Alþýðublaðið - 15.01.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.01.1940, Blaðsíða 1
D AGSBRUNABMENNI Koniið til viðtals í kosningaskrifstofuna í Alþýðuhúsinu, 6. hæð. Gætið að hvort þið eruð á kjjörskrá! RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON XXI. ÁRGANGUR. ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN MÁNUDAGUR 15. JAN. 1940. 11. TÖLUBLAÐ né^,»iim«muá KOSNINGASKRIFSTOFA Alþýðuflokksverkamanna Alþýðuhúsinu, 6. í hæð. Sími 5020, I iisti Alpýðnflokks- og SHlfstsHsflokks- verkainanna var lagður fram i gærdag. ?---------------- Allir andstæðingar kommúnista fylkja sér um listann. Listinn verður B~lisfi og kosningar munu hefjast nabstkomandi flmmtudag. lomministar biðu SjilMæðisflokks- verkaienn um lið- telzln! HSðinn valdimars- j: son og sendimenn l hans reyndu sem þeir gátu ? að ná samningum við I Sjálfstæðisflokkinn um \ j; sameiginlega uppstillingu |; við kosningarnar í Dags- brún og nýja ofbeldisher- \ ferð gegn Alþýðuflokks- \ verkamönnum í félaginu og gegn Alþýðusamband- inu, en það tókst ekki. x ?if jj gtrandaði á andúð v. x- mannanna. Nú haniast hann út af því samktmu- ,lagi, sem tekizt hefir milli andstæðinga kommú nista. í gær sendi hann komm- únistasprautum bréf og . kalla þær í blíðuni tón: || „Kæri félagi!" — Það er állur „klofningurinn", sem varð fyrir mánuði í komm- únistaf lokknum! Verkamenn eru stað- ráðnir í því að gera nú í éitt skipti fyrir öll enda á skemmdarstarfi kommún- ista í Verkamannafélaginu Dagsbrún. ISTI andstæðinga kommúnista tíl kosningar á stjórn og ¦^ trúnaðarmannaráði í Dagsbrún var lagður fram í gær. Listinn yfir menn í aðalstjórn er skipaður þessum mönn- um: Formaður: Einar Björnsson, Laugavegi 137. Varafor- maður: Sigurður Halldórsson, Laufásv. 47. . Ritari: Gísli Guðnason, Laugavegi 28 C. Gjaldkeri: Torfi Þorbjörnsson, Ásvallag. 23. Fjármálar.: Sveinn Jónsson, Laugavegi 64. í varastjórn: Jón S. Jónsson, Aðalbóli, Kristinn H. Krist- jánsson, Vitastíg 11 og Sigurbjörn Maríusson, Sólvallagötu 14. — Endurskoðendur: Auðunn Auðunsson, Lindargötu 38 og Eggert Jóhannesson, Nýlendugötu 19. Varaendur- skoðandi: Björgvin Kr. Grímsson, Frakkastíg 26 A. í stjórn Vinnudeilusjóðs eiga að taka sæti: Sigurður Guðmundsson, Freyjugötu 10 A, Bjarni Sæmundsson, Frakkastíg 17 A og Ágúst Jósefsson, Framnesvegi 22 A. Varamenn í stjórn Vinnudeilusjóðs: Jón B. Thorarensen, Laugavegi 24 B og Magnús Gíslason, Þórsgötu 9. Auk þessa var lagður íram listi yf ir 100 menn, sem eiga að skipa trúnaðarráð. Það hefir áður verið skýrt frá því, að listi þessi er sam- komulagslisti Alþýðuflokks- og Sjálfstæðisflokksverka- manna í Dagsbrún. Allir eru þeir menn, sem skipa lisí- ann, kunnir meðal Dags- brúnarmanna. Sá maður, sem skipar for- mannssæti, Einar Björnsson, er verkamönnum að góðu kunnur fyrir lipurð. Hann hefir allt frá því að Vinnumiðlunarskrifstof- an hóf starfsemi sína starfað á henni og verið mjög vin- sæll í því starfi. Einar Björnsson er mjög félagsvanur, því að hann hefir um margra Benediktsson fðstudagskvðld. INAR BENEDIKTSSON skáld andaðist síðastliðið fqstudagskvöld að heimili sínu í Hertlísarvík. Einar var fæddur að Elliða- vatni árið 1864, en þar bjó þá f aðir hans, Benedikt Sveinsson yfirdómari, sem