Alþýðublaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.05.1924, Blaðsíða 4
ÆLDtf jtíUSLAÐI© Mnáttarstoðurrx, þ. e þHm mönnum, sem mestu hafa ráðið innan kirkjunnar. Ekki virðist mér hann hafa skrifsð þá setn- ingu af miklum kunnugleiks. Hvað segir hann um Jóhann Húsb eða um Lúther í Worœs? Báðir voru þeir prestar. Ekki eru margir áratugir síðan, að einn af embættismönnum ensku kirkjunnar gekk framarlega í fylkingu atvlnnulausra manna, er geDgu langan veg ti! höfuð- borgarinnar, Lunddna, tii þess að vekja eftirtekt á atvlnnuleys- iau. íslenzku prestarnir, Páll í G .ulverjabæ og M<tthías Joch- nmson þorðu báðir að nelta ei- lífri útskúfun opioberlega. þó að þeir ættu á hættu áð vera sviftir embættum sínum. Þá get ég sagt B. B. það, ef hann vait það ekki áður, að nú er orðið næsta sjaldgætt að heyra íslenzka presta predika eilífa útskúfun. B. B. heldur því fram, að >auðva!dið og kirkjan haldkt í her dur<. Þar veitur þó á ýmsu í framkvæmdinni. Þó að Alþýðu- flokkurinn fslenzki sé enn þá ungur, eru þó nú þegar ákveðnir jafnaðarmenn orðnir prestar f þ óðkirkjunni, og heyrt hefi ég þær ræður fluttar af predikuaar- stóii, sem fullkomlega voru { anda jafnaðarstefnunnar. Og hvort hyggur B. B., að t. d. ritstjóri >Skutuls< hafi >kappkostað að hal<5a alþýðu manna niðri f ifk- amlegrl eymd og andlegu þekk- iagarleysk (sbr. greinina), meðan hann var þjónandi prestur í þjóðklrkjunni? B. B. kveð&t vllja minna mig á, að á stefnnskrá jafnaðarmanna standi, að >trúarbrögðin séu einkamál hvers manns<. Ef hann á við stefnuskrá A.5þýðuflokksins á íslandl, þá er þetta ekki rétt. Um það stendur ekkert á henni lengur (og orðin, eins og hann tilfœrir þau, hafa aldrsi staðið á stefnuskrá flokksins), og vfsa ég honum hér með á að lesa stefnuskrána, eins og hún er prentuð 1922. Það væri líka óþarfinn einber að hafa trúfreísis- kröfu á stefnuskrá stjórnmála* flokks hér á landi, þar sém trú frelsi er lögleiit í stjórnarskránnh Það ákvæði getur B. B, sjálfur séð, ef hann les 59. gr. h nnar, En á atefnuskrá Alþýðuflokks- ins er annað atriði, sem éer tel rétt að minna B, B. og fldri á að líka ©r og hefir alt af verið á stefnuskrá kirkjunnar, þó að því miður ekki hafi ætíð verið lögð á það sú áherzla, sam skyldi. Á stefnuskrá Alþýðuflokksins stendur (III. 2. um almenna fræðsíu): >Leggja skal sérstaká áherz’u á þessi meginatriði: Að mennirnir eru bræður og eiga að starfa sem samverkamann, en ekki sem kepplnautar<. Þarna er einmitt tekinn upp aðalkjarni kristilegrar siðfræði. Ut af tiivitnunnm B. B. f kvæði Þorsteins Erlinsrssonar. ætlá ég að minna hann á síðustu vísnr Þorsteins (»Þyrnar<, 3, útg., bls. 422), þar sem hann talar nm að >vakna upp ungur einhvern dáginn með ellffð glaða krlngum þig<. Þarna kemnr annað aðal- atriði kristinnar trúar fram, — og það er einmitt einn at raun- verulegustu >máttarstoðum< klrk j- unnar — trúin á framhald iífs- ins. Sam betur fer, virðist B. B. ekki heldur vera fjarlægur þelrrl lífskoðun. Dreg ég það meðal annars af vísunni, sem hann gerir að sfnum orðum í greinar- lok, þyf að ef menn á annað borð dæju út, þá gæti hvorki , prestum né öðrum >brugðið f | brá<> þegar þeir ©ru dánir. Með bez u óskum til B. B., hver sem hsnn (eða hún) ®r. Ouðm, B, Ólafsson úr Grindavík. UmðaginnogTegiim. Tiðtalstími Páls taDnlæknis er kl. 10 — 4. Leiðrétting. í auglýsingu Hall- dórs Jónssonar í gær stóð: >smjör‘ líki kr. 1,75< % en átti að vera kr.: ls25, Hvítahandið hefir fengið leyfl til að hafa blómasölu á götum bæjarin?, næstkomandi sunnudag til ágóða fyrir hið fyrirhugaða hjúkrunarheimiU sitt, sem mörgum er íarið að skiljast að tilfinnanleg Körf er fyrir. Sérstaklega hafa i sumir læknar bæjarins óskað eftir, Bollapör á 50 aura, diskar mat- arstell, kaffistell. Aluminiumvörur alls konar, ódýrar. — Hannes Jóns- son, Laugavegi 28. Maismjöl, rúgmjöl, haframjöl, hveiti, hnsgrjón, kartöflur. Ódýrt. Hannes Jónsaon, Laugavegi 28. að það kæmist sem fyrst í fram- kvæmd Fólagið vonar ''því, afi börnunum og unglingunum mefi fallegu bláu blómin verfii vel tekið af bæjarbúum á sunnudaginn <11. maí). og afi enginn sjáist þann dag öfiruvísi en með blóm í barmi. 1 Yerkamannnslkýliiin flytur Árni Jóhannsson ræðu eftir Sun- dar Singh á morgun kl. 1. Allir velkomnír. Sýningin á teikningum og handavinnu barna er opin á morg- un kl. 1—6. Ef þér ætlifi að skemta yður við iisfc i kvöld, farið þá á hljóm- leik E. Schachts og Páls ísólfs- sonar í Nýja Bíó kl. 7^2 en á í morgun sjá augl. á 1. síðu. ■/. " f Listavorkasafn Einars Jóns- sonar er opið á morgun kl. 1—3. Aðtrangur ókeypis. Pá á listamað- uiinn flmtugsafmæli. Messnr á morgun: í dómkirkj- unni kl. 11 séra Bjarni Jónsson (altarisganga), kl. 5 sóra Jóhann Þorkelsson (aitarisganga), I frí- kírkjunni kl. 12 séra Árni Siguiðs- son (ferming). I Landakotskirkju kl. 9 árd. hámessa, kl. 6 síðd. bænáhald. J, B. er Alþýðublaðinu þakk- látur fyrir, að það auglýsi »0gróna jörð< hans. Pað er von. Ekki mun af veita. Ealltrúarádsfandnr verður í Alþýðuhúsinu á mónudágskvöld kl. 8. Athngið skattaskréna! Eitstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonar Bergstaðastrrat! 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.