Alþýðublaðið - 13.01.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.01.1940, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUB 13. JAN. 1940. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ RTTSTJÓBI: F. R. VAIiÐEMARSSON. ( í fjarveru hana: STEFÁN PÉTURSS0N. AEGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hveríiifötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 49.03: V. S. Vilhjálma (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN é--------------------------♦ Hver vill sam- VÍDDUSlít ? IGÆR brá svo ein'kennilega við, að bæði bliöð Sjálfstæð- isflokksins hér í Ibæn'um gerðu í ritstjórnargreinum sínum þann möguleika að umtalsefni, að slitnað gæti upp úr stjórnarsam- vinnunni í vetur eða vor, og gáfu það meára að segja í skyn, að í öðmm, ef ekki báðUm samstarfs- flokkum Sjálfstæöisflokksins væri unnið að þvi, að svo færi og að toosningar yrðu látnar fara fram snemma i sumar. Morgunbiaðið, sem varð fyrra ti|, en Vísir, að hefja þessar um- ræður, þykist geta diegið slíkar ályfctanir af því, að það ráð hafi verið tekið, að kalla þingið aftur saman um miðjan febrúar, án þess að no:fckur fullmægjandi skýring hefði fengizt á þvi, hvers vegna það var gert. Telur blaðið það hafa verið óviturlegt að kalla þingið saman svo fljótt aft- ur, ef það hefði verið meiningin, að afgreiða fjárlög á þvi fyrir næsta ár, því að sú afgreiðsla gæti með svo stuttum undirbún- ingi varla orðið annað en flaust- ursverk og kák. En nú telur Morgunblaðið sig háns vegar hafa fengið vitneskju um það, að tilgangurinn með því, að láta þingið koma saman aftur í flebrúar, sé allt annar. Ráða- unenn í Framsióknarfloikknum hafi látið svo um mælt, að slitnað gæti upp úr stjórnarsamvinnunni, og þá væri betra, að samvinnu- slitin yrðu í vetur eða vor, held- ur en næsta haust, því að kosn- íngar gætu þá farið fram snemma í sumar. Og ti-1 frekari skýringar heldur Moiglunblaðiið því fram, að „gömlu samherjarnir, Fram- sóknarfliokkurinn og Alþýðu- flokkurinn, þykist,“ eins og þáð kemst að orði, „eygja miöguleika til framhaldaindi stjóirnarsam- vinnu, að loknum kiosningumi, án íhlutunar eða þátttöku Sjálfstæð- ismanna.“ 'Það fer ekki hjá því, að slikar upplýsingar hljóti að koma nokk- uð flatt upp á menn og vekja nokkra furðu, þar sem ekki er vitað, að nein sl'ílk ágieiningsmál hafi fcomið fram innan stjómar- innar eða milli þeirra flofcka, sem að henni standa, að neinar líkur viröist b'enda til þess, að upp úr stjórnarsamvinnunni muni slitna á svo skyndilegan hátt. Það er ekki’ annað kunnugt, en að sam- komulagið innan stjómarinnar hafi himgað til verið svo gott, sem frekast varð á kosið, og að alþingi það, sem nýlega var slitið, hafi afgreitt öll þau stór- mál, sem fyrir því lágu, með ó- venjulega göðu samkomulagi. Það viöurkenna líka bæði Vísir og Mongumblaðið í gær. En hvaða ástæða er þá til þess að ætia, að samvinnuslit standi nú fyrir dymm á þingi því, sem saman fcemur í febrúar? Það munu fleiri vefða til en blöð Sjálfstæðisflokksins að viður- kenna það, að óþarft og meira að segja óheppilegt hafi verið að ákveða, að þingið skyldi aft- ur koma samain í febrúar, þar sem isvo stuttur tími vair til stefnu til að undirbúa þau mál, Dg þá fyrst og fnemst fjárlögin fyrir næsta ár, sem það á að af- greiða. Það hefði sjálfsagt verið viturlegra að ákveða, að þingið skylidi koma saman ekki síðar en í september, en gefa stjórninni að öðru leyti heimild til þesis að ftalla það saman fyrr, ef brýna nauðsyn bæri til - En það er hins vegar erfitt að sjá, hvaða ástæða ©r til þess að draga þá ályktun pf þinghaldi í vetur, að tilgang- urinn með því sé sá, að láta siitna upp úr stjórnarsamvinn- unni. Frá sjónarmiði Alþýðu- flokksins verður það að minnsta fcosti ekki séð, hvaða ástæða væri til þess og hvermig faru ætti að réttlæta slík samvinnuslit