Alþýðublaðið - 26.01.1940, Blaðsíða 1
r
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGUR. FÖSTUDAGUR 26. JAN. 1940. 21. TÖLUBLAÐ
Reykjavík kveður skáld
konung fslands i dag
Andlitslíkan Einars Benediktssonar, látins.
Þrjð Untlais skip
fórnst á tnndnrdnfl>
nm í Norðnrsjó í gær
fiitt peim var oorsht.eitt
finnskt og eitt sænskt.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
ILKYNNT var í dag, að
þrjú skip Mutlausra
þjóða hefðu farizt, sennilega öll
á tundurduflum í Norðursjó.
Eitt þessara skipa var norskt.
„Biarritz," annað finnskt,
„Onto,“ og hið þriðja sænskt,
„Patria.“ Þau voru 1200 til
1700 smálestir að stærð.
36 menn, farþegar og skip-
verjar á Biarritz, fórust. 12 far
þegum og sjö skipsmönnum var
bjargað og voru þeir settir á
land í hollenzkri hafnarborg.
Skipatjón og manntjón
Norðmanna og Svia i
styrjildinni.
OSLO í gærkveldi. FB.
Þáð var tilkynnt í dag að
Norðmenn hefðu misst samtals
30 skip 1 styrjöldinni, og að 152
norskir sjómenn hefðu látið líf-
ið af völdum stríðsins við
skyldustörf sín. Auk þess hafa
margir særst.
Skipatjón Svía siðan stríðið
hófst nemur 26 skipum og
hafa farizt með þeim 109 menn.
Ellefn sænskir skip-
brotsmeu á öbygðri
eyjn við Skotland.
LONDON í gcerkveldi. FO.
ISKIMENN á Skotlands-
strönd sáu í dag ljós á ó-
byggðri eyju, og var farið að
gránnslast eftir, hverju þetta
sætfi. Var mannaður bátur og
róið út í eyjuna og fundust þar
11 sænskir sjómenn af sænsku
skipi, sem farist hafði á tundur-
dufli.
Þnr sjómannanna höfðu meiðst
og állir voru þeir mjög þjakaðir
og kaldir. Þeir voru fluttir til
lands, og fengu þeir aðhlynningu
tóöa í húsum fiskimanna.
Noskóvfitar
■fj EIR, sem skipuðu A-
listann við kosningarn-
ar í Dagsbrún, sendu út á
mánudag fundarboð til
margra Dagsbrúnarmanna.
Var í þessu fundarboði hvatn
ing um að mæta á stofnfundi
„Málfundafélags Dagsbrún-
armanna“, sem haldinn yrði
á miðvikudagskvöld og var
tekið fram í fundarboðinu,
að allir Dagsbrúnarmenn
ættu að hafa aðgang að félag-
f DAG kveðja Reykvík-
ingar í hinzta sinn
skáldkonung sinn, Einar
Benediktsson. Minningarat-
höfn fór fram í dómkirkj-
unni, en á morgun verður
hann borinn til grafar á
Þingvöllum, og er hann
fyrsti maðurinn, sem jarð-
settur verður þar í þjóðar-
grafreit.
Það hefir ekki leikið á tveim
tungum, hver það væri, sem bor-
ið hefir hæst skáldhróður Islend-
inga fyrstu áratugi þessarar ald-
ar. Einar Benediktsson hefir eng-
an keppinaut átt um það tignar-
sæti, og með honum er fallinn í
valinn ekki einasta einhver stór-
brotnasti skáldspekingur, sem
fæðst hefir með þessari þjóð,
heldur eínnig síðasti fulltrúi hins
íslenzka skáldaskóla 19. aldarinn-
ar, sem hófst með Bjarna Thor-
arensen.
Það hefir oft kveðið við, að
erfitt væri að skilja skáldskap
Einars Benediktssonar; hann
væri tyrfinn og myrkur í máli.
