Tíminn - 13.01.1963, Síða 10

Tíminn - 13.01.1963, Síða 10
I dag er sunnudagur- 13. janúar. Geisladagur Tungl í hásuðri kl. 3,15. Árdegisháflæður kl. 7,35. Hedsugæzta Slysavarðstofan l Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 Sími 15030. Neyðarvaktin: Sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Reykjavík: Vikuna 12.—19. jan. er næturvarzla í Lyfjabúðinni Iðunn. Hafnarf jörður: Næturlækntr vikuna 12,—19. jan. er Ólafur Einarsson. Sími 50952. Keflavík: Næturlæknir 13. jan. er Björn Sigurðsson. 14. janúar er Guðjón Klemenzson, Jónas Halldórsson frá Hafnarnesi kvað: Regnið bindur lind við lind Ijós og yndi flýja. Vindar hrinda tind af tind töframyndum skýja. Framsóknarfélögin í Gullbringu- og Kjósasýslu efna til þorrablóts í Glaðheimum, Vogum, laugar- daginn 26. janúar 1963. Hefst kl 20. Úrvals þorramatur á borðum Ómar Ragnarsson skemmtir. Að- göngumiðar seldir á eftirtöldum stöðum: Sigfús Kristjánsson, Keflavík, sími 1869. Guðmundur Þorláksson, Hafnarfirði, sími 50356 Grímur Runólfsson, Kópa. vogi, sími 23576 og Guðlaugur Aðalsteinsson, Vogum, simi 10B Bræðralag. Fundur verður haldinn í Bræðralagi Kristilegu félagi stúdenta mánud. 14. jan. á Gamla Garði við Hringbr. kl. 8,15. Stúdentar og prófess- orar Guðfræðideildar, ásamt meðlimum í Kristilegu stúd- entafélagi, eru boðnir á fund- inn. Fundarefni: Helgitáknin og hlutverk þeirra. Framsögu- maður: Séra Guðmundur Sveinsson skólasjtóri. — Stj. Fjáröflunarnefnd Kvenfélagsins „Hringurinn" þakkar hér með innilega öllum þeim, sem á einn eða annan hátt stuðluðu að því, að svo vel tókst til með baz- ar félagsins og kaffisölu 2. des ember s. 1. En nettó hagnaður varð samtal's yfir 160.000 krónur, sem lagðar hafa verið í barna- spítalasjóðinn. Kvenréffindafélag íslands: Fund ur verður haldinn í félagsheim- ili prentara, Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 15. jan. kl. 20,30. Aðalefni fundarins: Hákon Guð- mundsson, hæstaréttarritari tal a.r um ættl'eiðingu o. fl. Nýársfagnaðkir Kvennadeildar Slysavarnarfél. í Reykjavík verð ur í Sjálfstæðishúsinu 14. jan. og hefst kl. 20,30. Þar syngja fjórir einsöngvarar, frú Eygló Viktorsdóttir, Snæbjörg Snæ- bjarnar, Erlingur Vigfússon og Vencenzo Demets, söngkennari. Undirleik annast Ásgeir Bein- teinsson, píanóleikari. — Dans á eftir. — Félagskonur fjölmenn ið. SKJALDARGLÍMA ÁRMANNS. ‘ 51. Skjaldarglíma Ármanns verð- ur háð 1. febrúar n. k. Þátt- ' tökutilkynningar eiga að hafa borizt skriflega til formanns Glímufélagsins Ármanns, Harðar Gunnarssonar, Múla við Suður- landsbraut fyrir 23. janúar 1963. Stjórn G. G. Á. Flugáætlanir Loftleiðir h.f.: Leifur EirikSson er væntanlegur frá NY kl. 08,00 fer til Osl'o, Gautaborgar, Kmh oe H'imborgar kl. 09,30. DÝRI'N í HÁLSASKÓGI hafa nú verið sýnd 15 sinnum í Þjóðleik- húsinu og ailtaf fyrir fullu húsi. í dag, sunnudag, verða tvær sýningar á leiknum, kl. 3 og 6 síðdegis, því að sunnudagar eru iangvinsælustu sýningardagar á barnaleikritum. Hér er mynd úr leiknum, og þessi tvö dýr eru leikln af Baldvki Halldórssyni og Bessa Bjarnasyni. an — Hann gáir okki að okkur. Náðu í byssuna þína! — Get það ekki. Hann er á mrlli mín >n7 og hennar. — Hættið þessum hvíslingum. Komdu hérna karl! — Þú gerir eins og ég segi þér, annars skýt ég á þá gömlu! Kirkja Óháða safnaðarins: Barna samkoma kl. 10,30 árdegis. Á eftir verður sýnd kvikmynd af Skálholtshátíðinni og jólamynd. Garðasókn: Messa i samkomu- húsinu á Garðaholti kl. 2. — Safnaðarfundur á eftir. , Séra Garðar Þorsteinsson. i Elliheimilið: Messa kl. 2. Séra Björn O. Björnsson prédikar Fyrrverandi sóknarprestar halda fund á eftir messu. — Heimilis presturinn. — Þú ert enn sami dýfingameistar- inn, Díana. — Ó, er vikan í raun og veru liðin. — Hefurðu hugsað um það, Kirk, að við verðum án hjúkrunarkonu? Iföfum misst hana til Dreka . . . — Díana kom hingað til þess að vinna. Hún veit, að hér er þörf fyrir hana. Hún kemur aftur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla losar tunnur á Faxaflóa- höfnum. Askja er á Patreksfiröi Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er MEÐAN ungu mennirnir snæddu héldu hinir áfram að stríða þeim. r sagði Ervin hátt: — Þegar ég ’il þess að binda endi á glósurn- egi, að það hafj verið björn, er það rétt. Við vorum uppi í kastal- anum. — Já, að skoða vopnasafn ið, sagði Astara þurrlega. Ervin hélt áfram, fullkomlega rólegur — Og við mættum birni þar efra — Það hlýtur að hafa verið mjög skapgóð skepna. Ef til vill kemur hann hingað, svo að við fáum að kynnast vinsemd hans, sagði Sveinn Nú fór Úlfur að urra. og Eiríkur spratt á fætur Arna var komin, og hún sagðj frá því, að bát hefði rekið upp á ströndina. Hún bað Eirík og menn hans að koma með sér þangað, svo að þeir gætu athugað bátinn og mann;nn. sem í honum var — Hann er það óhugnanlegasta, sem ég hef nokk urn tíma séð. <’ 101 10

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.