Tíminn - 13.01.1963, Síða 5

Tíminn - 13.01.1963, Síða 5
RITSTJÓRI HALLUR SIMONARSON FRAM SIGRADIFH MEÐ YFIRBURÐUM 24 - 20 T í M I N N , sunnudaginn 13. janúar 1963 — — eg átti afbragðsgóðan leik í fyrsta sinn í langan tíma. íslandsmótið knattleik hélt áfram a$ Hálogalandi í fyrrkvöld. hand- SÍÐUSTU MÍNÚTU áR voru há- punktur leikslns og þá var spenn- ir.gur áhorfenda svo æðislegur, að e':'KÍ mátti heyra mannslns mál. — Grgnstætt öllum spám hafðl FRAM urdirtökin allan leikinn og þegar fimm mínútur voru eftir, var stað- an 20:17 fyrir FRAM. Guðlaugur skoraði mark fyrir FH og litlu siðar braust Bilrgír Bjiirnsson fram og skorar nítjánda mark FH. — Aðeins eitt mark S'kildj á milli og menn voru farnir að bú- ast við, að PH myndi taka leik- inn í sínar hendur. En Framarar höfðu ekki sagt sitt síðasta orð, stðrskyttan Ingólfur Óskarsson skoraði með glæsilegu skoti upp í 'homið, sem Hjalti í markinu hafði engin tök á að verja. Pét- ur Antonsson bætti marki við fyr- ir FH, en eftir þag koma þrjú mörk Fram í röð, fyrst skorar Ágúst, síðan Erlingur á línu og loks Sigurður Einarsson eftir ein- leiik. — Stórsigur Fram yfir FH — landsliðsuppistöðunni — var veruleiki, og það voru ánægðir pilþar, íMæddir bláum peysum, sem yfirgáfn völlinn. Þetta var fyrri leikur félaganna í mótinu — og var þetta sériega (kærkomiim sigur fyrir Fram, sem hefur bætt aðstöðu sína verulega í mótinu. * FRAM HAFDI UNDIRTÖKIN FRÁ UPPHAFI. Það var ekki búizt við miklu af Fram fyrir leikinn — liðið hefur þrátt fyrir sigur í nýafstöðnu Reykjavíkurmóti sýnt heldur lé- lega leiki og í fyrsta leiknum við Viking í mótnu tapaði Fram með fjórum mörkum. Að þessu sinni snéru Framarar hlutunum við og léku afbragðsvel — byrjuðu leik- inn rólega og tefldu aldrei á tví- sýnu. Það liðu rúmlega fjórar mín- útur, áður en mark var skorað í leiknum, var það Ragnar Jóns- son, sefn skoraði fyrsta markið fyrir FH. Agúst Þór jafnaði fyr- ir Fram og hélt Fram eftir það yf- irleitt forustu út hálfleikinn. í hálfleik var staðan 13:11 fyrir Fram, og er eftirtektarvert hvað mörg mörk eru sköruð í fyrri hálfleiknum. Það mátti greina strax í upp- Staðan í i mótinu STAÐAN í íslandsmótinu í hand knaftleik, eftir leikina í fyrra- kvöld, er þessi. LUJ T M: St. hafi síðari hálfleiks, að Fram var betra liðið í leiknum. Þrátt fyrir mikinn hraða, sem FH-ingar héldu uppi, var spil þeirra árangurslít- ið og vörn þeirra afar léleg. Hins vegar var taktiska hliðin yfir leik Fram — og nú í fyrsta skipti var vörnin góð. Fyrstu fimmtán mín- úturnar í síðari hálfleiknum hafa ef til vill verið bezti kafli Fram í leiknum — og á því tímabili skor- ar FH aðeins tvö mörik. FH-ing- ar sóttu sig nokkuð, þegar iíða tók á hálfleikinn, en allt kom fyrir ekki, Sigur Frarn var innsiglað- ur meg tölunum 24:20. * SIGUR FRAM VERÐSKULDAÐUR. Sigur Fram í leiknum var verð- sku'ldaður og er þetta íyrsti góði leikur Fram í langan tíma. Það er gamanyið horfa á jafn frábær- an leikmann og Guðjón Jónsson leika — hann bar af öðrum leik- mönnum, og þrátt fyrir að hann nyti sín ekki síðustu mínúturnar, en þá setti FH mann til að gæta hans, átti hann stóran þátt í sigri Fram. Einnig áttu þeir góðan leik Ingólfur, Karl og Ágúst. — Markmanninum, Þorgeiri Lúðvíks syni tókst vel upp í síðarj hálf- leiknum. Mörk Fram_ skoruðu, Ingólfur 7, Guðjón 6, Ágúst 5, Karl 2, Sig- urður 2, og Erlingur 2. FHdiðig náði ekki vel saman í þessum leik — það er mikill hraði í liðinu og kraftur, góðir einstakl- ingar, en heildarsvipinn vantar. FHdiðið má sannariega spjara VIKINGUR K R F'H FRAM í R