Það er rétt, að hann gerir mikl-
ar kröfur til lesenda sinna,’ eins
og hann gerði miklar kröfur til
sjálfs sín. En það er lítið gam-
an að lesa, ef því fylgir engin
vinna, engin heilabrot, ef lesand-
inn þarf ekki að yrkja ofurlítið
sjálfur. Og þess vegna einmitt
endast kvæði Einars Benedikts-
sonar okkur lengur til umhugs-
Unar, en kvæði flestra annarra
íslenzkra ljóðskálda. Og því má
ekki gleyma, þegar rætt er um
það, að ljóð Einars Benedikts-
sonar séu ekki við alþýðuhæfi,
að eitthvert allra snjallasta kvæði
sem ort hefir verið til íslenzkrar
alþýðu: „Sjá hin ungborna tíð“,
er eftir Einar Benediktsson og
hefir verið sungið af íslenzkri
alþýðu við óteljandi tækifæri. Og
þegar inn úr yzta borðinu er
komið, opnar hann lesandanum
djúpa sýn yfir víðerni mann-
legrar sálar.
Segulstraumur, stjarnablik
struku af augum minum ryk.
Sjón ég fékk af naktri Njólu,
norðljós glóðu um róðrarvik.
einráðir fi
inu, en að fundarboðið gilti
sem aðgöngumiði.
Aðeins tæpur helmingur
þeirra manna, sem sent var
fundarboð eða um 190, mættu
á fundinum og kom það fljótt
í ljós, þegar byrjað var að ræða
málin að Moskvakommúnistar
.voru í algerum meirihluta á
fundinum. Risu þeir upp hver
á fætur öðrum og réðu öllu sem
gert var.
Frh. á 4. síðu.
Neista einn ég sagði sólu,
Sandkorn varð mér Adams jörð.
Síðan kafa ég knattasund,
kalla í bæn um týndan Jund.
Færi heim af banabrautum
brot mín fy.rir vaxtað pund.
LONDON í morgun. FÚ.
ANADISKA sambands-
stjórnin baðst lausnar
í gærkveldi og er þegar haf-
inn undirbúningur að nýjum
kosningum.
Tilkynning um þingrof í
gær, eftir fjögurra klukku-
títna umræður, komu mönn-
um mjög á óvart.
McKenzie King forsætisráð-
herra gaf skýringu á ákvörðun
ríkisstjórnarinnar.
Hann kvað nýtt viðhorf hafa
skapazt vegna þess, að Mit-
chell Hepbrun hefði lagt fram
tillögu til þipgsályktunar á
fylkisþingi Ontario, þess efnis,
að það vítti sambandsstjórnina
fyrir að framfylgja ekki stríðs-
undirbúningnum af meira
krafti. En McK'enzie King sagði
að ríkisstjórnin hefði beitt öll-
um kröftum sínum í þessu
augnamiði, enda þótt hún hefði
ekki gert það með neinum ó-
þarfa hávaSa, til þess að leiða
athygli að því, sem gert var.
Hann kvaðst þeirrar trúar, að
íbúar Kanada væru ánægðir
Ljóð Einars Benediktssonar eru
borin uppi af innri nauðsyn, köll-
un hans er háleit, hann daðraði
aldrei við ljóðadísina. Hann kaf-
aði hafdjúp hugans og kom með
perlur að landi, sem munu varpa
ljóma á minningu hans fram eftir
öldum.
með framkomu ríkisstjórnarinnar
og styddu hana.
Herflntnlngnm til Evrépi
verðnr hraðað.
Ef sarnbandsstjórnin bæri sigur
úr býtum í kosningum þeim, sem
nú fara í hönd, sagði McKenzie
King, myndi hún sjá um, að
fyrsta herfylki Kanada, sem nú
er komið til Englands, fengi auk-
inn liðsafla, og að annað her-
fylkið yrði sent til Englands eins
fljótt og auðið væri.
Hann lét einnig í Ijós von um,
að unt yrði að flýta öllu svo, að
kosningarnar væru um garð
gengnar í marzmánuði — áður
en vorsóknin hefst á vésturvíg-
stöðvunum.
Þýzknm kafbát sfikkt a!
frönskn skipi.
Franska flotamálaráðuneytið
tilkynnti í gærkveldi, að franskt
eftirlitsskip hefði sökkt þýzkum
kafbát.
málfnndafélagl Héðlns!
--------
Héðlnn var ekki einn sinni kos~
inn I stjérn pess!
Pingrof og nýjar kosning-
ar í Kanada i marsmánnði.
-----«----
Stjérn MeHen^Ie Hing var sðknð
um slælegan stríðsundirbúning.
loftárásir Rðssa hafa gert
mest tjðn f verkamanna-
kverfanim i Helsingfors.
