Alþýðublaðið - 08.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.01.1940, Blaðsíða 1
* RITSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR. MÁNUDAGUR 8. JAN. 1940. 5. TÖLUBLAÐ Hótanir Rússa og Þjóðverja við Norðurlönd halda áfram ---♦-- Segjast ekki munu þola að Finnum berizt brezk og frðnsk hjálp yfir Svíþjóð og Noreg. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. í TMMÆLI þýzkra og rússneskra blaða um möguleikana ' á því, að Norðurlönd dragist inn í styrjöldina, verða nú með degi hverjum ófriðlegri. Halda þau því fram, nú síðast í gær aðalblað rússneska hersins, „Krasnaja Svjesda“, að Bretar stefni að því af ráðn- um hug, að draga Norðurlönd inn í stríðið til þess að skapa sér aðstöðu til árásar á Þýzkaland úr nýrri átt. Þýzk blöð endurtaka þær hótanir, að Þýzkaland muni ekki láta það viðgangast, að brezk og frönsk vopn verði flutt yfir Noreg og Svíþjóð til Finnlands, hvað þá heldur brezkt eða franskt Iierlið. Svfar geta ekki hætt að hjálpa Finiauni, segir eitt af stærstu blððum Svípjððar ------------------ KHÖFN í gærkveldi. FÚ. „Göteborgs Handels- og Sjöfartstidning“ segir að stund úrslitanna nálgist, og séu miklir möguleikar á því, að Sví- þjóð dragist inn í styrjöldina. Enginn veit, segir blaðið, hvort Rússar muni láta stað- ar numið í Finnlandi. Og því meir sem England og Frakk- iand grípi inn í Finnlandsmálin, því meiri líkur séu fyrir því, að úrslit heimsstyrjaldarinnar muni verða á Norður- löndum. Aðstoð Svía við Finnland geti orðið til þess að draga Svíþjóð inn í stríðið, en þeirri aðstoð sé þó ekki hægt að hætta. T.T J ' I i ' J_C£ * , -! Nýjar varúðarráðstafauir „Nationaltid'enda“ genr aðvar- anir þýzkra blaða til Norður- landaþjóðanna einnig að um- talseíni. Segir blaðið, að Danir óski þess af heilum hug, að Finnar fái sem mesta hjálp. Blaðið víkur að því, að erfitt sé aði rökræða skoðanir þær, sem fram hafa komið í þýzkum blöðum varðandi hjálp þá, sem Finnum berst yfir Norðurlönd, og kemur með þá samlíkingu, er ræða er flutt í kennarastól og áheyiendum aðeins ætlað að hlýða á. KAUPM.HÖFN í gærjkv- FO. í Svíþjóð hefir verið gefin út tiý úls'kipun, sem leggur strengi- legt bann og pungar reTsingar yið pví, að láta nekkrum í té upplýsingar um atvinnulíf og Starfsemi í landinu, hvort heldur er framleiðsla, flutningar eÖa við- sfcipti, ef ætla má að slifcar upp- lýsingar yrðu notaðar af útlend- Uim rífcjum í óvihisamlegum til- gangi. 16 róssnesbar flngvélar skotnar niðnr ð 2 dðpm. —.— <b Flngfvélafap Réssa fSu siunum meira eu Finna frá stríðsbyrjun. LONDON í morgun. FÚ. ■jP RÉTTARITARAR frá hlutlausum þjóðum síma frá Finnlandi, að 16 flugvél- ar hafi verið skotnar niður iyrir Rússism í loftárásum þeirya á finnskar borgir á föstudag og laugardag. Finnskir flugmenn skutu flestar þeirra niður, en á hin- ar var skotið af loftvarna- byssum. Samkvæmt upplýsingum frá finnsku hermálastjórninni er gizkað á, að Rússar hafi misst samtals 200 flugvélar frá því að vopnaviðskipti Finna og Rússa byrjuðu. Flugvélatap Rússa er að minnsta kosti tíu sinnum m’eira en flugvélatap Finna. Samkvæmt seinustu fregnum frá Finnlandi halda Rússar á- fram að grafa skotgrafir á Kyrj- álanesi. Kuldinn háir