Tíminn - 13.01.1963, Qupperneq 16

Tíminn - 13.01.1963, Qupperneq 16
Sunnudagur 13. janúar 1963 10. fbl. 47. árg. Finnar reisa kjamaver Verkamenn rjúfa norðurvegg Sanífas-hússins. (Ljósm.: TÍMINN-GE). UNNIÐ AD ALÞ ÝÐUHÚSI MTB—Helsingfors, 12. janúar. Upp úr 1970 munu Finnar liafa SVEITAKEPPNI í BRIDGE Tvær tvímenningskeppnir í Bridge hafa veriS haldnar á veg- lim FUF í vetur. Hafa þær verið fjölsóttar og vel heppnaðar. N.k. þriðjudagskvöld hefst sveita- keppni í félagsheimilinu að Tjarn r.rgötu 26. Þeir, sem hafa hugsað sér þátttöku, eru vinsamlega beðn- ir um að hafa samband við skrif- stofuna í símum 12942 og 15564. Öllum heimil þátttaka. — Stjómin. FUF í Kópavogi Aðalfundur Félags ungra Fram sóknarmanna í Kópavogi verðúr haldinn mánudaginn 14. janúar n.k. í barnaskólanum við Digra- nesveg, kl. 8,30. Venjuleg aðalfund arstörf. Jón Skaftason alþingis- maður, flytur ávarp. Önnur mál. komið upp kjarnorkuaflstöð hjá sér, samkvæmt frétt frá hinni stjórnskipuð'u kjarnorkunefnd. Finnar hafa í hyggju að reisa þessa stöð einhvers staðar í Suð- ur-Finnlandi, að líkindum í Kymmene-dal, en þar er mikið iðnaðarsvæð'i. Þetta fyrirtæki verður í eigu ríkis og einstaklinga. Talið er að undirbúningur hefjist á árinu 1964, og þá fyrst samiþykkt fjár- veiting til þess á fjárlögum. hefur kvikmyndin 79 af stöðinni BÓ-Reykjavík, 12. janúar. DAGSBRÚN og Sjómannafélagið eru í þann veginn að gerast næstu verið seld til sýningar í Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku. — Einnig er í undirbúningi að selja hana til ísrael, Vestur-Þýzkalánds og viðar, en um þessar mundir er verið að sýna hana ýmsum væntan- legum kaupendum hjá Nordisk Film í Kaupmannahöfn, sem hefur söluumboðið fyrir hana erlendis. Einir þrír voru um boðið í Sví- þjóð, en þar hefur töluvert verið skrifað um myndina í blöð, af þeim sem hafa séð prufusýningar á hennj í Kaupmannahöfn. Þá hefur Tímanum borizt eftir- farandi úrdrættir úr umsögnum nágrannar okkar, hér við Lindar- götuna. Félögin hafa keypt Sanitas húsið gamla, sunnan við Edduhúsið, og breyta þvi í félagsheimili. sænskra gagnrýnenda, sem séð hafa myndina: „Kynni af íslenzkri kvikmynda- gerð“ heitir grein í sænska kvik- myndatímaritinu „Biografagaren", sem ritstjóri tímaritsins skrifar eftir að hafa verið í kynnisferð í Kaupmannahöfn ásamt 10 öðrum kvikmyndagagnrýnendum sænsku blaðanna til þess að kynna sér kvikmyndagerð þar. Eftir að hafa í nokkrum orðum rætt almennt um danska kvikmyndagerð. segir hann: „Óviðjafnanlegust var sú listnautn, er ég hafði af kvikmynd Framhald á 3. síðu Framkvæmdir hófust í byrjun nóvember, og gert er ráð fyrir, að skrifstofuhúsnæði félaganna verði tilbúið í vor. Blaðið talaði í dag við Kristján Jóhannsson, fulltrúa félaganna, er sér um breytingar á húsinu, en þar verða neðst tveir samkomusal- ir, sá stærri í útbyggingu milli fé- lagsheimilisins og Edduhússins. Þar hefur norðurveggur verið rof- inn til að opna milli salanna, og verður húsið þar að nokkru bor- ið uppi af stálsúlum. Skrifstofur félaganna verða á hæðinni fyrir ofan salina, og á tveimur hæðum þar fyrir ofan verður skrifstofu- húsnæði leigt út, að minnsta kosti fyrst um sinn. Á efstu hæð verður bókasafn Dagsbrúnar, lítill fund- arsalur