fyrir þjóðinni á svo álvarlegum tímum og nú standa yfir og enn eiu fram undan. Ósk almennings er það áreiðanlega ekki, að svo skjótur endir yrði á þeirri ó- vemjulegu, en nauðsynlegu ein- drægni, sem síðan siðast liðið vor hefir verið ríkjandi um- stjórn landsins. En það skyldi þó aldnei vera, að það væru einhverjiir aðrir, sem era að hugsa um samvinnu- slit? Eða er það máske bara til- viljun, að í gær, sama daginn, sem Morgunblaðið og Vísir vora í ritstjómargreinum sínum að neyna að telja lesendum síinum trú um það, að í Framsöknar- flokknum og Alþýðuflokknum væri nú verið að bragga stjórnar- samvinnunni banaráð, birtist í Vísi sú frétt, að fuiltrúi Sjálf- stæðisflokksins í gjaldeyris- og innflutningsnefnd hefði sagt sig úr hennii frá miðjmm janúar að télja? Blaðið hefir það i því sam- bandi eftir honum, að hann telji núverandi skipulag á gjaldeyris- og innflutningsmálunum ekki við- unandi, og bætir því við frá eigin brjósti, að úrsögn hans virðist benda til þess, „að deilan um skipulag innflutnings- og gjald- eyrismálanna sé nú foomin á þáð s.tig,“ eins og blaðið kemst að Qirði, „að verzlUnaTstéttin vilji engan þátt eiga í framkvæmd þessara mála, ef nauðsynlegar og sjálfsagðar breytingar nái ekki fram að ganga,“ og „úr því bljóti nú að verða sifcorið mjög bráð- lega, hvort friður tekst um verzl- unarmálin, . . . eða baráttani heldur áfram. hálfu verri en áð- uir.“ Og er það máske heldur ekkert annað en tilviljun, að Morgun- blaðið skýtur því að, einnig í gær, í sömu greininni og verið er að tortryggja samvinnuhug Fram- sóknarflokksin-s og Alþýðuflokks- iinis, að „ekki sé enn fengin sú lausn á verzlunarmálunum, sem Sjáifstæðismenn gerðu kröfu til í upphafi stjómar.samvininunnar;“ að það sé stjómin-ni „blátt á- fram til minnkunar, ef hún ekki finni viðunandi lausn þeirra“ og „skýringin á því geti ekki verið öinnur en sú, að hún vilji ekki leysa mál:in,“ eins o g blaðið kemst að orði? Er máske hér verið að undir- búa það ágreiningsmál, sem stjórnarsamvinnunni gæti staðið hætta af? Það skyldi þó al-drei veia, að blöð Sjálfstæðisflokksins séu með getgátum sínum um fyrirhug'uð samvmnuslit af hálfu Alþýðuflokksiins og Framsóknar- flokksins að reyna að leiða at- hyglina frá einhverjum slíikum fyrirætlunum síns eiigin fl-okks? Að óreyndu skal því ekki verða trúað. Tímarnir eru of alvarlegir til þess að stofna til ágreinings og rjúfa áð ástæðulitlu eða á- Kosnlngln í Dagswrún. Eftir Guðjón B. Baldvinsson. HVERS VEGNA látið þið ekki kommana hafa Dagsbrún eitt ár til? spyrja sumir þessa dagana, þá verða þeir búnir að drepa svo félagið, að allir verða uppgefnir á þeim. Já, hvers vegna? Því er fljót- svarað. Alþýðuflokksmenn í Dagsbrún og aðrir verkalýðs- sinnar líta þannig á, að það sé ábyrgðarhluti að láta óstjórn þeirra halda áfram og félagið fara í þá niðurlægingu, sem af því leiðir. Dagsbrúnarverkamennirnir eiga fyrst og fremst að búa að félaginu sem hagsmunatæki sínu í baráttu fyrir bættum kjörum sínum og til verndar fyrir fengnum réttindum sín- um. Þeir hugsa sig því tvisvar um áður en þeir afsala sér rétt- indum og aðstöðu til að ná fé- lagsstjórninni í sínar hendur. Ég fæ ekki skilið að nokkur maður lái þeim það, ef hugsað er um málin eins og þau liggja fyrir. Eða getur nokkur verka- lýðssinni talið það vansalaust, að þetta fjölmenna og áður mik- ilsvirta verkamannafélag sé hundsað og lítilsvirt af atvinnu- rekendum. En þannig er nú komið málefnum verkamanna hér í Reykjavíkurbæ. NilBrlæging Dagsbrúnar uilr sljérn kommúnísta. Vegna óstjórnar og aðgerða- leysis ráðamanna í félaginu hafa atvinnurekendur fært sig upp á skaftið og brotið samn- inga við félagið og samþykktir þess. Síðasta dæmið er hér frá höfninni, þar sem unnin var næturvinna við einn togarann hér fyrir skemmstu, án þess að Dagsbrún væri beðin um und- anþágu. Meira