Alþýðublaðið - 11.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.01.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR. FIMMTUDAGUR 11. JAN. 1940. 8. TÖLUBLAÐ 'ogarinn Hafstelnn bjaroar pfziri sHps- iHh I stérsjé norðvestnr af Lðtrabjargl ? kipið rakst á isjaka og er nú sokkið. Togarinn kom með skipbrotsmennina, 62 að tölu, til Hafnarfjarðar klukkan þrjú og hálf í nótt. Hjölkartaækkanin ðkveðin í kvöld. SVO *-'>;'. virðist, sem mjplkurverðlags- nefnd ætli að ganga er£- iðlega að komast að nið- urstöðu um það, hvað mik- ið mjólkin skuli hækka. Sat neíndin á fundi í gær fyrir hádegi, en ekki síðari hluta dagsins í gær. í m'orgun snemma hófst fundur aftur, án þess þó að nokkur niðurstaða feng- ist. Var ákvörðun frestað !; enn til kvölds. Má fólk jafhvel búaíst við, að mjólkin verði hækkuð í verði í fyrramálið, þegar \ það kemur á fætur. Kommúnistar sviftir rétti til (inasetn ð Frakhlandi. ¦* r C' i LONDON í morgun. FÚ. SDAG verður lagt fram frumvarp í fulltrúadeild fránska þjóðþingsins, um að svifta alla þingmenn kommún- ista rétti til þingsetu, nema þeir afneiti flokki sínum. TOGARINN Hafsteinn kom til Hafnarfjarðar í nótt kl. 3V2 með 62 skipverja af þýzku skipi, sem fórst að- aðfaranótt miðvikudags um 60 sjómílur norðvestur af Látrabjargi. Skipið hét Bahia Blanca, um 9 þúsundir smálesta að stærð, eign Hamborgar-Ameríkulínunnar og mun hafa verið á leið frá Suður-Ameríku til Þýzkalands með ýmsar nauðsynjavörur. Skipið rakst á stóran ísjaka og kom þegar leki að því. Voru þegar send út neyðarmerki, sem heyrðust á loftskeytastöðinni hér, og kallaði hún skip til hjálpar. Voru nokkrir togarar þarna ekki allfjarri og hröðuðu þeir sér á vettvang. Kom tog- arinn Hafsteinn, skipstjóri Ól- afur Ólafsson, fyrstur á slys- staðinn, og hóf þegar björgun- artilraunir. Aðstaða yar ákaflega slæm, svarta myrkur var, stormur og mikill sjór. Auk þess voru skip- brotsmenrárnir orðnir þjakabir, og skipið var byrjað að sökkva. Skipbrotsmenn settu út báta og réru að togaranum, en vegna þesis hve sjór var mikill, varð togarinn að leggja að þeim til þess að ná miönnunum. Og þrátt fyrir hinn mikla sjó og erfiðu &ð- stæour tókst ao ná mönnunum öllttm, 62 að tölu, án þess að nokkurt slys yrði. Var hinn þýzki sikipstjóri í síð'" asta báthumi. . Enginn maður meMdist við björgunina. Vitanlega misstu þeir állmikið af farangri s&ium, en Irimmileo loflornsta yfir 31jnnni Sylt vlð Snínr-Jét- land allan daginn i gær. itið að Bretar hafi gert loftárás á flugvélabækistöð Þjóðverja þan Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHNFN í morgun. GRIMMILEG LOFTORUSTA var háð í gær milli brezkra og þýzkra flugvéla yfir eyjunni Sylt við vesturströnd Suður-Jótlands, en þar er ein af aðalbækistöðvum þýzka fiughersins við Norðursjóinn. Er álitið að brezkar flugvél- ar hafi gert loftárás á eyjuna. Loftorustan stóð allan daginn og heyrðist brakið af sprengikúlunum, sem sprungu, um mikinn hluta Suður- Jótlands- þáðu þó í lallmikið af fötum sín- um. ( 'Rétt í sama mund og síðasla mannihum hafði verið bjargað, sáust öll ljós sl'Ofckna á Bahia Blanca, og var því talið að skip- ið hefði sokkið til botns. Ægir var og þegar kallaður til hjálpar, og lagði hann strax af sta!ð tíl siysstaðarins. Kom hann þangað í nétt, en sá ekkert. Skip- ið var horfið. Hafsteinn lagði strax af stað heinileiðis, er björguninni var loki'ð, og þó að þröngt væri um iborð ,í togaranum á heimleiðinni var skipbrotsmönnum veitt öll sú aðhlynning, sem hægt var að 'láta í té. • Kom sto Hafsteinn til Hafnar- f jarðar kl. 3iVa í hótt og var þýzki næðismaðurinn hér þá kominn að bryggjunni með bifreiðar, og voru allir skipbrotsmennirnir fluttir hingað og fengin gisting á gistihúsum,. úvíst er, hvernig fer um þessa skipbnotsmenn, hvort þeir kom- ast héim ti'l Þýzkalands eða þurfa að dvelja hér þar til ó- friðnum lýkur. Eins og kunnugt er, keyptu hinir nýju eigendur Hafsteins skipið af útvegisbankanum núna Um áramötin. Var þetta því fyrsta fiskiferð skipsins,. eftir eigenda- skiptin, og mun verða litið á það sem góðs vita, hvert afreks- verk skipshöfnin hefir nú unnið með björgun þesisara 62 þýzku skipbrotsmanna. Akranemrksmiðjan ireiðir kr. 4,50 npp- bðt á Ökunnugt er um úrslit viður- cignarinnar. Ein þýzk flugvél varð að nauðlenda hjá Reisby á