Alþýðublaðið - 06.01.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.01.1940, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 7. JAN. 1940 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ♦ fyrstn fjérir nánnðir striðsins. Brezkir hermerin, nýkomnir til vígstöðvanna, á leiðinni inn í eitt vígi hinnar rammbyggðu frönsku Maginotlínu. ALÞYPURLAÐIÐ RITSTJdRI: F. R. VABÐEMARSSON. j 1 ÍJarveru hana: S1®FÁN PÉTURSSON. AF©REIÐSLA: ALÞÝÐUHÖSIND (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: , 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 49Ö2: Ritstjóri. '49,03: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 8021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN é ------------------------1 Fromvarpið, sei vísað var frá. "O RUMVARP Bjarna Snœbjörns sonar um skipuiag verka- lýösfélaganna, sem miikið núroer var gert úr af blööum Sjálf- stæðisflokksins í byrjun Jþings- ins, en siðan hefir verið tiltölu- lega hljótt um, var af efri deild vísað frá með röfcstuddri dag- skrá frá Hermanni Jónassyni einn siðasta dag pingsins. 1 blöðum Sjálfstæðisflokksins, einkum Morgunblaðinu, hafa þessi endalok frumvarpsins ver- : ið túlkuð á mjög einkennilegan hátt. Morgunblaðið segir, að með samþykkt hinnar rökstuddu dag- 1 skrár hiafi efri deild „viðurkennt stefnu SjáIfstæðismanna í verlka- lýðsmálum", og byggir þá furðu- legu niðurstöðu á því, að í dag- skránni, ,sem samþykkt var, hafi veiið falin „öll atriðin í frumr varpi Bjarna“, eins og það kemst iað orði. Og á eítthvað svipaðan hátt var Bjarni Berie- diktsson prófessor að skýra hina rökstuddu dagskrá í Miorgunbláð- inu í gær. Bn þetta er ékki rétt. Annað- hvort eru yfirlýsingar Morgun- blaðsins ekkert annað ihreystiyrði ; tiil þess að reyna að breiða yfir þá staðreynd, að fiumvarpinu var vísað frá, eða Morgunblaðið hefir ekki gert sér fullkomlega ljóst, hvað hin rökstudda dagskrá hafði inmi að halda, og hvað' frunr- varpið, sem frá var vísað. Hin rökstudda dagskrá hljóðaði þinnig: „I trausti þess, að samningar takist milli fulltrúa þeirra verka- manna, sem lýðræðisflokkunum fýlgja, er leiði til þess, að ein- ungis eitt félag fyrir hverja stétt verði á hverju félagssvæði, og að engir geti gerzt meðlimir þess j aðrir en memn þeirrar | stéttar, sem félagið er i fyrir; ennfremur, að hið bráð- asta verði gerðar nauðsynlegar J breytingar á Alþýðusambandi ís- j lands til þess, að það verði ó-. háð öllum stjómmálaflolkkum og tryggt verði að öllum meðlimum ; félaga sambandsins verði veitt ! jafnrétti tii allra trúnaðarstarfa annan viðkomandi félags, án til- lits til stj'ómmálaskoðana, þá tekur deildin að swo stöddu ekki afstöðu til frumvarps þessa og tekur fyrir næsta mál á dag- skrá“. » Og hvað hafði svo fmmvarp Bjama Snæbjömssonar inni að hialria? ' I fyrsta lagi það ákvæði, að aðeins eitt stéttarfélag skyldi vera á hverju félagssvæði í hverri starfsgrein. Pað hefði verið blátt bann við því, að endurreiisa fé- lagsskap verkamanna á heilbdgð- um gruindvelli með nýrri félags- stofnun þar, siem kommúnistar hafa komizt til valda í hiinum eldri félögum á eiinn eða annan hátt, svo sem með stuðmingi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði síðastliðið ár, án n-okkurs tillits til þess, hvort samkomulag tæk- izt meöal verkamanna annara ' flokka um það, ,að hrinda affluf af sér slíkum ófögnuði. í rök- studdu dagskránni er að vísu þeirri iskoðun lýst yfir, að eitt stéttarfélag eigi að vera í hverrj starfsgrein á hVerju félagssvæði, en þar kemur líka fram fullkom- inn skilningur á því, að eins og ásíatt er i einstökum stéttarfé- löigum nú, verði slikt fyrirkomiu- lag að komast á þannig, áð „samningar takizt milli fulltrúa þeirra verkamanna, sem lýðræðis- flokkunum fylgja“. Það er mikill imunur á því og lögboðinu, sem gera átti með frumvarpi Bjarna Snæbjörnsisonar, enda eru feomm- únistar mjög óánœgðir með þetta atriði rökstuddu dagskrárinnar, en þeir voru hinsvegar harðánægðir með það eins og það var i frum- varpi Björna Snæbjörnssonar. I öðru lagi hafði fmmvarpið það ákvæði inni að halda, að állir meðlimir stéttarfélaganna skyldu h,afa jafnrétti til allra trúnaðarstarfa fyrir þau. Þetta atriði er innifalið í rökstuddu dagsfcránni öbreytt. í þriðja lagi mælti fmmvarp- Tð svo fyrir, að engir aðrir en' verkamenn mœttu vera meðliimir i veikalýðsfélögum. Samkvæmt því ákvæði hefði átt að reka úr félögunium alla þá menn, sem ekki eru verkamenn, eða hættir eru að sAunda verkamannavinnu, enda þótt þeir hafi verið verka- inenn, þegar þeir gengu i fél-ög- in, og hafi veitt þeim ágæta for- stöðu ámm eða áratugum sam- án. Þáð hefði verið viðurkenn- ing löggjafarvalidsins á hinum hineykslanliegu brottrekstrum þiaut- reynidustu forvígismanna verka- lýðshreifingarinnar í Hafnarfirði úr Verkamannafélaginu Hlíf þar í fyrra og um leið bein fyrir- mæli þess um það, að hálda á- fram í 'Slainija dúr í ö'ðrum wrika- verkálýðsiélögum landsins! En sií'kar fyrirætlanir fá enga stoð í hinini rökstuddu dagskrá. Þar er aðeins óskað eftir því, aö „engir geti gerzt meðlimir stétt- arfélags aðrir en rnenn þeirrar stéttar, sem félagið ler fyrir“. Þar er ekki gert ráð fyrir því, að hægt sé að reka nokkurn mann, aem nú þegar er í verka- lýðsfélögununi, né heldur þá, sem framvegis ganga í þau, þótt þeir hætti að vinna verkamannavinnu, ef þeir aðeins em verkamienn, þegar þeir ganga í þau. Það er allt annað en það, sem frum- varp Bjiama Snæbjörnssonar hafði inni að halda. Og í fjórða lagi var í frum- varpinu ákvæði þess efnis, að hilutfallskosniingar skyldu viðhafð ar til allra trúinaðarstarfa í ffélög- tunúm, ef einn fimmti hluti fé- lagsmanna ó-skaði þess. Þetta at- ri'öi var ekki í neinni mynd tekið upp í 'hina lökstuddu dagskrá enda var það það ákvæði frum- varpsinis, sem Alþýðufiokkurinn taldi viðsjárverðast. Þannig reynist við nánari at- hugun sannleiksgiidi þeirra orða Morgunblaðsins, að „öll atriðin í frumvarpi Bjarna“ hafi verið tekin upp í hina rökstuididu dag- skrá. Annars er það að öðm leyti um fmmvarp Bjarna Snæbjömsspnar að segja, að frá efnislégu sjpn- armiði hafði Alþýðuflokkurinn miklu minna við það að atliuga, heldur en við hitt, að sú stefna yrði upp tekin, sem samþykkt þ-ess hefði þýtt: að löggjafar- valdið blandaði sér inin í innri mál verkalýðsfélaganna -og fyrir- sklipaði þeim skipulag þeirra. Því er Alþýðuflokkurinn