hermönn- unum mikið og meðal fanga, sem Finnar tóku í gær, voru menn svo illa haldnir af kulda, að þeir gáfust upp þegar í stað. Sögðu þeir félaga sína suma meðvitundarlausa. Sovétsljórninlofarað láta rannsaka kaf- bátsárásina í Hels- LONDON í miongun. FÚ. C* ÆNSKA utanríkismála- ráðuneytið tilkynnir, að rússneska ráðstjórnin hafi lofað að láta athugun fara fram á því, hvort það hafi verið rúss- neskur kafbátur, sem sökkti sænska skipinu í Helsingjabotni fyrir skemmstu. Var sfcotið af fallbyssu kafbáts- ins á hið sænska skip unz kvikn- jaði í pví. Eyðilajgðist sfcipið, en áhöfninni var bjargaö. Hélt á- höfnin pví fram, að kafbáturinn væri rússneskur, og pess vegna tók sænski sendiherrann í Moskva málið upp við sovétstjórnina. Þýzkt skip með málm or ýtisfarm sðkk vest nrafNoregiífirrradao LONDON í gærkveldi. FÚ. K 000 smálesta skip, þýzkt, *** „Frankenwald“, — eign Hamborg Ameríkulínunnar, — sökk um 60 km. út af vestur- strönd Noregs í gær. Skipið var á leið til Þýzkalands með málm grjót. Með hverjum hætti skipið sökk, ’er ekki kunnugt. Eistlenzku skipi var sökkt í gær. Var pað statt tæpa 40 km. frá Noregsströndum, er flugvéi gerði árás á pað. Var varpað sprengikúlum á skipið og skotið af véibyssum á skipshöfnina. Tveir skipverjar biðu ban-a. Óvæntar heræfinoar á Suðnr-Játlandi. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. Þ. 9.—12. jan. fara fram í Danmörku mjög umfangsmikl- ar heræfingar á Suður-Jótlandi, og verða aðallega stórskotaliðs og loftvarnaæfingar. Fátítt er, að Danir hafi her- æfingar um þetta leyti árs. Innbrot í fyrrinótt. FYRRINÓTT var framið innbrot í mjólkurbúðina á Asvallagötu 1 og stolið þaðan um 120 krónum í peningum. Hafði verið farið inn urn gl'Ujgga, sem var illa krókaður, en peningarnir höfðu legið í .búð- arskúffu. Járnbrautarstöðin í Helsingfors, sem Rússar hafa oft reynt að varpa sprengikúlum á, en aldrei hitt. Verzlunar- og skrifstofi- féik vi!I fá iaioaippbét eins oi opinbert starfssfélk I7ERZLUNARMANNA- * V FÉLAG REYKJA- VÍKUR befir ákveðið að beita sér fyrir því að fá launakjör skrifstofu- og verzlunarfólks bætt. Friðþjófur Johnson, for- maður Verzlunarmannafé- lagsins, sagði í samtali við Alþýðublaðið í morgun, að félagið myndi stefna að því að þetta starfsfólk fengi sömu launauppbætur í hlut- falli við laun sín og' opinbert starfsfólk fengi samkvæmt þeirri þingsályktunartillögu, sem samþykkt var á alþingi og gaf ríkisstjórninni heim- ild til að bæta launakjör op- inberra starfsmanna. Sagði Friðpjófur, að það væri álit stjórnar féiagsins, að verzl- umar- og skrifstofufólk væri ein- mitt ' sambærilegt við opinbert starfsfólk. Félagið hefir kallað verzlunar- og skrifstofufólk til skrásetnmg- ar í dag af þessu tilefni, og mættu strax í míorgun allmargir í skrifstofu félagsins. Eiga menn par að gefa upp launákjör sín og ýmislegt annað, sem að peim lýtur. Lögin um kaupuppbótina náðu eins og kunnugt er alls ekki til > verzlunar- og skrifstöfufólks, siök- Um pess, að pað hefir ekki sam- ’eiginlega samninga eða sameigin- legan kauptaxta. En það verður vitanlega að teljast alveg sjálf- sagt, að að múinista kosti allir, sem bafa fremur lág lauu, fái launauppbót viegna