Suður-Jótlandi, innan dönsku )andamæranna, meðan á orust- unni stóð, en flugmaðurinn sagði ástæðuna til þess aðeins vera þá, að hann hefði vantað ben- zín, en neitaði því, að hann hefði tekið þátt í loftorustunni. Óþekkt flugvél varpaði í fyrrinótt þremur sprengikúlum niður yfir dönsku eyjuna Römö, sem er rétt fyrir norðan Sylt. Ekkert manntjón varð þó af (Frh. á 4. síðu.) AKVEÐffi h'efir verið, að Akranessverksmiðjan greiði kr. 4,50 í uppbót á hvert síldarmál, sem hún tók til vinnslu síðastliðið sumar og haust. Heildaruppbótin, sem verk- smiðjan greiðir, nemur um 60 þúsundum króna. Verksmiðjlan mun samtáls hafa tekið á móti um 14 þúsundum mála. Otflutningsverðimæti afurða verksmiðjunnar mun hafa numið alls um 300 þúsUndum króna. Voru afurðirnar seldar til Noregs og Englands. Ein af vopnaverksmiðjum Finna, sem framleiðir fallbyssukúlur. ara tii Finn- vinua í verksmiðjnnnm Finnsku verkamennirnir hafa orðið að fara til vigstöðvanna til að verja land sitt gegn Rússum Frá fréttaritára Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. "P JÖLDI VERKAMANNA í Svíþjóð, Noregi og Dan- ¦¦¦ mörku er nú að búa sig undir það að fara til Finn- lands til þess að'vinna í verksmiðjunum þar, þar eð svo að segja hver verkfær Finni hefir orðið að fara til vígstöðv- anna til að verja land sitt, og aðeins konur eru eftir heima. Vantar Finna af þeirri ástæðu mjög tilfinnanlega vinnukraft, einkum í vopnaverksmiðjunum. Stór hópur málmiðnaðarmanna mun fara frá Svíþjóð til Finnlands einhvern allra næstu daga. Mssar hraktir yfir landa- mærin á fjoruni stöðnm. Harðvítugir bardagar við Salla. LONDON í morgun. FU. Leifar 44. rússneska hterfylk- isins, sem Finnar sigruðu við Soumussalmi, hafa nú verið hraktar yfir rússnesku landa- mærin. Hafa Rússar þá verið hraktir yfir landamærin á fjór- um stöðum. Sigur sá, sem Finnar unnu við Soumussalmi, er enn meiri en hægt var að gera sér í hug- arlund af tilkynningum finnsku herstjórnarinnar. Það er nú tal- ið, að um 10 000 menn hafi fall- ið af Rússum. Verðmæti hergagna þeirra, sem Finnar hafa tekið í orust- unum að undanförnu, er talið um 2V2 milljón sterlingspunda. í orustunum, sem byrjuðu kringum 24. des. og enduðu kringum 7. jan. er nú talið, að manntjón Rússa sé um 50 000. í finnskri tilkynningu segir, að herlið Finna sé að hreinsa til á orustusvæðinu, en fram- varðasveitir reki flótta Rússa. Finnar eru einnig að byggja nýjar víggirðingar á þessum slóðum. Þeir hafa fundið upp nýjar aðferðir til þess að hindra framsókn í brynvörðum bif- reiðum og skriðdekum eftir vegum í hinum miklu skógum þar nyrðra. Eru sex feta tré og hærri söguð í sundur og látin falla yfir vegina, þegar bryn- vörðu bifreiðarnar og skrið- drekarnir nálgast. Orestan við Salla. Fregnir bárust í gær ;um stór- þruistu í nánd við Salla. Samkv. þeim berst rússneski herinn við Salla af meiri hreysti en herir Rússa hafa gert við SuiomUssalmi og fyrir morðan Ladogavatn. Er svo að sjá sem Finnum hafi ekki ennþá tekizt að vinna sigur þann, sem þeim var spáð þar. Sérstaklega þykir rússneski herinn við Salla bera af öðrum rússneskUm herjum fyrir það hve miklu fijótari hann er að (Frh, á 4, síðu.) f eriaadi Biiitrois I Leipzig ivarpar hani i franska Atvarpinu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgui) "tT INN frægi franski mála- J.J. fiutningsmaður, Moro Gi- afferi, sem fór til Leipzig til þess að verja Dimitrov, núver- andi forseta alþjóðasambands kommúnista, þegar hann var á- kærður fyrir þátttöku í ríkis- þinghúsbrunanum þýzka árið 1933, ávarpaði hinn gamla skjólstæðing sinn í franska út- varpinu í gær. Moro Giafferi minnti Dimi- trov á það, að hann væri nú á lífi vegna þess eins, að sakleysi hans hefði verið sannað fyrir réttinum í Leipzig. En síðan spurði hann Dimitrov að þyí, hvað hann hefði gert til þfss að vernda Finna, sem nú væru ofsóttir saklausir af Rússum á sama hátt og hann hefði verið ofsóttur af þýzku nazistuhum. Moro Giafferi lauk máli sínu til Dimitrovs með þessum orð- um: ,,Þér eruð í dag ekkert annað en liðsmaður í her óréttlætisins, ofbeldisins og vansæmdarinn- ar. Yfirminni rússneska fhgherslns vlkið frá. LONDON í morgun. FÚ. Yfirmanni rússneska flug- hersins hefir verið vikið frá og nýr maður skipaður í hans stað,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.