algerlega mótfallinn. Hitt er kunnugt, að þær sfcipulagsbreytiingar á verka- lýðsfélögu'nium og Alþýðusam- bandinu, sem rökst'udda dagskrá- in gerir ráð fyrir, eru í undirbún- M ÁRAMÓTIN var styrj- öldin, sem nú geisar úti í heimi, búin að standa í fjóra mánuði. í tilefni af því'er ekki. óviðeigaridi að rifja upþ garig styrjaldarinnar hingað til. Stríðið byrjaði með „leiftur- stríði“ Þjóðverja gegn PóIIandi. Það kom éngum á óvart, þótt þýzki herinn reyndist í þeirri herferð pólska hernum í öllu fremri. En hinu höfðu menn varla búizt við, að sigur Þjóð- verja í Póllandi yrði eins skjót- ur og fullkominn og raun varð á. En til þess lágu þessar þrjár höfuðorsakir: 1) Þýzki herinn var bæði að 3ví, er mannfjölda og forystu snerti, þeim pólska langtum fremri. Hann barðist í Póllandi auk þess á svæði, sem þýzku herforingjarnir þekktu mjög vel síðan í heimsstyrjöldinni. En þar við bættist, að yfirstjórn pólska hersins bilaði svö ger- samlega, að segja má, að hún hafi í raun og veru ekki lengur verið til, þegar 24 klukkustund- ir voru liðnar frá stríðsbyrjun. Engin fyrirfram hugsuð hern- aðaráætlun kom fram í vörn- inni. Þá hafði það og mjög ör ingi af hálfu AIþýðuflokksmanina í verkaiýðsamtökunium sjálfum qg að þeir hafa og eru fullkom- lega reiðubúnir til þess að vinna lað þeim 1 samfcomuliagi við verka niemi hinna lýðræðisflokkanna. En að . sjálfsögðu telur Alþýðu- flokkurinn verkalýðsfélögin ein hafa heimild til iþess að taka fullnaðarákvarðanir um þær áAl- þýðusamhandsþingi. Alþýðuflokkurimn g-etur þvível sætt sig við hina rökstuddu dag- skrá. Hún felur ekki í sér önnur atri'ði úr frumvarpi Bjarna Snæ- björnssonar en þau, sem hann íer í öllu verulega sammála eftir að þeim var þannig breytt eins og gert var við orðun dagskrár- innar. En hinsvegar viðurkenn- ir hún, með því að vísa frum- varpi Bjarna Snæbjörnssonar frá, þá skoðun, sem Alþýðuflokkurimn héit fram á alþingi í umræðun- um iuíii frumvarpið, að skipulags- mál verkalýðssamtakanna séu þeirra innri mál, sem þau sjálf eigi að gera út um. Sú viðiurkenning var fyrir Al- þýðufiokkmn aðalatriðið. Og ef einhvern langar tii að tala um isigur í sambandi við rökstuddu dagskrána, sem þrír flokkár komu sér saman um, þá var hún því fyrst og fremst sigur fyrir Alþýðuflokkinn. lagaríkar afleiðingar, hve veik- ar loftvarnir Pólverja voru. Þjóðverjar gátu gert loftárásir á pólska flugvelli. borgir, járn- brautarstöðvar og hersveitir Pólverja og valdið ógurlegu tjóni án.þess að nokkrum vörn- um yrði við komið. Um lang- varandi vörn var yfirleitt hvergi að ræðp. Vörn Varsjá- borgar, sem var undantekning, var hetjuleg, en tilgangslaus fórn, þar eð engrar hjálpar var að vænta. Stórborgir er yfirleitt ekki hægt að verja gegn stór- skotahríð. í heimsstyrjöldinni gáfu Rússar Varsjá upp fyrir Þjóðverjum orustulaust. Á sama hátt gáfust einnig Bruss- el og Bukarest upp í þeirrf styrjöld. Vörn Madridborgar í borgarastyrjöldinni á Spáni, virðist að vísu sanna hið gagn- stæða.' En til þess, að henni tókst að verjast svo lengi, lágu allt aðrar ástæður en þær, sem venjulega er um að ræða í milli- ríkjastyrjöld. 