Alþýðublaðið - 02.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.02.1940, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 2. FEBR. 1940. ALÞÝÐUBLAÐIÐ IUGAMLA BlO?»» 1 1 n nýja bio mm SHEIKINN Skemmtiklúbburínn CARIOCA lenan neð ðrið. Heimsfræg amerísk hljóm- mynd tekin árið 1921. Að- alhlutverkið leikur heldur dansleik í Iðnó mnnað kvöld — En kvinnas ansikte — Sænsk stórmynd gerð undir stjórn kvikmyndasnillingsins Gustaf Moiander. Aðalhlut- verkið leikur frægasta og fegursta leikkena Svía. Ingrid Bengman. Rudolph Valentino, glæsilegastur og vinsælast- ur allra kvikmyndaleikara. KARLAKÓR IÐNAÐARMANNA. Beilraans- Uiimleikar í tilefni af 200 ára afmæli skáldsins í Gamla Bíó sunnu- daginn 4. þ. m. kl. 2,30 e. h. SÖNGSTJÓRI: PÁLL HALLDÓRSSON. Píanóundirleikur: Carl Billich. Ræða: Aðalræðismaður Ottó Johansson. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen og Hljóðfæraverzl- un Sigríðar Helgadóttur frá kl. 3 e. h. í dag og í Gamla Bíó frá klukkan 11 f.h. á sunnudag. SuDdnámskeið í Sundhöllinni hefjast að nýju mánudaginn 5. þ. m. Þátttakendur gefi sig fram á morgun kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Upplýsingar á sömu tímum í sírna 4059. Sundhöll Reykjavíkur. Brauðverð. Samkvæmt heimild verð- lagsnefndar hækkar útsölu- verð á brauðum frá og með deginum í dag. Brauðgerðarhúsin í Reykjavík. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun klukkan 6 síðdegis. Flutningi veitt móttaka til klukkan 3 á morgun. Bón FJALLA-EYVINDUR Frh. af 3. sfðu. bikar þjáninganna til botns, áð- ur en hjálpin kemur. Hvað eru yfirleitt mannlegir sigrar og bjargir? Ekki nein trygging fyrir alla framtíð. Aðeins leyfi til þess að fá að berjast áfram. Barátta hinna lifandi er oft engu áhrifaminna efni né síður átakanleg en sjálfur dauðinn. 4) Þau Johs. Nielsen og Jó- hanna Dybvad voru einu leik- ararnir, sem nokkurn tíma hafa fengið að velja um hinar tvær gerðir leiksins. Og þau völdu hiklaust. Á öllum öðrum leik- húsum lá eingöngu hinn prent- aði endir fyrir. Hvers vegna völdu þessir tveir stórgáfuðu leikarar eldra endinn? Þau fundu, að hann var sannari, þó að þau þekktu ekki söguna. Þau sáu, að hann gaf miklu meira tækifæri fyrir frábæra leiklist. Síðari endirinn er ein tilbreyt- ingarlaus kvöl, sem endar í svartri örvæntingu. í hinum upprunalega endi eru þau Kári og Halla leidd fram á yztu þröm kvalanna, en þeim er ekki hrundið fram af. Leikur frú Dybvad, þegar hesturinn var kominn og hin unga, elskandi kona fekk að gægjast fram í augum og andliti gömlu Höllu, tárum hennar og brosi, er eitt- hvað hið fegursta, sem ég hefi nokkurn tíma séð á leiksviði. Ástin var ekki kulnuð til dauða. Það var aðeins fennt yfir hana. Hún var græn undir snjónum. Eins og hungrið gat frosið yfir hana, gat vonin um saðningu þítt af henni klakann. 5) Fjalla-Eyvindur hefir víða farið sigurför. En aldrei slíka sem á Dagmarleikhúsinu við frumsýninguna 20. maí 1912 — með þessum endi. Þá gengu áhorfendurnir heim með síðustu orð Höllu: Getur ekki verið, að guð sé til — hljómandi í hugan- um — ljósgeisla af því og von eftir hörmungar og þjáningar. Það var ekki hversdagslegt. Það var hátíðlegt. Með því að sýna Fjalla-Ey- vind í sinni upprunalegu mynd, er Leikfélagið að gera tilraun sem gerir hina nýju sýningu þess enn meiri nýjung. Ég treysti því, að leikhúsgestir bregðizt ekki við þessari tilraun með íhaldssamri og önugri þverúð og skilningsleysi. Þeir leikendur, sem eiga hér hlut að máli, hafa gengið að þessari sýningu með brennandi áhuga að gera sitt bezta, með hrifn- ingu af að sýna leikinn í þessari mynd. Enginn biður um 'neina vægð við þessa tilraun þeirra, aðeins vilja til sanngirni og réttlætis. Menn verða að muna, að svona átti Fjalla-Eyvindur að enda frá hendi Jóhanns Sigurjónssonar, ef hann hefði verið einn í ráðum. Og ég held, að framtíðin muni fallast á, að svona eigi hann að enda. SJÓMANNAFÉLAG REYKJA- VIKUR Frh. af 3. síðu. þúsundir — eða samtals 632 þúsund krónur. Auk þessa hefir bærinn varið rúmum 300 þúsund krónum til gatnagerðar og fleira og síðast má nefna þá vinnu, sem hita- veitan hefir skapað; um upp- hæðir er mér ekki kunnugt. Frh. F.U.J. Trúnaðarmannaráð félagsins heldur fund í kvöld kl. 814/ í af- greiðslu Alþýðublaðsins. f DA6 SKEMMTIFÉLAGIÐ GÖMLU DANSARNIR. Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Skjaldarglfman f gærkvðMi SIGURÐUR BRYNJÓLFSSON, glímukappi úr Ármanni, hlaut Ármannsskjöldinn í gær- kveldi. Alls tóku að þessu sinni 10 glímumenn, allir úr Ármanni, þátt í skjaldarglímunni. Crslit glímunnar urðu þessi: Sigurður Brynjólfsson 8 vinning- ar, Skúli Þorleifsson 7, Guðm. Hjálmarsson og Sigurður Hall- björnsson 5, Guðni Kristjánsson 4, Þorkell Þorkelsson 3, Hannes Ingibergsson 2, Stefán Guð- mundsson og Gunnar Sveinsson sinn vinninginn hvor, en Harald- úr Kristjánsson gekk úr glímunni vegna lítils háttar meiðsla. Skúli Þorleifsson hlaut 1. verð- laun fyrir fegurðarglímu, 2. verð- laun Sigurður Brynjólfsson og 3. verðlaun Þorkell Þorkelsson. — Verðlaun öll afhenti forseti I. S. I. FASTÁR nefndir bæjar- STJÓRNAR Frh. af 1. síðu. I stjórn Eftirlaunasjóðs Reykja- víkurborgar voru kosnir: Jón Axel Pétursson, Guðm. Ásbjöms- son og Jakob Möller. Endurskoðendur bæjarreikning- anna vom kosnir: Ólafur Frið- riksson og Þórður Sveinsson, en til vara Jón Brynjóifsson og Ari Thorlacius. Endurskoðandi Styrktarsjóðs sjómanna- og verkamannafélag- anna var kosinn Guðmundur Ei- ríksson. Endurskoðandi reikninga í- þróttavallarins var kosinn Guð- mundur Eiríksson. í stjórn Sjúkrasamlags Reykja- víkur voru kosnir: Felix Guð- mundsson, Tómas Jónsson, Gunn- ar Benediktsson og Helgi Tórnas- son. Listi Sósíalistaflokksins með Ársæli 'Árnasyni fékk 2 atkvæði. DANSLEIKUR í Alþýðuhúsinu við Hverfisg. laugardaginn 3. febr. klukk- an 10 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900. Pantaðir aðgöngum. verða að sækjast fyrir kl. 9V2. Harmonikuhljómsveit (4 manna). Eingöngu gömlu dansarnir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUK, „FJalia- EyvindnP1 Sjónleikur í 4 þáttum eftir JÓHANN SIGURJÓNSSON. FRUMSÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. ■iii'iim w—■nira'ira—iniiiiiiiiiiM*iii mii i iii 'i n mii _ Bræðing er eitt hið bætiefnaauðugasta feitmeti, sem hægt er að veita sér. Það er þó ágalli við bræðing, að mörgum líkar ekki lýsisbragðið. Eftir beiðni Kron hefir matvælarannsóknarstofa sænsku samvinnufélaganna rannsakað íslenzkan bræðing og komizt að þeirri niðurstöðu, að ná- lega sé hægt að eyða lýsisbragðinu án þess að rýra fjörefnin. KRON selur nú slíkan bræðing frá kjötbúðinni, Vesturgötu 16. Nú eftir nýjustu verðhækkanir á öðru feitmeti er frekar en nokkru sinni ástæða til að reyna bræðing. Aðaldansleikur íþróttafélags Háskólans verður haldinn að Garði laugardaginn 3. febrúar, og hefst kl. 10 sd. Aðgöngumiðar seldir að Garði á laugardaginn kl. 5—7. STJÓRNIN. í pðkkam ódýrt BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678. TJARNARBÚÐIN. sími 3570. Frú Rigmor Hanson danskennari er nýkomin til bæjarins. Hefir frúin nú undan- farið kennt samkvæmisdanza á bændaskólanum á Hvanneyri og í héraðsskólanum í Reykholti. Frú- in lét hið bezta yfir kennsluför þessari og kvað nemendur hafa sýnt áhuga og dugnað. • Dans- skóli frú Rigmor Hanson hér í íbænum byrjar í næstu viku. Málfundatlokkur Alþýðuflokksfélagsins heldur æfingu n.k. súnnudag í Alþýðu- húsinu, 6. hæð, kl. 3,30 e. h. Annaó kvðld! Ónnur kvoldvaka BlaOamannafélags tslands að Hétel Borg. Dægurhjal: Árni Jónsson frá Múla. — Straussvalsar og létt operettulög: dr. Viktor von Urbantschitsch. — Hallbjörg Bjarnadóttir: Nýtízku sönglög. — Swingtríóið. — Gamanvísur (nýjar) Ragnar Jóh. — Drauga- saga (með daufum ljósum) Brynjólfur Jóhannesson. — Finnsku hetjukvæðin „Sveinn dúfa“ og „Stúlkan í kotinu‘“ bæði eftir Runeberg, Soffía Guðlaugsdóttir les upp. — Listdans: Elly Þorláksson. — Músík: Hin vinsæla danshljómsveit Jack Quinets. verðnr KYNNIR (konferencier). Aðgöngumiðar á kr. 4,00 seldir á afgreiðslu Morgunblaðs- ins og afgreiðslu Fálkans í DAG FRÁ KL. 2—6. Bjarnl Bjðrnsson Að lokum: DANÍS tU kl. 4 Skemmtunin hefst stundvíslega kl. 9. Engin borð tekin frá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.