Alþýðublaðið - 04.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.01.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURÍNN XXI. ÁRGANGUR. FIMMTUDAGUR 4. JAN. 1940. 2. TÖLUBLAÐ. Launamálið var afgreitt frá alþingi klukkan tvö i nótt. ----------------*---------------- Alþlngi fyrirsjáanlega slitið á morgun. fs#>r#sr^>#s#s#^^#s#^sr^^*sr#^Nr*s*srs#sr*«#^#vr Launauppbét til ffpinfeerra starfs T7"LUKKAN um 2 í nótt lauk umræðum um kaup- gjaldsmálin á alþingi í efri deild og fór þá fram at- kvæðagreiðsla. Þar með var málið afgreitt sem lög og munu lögin verða símuð út til konungs í dag til undirskrift- ar. — En breytingarnar gilda frá 1. þ. m. og verkamenn eiga því að fá kauphækkunina greidda ofan á kaup sitt nú við fyrstu útborgun. MáliS var tekið til umræði í neðri deild um kl. 2V£ í gær og var það 2. umr., þar sem 1. umr, hafði áður farið fram um bráða- birgðalögin frá 1. apríl, en frumvarþ stjórnarinnar nú var breyting á þeim lögum. Stóð þessi umræða til kl. 4, en var þá frestað. Kl. 5 átti fundur að hefjast í sameinuðu þingi, en honum var frestað og' fundi neðri deildar haldið áfram. Stóð þessi 2. umræða langt fram á kvöld. Strax þegar henni var lokið hófst 3. umræða, og stóð hún fram á nótt, en þing- menn efri deildar biðu til aö taka við málinu undir eins og neðri deild hefði afgreitt það. Er því var lokið, hófst fundur í efri deild, og lauk honum ekki fyrr en um kl. 2 í nótt. öryflöi fyrir verfea- ljtini. Umræðurnar hófust í neðri deild með , því, að fulltrúar flokkanna í ríkisstjórninni, Stefán Jóh. Stefánsson, Ólafur Thors og Eysteinn Jónsson tóku til máls. TÖluðu þeir hver um sig í 20 mínútur. Stefán Jóh. Stefánsson sagði meðal annars: ¥ SAMBANDI við frv. ¦¦¦ um breytingar á geng- islögunum var flutt svo- hljóðandi tillaga frá ríkis- stjórninni: „Ríkisstjórninni er heim ilt að ákveða í reglugerð verðlagsuppbót á laun embættismanna og ann- arra starfsmanna ríkisins, svo og ríkisstofnana." Tillagan var samþykkt. L -#**s#s#s#s#v#s#s#»#^s#sr^^fs#^i#s#s#s#s#sí%#s#s#s#s*^^ Það var strax í upphafi þings- ins vitað, að þetta mál myndi reynast einna erfiðast til úr- lausnar af öllum þeim vanda- sömu málum, sem ríkisstjórnin hafði með höndum. Sjónarmið- in voru að vonum ólík. Hins vegar reið á því að leysa málið með samkomulagi og þegar um slíkt er að ræða, fær enginn fullan vilja sinn. Það þekkja verkamenn sjálfir af reynsl- unni í samhingum samtaka sinna við atvinnurekendur. Það Fundur Fulltrúaráðsins: ímkw á aukinni atvinnn vepavaxandiatvinnuleysis — ?'---------------- Rógburfti ism verkamenn var harftlega motmælt. W ULLTRÚARÁÐ verka- * lýðsfélaganna í Reykja- vík hélt fund í gærkveldi og ræddi ýms nauðsynjamál samtakanna. Meðal annars var rætt um kaupgjaldsmál- in. Á fuindinum voru samþykktar eftir nokkrar umræður eftirfar- andi ályktanir: „Fulltrúaráo verkalýðsfélag- lanna í Reykjavík skorar á bæjar- stjérn Reykjavikur a-Ö gæta pess við samninga fjárhagsáættaiar íyrir yfirstandandi ár, að ætla riflega fé til arvinnuauikningar í bænum og stuðla að því af fremsta megnii a"ð framleiðslu- tækjuim fjöigi á komandi vertíð þor sem fyrirsjáanlegt atvinnu- ieysi er yfirvofandi í vetur vegma lítillar eða engrar saltfiskfram- leiðslu í Reykjavík". „Pulltrúaráð alþýðusamtak- lanna í