Alþýðublaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 3
a l. » sc'' áí u m l & iy g & að vér atþincrí‘tmenö asttum ekki að þurta að 7í?;iða svo mjög þeim dómi<. Eitthyað er hann kvíða- íuilor, þó að hanu segi, að þ&ð sé ekki mjög mikiö. >Morgunblaðinu< verður iíka, í >eftlrmælunum< eftir þinglð býsna tíðrætt um hræðslu og kvíða : >E>á þarf ©nginn að kvíða því, að almenningur taki ekki vef< o. e. frv.<. >Þorum vér óhik- að að fuliyrða, að undirtektirnar verða hinar beztu<. >Þótt þessi stefna f fjármálum (þ. e. nuriið og tollahækkunÍD) auki nokkuð ájögur landsmanna f bili, þorum vér að fullyrða, að hún er 1 tnllu samrææi vlð vilja meiri hluta kjósenda<, og að lokum, >þegar þjóðin í ró og næði fer áð dæma um störf þessa þings, verðum vér óhræddlr um dóm- inu<. — Allar þessar íullyrð- ingar um að þora, óhræddlr og án kvíða að biða dómtias eru ekkl annað en gort og manna- lætl til að leyna hræðslunni og kvíðanum, sem undir býr. Það reynir iika, þótt at lítilll getu sé, áð >punta< upp á flokkinn og stjórnina i augum almenDÍngs, og hlrðir þá ekki um, þótt skrautfjaðrirnar séu teknar til iáns, úr því áð engar em til á búinu; þannig segir Mbi.: >Ein mesta gæfa þsssa ( þings (þ. e. íhaldsflokksins) og : þeirrar stjórnar, sem nú situr, er J hið glœsilega útlit í kiöttolismái- inu.< Eitki er nú feitt á stykk- inu, úr því að glœsilegt útlit er stærsta gæfan, ekki s>zt þegar þess er gætt, að kunnugir fnil- yrða, að aðrir hafi unnið stórum meira eð þvf, að skapa þetta glæsilega útiit en stjórnin og flokkur hennar. Þessi aðalskraut- fjöður flokksins og stjórnarinnar, það áfrekið, sem Jóhannes for- seti telur mest um vert, er þannig fengin eð iáni, evo mað- ur ekki segl stc lin. Það er því ekki nema von, að sigurgleði Mogga og íhalds- manna blandist nokkrum kvíða, er þeir hugsa til háttvirtra kjós- enda og minnast þess, að þegar hinum björtu dögum i skjóii hrelnu flokksstj Srnarinnar lýkur og næst er gecsjið tli kosnluga, verða þeir ekki að eins að hlýða á, heldur iika að hlita dómi kjósenda. Þeir vita hvað þelr verðskulda, — og að >skamma stuud verður hc nd höggi tegln<. Kirkjan o;; greinB.B. Ég tel rétt að gera fáeinar athugasemdir við grein B. B. hér í blaðinu s. 1, DÚðvikudag. Ekki veit ég, hver höfundurlnn er; en það er aukastriði. Hér ér um málefnið að ræða. Það skiitlr haidur ekki mikiu máli, hvort B. B. og fáeinir menn aðrir viija aðskilja kirkjuna og ríkið og láta kirkjuna fafla niður um ieið. Yfirgnæfandi meki hluti Ideudlnga viii hafa kirkju, og kæmist eðskilnaður á, þá tæki frikirkja vlð. Þess vegna skritaði ég (í 97. tbl. Aiþbl) um málið, eins og það Itggur fyrir, en ekki eins og örtáir menn vildu ef tll vili iáta verða. Og þá vildi ég sýnt hafa, að >sparnaðurinn< yrði lftill eða englnn, — jafnvei minni en enginn. Aurarnir væru að eins teknir úr öðrum vasa. — Hina vegar er 7iefgjaldið ráðstöfun, sem ger vár fyrir fáum árum, og rétt er að breyta, því ar5 | nefgjöid eru jafnan rangiát. T i ; þesa þarf að eins einfalt