Alþýðublaðið - 13.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR. LAUGARDAGUR 13. JAN. 1940. "10. TÖLUBLAÐ Itaiff skeramtim Alþýðuflokksfé- lagsins í kvöld. j Samkomulag um sameifjinlefg- mm. lista á méfl konunúnlstum ¥ið Dagsbrunarkosninguna. ------------------?------------— Listinn verður lagðiir f ram á sunnudaginn jAlliýðuflofcksféteg- r 1 ASKEMMTI- OG' fræðslukvöldi Al- þýSuflokksfél. í kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu verður fjölda margt til skemmtunar. Þar verða |! skuggamyndasýningar, upplestur, söngur og er- indi Haralds um „London í myrkri". Haraldur tók heim með sér gasgrímu og verður hún til sýn- is á skemmtikvöldinu. Fjölmennið, félagar. Tvö innbrot í nótt. Bn engn stoliö svo sjáanlegt sé. NÓTT voru framin tvö ¦*• innbrot, en ekki sjáanlegt, að neitt hafi hafst upp úr kraf strinum. Var farið inn í pappírspoka- gerðina á þann hátt, að brotin var rúða, reistur upp stigi og farið inn. Var f arið um allt húsið, sprengt upp skrifborð, en ekk- ert fémætt hafði horfið. Þá var brotist inn í Kexverk- smiðjuna Frón, að líkindum inn um opinn glugga. Var þar leitað um allt húsið, en engu stolið svo sjáanlegt sé. {**++++++*+>++++***>*+*+*-**r+*'+*>+*t+* \ í Dagsbrtinarmenp! Athugið hvort plð eruð á E ANDSTÆÐINGAR KOMMÚNISTA í Dagsbrún und- irrituðu í gærkveldi samkomulag um sameiginleg- an lista við stjórnarkosninguna í félaginu. Listinn verður lagður fram á morgun. Samkvæmt samkomulagi þessu skipa verkamenn, sem fylgja Alþýðuflokknum sæti formanns og gjaldkera á list- anum, en verkmenn, sem fylgja Sjálfstæðisflokknum, hin þrjú. Ráðsmaður félags- ins á að verða Alþýðuflokks- maður. í varastjórn félagsins verða 2 Alþýðuflokksmenn og 1 Sjálfstæðismaður, í stjórn vinnudeilusjóðs 2 og 1, í trúnaðarráði 50 af hvor- um og í trúnaðarmannaráði, en trúnaðarmannaráð hefir æðsta vald um ákvarðanir varðandi vinnudeilur, verða 5 Alþýðuflokksmenn og 4 S j álf stæðisf 1. verkamenn. Vitanlega nær samkomulagið til ýmislegra stjórnarfram- kvæmda. Meðal annars verður Dagsbrún sögð úr hinu svo- nefnda Landssambandi stéttar- félaganna, öðru nafni klofnings- sambandi kommúnista. Þá verð- ur og bætt úr ýmsum lögleys- um, sem kommúnistar hafa framið á undanförnum tveimur árum. Um leið og gengið var frá samkomulagi við tilnefningar á mönnum í trúnaðarstöður innan félagsins undirrituðu aðilar svohljóðandi samning um aðal- atriðin í starfi Dagsbrúnar á þessu félagsári: 1. að ráða bót á þeirri óstjórn á félaginu, sem ríkt hefir "s.l. ár, meðal annars með því að lagfæra brot á gildandi samningum og taxta félags- ^^^!