Reykjavík, samankomið á fundi í Fulltrúaráði verkalýðsfé- Jaganna í Reykjavík, lýsa dýpstu samiið sinni með haráttu finnsku álþýðunnar og allrar finnsfouþjóð arinnar fyrir tilveru hennar og frelisi gegn yfirgangi og ofbeldi ertendrar stórþjóðar. Fundurinn fordæmir árásir stórþjöða áhénd- ur minnimáttar þjóðum og telur að álþýðu allra landa heri að isameinast í baráttuniná gegn slík- um áráslum. jalnframt stoorar Full trúaráðið á öll verkalýðsfélög í Reykjavík og annarsstaðar að (Frh. á 4. síðu.) mun óhætt að fullyrða, að ef hver hinna þriggja flokka, sem um þetta mál hafa samið, hefðu verið einráðir, þá hefði lausn þess orðið mjög á annan veg. Alþýðuflokkurinn hafði þegar í upphafi þessa þings markað stefnu sína skýrt með breýting- artillögum sínum við bráða- birgðalögin. Kröfur Alþýðu- flokksins stefndu að fullum uppbótum á dýrtíð fyrir hina lægst launuðu. Launauppbótin verður fyrir hina lægst launuðu 80 af 100 og er það viðunandi að áliti Alþýðuflokksins. — Þá ber þess að gæta, að sú lausn, sem fengizt hefir, nær yfir miklu víðtækara svið en áður var talað um, þar sem launa- uppbótin nær til allra og engar takmarkanir settar nema milli launaflokkanna. Með bráða- birgðalögunum var svo ákveð- ið, að launauppbætur skyldu aðeins ná til ófaglærðra verka- manna, sem tækju tímakaup, og þeirra faglærðra fjölskyldu- manna, sem ekki hefðu meira en 300 krónur á mán- uði. Með þessum breyting- um, sem nú liggja fyrir, er á- kveðið að launauppbæturnar skuli ná til allra. Áður var gerð- ur greinarmunur á f jölskyldu- manni og einhleypum. Nú er það ekki, enda var hitt vafa- samur ágóði fyrir fjölskyldu- manninn, þar sem þetta gat haf t þær afleiðingar, að atvinnurek- andinn vildi heldur hafa hinn kauplægri einhleyping í vinnu en fjölskyldumanninn með hærra kaupið. Með þessum lög- um er kaupið bundið í 9 mánuði í viðbót. Ég vil taka það skýrt fram, að stefna Alþýðuflokks- ins er ákveðin sú, að samtök verkamanna og atvinnurekenda skuli gera út um þessi mál. En tímarnir, sem við lifum nú á, knúðu okkiir til þess að hafa þá lausn, sem hér liggur fyrir, enda hefir hún verið farin víð- ast hvar í lýðræðislöndum. Það má vitanlega deila um það endalaust, hvort verkamonnum hefði tekizt að fá meiri kaup- hækkun með samningum við at- vinnurekendur. En ég hygg þó að Dagsbrúnarmenn hér í Reykjavík t. d. muni við nán- ari athugun sjá, að ekki hafi verið miklar líkur til þessi — Og líkt má segja um aðra launaflokka, Styrjöld geisar allt í kringum okkur. Allt er í óvissu og öryggi verkalýðsins ekki mikið á slíkum tímum. En þessi lög, sem hér liggja fyrir, skapa þó nokkuð öryggi. Sú hækkun, sem verkamaðurinn fær á laun sín, er ákveðin. Eysteinn Jónsson kvað Fram- sóknarflokkinn geta sætt sig við þessa lausn eftir ástæðum og Ólafur Thors mælti hið sama fyrir hönd Sjálfstæðisflokks- ins. Gerði hann þó ráð fyrir því að komið gæti til nokkurra á- (Frh. á 4. síðu.) Þýzkur kafbátur að verki í Norðursjónum. Þýzkar hótanir við Svía vegna fyrirhugaðra vopnaflutninga Breta og Frakka til Finnlands? . ------------;—*---------------- Vaxandi ótti við árás á NorðurlÖHd. