Tíminn - 13.01.1963, Síða 13
•«* r-
HINIR VIÐURKENNDU
DllNLOP
gúmmibjörgunarbátar
afgreiddir beint frá verksmiðjun-
' um í Englandi, eða af lager í Reykja
vík.
V; .. ,J v ‘ £.
Fyrirliggjandi nú 4 og 6 manna í
Fiberglashylkjum samþ. af Skipa-
skoðun ríkisins.
Á leiðinni: 10 og 12 manna í Fiber-
glashylkjum.
D U N L 0 P ■ gúmmíbjörgunarbátarnir eru viðurkenndir af Skipaskoðun rík-
isins.
Leitið upplýsinga, skrifið eða hringið.
Einkaumboð á íslandi:
Vélar og skip h.f.
Hafnarhvoli — Sími 18140.
*jQ »3 i
Gefiunaráklæðin breytasi sífellt í litum
og munztrurn, því ræður tízkan hverju
sinni.
Eitt breytisf þó ekki, vöruvöndun verk-
smiðjunnar og gæði íslenzku ullarinnar.
Allf þetfa hefur hjálpað til að gera Gefj-
unaráklæðið vinsælasfa húsgagnaáklæð-
MOLVARIN •
FRAMTÍÐARSTARF
Innheimtumaður
Vér viljum ráða mann til innheimtustarfa
hjá oss. Æskilegt er, að umsækjandi sé
kunnugur í Reykjavík og hafi bíl til afnota
í starfinu.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald
SÍS, Sambandshúsinu.
STARFSMAN NAHALD
Skrifstofustúlka óskast
Bæjarskrifstofurnar í Kópavogi óska að ráða skrif-
stofu stúlku frá 1. febr. n.k. Nokkur þekking í bók-
haldi og leikni í vélritun nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um mennt
un og fyrri störf þurfa að berast fyrir 21. þ.m.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
. JoHNSQN& KAABER
Palmolive rak-krem
og raksápa
ct'.r).
SÆTÚNI 8
Á boíni kreppudalsisis
(Framhald al 9 síðu.)
hann ekki — eins og margir
vesturlandabúar — það, sem
áfátt er í Kína, beinlínis við
hið sósíalistíska þjóðfélags-
kerfi. Síðustu\tólf árin hafa
slitið lónni af treyju hans og
haft í för með sér pólitískar og
félagslegar kollsteypur. En
með hliðsjón af fyrra æviskeiði
hans eru þetta tiltölulega ró-
leg ár með samstöðu og fram-
förum. Undir kommúnista-
stjórn hafa Kínverjar starfa(S.
numið og lifað af meiri áhuga
og bjartsýni en nokkru sinni
áður á ævi hans. Kreppan núna
er því ekki sveiglína niður á
við, heldur aðeins lykkja á
línu, sem liggur upp.
Með þetta í huga er það rétt-
mætt að líta á ástandið í Kína
í dag sem sólmyrkvun. Og eins
og ég mun skýra frá í greinum
þeim, sem á eftir fara, er þeg-
ar unnt að eygja nýja skímu
. i myrkri hinnar kínversku
kreppu.
Gaitskell
Framhald at 7. síðu.
neitanlega um: Þetta er sigur
eins manns.
Sá Gaitskell, sem uppi var
þegar deilt var um Suez-skurð
inn, er nú orðinn æði fjarlæg-
ur.
Gaitskell er ekki aðeins vax-
inn hlutverki sínu sem flokks-
leiðtogi. Hann er stjórnmála-
maður á heimsmælikvarða og
hvarvetna er viðurkennt að
hann sé það. í fyrra fór hann í
heimsókn t.il Kennedys Banda-
ríkjaforseta og í ár á hann að
heimsækja Krustjoff.
Við verðum að vona, að hann
verði fljótur að ná aftur heilsu
og fullum kröftum. Bretland
þarf sannarlega á þessum hug
myndaauðuga, reynda og virðu
lega manni að halda einmitt
núna, þegar ákvarðanir um að-
ild Breta að Evrópubandalag-
inu standa fyrir ayrum óg al-
mennar þingkosningar á næsta
leiti.
Víðivangur
in saman fjárlögin fyrir 1958
og 1963, kemur í ljós, að álög-
ur ríkisins, toílar og skattar,
hafa aukizt um hátt á þriðja
hundrað prósent. — Þetta er
svo kölluð skattalækkun í Morg
unblaðinu!
TSjódid
kafifi.
1500,00 kr. afsláttur
Nýir svefnsófar
Eins manns kr. 2.300,00
Tveggja manna kr. 3.900,00
Glæsilegt áklæðaúrval.
Sendum gegn póstkröfu.
— Notið tækifærið —
Sófaverkstæðið Grettisgötu 69
Sími 20676.
T í M IN N . sunnudaginn 13. ianúar 1963
13