^ Ameríka býðnr Flnulanði oo ððrnm Norðnrlðndum lán Finnland á að fá 15 millj. doilara ogNor egnr 10 millj. til vðrukaupa í Ameriku KHÖFN í morgun. FÚ. IIIN fjárhagslega endur- ¦* reisnarstofnun í Amer- íku hefir boðið Finníandi 15 milljón dollara lán og Noregi 10 milljónir dollara til að kaiipa fyrir amerískar vörur. Búizt er við að svipað boð verði sent Danmörku og Sví- þjóð. Við setningu norska stór- þingsins, sem fór fram í gær, sagði Hákon Norgegskonungur, að Noregur hefði haldið uppi vinsamlegu sambandi við öll ríki, en þó neyðst til að senda ýmsum ríkisstjórnum mótmæli vegna skerðingar á hlutleysi Noregs. Hann.lét í ljós von um frið í Finnlandsstríðinu. Þá kvaðst hann telja það hlutverk stórþingsins að stuðla að sam- vinnu Noregs og hinna hlut- lausu landa, einkum Danmerk- ur og Svíþjóðar, í því skyni að tryggja friðinn. Skorinorð ræða Hambros Hambro stórþingsforseti flutti einnig ræðu við setningu stór- þingsins, sem vakið hefir at- hygli vegna þess, hve einbeitt- lega hann mælti með því, að Finnum yrði veitt öll sú hjálp, sem mögulégt væri. Hann kvaðst vona, að hættur Frh. á 4. síðu. ITT sterkasta vopn kommúnista í þeim kosningum, sem standa fyr ir dyrum, er að hafa samið kjörskrána og að hafa um- ráð yfir henni. í morgun neituðu kom- múnistar algerlega að lofa andstæðingum sínum að sjá kjörskrána. Vitanlega er þetta eindæma ofbeldi og ættu Dagsbrúnarmenn að svara því með því að hópast í skrifstofuna og heimta að fá að sjá skrána. Þá eru þeir verkamenn, sem enn eiga ógreidd gjöld sín, áminntir um að greiða þaú fýrir næsta fimmtu- dag. ins, lögum þess og reglum, og sjá um að samþykktum þess sé framfylgt út í æsar. að vinna að því að ná samn- ingum við ríkisstjórnina, bæjarstjórn Reykjavíkur og aðra atvinnurekendur, sem ekki eru samningar við nú, á ekki lakari grundvelli, en gildandi samningar eru. . að rétta við fjárhag félags- ins eftir því, sem framast má verða. Báðir aðilar skuldbinda sig til með undirskrift sinni, að vinna að því á allan hátt, að svo geti til tekist að fram- kvæmd þessara atriða verði sem hagkvæmust fyrir Dags- brúnarmenn, og heita því jafnframt að standa vel á verði um önnur hagsmuna- mál þeirra. eining gegn MoskóvítHm. Þó að þau atriði, sem hér hafa verið nefnd, séu sérstak- lega tekin fram, er fjölda margt annað, sem liggur fyrir til úrlausnar í málum Dags- brúnar — og það verður snúið sér að því af festu og einurð að kippa í lag hinum mörgu á- göllum, sem hafa verið í stjórn félagsins undanfarin ár, og liggur þar mikið verkefni fyrir höndum. Kommúnistar óttast mjög þá samvinnu, sem hefir tekist gegn þeim. Þetta samkomulag er fyrsti vísirinn að þjóðlegri (Frh. á 4. síðu.) Þýzkir stríðsfangar á Englandi, sem hafast við í gamalli höll, ubkringdri af gaddavírsgirðingu. Brezkar flngvélar ytir Aust- nrrikl og Tékkóslivakíu! — » i Fyrsta skipti í stríðinu, sem þær hafa flogið svo langt suður yfir Þýzkaland. Frá fréttaritara ^Alþýðublaðsins' KHÖFN í morgun. J> REZKAR hernaðarflug ¦"-* vélar flugu í gær og í nótt könnunarflug suður um allt Þýzkaland og komust alla leið suður yfir Austur- ríki og Tékkóslóvakíu og tóku þar víðs vegar myndir úr lofti af þýðingarmiklum stöðum. Það er í fyrsta skipti í stríð- inu, að brezkar hernaðarflug- vélar hafa flogið svo langt suð- ur yfir Þýzkaland og vekur af- rek þeirra mikla athygli úti um heim. Þá varð það og kunnugt í gærkveldi, segir í FÚ-skeyti, að brezkar hernaðarflugvélar höfðu