkum hið liðna. Kærar kveðjur. Skipverjar á „Venusi“. Óskum ættingjmm og vinum gteðilegs nýjárs. Þökkum hið liðna. Vellíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „Arinbirni hersi“. Gteðitegs nýjárs óskum við ætt- ingjum og vinum. Góð líðan. Kveðjur. Skipshöfnin á „Ólaff. Beztu nýjársóskir til vina og vandamanna. Þökkum liðið ár. Skipverjar á „Simira“. Óskum ættingjum og vinum gteðilegs nýjárs. Þökkum hið liðna. Kveðjur. Skipshöfnin á „Kára Sölmundarsgni“. Óskum vinum og vandamönn- um gteðitegs nýjárs. Þökkum hið liðna. Vellíðan allra. Kærar kveðj- ur. „Þorgeir Skorargeir“. Innitegustu nýjársóskir til vina og vandamanna með þökk íyrir liðna árið. Vellíðan allra. Skipverjar á ,,'Walpole“. Til Strandarklrkju frá ekkju kr. 1,50. Aprílsamskottn: 2 kr. frá ekkju. U U Gl e ð il e gt ný ár^ Þökk iyrir vtðskiftin. ^ Verzlunin Snót, XX Vesturgötu 17. ^ m XX XX u XX XX XXGleðilegt ný ár 7 XX XX u XX Þökk fyrir viðskiftin á því u § n liöna. GuOm. Guðjónsson. XX XX u XX xx m IZlGleðilegt ný ár! XX xx u xx xx xx xx xx XX úxmmxxmxxxixixxm XX Þökk fyrir gamla árið. XX _ U Fdl, %X Njálsgötu 43, XX Jón Guðmundsson. 38S KOL, Koks 5g5 bezta tegund, með bæjarins ægsta verði, ávalt fyrir- iðí liggjandi. G. Kristjánsson, Halnaratraeti 5. MJólbnrfélagshÚB Grammófónaviðgerðir. Gerum við grammófona fljótt og vel. örninn Laugavegi 20 A, simi 1161. Ritstjórl og ábyrgðannaður; Haraldur Goðmundsson. Alþýðuprentsmiðjao. Gleðilegs nýárs § óska ég öllum míhum við- $ skiftavinum. ^ Fr. Steinssonar. Qrettisg. 57J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.