dýrtíðarinnar, áinnaðhvort í samræmi við lögin eða. í samræini við pær launa- uppbætur, sem opinberir starfs- menn fá. Enn mun rikisstjórnin engar á- fcvarðanir hafa tekið í sambandi við pað, en pað verður að gera ráð fyrir pví, að hún liafi tal af stéttarfélögum opinberra starfs- manna um málið. Verkakonor gefa 200 krónur til Finnlands. P INNLANDSSAMSKOTIN ■*• eru nú komin upp í 103 þúsundir króna. Fer nú að nálgast, að samskot- in séu komin upp í 1 krónu á hvert mannisbam á íslandi. Einhver síðasta gjöfin, sem barst í samskotin, voru 200 kr. fiá Verkakvennafélaginu Fram- sókn, en samþykkt var að gefa pessa upphæð á fundi félagsins síðast liðið föstudagskvöld- Hore Belisha skfrir brezka þinyinu frá orsökum lausuar- beiðni sinnar ð LONDON í morgun. FÚ. "jhv AÐ flaug fyrir í London í gær, að Hore-Belisha myndi persónulega skýra neðri meðstofunni frá orsökum til þ'ess. að hann haðst lausnar frá hermálaráðherraembættinu, og í gærkveldi varð kunnugt, að hann mun gefa yfirlýsingu þessa efnis, er neðri málstofan kemur saman á þriðjudag. Það er talið, að greinargerð hans verði mjög stutt, en hins- vegar er húizt við, að fyrirspurn ir verði borna fram við forsæt- isráðherra, og að miklar um,- ræður verði um þ'etta mál. Öllum blöðum ber saman um, að fráför Hore-Belisha breyti engu um styrjaldarfyrirætlanir eða stefnu stjórnarinnar yfir- leitt. t DA6 Næturlæknir er Karl S. Jónas- son, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörðiur er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20,15 Um daginn og veginn (Sig- fús Halldórs frá Höfnum). 20,35 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýrmsum löndum. 20.50 Kvennapáttur: Hlutverk ikionunnar í menningarsög- unni (ungfrú Oddný Guð- muudsdóttir). 21,10 Útvarpshljómsveitin: Hol- lenzk pjóðlög. — Einisöng- ur: (Skúli Sveinsson): .1) Sigv. Kaldalóns: a) Ave María. b) Þú eina hjartans yndið mitt. c) Við sundið. d) Sofðu, sofðu góði. c) Ég lit í anda. 2) Sig. Þórð- arson: Stjarna stjörnufegri. Verða 10 vélbátar keypt ir fil Reykjavfkur ? ----<---- Tlllaga nefndarlnnar, sem á að atbnga framfærslumál Rvfknr. JjJ-íí IN tiltÖlulega góða sala ^ á ísfiski mun valda því, að lítið verður um saltfisks- framleiðslu hér fyrst um sinn. Auk þess er það mikið áhyggjuefni manna, hve lítil vinna er hjá verkamönnum hér í bænum við útgerðina. Þá hefir það og ekki bætt úr skák, að togurum fækkar sí- felt hér og að bátar héðan fara til Sandgerðis og Kefla- víkur til útgerðar á vertíð- inni. í fyrra var stofnuð nefnd til að athuga og gera tillögur um framfærslumál Reykja- víkur. í þessari nefnd eiga sæti Jónas Guðmundsson, eftirlitsmaður sveita og bæj- arfélaga, Jón Kjartansson ritstjóri og Helgi Hermann Eiríksson skólastjóri. Þessi nefnd hefir haldið allmarga fundi og rætt þessi ' mál. Fyrir alllöngu ritaði nefndin bæjarráði bréf, þar sem húin benti á nauðsyn pess, aÖ atvinna væri aukin og lagði til, að samvinna tækist um pað milli bæjar og ríkis að kaupa allt að 10 vél- báta og láta pá stunda útgerð til saltfiskveiða hér i bænurn. Bentí nefndíin á það, að heppi- legt myndi vera að leita fyrir sér um kaup á bátunum í Dan- (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.