ÞRÓTTUR sig, liðið hefur sex landsliðsmönn um á að skipa — og ekki er laust við, að gárungarnir spyrji hvemig það megi vera, að Fram, sem hef- ur tvo landsliðsmenn, skuli vinna svo stóran sigur.. Mörk FH skoruðu: Ragnar 6, Birgir 5, Kristján 2, Öm 2, Pétur 2, og Einar, Auðunn og Guðlaug- ur eitt hver. Dómari í leiknum var Magnus Pétursson og tókst honum að halda leiknum að mestu niðri. — Magnúsi varð á ein stór skyssa um miðjan seinnj hálfleikinn, en þá hafði Ingólfur, Fram, verið vik ið af velli og Framarar léku sex, markvörður Fram stóð með knött inn á miðjum velli, er Ragnar Jónsson kom aðvífandi og sló hann úr höndum hans og skoraði upp úr því mark. Þarna átti Magn ús að dæma frikast á Ragnar, en ekkj mark. Áhorfendur voru geysimargir að Hálogalandi í fyrarkvöld og var húsið yfirfullt, komust færri að en vildu. — alf. HINN SNJALLI leikmaður FRAM, KARL BENEDIKTSSON, skorar glæsi- lega í leiknum við FH í fyrrakvöld. Dómarinn, Magnús Pétursson, fylgist vel með öllu. (Ljósm.: Bjarnl.). OKASPRETTUR TRVGGDI VÍKINGI SIGUR VFIR K.R. Hörkuspennandi og jöfnum leik liöanna lyktaöi með sigri Víkings 20-17 í JÖFNUM og skemmtilegum leik þriggja góðra leikmanna í liði I kvöld heldur mótið áfram. Þá leika í I. deild ÍR—FH og FRAM— ÞRÓTTUR. Fyrri leikurinn hefst kl. 8,15 að Hálogalandi. færi og skorar auðveldlega. Það hefur verið ýtt illþyrmiiega við KR-ingn um á linunni. i fyrrakvöld, sigraðl VÍKINGUR KR með 20:17 og var þetta fyrsti leik. ur þessara aðila á íslandsmótlnu í handknattleik. Yfirleitt var það KR sem hélt forustunni í leiknum og það var ekki fyrr en undir lokin, að VÍKINGUM tókst að ná yfirhönd inni með góðum leikkafla, sem tryggði þeim sigurlnn. Víkingar byrjuðu leikinn nokk- uð vel og fljótlega höfðu þeir skorað sex mörk gegn tveimur KR-inga. KR-ingar með þá Karl Jóhannsson og Reyni Ólafsson í broddi fylkingar löguðu tölurnar o,g innan tíðar var það KR, sem hafði yfirhöndina. í fljótu bragði virtust KR-ingar leika sundurlaus an varnarleik — Karl Jóhannsson lék mjög framarlega og truflaði stórkostlega sóknarleik Víkings. Ag vísu gaf þessi leikaðferð KR. linumönnum Víkings aukig svig- rúm, en Guðjón í markinu varði skot þeirra oft glæsilega, svo segja má, að KR hafi heldur hagn azt af henni. í hálfleik hafði KR yfir 11:9. Seinni hálíleikurinú var afar jafn, en þó héldu KR-ingar eins til tveggja mar|-a forskoti, allt fram á síðustu n 'nútur Það var dveg indú i.m að Víkingar settu Siguróla Ólaisson inn á — ig þaó /ar hann sem i<oraði þrjú síðustu mörk Víkings i leiknum Lokatölur urðu 20:17, Víking í hag. Víkings, þeirra Jóhanns Gíslason ar, Björns Bjarnasonar og Þórar- ins Ólafssonar, náðj það oft vel saman. Varnarleikurinn hefur oft verið traustari, en liðið lék nú með meiri hraða en áður. Rós- mundur, Sigurólj og Pétur voru beztu menn liðsins að þessu sinni, en verðskuldaða athygli vakti ný- liðinn Ásgeir Krsitinsson, virðast Víkingar hafa góðan efnivið í II. flokki. Mörk Víkings skoruðu, — Þrátt fyrir að maður saknaði Framh á 15 síðu Fengu 35 þús. í skaðabætur FRA því var skýrt nýlega, að enska knattspyrnufélagig Manch'. Utd. hefði fengið 35.000 sterlings pund í skaðabætur fyrir leik- menn þá er fórust í flugslysinu mikla við Miinchen, en eins og kunnugt er, fórust flestir af beztu leikmönnum liðsins í því slysi, er liðið var í keppnisferðalagi í fJvzkalandi. Manchester United gerði kröf- ir um skaðabætur sem námu 123 þúsund sterlingspundum og hefur því ekkj fengið nema tæpan þriðj- ung þeirrar upphæðar. J' 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.