seinna varð sýslumaður að Héðinshöfða. Einar tók stúdentspróf árið 18(36 og lögfræðipróf í Kaup-' mannahofh árið 1892. , í)valdi hann um hríð hjá föð- ur- sínum á Héðinshöfða. Árin 1806^-1898 gaf hann út blaðið Dagskrá í Reykjavík. Frá 1898 ti| 1904 var hann málaflutn- íngsmaður við yfirréttinn. Sýslumaðnr í Rangárvallasýslu v|| hann árin 1904—1907. Éftir það dvaldi Einar lengi erlendis og fór víða um lönd. En síðustu ár ævi sinnar dvaldi hann í Herdísarvík. Bækur Einars Benediktsson- &V eru: Sögur og kvæði 1897, Hafblik 1906, Hrannir 1913, Vogar 1921, þýðing hans á Pétri Gau# 1901 og 1921, og Hvamm- ar 1930. Með Einari Benediktssyni er hnigið í valinn höfuðljóðskáld íslendinga. Innbrot m kelðina í Vinnnfatagerðien. T^TÚNA um helgina var fram- •*¦ ™ ið innbrot í Vinnufatagerð íslands h.f. Var farið inn um glugga á hurð og um allt húsið. Var allt rifið þar og tætt. Ekki er hægt að segja um, hvort nokkru hefir verið stolið eða ekki, en að minnsta kosti er ekki um neinn stórþjófnað að ræða. Peningar voru þar engir. EINAR BJÖRNSSON ára skeið starfað mikið í ýms- um félögum og hann hefir átt sæti í trúnaðarráði Dagsbrún- ar um langt skeið. Einar er vel máli farinn og harður bardagamaður. Mun og ekki af veita að vera fastur fyrir og ör- uggur, þegar farið verður að laga til eitthvað af því marga, sem þarf að laga eftir langvinna óstjórn kommúnista í félaginu. Fyrir þennan lista, sem verð- ur B-listi, ber öllum Alþýðu- flokksverkamönnum í Dags- brún að vinna vel og drengi- lega. Kommúnistar óttast það samkomulag, sem náðst hefir, og munu því reyna að beita öll- um þeim brögðum, sem þeir telja sér mögulegt að beita, til að svíkja kosninguna. Framar öllu munu þeir þó beita því að svifta verkamenn kosningar- rétti, ef þeir skulda, þó að ekki sé nema örlítið af gjöldum sín- um til félagsins. Er þess því fastlega vænst, að verkamenn greiði gjöld sín fyrir fimmtu- dag í skrifstofu Dagsbrúnar, en þann dag eiga kosningarnar að hefjast. Kommúnistar hafa rek- ið upp mikinn skræk út af sam- komulaginu pg er nú skrif að um verkamenhina í Óðni í öðrum tón en í fyrra, þegar þeir sömdu við þá, bæði í -Dagsbrún og í Hlíf í Hafnarfirði. Þá voru það Frh. á 4. síðw. Banda sókn af Þjóðverja. Hollendingar ®m Belfliumenn öttast nú að ÞJóðverjar ráðsit ytlr Iðnd peirra^ Frá fréttarítara Alþýðublaðsins KHÖFN í morgun. VMSIR atburðir hafa * gerzt, sem benda til þess, að nýrra þýðingarmik- illa atburða sé að vænta frá landamærum Þýzkalands, Belgíu og Hollands og einn- ig á vesturvígstöðvunum. Þjóðverjar hafa upp á síð- kastið sakað. bæði Belgíu og Holland um hlutleysisbrot. Báðar þjóðir neita því hins vegar eindregið og halda því aftur á móti fram, að Þjóð- verjar hafí síðustu dagana hvað eftir annað brotið hlut- leysið með því að þýzkar hernaðarfiugvélar hafi flogið inn yfir landamæri þeirra. Þá berast fregnir um. það, að Þjóðverjar dragi nú sam- an mikið lið við landamæri þessara landa. Bæði í Belgíu og Hollandi hafa öll heimferðarleyfi veríð afturkölluð. Bæði óbreyttum hermönrium og sérfróðum mönnum hefir Verið skipað til stöðva sinna. Þá hefir eigendum hesta og annarra samgöngu- tækja verið skipað að afhenda þau á tilteknum stöðum. Her- foringjaráðið í Belgíu hefir nú tekið við yfirstjórn