Alþýðublaðið - 04.01.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.01.1940, Blaðsíða 4
FIMMTUDAGUR 4. JAN. 1940. GAMLA Bíð Börn Hardys dénara. Araerísk kvikraynd frá Metro Goldwyn Mayer. A'ðallilutverikið leika: Lewis Stone, Mickey Rooney, Cecilia Parber, Fay Halden. Sýnd kl. 9. BARÓNSHJÓNIN sýnd kl. 6,15. í iimlandssöfnun danska Rauða krossins og Nor- iæna félagsins var nú um ára- inótin komin upp í tvær milljónir króna, auk pess hafði safnaztmik ið af fatnaöi rog matvælum í Danmörku. F.O. ALÞINGI Frh. af 1. stðu. taka innan flokksins út af þessu máli. Deildarfundir hófust á al- þingi í dag kl. 1 og munu fund- ir standa fram á kvöld. — Al- þingi mun verða slitið á morg- un. BREZKUR TOGARI. (Frh. af 1. síðu.) iinn hafði marist mjög á líæri oig mjöðm, ein hinn hafði höggvi'ð framan iaf fingri. Mun togarinn fara strax og menniirnir hafa fengið iæknis- Nýja BIÓ ísýnir um þessar mundir mynd- ina Stanliey og Livingsfone. Er myndin um það, er ameríski blaðamaðurinn Henry M. Stan- iey leitaði a.ð ensfca trúboðanum David Livingstone í Afríku. Sfi T einpiyn eldri dansarnir. • JL m verða í G.T.-húsinu laugardaginn 6, janúar (þrettándinn) kl. 9% e. h. Áskriftalisti á morgun, föstudag, liggur frammi frá kl. 3—6 á sama stað, og aðgöngumiðar á laugardag frá kl. 2—8, sími 3355. Hljómsveit S. G. T. SKREYTTUR SALUR. LJÓSABREYTINGAR. latrelðslnnðmskeið. Eins og að undanförnu verða haldin kvöldnámskeið í matreiðslu i eldhús- um barnaskólanna og hefjast eftir næstu helgi. Upplýsingar verða gefnar á föstudag og Iaugardag 5. og 6 p. m. kl. 2-4 e. h. í símum 3272 og 3874. Reykjavík, 3. janúar 1940. Borgarstjórinn, FramfarasJéHiir Umsóknir um styrk úr ofannefndum sjóði sendist undirrit- aðri stjórnarnefnd hans fyrir 7. febrúar 1940. Til greina kom þeir, sem lokið hafa prófi 1 gagnlegri náms- grein, og taldir eru öðrum fremur efnilegir til framhaldsnáms erlendis. Þeir umsækjendur, sem farnir eru til framhaidsnáms er- lendis, sendi auk vottorða frá skólum hér heima, umsögn kennara sinna erlendis með umsókninni. Reykjavík, 30. des. 1939. Ágúst H. Bjarnason. Helgi H. Eiríksson. Vilhjálmur Þ. Gíslason. TfS verkðiýðsfélög sanliykt í IlftpH- sambandið. Á fundi stjórnar Alþýðusam- ba'ndsins á nýjársdaig vom tvö ný félög samþykkt í Alþýðusam- bandið, Verkalýðsfélag Vestm.- eyja og Verkalýðsféliag Norð- fjaröar. HðflgomgHan aiveg Ar sðgnni. TH* AÐ sem cftir var af „höigg- ormiinum“ sællar minning- ar var hreinsað út af þingimn í rnótt. Tillagan um það, að lejggja nið- ur Fierðaskrifstofu ríkisins Cýar felld í neðri deild með 15 atkv. gegn 15. FULLTRUARADIÐ. (Frh. af 1. síðu.) leggja fram fé eftir megni tíl Finnlandssamskolanna og styðja á þann hátt að því, að bæta úr- iböli þessarar bræðraþjóð ar“. „Fundur haldinn í Fulltrúaráði verkalýðsfélagianna x Reykjavik 3. janúar 1940. Mótmælir har'ð- lega aðdróttun þeirri í garð vega- vinnumanna, sem fram kom í blaðinu Tíminn 30. des. f. á. Og virðist. þar vera tekin