og aðstaða til kaffihitun- (Framhald á 15. síðu). Hádegisklúbbur Hádegisklúbburinn kem- ur saman næstkomandi miðvikudag á sama stað oq tíma. Flokksþingið Eins og áður hefur verið getið í blaðinu hefst flokksþing Framsóknarflokksins 7. marz næstkomandi og verður það hald- ið I Framsóknarhúsinu í Reykjavík. Ætlazt er til, að flokks- félögin kjósi sem fyrst fidltrúa sína, þar eð þeir sem kjörnir verða þurfa að vita það með góðum fyrirvara, ekki sízt þeir, } sem langt eiga að sækja. ! -------------- ------------» SÆNSKIR GAGNRYNENDIIR MJðG HRIFNIR AF „79” SAMKVÆMT frétt frá Edda-film, HARÐORÐUR LEIÐARI í ÖRESUNDSPOSTEN UM HIN DÝRU ÆVINTÝRI SAS SKATTBORGARINN TELUR SiG EKKI HAFA EFNE A ÞVI BLÖÐ á Norðurlöndum hafa skrifaS mikið um flugmálin að undanförnu, einkum um SAS og baráttuna við Loftleiðir. Yfirleitf eru blaðaskrifin heldur vinsamleg Loftleiðum. Hér fer á eftlr sýn- ishorn af skrifum sænskra blaða, leiðari úr Öresundsposten, sem gefinn er út ( Halsingborg: Alltaf þegar uppreisnarmenn koma fram á viðskiptasviðinu og beita kröftum sínum, kunnáttu og hæfileikum til að bjóða neyt- endum vörur éða þjónustu ódýr- ar en nokkur annar hefur áður verið fær um, fá þeir að reyna, að viðleitni þeirra, þótt lofsverð sé, sætir mótspyrnu. Sú mótspyrna kemur engan veginn frá neytendum, þeim, sem þurfa að borga brúsann, en hún er því öflugri frá keppinaut unum í atvinnugreininni og þeim samtökum, sem eiga að gæta hagsmuna þeirra. Þetta hefur yf irleitt haft í för með sér, að uppreisnaraðilinn hefur verið barinn niður fyrr eða síðar. Eða þá að hitt hefur komið fyrir, þótt sjaldnar sé, að keppinautarnir hafa orðið að gefa eftir og taka þátt í kapphlaupinu, neytendum til hagsbóta. Og þá hefur komið í ljós, að fjárhagslegur grund- völlur var fyrir nýbreytninni, þrátt fyrir allan barlóm og neyð aróp. Þessi hefur verið sagan með húsgögn, matvæli, sjónvarpstæki og Ijósmyndavörur. Og nú eru flugferðirnar á dagskrá, einkum íslenzka flugfélagið Loftleiðir. íslendingarnir hafa nefnilega ekki talið eftir sér að virða einsk is keppinautana — önnur flug- félög, og þá einkum SAS — og hin voldugu samtök þeirra, IA- TA, sem ráða raunverulega öllu. sem varðar millilandaflug. Glæpur fslendinga er sá, að þeir leyfa fólki að fljúga yfir Atlantshaf fyrir mun lægra gjald en önnur flugfélög hafa lofað hvert öðru að heimta í skjóli IATA-samþykkta. Nú vill SAS fá leyfi meðhræðra sinna til þess að fljúga einnig ódýrar. með ódýrari vélum, til þess að geta keppt við hina íslenzku starfs- bræður sína. Fáist því ekki fram gengt, er þvj hótað að fljúga ódýrt samt, en það myndi þýða, að verðlagið yrði frjálst og IATA yrði fyrir alvariegu áfalli. Forstjóri IATA, Sir William P. Hildred, sagði á blaðamanna- fundi nýlega, að IATA berðist fyrir lækkuðum flugfargjöldum, og hefði því ekkert á móti því að Loftleiðir flygju ódýrt. Þó væri -ekki rétt farið að. Farþeg- um væri „stolið“. Óbreyttur flugfarþegi fær ekki I skilið annað en eina rétta regl- ; an sé sú, sem Loftleiðir aðhyll- ■ ast, að láta kaupandann borga | ei.ns lítið og unnt er.. Vilji ferða | maðurinn síðan borga meira til | þess að komast á leiðarenda fá- 1 Framhald á 3. síðu.‘ (;

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.