alls belg- iska hersins. Hollendingar hafa kvatt í herinn um 50 þúsundir manna og Beigíum'enn álíka fjölda. Samhljóða tilkynningar koma bæði frá Briissel og Amsterdam þess efnis, að' fullkomin sam vinna ríki milli beggja þjóð- anna og að stjórnir beggja FRÁ VESTURVÍGSTÖÐVUNUM: Myndin sýnir enska skotliða, sem standa fyrir aftan stórar sprengjur. landa fylgist af vakandi athygli með því, sem sé að gerast. En því er jafnframt lýst yfir, að það sé ekki ástæða til að óttast. Þessar ráðstafanir séu gerðar til að vera við öllu búnir. Nýr viðbúnaðnr i Frakk- landi. Þá vekur það mikla athygli, að vaxandi hernaðaraðgerðir hafa verið undanfarna daga á vesturvígstöðvunum. Hafa könnunarflugferðir verið marg- ar farnar af báðum aðilum, auk hinna miklu flugferða Breta inn yfir Prag og Vínarborg, sem ! Frh. á 4. siöu. lassar repa gepnm Mi-Finnland. »¦¦ Geysilegus* iiðssamdráf t iir peirra á ðllum vigstððvuns. W>##«NMl>^^#Í'il KHÖFN í morgun. FÚ. Q AMKVÆMT nýjustu *¦* fréttum frá Finnlandi, stafar Finnum nokkur hætta af framsókn rússnesks hers til Rovanienni, sem er borg norðarlega í Mið-Finnlandi, vestur af Salla. En jafnframt berast fregnir um það, að líkur séu til þess að að Finnum takist að umkringja 40 þúsund manna rússneskan her við Salla. Sagt er að á þess- um slóðum sé ógrynni rúss- nesks hers og flytji Rússar stöðugt aukið lið til þessara stöðva. Fjöldi loftárása voru gerðar á finnskar borgir um helgina og vörpuðu rússnesku flugvél- arnar meðal annars niður eld- sprengjum, þar á meðal á verkamannahverfið í Helsing- fors. Auk þess voru gerðar loft- árásir á Tannenfors og Hangö. Ókunnugt er enn hve mikið tjón hefir orðið af þessum árás- um, eða hve margir hafa far- izt. ífnpéí yflr Það hefir vakið mikinn ugg í Svíþjóð, að í gær sáust 7 ókunn- ar flugvélar yfir sænsku landi. Hefir sænska utanríkisráðu- neytið tilkynnti, að 6 flugvélar hafi m. a. flogið yfir Kalik við Helsingjabotn, en þar er járn- framleiðslusvæði Svía. Fregnir, sem bárust frá Rússlandi í gær, herma, að Rússar mótmæla í Osló og Stokfchélmii Frá fréttaritara- Alþýðubl. KHÖFN í morgun. TH ASS-fréttastofan rúss- •*- neska tilkynnir,, að rússneska stjórnin hafi mót mælt því í Oslo og Stokk- hólmi, að Norðmenn «g Svíar veiti Finnum eins mikla hjálp og r'aun er á. Er því haldið fram af rúss- nesku stjórninni, að hátt- settir menn í báðum lönd- um standi fyrir þessari hjálp. Ríkisstjórnix Noregs og Svíþjóðar hafa svarað því, að sú hjálp. sem Finn- um sé veitt, sé aðeins á á- byrgð þeirra, sem veita hana. fjölda margir háttsettir menn í rússneska hernum hafi verið settir frá störfum og margir þeirra verið teknir af lífi. Með- al þeirra, sem teknir hafa verið af lífi, er fyrrverandi seiidi- herra Rússa í Finnlandi, og meðal þeirra, sem sviftur hefir verið störfum er einnig helzti vildarvinur Stalins. Kaganov- iteh, fulltrúi flugvélaiðnaðar- ins. Tf 6 inabrot aaplfst. ¥ ÖGREGLUNNI hefir nú •¦-^ *ekizt að upplýsa innbrot- in síðastliðna laugardagsnótí í Kexverksmiðjuna Frón og Pappírspokagerðina. Voru það tveir piltar, annar 17 ára, en hinn 20 ára. Hafa þeir komist í kynni við lögregl- una áður. Engu höfðu þeir getað stolið, nema smávegis lakkrís og kexi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.