Þannig ,frelsa‘ þeir finnska verkalýðinn.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
SENDINEFND brezku verkalýðsfélaganna til Finnlands kom
til Helsingfors síðdegis í gær. ‘í nefndinni eru Sir Walter
Citrine, forseti alþjóðasambands verkalýðsfélaganna (Amsterdam-
sambandsins), Noel Baker, hinn þtekkti þingmaður brezka Al-
þýðuflokksins, og verkamannaleiðtoginn Downing.
Nefndin fór um Helsingfors strax í gær til þess að sjá með
eigin augum afleiðingarnar af loftárásum {Rússa. Sir Waíter
Citrine sagði á eftir, að tjónið hefði orðið langmest í verka-
mannahverfum borgarinnar og loftárásirnar hlytu að hafa verið
gerðar án nokkurs tillits til þess, hvort um mikilvæga staði
væri að ræða frá li'ernaðarlegu sjónarmiði.
fiimm daga árangurslans
sfikn Rfissa.
LONDON í morgun. FÚ.
Rússum hefir lítið' orðið á-
gengt á vígstöðvunum í Finn-
landi undanfarna fimm daga,
sem sókn þeirra hefir staðið við
Ladogavatn. Finnar tilkynntu
í gær, að tveimur áhlaupum,
sem gerð voru hvert á fætur
öðru, hefði verið hrundið. —
Manntjón var mikið í liði
Rússa.
Á Kyrjálanesi í gær var að-
allega um stórskotahríð að
ræða og Rússar skutu á Viborg
af langdrægum fallbyssum, en
tjón varð lítið. Við Salla er líka
barizt og á Petsamovígstöðvun-
um.
Norska skáldkonan Sigrid
Undset hefir nú farið að dæmi
Selmu Lagerlöf og gefið Finn-
landssöfnuninni norsku No-
belsverðlaunamedalíu sína og
önnur heiðursmerki, sem hún
hefir fengið.
Kvenfélag Alþýðuflokksins.
Fræðslufiokkurinn í uppeldi
smábama í kvöld kl. 9 í Mjólk-
urfélagshúsinu, 2. hæð.
Esja
er væntanleg til Reykjavikur
kl. 6—7 í kvöld.
Þorsteinn Sveinsson kos-
inn bæjarstjðri á Isaflrði.
.....♦— i—
I stað Jens Hélmgeirssonar, sem
nú tekur við öðrum störfum.
"♦r
ÝR BÆJARSTJÓRI var
kosinn fyrir ísafjörð á
bæjarstjórnarfundi, — sem
haldinn var þar síðastliðið
miðvikudagskvöld.
Jens Hólmgeirsson, sem gegnt
hefir bæjarstjórastarfinu af mik-
illi prýði undanfarin ár, bað um
lausn frá störfum vegna þess, að
liann hefir verið skipaður í íbjarg-
ráðanefnd ásamt þeim Kjartani
Ólafssyni, Hafnarfirði, og Sigurði
Björnssyni framfærslufulltrúa hér
í bænum, og gat Jens ekki gegnt
báðum stöðunum.
Eftir að kommúnistinn sagði
sig úr bæjarstjórn ísafjarðar
hafa Alþýðuflokksmenn hreinan
meirihluta í bæjarstjórn.
Hinn nýi bæjarstjóri á Isafirði,
sem kjörinn var, er Þorsteinn
Svelnsson oand. jur. hér í bænum.
Þorsteinn Sveinssoin tók stúdents-
próf vorið 1934 og embættispróf
x lögfræði síðastliðið vor. —
Hann er aðeins 26 ára að aldri,
hefir alls staðar notið mikils
trausts í störfum sínurn, enda
kunnur að reglusemi og elju við
störf sín.
Við kosninguna féklc Þorsteinn
Sherlock Holmes
var sýndur í leikhúsinu s. 1.
sunnudag fyrir húsfylli og við á-
gætar viðtökur. Hefir Leikfélagið
ákveðið að endurtaka leíkinn enn
einu sínni á sunnudaginn.
Þorsteinn Sveinsson,
hinn nýi bæjarstjóri á Isafirði.
5 atkvæði Alþýðuflokksins, en
Matthías Ásgeirsson bæjarfull-
trúi fékk 3 atkvæði Sjálfstæðis-
manna, en einn seðill var auður.