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. SAMBANDI við þær yfirlýsingar, sem Bretar og ¦¦¦ Frakkar hafa gefið Þjóðabandalaginu, að þeir muni veita Finnum allan þann stuðning gegn Rússum, sem þeir geti, annan en þann að senda þeim herlið, gerir nú mikill kvíði vart við sig á Norðurlöndum, við bað, að svo geti farið fyrr en varir, að þau verði fyrir þýzkri eða jafnvel bæði þýzkri og rússneskri árás. Óttast menn einkum, að brezkir og franskir vopna- flutningar til Finnlands yfir Noreg og Svíþjóð gætu gefið tilefni til slíkrar árásar. Sterkur orðrómur gengur í því sambandi um það, að þýzka stjórnin hafi um áramótirt sent sænsku stjórninni orðséndingu þess efnis, að hún myndi ekki þola það, að slíkir vopnaflutningar færu fram til Finnlands -yfir Svíþjóð. Þó að þessi frétt hafi enga* staðfestingu fengið þykir nú margt. benda til þes. að sænska stjórnin líti mjög alvarlegum augum á ástandið, þar á meðal sú ráðstöfun hennar að láta nú þegar koma til framkvæmda lög um almenna vinnuþjón- ustu, sem gefa henni rétt til þess að ráðstafa vinnukrafti um allt landið eftir því, sem þurfa þykir. Þá hefir og Ólafur ríkiserf- ingi í Noregi haldið útvarps- ræðu, sem ekki er síður talin benda til þess, að ménn líti þar í landi áhyggjufullum augum á framtíðina. Ríkiserfinginn sagði, að aðstaða Noregs hefði aldrei verið eins alvarleg og nú, en kvaðst vona það, að norska þjóðin sýndi öll þá fórnfýsi, sem norsku sjómennirnir sýndu, og myndi berjast fyrir frelsinu, ef nauðsyn krefði. Múm toprí kom í !§F§1I ffleð tvo slasaða man». ¥ MORGUN feom htogað bnezk- ¦¦¦ iur togari m©ð ívo slasaöia menn. Togarinn heitir Sarpeton og er frá Grimsby. Tveir hástetanna höfðu slasast á leiðinni, en togarinn kom beina teið frá Englandi. Annar háset- (Frh. á 4. síðu.) Hef ir Fínnnm tekizt að ejfði leggja Murmonskbrautma ? ----------------*_-------------- Rússnesk herflutningalest valt á braut* inni í gær og hundruð hermanna fórust« V. K. F. Framsókn heldur skemmtifund fðstudag- inn 5. jan. kl. 8V2. Skemmtiatriði: Kaffidryfckja. Hr. rithöfunediur Grétar Fells flytur eriindi. Upp- lestur. Söngur og fl. Konur fjöl- mennið og þær konur sem eiga, taki með sér spii. Mætið stund- víslega. ' Frá fréttaritara AlþýðublaSsins KHÖFN í morgun. U RÉTT frá Helsingfors í ¦a gærkveldi hermir, aS stór rússnesk herflutninga- lest, sem var á leið frá Len- ingrad til Murmansk, hafi í gær oltið á Murmanskbraut- inni og mörg hundruð rúss- neskir hermenn farizt. Þessi frétt er talin benda til þess, ag skíðaflokkar Finna, sem á dögunum f óru inn í Rúss- land til þess að eyðileggja Mur- manskbrautina eða gera hana ófæra til herflutninga, hafi raunverulega náð takmarki sínu. Frá vígstöðvunum í Finn- landi eru litlar fréttir í dag. Fullyrt er þó að undanhald Rússa við Suomassalmi haldi áfram og Finnar veiti þeim eft- irför. Á Kyrjálanesi gerðu Rússar tvö harðvítug áhlaup á Mann- erheimlínuna í gær, en þeim var báðum hrundið. Samkvæmt síðustu skýrslum Finna hafa þeir nú eyðilagt eða hertekið samtals 400 rússneska skriðdreka síðan ófriðurinn hófst, og skotið niður 150 rúss- nteskar flugvélar. Hækten á biurðargjaldi. Burðargjald á pástsemdiinjgum hefir hækkað nokkuð nú um ára- -métim. Undir venjuleg bréf inn- anlands og til Norðurlanda 25 aum, 20 gr. 125 gr. 50 aura, 2,50 gr. 75 aura og 500 gr. 1 krówu. Almenn bréf til anhara landa 45 (aurair í stlao 35 áður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.