upp úr nefndaráliti fjárveitinganefndar al þingis. Þar er því haldið fram að vegavinnumenn vinni ekki hálfa daga á laugardögum, en taki kaup fyrir allan daginn. Hið sanna er, aö vegavinnumenn vfema einni klukkustund lengur á dag 5 daga vikunnar en en til- skilið er, til þess að geta komizt heim til sín á Laugardögum, í flestum tilfellum til þess -að geta náð sér í lífsnauðsynjar fyrir kiomandi viku. Auk þes-s þurfa heimili þessara manna á vinnu- laummx þeirra að halda jafnóð- um og þeir fá þau greidd. Það verður að telja sæmrabáð- um þe'm aðiljum sem hér eiga hlut a'ð m'áli, fjárveitinganefnd alþingis og Tímanum að afla sér réttra upplýsinga um þessa Muti hjá skrifstofu vegamálastjóra, hieldur en að bera fram rætnar dylgjur og ósanini-ndi urn fjöl- menna vfemustétt í landinu. Sömuleiðis mótmælir fundurinn harðlega, illgimislegum dylgjium í garð. sjómauna sem fram kem- ui' í áðurnefndri grein í Tím- a:num.“ Handavinuunámskeið. Heimiilisiðnaðiarfélag fslands byrjar aftur mánudaginn 8. jan- úar. Ennþá er pJás-s fyrir nokk'rar stúlkur. uar er sfðasti greiðsludagur á viðskiptareikningum fyrir desembermánuð. Félag matvörukaupmanna. Félag kjötverzlana. Kaupmanxaafélag Hafnarffarðar. I DAfi Næturlæknir er Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturv-örður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 20,15 Erindi: Skákförin til Arg- entínu (Baldur Böller stud. I 20,40 Einleikur á oelló (Þórhall- ur Ámiason): Sónata í G- dúr eftir Hándel. 21,00 Frá útiöndum. 21,15 Crtvarpshljómsveitin: Suite Romantique, eftir E. Nevin. 21,35 Hljómplötur: Backhaus lei-k ur á píanó. 21,50 Fréttir. ' Tvö innbrot I nétt. T NÓTT voru framin tvö inn- brot. annað í mjólkurbúð, en hitt í harðfiskverzlun. Mjög litlu var stolið. Brotizt vpr inn í mjólkurbúð- ina á Bergþórugötu 23 á þann hátt, að brotin var rúða í hurð- inni og smekklás opnaður. Stol- ið var um 20 krónum í skipti- mynt og ofurlitlu af súkkulaði. Þá var brotizt inn í harðfisk- söluna á Þvergötu. Var farið inn um glugga á bakhlið húss- ins og því næst farið um allt húsið. Skrifstofan var ramlega læst og varð ekki komizt þangað inn. Einskis var saknað. KUUSINEN Frh. af 3. síðu. hafði lýst því yfir 1918, að harm vildi berjast fyrir lýðræðinu, og sagði, að af þessu hefði ósigur- inn leitt. Með áiunum varð Kuusinen stór og skær stjama á hiinum pólitíska himni yfir Moiskva. Hann varð aðalritari hinis fcom- inúnistiska internationales. Hann er einn hinna fáu erlendu koxn- imúnista í Moskva, sem hefir get- að haldið hylli Stalins. Nú hefir Kuusinen fengið laun sín. Stalin hefir gert hann að for- manni bráðabirgðastjórnarinnar, sem á að reka erindi rússnesku heimsveldisstefnunnar. Eins og Kuusinen er skapi farinn, þarf finnska þjóðin nú ekki að vænta sér góðrar framtíðar, ef Kuuisinen á að fá þar vöid. Og þau veiku loforð um lýbræði, sem Kuusinen hefir verið að hampa, getur mað- ur ekki tekið alvarlega, þegar maður minnist þéss, að