Tíminn - 13.01.1963, Síða 4
Iðunnarskórnir eru liprir, vandaðir og
þægilegir. Nylonsólarnir „DURALIIE“
hafa margfalda endingu við aöra sóla
Veljíð lit og lag við yðar hæfi í næstu
«kóbúS.
JÖRÐBN
Múli í Landmannahreppi, Rangárvallasýslu, er til
leigu og laus til ábúSar frá næstu fardögum að
' telja.
Upplýsingar gefur undirritaður eigandi jarðar-
innar.
Bjarnrún Jónsdóttir,
Hvassaleiti 6, I. h. t.h.
Sími 37185.
Rafvélavirkjar
Óskum að ráða rafvélavirkja nú þegar.
KAUPFÉLAG ÁRNESINGA.
TRJLILOFUNAR
HRINGIRjf
AMTMANNSSTIG 2 ÁrÆ/r
HALLDÖR KRISTINSSON
íullsmiður
Siml 16979
Er hættur störfum á
lækningastofu
minni Sóleyjargötu 5
Snorri Hallgrímsson
Vicon áburðardreifarar
^ Eins og að undanförnu munum við útvega hina
landskunnu Vicon áburðardreifara fyrir tilbúinn
Xáburð. Þessir kastdreifarar híutu silfurverðlaun í
Bretlandi fyrir skömmu. Dreifbreidd er upp í sex
\ metra og áburðageymirinn rúmar 300 kg. Fjöldi
dreifara í notkun hér á landi og varahlutir ávallt
fyrirliggjandi. Verð um kr. 6900,00.
^ARNI GESTS60N_f^
Vatnsstíg 3 — Sími 17930.
Verkakonur í niðursuðuverksmiðiú
Viljum ráða nú þegar nokkrar duglegar konur eða
stúlkur til vinnu í niðursuðuverksmiðju okkar,
Skúlagötu 20. Nánari upplýsingar í skrifstofunni,
Skúlagötu 20.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS,
Skúlagötu 20. ■ :í
Kjötiðnaður
Viljum ráða nú þegar nokkra duglega kjötiðnað-
armenn eða menn vana kjötskurði til vinnu í pylsu-
gerð okkar að Skúlagötu 20. Nánari upplýsingar
í skrifstofu okkar Skúlagötu 20.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS,
Skúlagötu 20.
Afgreiðslustúlka
Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan dag-
inn í einni kjötverzlun okkar. Nánari upplýsingar
í skrifstofu okkar Skúlagötu 20.
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS,
Skúlagötu 20.
ftkiS sjálf rmD
nýjum bíl SJÁLF
Almenna öifrelðaleigan HJ. NTJUM BtL
Hrlngbrant 106 — Simi 1513. A.LM BIFKEIÐAUEIGAN
Keflavík Klapparstíg 40 SÍMI 13776
•fom
Utsala — Utsala — Utsala
1 * \ J
Seljum næstu daga mjög fjölbreytt úrval af alls konar peysum í Sýningarskálanum Kirkjustræti 10.
Mjög hagstætt verð.
GEFJUN-IÐUNN
4
TI M I N N , sunnudaginn 13. ianúar 19S3 —