virðingarleysi og lítilsvirðingu er ekki hægt að sýna félaginu, þar sem þetta er brot á samningum Dagsbrúnar við Vinnuveitendafélagið og brot á félagssamþykkt um næturvinnubann, sem eins og kunnugt ei hafa verið í gildi síðan 1930, og meira að segja framkvæmd sem samningsat- riði áður en samningar voru um það gerðir. Af þessu dæmi verður augljóst hvert stefnir með sama áfram- haldi um stjórn félagsins. Sof- andahátturinn og skeytingar- leysið um félagsmálin hafa fengið þessi eftirköst. Það hefir verið látið afskiptalaust þó að verkstjórar við höfnina hafi látið byrja vinnu fyrir kl. 7 að morgni, ráðunautur félagsins hefir ekki treyst sér til að svara því, hvernig skilja bæri ákvæði samningsins við V. í. um 10% álag á kaup, ef kaffitíminn fell- ur ekki inn í vinnutíma. Ráða- menn félagsins hafa, að því er mér er tjáð, ekki nasasjón af því, þó að félagsmenn brjóti taxta hjá stórum atvinnurek- anda o. s. frv. o. s. frv. Allt þetta drepur virðingu og ótta atvinnurekenda við félagið og verður til þess eins að þeir færa sig upp á skaftið með frekari ágengni. stæöulausu þa-nn frið og þá ein- ingu, sem ríkt hefir meðal þjóð- arinnar, siðan samstjórnin var mynduð síðast iiðið vor. Þeir meta félagið einskis vegna þess að það aðhefst ekk- ert, og verkamenn hætta að treysta forystu þess, þar sem kvartanir bera engan árangur. Svona ömurleg er reynsla og saga síðasta árs. Við þessa sorglegu reynslu má svo bæta því, að félagið hef- ir verið notað á allan hátt, eftir því sem frekast hefir verið hægt, til pólitísks framdráttar fyrir rússnesku landráðamenn- ina. Fjármunir þess notaðir þeim til styrktar svo sem gjald- þol leyfði, fundarsamþykktir gerðar til styrktar þeirra stefnu o. s. frv. Á meirihluti félagsmanna að una við þetta áfram? Á meiri- hlutinn að gefa minnihlutanum valdaaðstöðu eitt ár enn, bara vegna þess að verkamennirnir í meirihlutanum hafa mismun- andi pólitíska skoðun? Nei. ekki svo framarlega sem þeir koma sér saman um stefnu og starf innan félagsins varðandi hagsmunamál verkamanna. Binn sameiginlegi iisti Einmitt af þessari ástæðu er lagður fram sameigin- legur listi verkamanna í Dags- brún, sem eru andstæðir kom- múnistum og óska ekki eftir því að stjórnin í félaginu þeirra verði nein Terijokistjórn. Al- þýðuflokksverkamenn og Sjálf- stæðisfl.verkamenn hafa ákveð- ið að leggja fram sameiginleg- an lista og berjast á næsta ári fyrir viðreisn félagsins og efl- ingu. Þeir eru sammála um að fé- laginu beri að halda uppi virð- ingu fyrir samþykktum sínum, lögum og reglugerðum. Þeir eru sammála um að félagsstjórn beri að gera allt, sem unnt er, til að ná samningum við þá at- vinnurekendur, sem Dagsbrún hefir ekki samninga við, eins og t. d. ríkisstjórn, bæjarstjórn. Reykjavíkur o. fl., og þeir munu af alefli reyna að rétta við fjár- hag félagsins, sem nú er í mesta öngþveiti, þar sem félagið ber hita og þunga af Landssmbandi stéttarfélaganna auk sinna eig- in starfslauna. Kommúnistar æpa hátt um að Alþýðuflokkurinn fremji sjálfsmorð með því að semja við Sjálfstæðisverkamenn. Heyr firn mikil! Sjálfir hafa þeir samið við Sjálfstæðisflokks- verkamenn jafnvel í Dagsbrún, en þó minnisstæðast í Hafnar- firði. Þeirra samningar voru þó fyrst og fremst um pólitísk at- riði, sem voru til niðurrifs á samtökunum og til höfuðs Al- þýðuflokknum og stefnu hans í verkalýðsmálum, og gerðir af venjulegri einlægni af hálfu kommúnista með það fyrir aug- um að stofna sérstakt verka- lýðsfélagssamband undir sinni stjórn. Þurfa þeir og varla að gera ráð fyrir því að hafa einka- leyfi til samninga við pólitíska andstæðinga, en hitt er auðskil- ið að þeim sárni að sjá þessa viðleitni verkamanna til að varpa af sér oki þeirra, og að þeim þyki hart að aðrir flokk- ar geti sameinast um mál, þegar þeir sjálfir verða að leika skollaleik sundrungarinnar, vegna