lýðræðis- hneigð byltingarstjérnarinnar 1918 var hiomum þyrnir i auigum. Ármeimingar. Iþiútt-aæfingar hefjast aftur í öllum flokkum í dag, íimmtudag. Frá Sundhöllinni. Minna má á, að það er á fimmtudagskvöldum kl. 8—9, sem veitt er sundkensla án þess að grtei-ða þurfi kennslugjald. Er kennsla þessi aðallega ætluð fyr- ir þá, sem hafa verið á náms- ökeiðum Sundhallarinnar o-g vilja æfa sig bet-ur undir eftirliti sund- kennara. Skriftarnámskelð ' eru nú að byrjia hjá frú Guð- rúnu Geirsdóttur og verða sér- stök námskeið - fyrir þá sem ætla að ganga í Menintaskóiann eða aðra framihaidsskóla. F.U.J. Talkóræfing í afgreiðslu Al- þýðublaðsins í kvöld kl. 9. Á- ríðandi að allir, sem í talkóxn- um eru, mæti stundvísle,ga. I* O* H® T* FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2- Venjuleg fundiarstörf. At- ikvæðagreiðsla um skipulags- skrá. Embættismenn st. .Ein- ingin nr. 14 ikoma í opinihera heimsékn. Sigurður Helgason kieninaii annasit hagnefndaratriðx Félagar! sýniö áhu|ga ykkar í húsmálinu og fagnið géðiumi gestum með því að fjölmenna. Æðstitemplar. I. s. Laxfoss fer til Bíldudals næstkomandi laugardag kl, 3 e. hád. Flutningi veitt móttaka á föstudag og til hádegis á laug- ardag. NÝJA Bfð Stanley og Livmgstone Söguleg stórmynd frá Fox er sýnir einn af merkustu viðburðum veraldarsög- unnar, þegar ameríski blaðamaðurinn Henry M. Stanley leitaði trúboðans David Livingstone á hinu órannsakaða meginlandi Afríku. — Aðalhlutverkin leika: Spfencer Tracy, Sir Ced- rie HardwSche, Nancy Kelly, Richard Greene o. fl. Jarðarför Þorgerðar Þórólfsdóttur, Ránargötu 3, fer fram frá dómkirkjunni laugardaginn 6. janúar kl. iy2 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Tengdasonur og bræðrabörn hinnar látnu. Hér með tilkynnist, að jarðarför Sigmundar Guðmundssonar leikfimikennara fer fram á morgun, föstudaginn 5. janúar, og h'efst með húskveðju að Barónsstíg 80 kl, 1 e. h. Aðstandendur. FIMTOBAGSpAMSmÚBBUIIlMN. sleiknr í Alfiýöuliúsiiiii við Hverfisgðtu í kvold klukkan 1©. llémsveit undir stjén F. Weissbappels. Aðgengumiðar á kr. verða seldir frá kl. 7 í kvöld. U*®”* LEIKFELAC REYKJAVlKUR. „Dauðinn nýtur lífsins“ SÝNING í KVÖLD KL. 8. Hljömsveit undir stjórn Dr. V. Urbantschitsch aðstoðar. Venjulegt leikhúsverð. Áðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. SKEMMTIFUMD heldur V.K.F. Framsókn föstudaginn 5. jan. kl. 8V2 í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Skenumtiatriði: 1. Kaffidrykkja. 2. Hr. rithöf. Gretar Fells flytur erindi. 'j 3. Upplestur. 4. Söngur. Konur, fjölmennið. Þær, sem vilja spila, taki með sér spil. \ STJÓRNIN. E. s. ..EDD A“ hleður stykkjavörur' í GENOA, LIVORNO og NEAPEL um mánaðamótin janúar/febrúar til REYKJAVÍKUR. Umboðsmenn á öllum höfnum NORTHERN SHIPP- ING AGENCY, símnefni ,,NORTHSHIP“. Flutningur ósk- ast tilkynntur sem fyrst. Gunnar^ Guéjénsson, ;i m skipamiðlari. Símar 2201 og 5206.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.