2) Hjálpin frá Bretum og Frökkum, sem Pólverjar gerðu sér vonir um. kom ekki. Einu sjóleiðinni til Póllands, höfn- inni í Gdynia, var undir eins lokað. En auk þess var sundun- um inn í Eystrasalt líka lokað strax í upphafi stríðsins, og þó að tekizt hefði að brjótast í gegn um þau, hefðu brezkir og franskir herflutningar til Pól- lands orðið að fara meðfram allri Eystrasaltsströnd Þýzka- lands og taka á sig þá hættu, sem því hefði verið samfara, af kafbátaárásum og löftárásum Þjóðverja. Hins vegar hefði verið mögulegt að veita Pól- verjum lið í loftinu, bæði bein- línis og óbeinlínis. Beinlínis með því að brezkar og franskar flugvélar hefðu verið sendar til liðs við Pólverja. En það var - ekki gert. Óbeinlínis með því að Bretar og Frakkar héfðu gert loftárásir á Þýzkaland að vest- an, á staði, sem mikla hernað- arlega þýðingu hafa. Það hefði neytt Þýzkaland til þess að hafa meira af loftflota sínum við vesturlandamærin. En slíkar loftárásir voru heldur ekki gerðar, ef undan er skilin ein loftárás brezk á þýzk herskip og nokkrar smærri tilraunir í sömu átt. Brezku flugmennirnir gerðu í fyrstu ekki mikið annað en 'að varpa niður flugmiðum, sem tæpast er hægt að hugsa sér að borið hafi mikinn árang- ur. Þá var sókn Frakka milli Mosel og Rín áhrifameiri. En árangurinn af henni var þó ekki meiri en það, að lítið landamærahérað var tekið her- námi. Hún gat því ekki komið Pólverjum að neinu verulegu gagni heldur. 3) Innrás Rússa í Austur- Pólland, sem var sannkölluð „rýtingsstunga“ í bak Pólverja. Með þeirri innrás voru Pólverj- ar sviftir öllum möguleikum til þess að geta varizt áfram. Að vísu voru örlög Póllands þá þegar orðin öllum sýnileg. Inn- rás Rússa flýtti aðeins fyrir ó- sigri þess. Þar með var fyrsti þáttur styrjaldarinnar á enda. Víggirð- ingabardagarnir í VestUr Ev- rópu eru annar þáttur hennar, en fyrir endann á þeim getur enginn séð enn. Um víggirðingabardaga er þar að vísu varla að ræða. Eins og áður var getið, tóku fram- varðarsveitir franska hersins í byrjun ófriðarins ofurlitla land- spildu innan við þýzku landa- mærin, aðeins örfáa ferkíló- metra að flatarmáli, sem Þjóð- verjar gáfu upp svo að segja orustulaust. Að hinni eiginlegu Siegfriedlínu komust Frakkar ekki og reyndu heldur ekki neitt áhlaup á hana. Og þeir hurfu meira að segja innan skamms aftur af því svæði inn- an við þýzku landamærin, sem þeir höfðu náð á sitt vald. Hve óveruleg þessi viðureign var, má bezt sjá á tölu þeirra, sem féllu á báða bóga, og ekki er sögð hafa numið nema nokkrum hundruðum. Til samanburðar mætti minna á, að í heimsstyrj- öldinni féllu af Þjóðverjum til jafnaðar 1000 manns á hverjum degi, þar af mikill meirihluti á vesturvígstöðvunum, og af Bretum og Frökkum ennþá fleiri. En Þjóðverjar hafa síðan stríðinu í Póllandi lauk, ekki heldur gert neina tilraun til á hlaups á frönsku Maginotlín- una. * Ástæðurnar til slíks aðgerða- leysis á báða bóga eru auðsæj- ar: Sú reynsla, sem fékkst í heimsstyrjöldinni, og þá alveg sérstaklega áhlaupin á Verdun, sýndu, að af árásum á svo ramm gerðar víggirðingar er því að- eins nokkurs árangurs að vænta, að óheyrilegustu mann- fórnir séu færðar. Og þó jafn- vel í því tilfelli aðeins stað- bundins