flogið yfir Hamborg, Frankfurt am Main, Bremen og Ruhrhérað á fimmtudagskvöld- ið og einnig yfir flugbátastöð Þjóðverja á Sylteyju, þar sem varpað var niður 6 sprengikúl- um. Flugbátar þeir, sem Þjóðverj- ar hafa notað til þess að varpa úr tundurduflum, hafa þarna bækistöð. Loftvarnabyssur Þjóðverja voru teknar í notkun og kast- ljós og ein af flugvélum Breta var um tíma umsveipuð slíku ljósi, en tókst að komast á brott áður Þjóðverjum heppnðist að, koma á hana skoti. Komst hún heim heilu og höldnu eins og hinar. Það er gizkað á að í flugleið- angri sem þessum sé flogið um 2500 km. eða slíka v&galengd og yfir Atlantshaf milli íslaads og Nýfundnalands. Sonnr Krnpps falllnn. LONDON í gœjkveldi. FO. Þýzka herstjörnin tilkynnti í gær, að somur Kmpps, herigagna' framleiðanndans fræga, hefði þeðið bana í toftioruistiu s. 1. mið- vStotldag. Jarðshjðlftakippir i Mngeyjar- og Eyja- fjarðarsýslu GÆRMORGUN snemma *- varð vart nokkurra jarð- skjálftakippa í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu. Munu þeir hafa orðið einna harðastir á Húsa- vík. Fyrsti kippurinn kom klukk- an rúmlega 6. En harðasti kipp- urinn kom kl. 8,40 og var svo snöggur, að hlutir færðust úr stað. Ennfremur fundust jarð- Birgðir af skðtntEn arvöram í iandina. SiÖMTUNARSKRIF- STQFA ríkisins hefir sent Alþýðublaðinu eftir- farandi bráðabirgðatölur um verzlunarbirgðir af skömmtunarvörum 31. desember 1939: 227 smálestir kaffi. 1104 smálestir sykur. 1483 smálestir hveiti. 1212 smál. rúgmjöl og rúgur. 867 smál. hafragrjón, hrísgrjón og aðrar korn- vörur. skjálftakippir í Bárðardal og Köldukinn. Þá varð jarðskjálftakippa vart á Akureyri, en þeir voru ekki mjög harðir. Kippimir virtust koma úr suðurátt. Bœðt RAssar og Flnnar fá llðsstyrls wíö ^alla. Orustan heldur áfram i aigieymingi. * Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. ORUSTAN VIÐ SALLA er enn í algleymingi og engar greiniiegar fréttir hægt að fá af því, hvternig hún stendur. En vitað er, að Rússar hafa sent mikið lið, eða um 20 þúsund manns, að því er ætlað er, frá landamærunum áleiðis til Salla til þess að reyna að rjúfa herkví Finna um hið rússneska herfylki, sem þar er króað inni. En Finnar draga einnig að sér allan þann liðstyrk, sem þeim er unnt. Rússar farnir að a! Finnntn. læra LONDON í moiigun. FO. Það er sagt, að Rússar séu nú farnir að lœra af Finnwm; her- mennimir eru búnir að fá hvita jiakka, og brynvörðu bifreiðarnar eru hvítmálaðar. Á föngum hafa fundizt pésar, sem innihalda leiðbeiningar handa skíðamiönnum. Rússar gerðu loftárás á Éangö í gæc, enn fremur á Abo og á ýmsa staði á stiovestarströndinni og á eyjar i Kyrjálahomi. 1 Kaupmannahafnarfrétt segir einnig, að flugvélar Rússa hafi verið á sveámi yfir Petsamovisg- stöövunum. Sáust 16 flugvélar í ihóp, og 3 eru sagðar hafa flogið inn yfir norsku landamærin. Fátt markverðra tíðinda hef- ir borizt frá Finnlandi í dag. Brezkra útvarpið birtir þó víð- töl nokkur við rússneska fanga (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.