aðgerða „félaga Stal- ins“ austur í Finnlandi. Alþýðuílokksverkamennirnir ganga með einlægni að viðreisn- arviðieitni sinni í Dagsbrúnar- málum. Þeir meta meira þörf- ina fyrir að vinna að daglegum viðfangsefnum Dagsbrúnar- manna, en tilfinninguna fyrir því, að samstarfsmennirnir eru í öðrum pólitískum flokki en þeir. Hagsmunamál verkamanna eru þau sömu, hvað sem póli- tískum skoðunum líður, Hví skyldu þeir ekki starfa saman að þeim málum, þar sem víst er að vel tekst þegar einlægur vilji og sameiginleg lífskjör og lífs- aðstaða er fyrir hendi? (sframlelðsla og hraðfnstíhðs. Alþýð'ublaðið hefir verið beðið fyrir eftirfaraindi at- huigasemd: GREIN í Alþýðtiblaðimi 10. þ- m. er ísframleiðslain og hraðfrystihúsin í bænum gerð að Timitaisefni. Af greininni mætti ráða að ekla væri á ís fyrir tog- ara hér á landi, en svo hefir | ekki verið til þessa. Að vísu hafa I hiofckur skip tafizt lítils háttar I vegna þess, að ísframleiðsla sænsk-íslenzka frystihússins hefir ekki nægilega getað flullnægt hinni óvenujlegu eftirspurn. Þessi skip hafa heldur koisið að bíða . en taka ís annars staðar, sökum þess, að ísinn frá sænsk-íslenzka frystihúsinu hefir reynzt bezt til varðveizlu fiskjarins. Þrátt fyrir þetta er fyrirsjáanlegt, að ísekla muni verða á koinandi vetrar- vertíð, ef ekki verður að gert. Þetta hefir mér verið ljóst síðan togaramir byrjiuiðu ísfiskveiðar í haust, og hafa bréfaskriftir átt sér stað milli mín og aðalskrif- stoflu frystihússms um þetta mál. Hefir máli þessu verið tekið af miklum velvilja og skilningi af stjiórn félagsins, og hefir fariö fram undirbúningur að því aö auka ísframleiðslu frystihússino svo, að bætt verði úr hinni að- kallandi þörf. Mum fyrirhugaðri aukningu vegna ísframleiðslunnar væníanlega verða lokið i tok þessa mánaðar, og því varla á- stæða til að óttast vaindræði vegna íseklu hér. Frystihúsið hef- ir yfir nægri vélaorku að ráða, og getur því aukið ísframleiðslu sína, án þess að þuirfa að draga úr starfsemi sinni á öðrum svið- um. Það er þvi ekki rétt, að ís- framleiðslan sé minni en verið hefir sökum þess, að frystihúsið hafi f-ært starfsemi sína yfir á önnur svið. Að þessu athuguðu virðist ekki ráðlegt að leggjia út í byggisngu aninars frystihúss til ísfraim- leiðslu, þó óvenijulegir tímar valdi óeðlilegri eftirspum, enda myndi það komia í ijós straks og um hæjgist aftur, að tvö siik hús ihér í Reykjavík myndu reynast of mikið. Hvað viðvíkur frystihúsi fiski- málanefndar, þá hefir það skýrt ikomið í Ijós siðustu áriin, að eitt hraðfrystihús í bænum er meira en nóg eins og útgerð er hér háttað. Fiskmagn það, er borizt hefir hér á land undanfarin sum- ur, er ekki meira en svo, aÖ eitt frystihús gæti unnið úr því. Sænsk-islenzka frystihúsið hefir allt, sem til þess þarf, að taka við frystíngu þeirri, er fiskimála- nefnd hefir haft, og virðist því liggja beinast við, að það annað- ist þessa frystingu. Myndi það ekki á neinn hátt rýra atvinnu þess fðlks, sem unnið hefir hjá fiskimálanefnd, því að sjálfsögðu myndi það sitja fyrir atvinnu, öðru fremur, sem óvant er þeirri vinnu, er hér um ræÖir. Þvert á móti miyndi á þennan hátt ræt- ast fljótt og vel úr fyrir þessu flólki, sem þannig væri kornið í atvinnu aftur, svo að segja sam- tímis og fiskimálanefnd hefir tekið ákvörðun í þessa átt. Þyrfti þá ekki að bíða eftir bygg- ingu nýs frystihúss, eða þeim' undirbúningi, sem þyrfti til að setja upp vélar og útbúa geymsluklefa annars staðar. Bjöm G. Bjömsson. Leikfélagið sýnir á miorgun kl. 3 leyni* lögregluleikinn Sherlock Holmes í síðasta sinn fyrir læfckað verð. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Ungar enskar stúlkur, sem eru að læra að fara með mótorplóg til þpss að geta tekið við landbún- * aðarvánnunni af karlmönnunum meðan á stríðinu stendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.