árangurs, en einskis úrslitasigurs. En slíkar mann- fórnir vilja England og Frakk- land ekki færa, þar sem þau gera sér von um það að geta ráðið niðurlögum Þýzkalands með hafnbanninu. En Þýzka- land skoðar hinsvegar England sem sinn höfuðóvin. Og á vest- urvígstöðvunum, það er að segja á landi, getur það að sjálf- sögðu aldrei unnið neinn úr- slitasigur á honum. * í því sambandi má þó geta þess, að í nóvember óttuðust Hollendingar alvarlega, að Þjóðverjar væru í þann veginn að ráðast á land þeirra til að skapa sér betri aðstöðu í stríð- inu við England. Hvort slík á- rás var fyrirhuguð, og hyers- vegna ekkert Varð úr henni, ef svo var, það er mál, sem ekkert verður um sagt að svo komnu. Það verður heldur ekkert um það sagt, hvort, og þá að hve miklu leyti, Þýzkaland kann að hafa búizt við virkri hjálp ít- alíu og jafnvel Spánar í ófriði. En það er augljóst, að Frakk- land hefði þá orðið að skipta her sínum milli þriggja víg- stöðva og verið í stöðugri hættu fyrir loftárásum úr þrem- ur áttum. Og það er mjög vafa- samt, að það hefði þá getað haldið uppi samningum við ný- lendur sínar í Afríku. Og þá hefði ekki síður England átt erfiða aðstöðu, ef við slíkt bandalag hefði verið að etja. Vafasamt, að það hefði getað haldið Gibraltar og Malta. Og Egiptaland, Suezskurðurinn og sjóleiðin til Indlands hefðu verið í hættu. En þessi hjálp, sem mjög lík- legt er, að Þýzkaland hafi búizt við, brást. Og -þar með er það komið í Ijós, að allt það, sem Þýzkaland hefir lagt á sig vegna Ítalíu og Spánar, hefir verið unnið fyrir gíg. Það á einnig við um þá fórn, sem það færði, þegar það féllst á að láta Ítalíu hafa hið fornþýzka land Suður-Tyrol fyrir fullt og allt, fórn, sem ekki er líkleg til þess að afla núverandi stjórn Þýzka- lands vinsælda meðal þýzku þjóðarinnar. Að áliti Breta og Frakka var það einnig mikið glappaskot af Þýzkalandi, að snúa sér aðal- lega gegn Póllandi í stríðsbyrj- un, því að England og Frakk- land hafi þar með fengið tíma til þess að ljúka við hervæð- ingu sína í ró og næði. Fyrir England, sem á undanförnum árum hafði ekki haft nema lít- inn herbúnað, ekki einu sinni herskyldu fyrr en snemma á ár- inu, sem leið, og þar af leiðandi þarf töluverðan tíma til að koma sér upp öflugum landher, var sá frestur, sem þannig fékkst, mjög mikils virði. í heimsstyrjöldinni þurfti Eng- land mikið meira en ár til þess, eins og raunar Bandaríkin líka. í þetta sinn tekur það þó sjálfsagt miklu skemmri tíma, þar sem England hefir nú nægi- lega mörgum liðsforingjum og óbreyttum hermönnum á að skipa, sem þátt tóku í heims- styrjöldinni og því að minnsta kosti geta þjálfað nýliðana. í heimsstyrjöldinni lét England sér nægja að hafa mjög fámenn- an her heima fyrir, en 1 þessari styrjöld hefir það enn sem kom- ið er, látið meginhluta hersins halda kyrru fyrir heima, og má gera ráð fyrir, að það sé gert til þess, að vera við því búnir, ef Þjóðverjar skyldu reyna að setja her á land á Englandi. Hvort nokkur slík tilraun er fyrirhuguð af hálfu Þjóðverja, er þó með öllu ókunnugt. Til þess þyrftu þeir að minnsta kosti áður að hafa brotið yfir- (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.