iaga- ákvæði, en kirkjan getur'eftír sem áður verið alrfkisstofnun og engu sfður fyrir það. Ekki veit ég, hvort B. B. meinar messuklæði prestanna, þegar hann skrifar um >hræsn- isskrúða kirkjunnar<. Mér finst búoingurinn aiis ekkest áðai- atriði vera. Hins vegar væri það áð grípa f skottið á spárnaðinum að banna prestsbúniuginn í sparnaðarskyni. B. B. neitar þvf, að prettar hafi nokkru sinni reynet óþægir Edgar Eice Burroughs: Tarzan og gimsteinar OpaR*-bopgar. Þótt Mugambi væri ekki fæddur Waziri-maður, hafði hann verið tekinn i flokkinn, og var nu enginn eins hreykinn af verkum flokksins og sögu og hann. Achmet Zek snéri sér til manna sinna 0g talaði til þeirra i lágum hliöðum. Augnabliki siðar skutu þeir að óvörum á Waziri-menn. Tveir féllu. Hinir ætlnðu að gera árás. En Mugambi var eins varkár og hann var hugaður foringi; hann vissi, að gagnslaust var að ráðast gegn ríðandi mönnum vopnuðum með byssum; hann hörfaði með mönnum sinum bak við runnana i garðinum. Suma sendi hann á aðra staði kringum bæinn. Sex sendi hann inn til þess að verja húsmóðurina og gæta þess, að hún héldi sér innan dyra. Achmet Zelc notaði áhlaupsaðferð eyðimerkurbúa, sem liann i æsku hafði lært; hann raðaði mönnum sinum i halarófu og teygði úr henni i hring lcringum bæiun; hringurinn hélt af stað og þrengdist þvi meir, sem nær kom bænnm. Sá hluti hringsins, sem var næ3tur Waziri-mönnum, skaut án afláts á runnana, sem þeir voru faldir bakvið. Svertingjarnir skutu örvum á þá, sem næstir voru. Waziri-menn, sem voru frægar bogskyttur, þurftu ekki að skammast sin þann daginn; ívað eftir annað fórnuðu ræningjar höndum og steyptust örendir af hestum sinum. örvarnar mistu ekki marks. En liðs- munurinn var mikill. Arabarnir voru miklu fleiri. Kúlur þeirra fóru gegnum runnana og hittu óséða skotspæni. Achmet Zek flutti liðið enn nær, reif niður girðinguna á svæði framan við bæinn og sendi morðvarga sina inn á akrana. Þeir þeystu yíir akrana. Þeir stönzuðu ekki við lágar glrðingar, heldur hleyptu á þær og stukku hestarnir, sem vængjaðir væru, yflr þær. Mugambi sá þá koma, kallaði á menn sina, er uppi stóðu, og hljóp til bæjarins, siðasta vigisins. Á svölunum stóð lafði Greystoke með byssu i hendi. Fleiri en einn ræningi hafði kent á rólyndi hennar og sterkum taugum og hlotið makleg málagjöld fyrir illverk sin; fleiri en einn hestur hlupu riddaralausir um völlinn. Mugambi ýtti húsmóður sinni i húsið og bjóst til varnar með liði sinu. Arabarnir þustu fram æpandi og veifuðu löngum byssum sinum yfir höfði sér. Þeir riðu yfir heimagarð- inn og skutu á Waziri-menn, er krupu bak við skildi sina og skutu örvum viðstöðulaust. Skildirnir voru góðir til varnar örvura eða til þess að sveigja spjót til hliðar, en þeir stóðust okki kúlur fjandmaunanna. Nokkrir bogmenn skýldu sór bak við gluggahlerana inni i húsinu, c % gerðu þeir meiri usla, enda í minni hættu. Mugambi fór ,jví með þá, sem uppi stóðu, inn i husið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.