Alþýðublaðið - 10.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.02.1940, Blaðsíða 4
LAUGARDAGUR 1«. FEBR. U40. ■ CAMLA BIÖM Veiðimenn í Norðnrhðfnm. (Spawn of the North). Stórfengleg amerísk kvik- mynd, er gerist meðal lax- veiöimanna í hinu fagra og hrikalega Alaska. I. O. G. T. BARNASTÚKAN ÆSKAN nr. í. Fundur á morgun kl. 3x/2- Inn- taka. Vigsla embættismanna. Upplestur o. fl. Fjölsækið. — Gæzlumenn. Vandaður tvísettur klæða- skápur til sölu, ódýrt. Freyju- götu 10, niðri, Upplýsingar kl. 7—9. Aðalhlutverkin leika: Henri Fonda, Dorothy Lamour og George Raft. Fiugmiðum verður dreift yfir bæinn frá Flugmodelfélaginu á m'Orgun, og er hver miði happdrættismiði, par sem vinningurinn er flugferð með TF. SUX. DANSLEIK heldnr kvennadeild Slysavariaafé- lagsins í Oddfellowhúsinra sunnud. 11 p.m. og hefst kl. 10. e. h. Sving-tríóið skemmtir. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu eftir kl. 4. Nefndin. KVENNADEILD SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS. Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 12. febrúar kl. fflfe í Oddfell- owhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Ffngnodelsýningin í pjóðleikhúsinu verður opnuð á morgun, sunnudaginn 11. febr., kl. 5 e. h. og framvegis frá kl. 1—10 e. h. Á sýningunni verða m. a. 50 tegundir af flugmodelum, alls um 100 stykki. : > . Á SÝNINGUNNI GEFST MÖNNUM KOSTUR Á AÐ „FLJÚGA“. p KOMIÐ OG SJÁIÐ HVAÐ YNGSTU FLUG- MENNIRNIR HAFA UPP Á AÐ BJÓÐA. Inngangur um norðurdyr. DYNJANDI MÚSÍK í ÖLLUM DEILDUM. KOMMÚNISTAR HEIMA OG ERLENDIS Frh. af 3. síðu. Það er líka beinlínis takmark einræðisins, eins og bezt sést á því, að engin frjáls hugsun né frelsi eða sjálfsákvörðunarréttur er í einræðisríkjunum viður- kenndur á nokkru sviði. Einræð isflokkarnir vinna markvisst og með öllum meðulum að því, að eyðileggja lýðræðið. Nazistar og kommúnistar þóttust og þykjast enn vera lýðræðisflokkar, en það var og er allt blekking, enda þarf ekki annað en sjá hamfarir þeirra gegn lýðræðis- ríkjunum til þess að sannfær- ast. Lýðræðisþjóðirnar eru nú hver af annarri að sjá hvílík bölvun leiðir af slíkum stefn- um. Frakkar urðu þar eins og víðar fyrstir til. Þeir bönnuðu flokk kommúnista og ráku þingmenn þeirra af þingi. Svíar eru nú að gera ráðstafanir til þess að eyða áhrifum kommún- istanna og þeir verða vafalaust bannaðir þar innan skamms. í Belgíu eru nú blöð þeirra bönn- uð og Svisslendingar hafa rekið fulltrúa Rússa úr landi. Allt þetta sýnir, að lýðræðis- þjóðirnar eru að vakna af þeim heimskudvala, sem þær hafa verið í gagnvart kommúnisman- um. Það eru engin rök til fyrir því, að einræðisstefnur eigi rétt á sér í lýðræðislandi. Hitt er sjálfsagt, og ætti að standa ber- um orðum í stjórnarskránni, að hver sá maður. sem aðhyllist einræðisstefnu, skuli þegar í stað missa öll almenn mann- réttindi. Það er meira en nóg umburðarlyndi við slíka menn, að þeir fái að lifa lífi sínu án þess að vera hnepptir í fanga- herbúðir eða gerðir óskaðlegir á annan hátt, þó öll almenn borgaraleg réttindi verði af þeim tekin. Sjálfir lífláta þessir menn andstæðinga sína eða hneppa þá í þrældóm, sem oft er verri en skjótur dauðdagi, þar sem þeir ráða ríkjum. Sá ófriður og það öryggis- leysi, sem stafar af starfsemi slíkra flokka sem einræðis- flokkanna verður að hverfa. Og hverri þeirri þjóð, sem losar sig við svikarana í eigin herbúðum, er lítil hætta búin. í hinu liggur hættan enn í dag, sem Þorsteinn Erlingsson benti svo vel á 1888 í kvæði sínu um ísland, er hann sagði: Og opnirðu ei sjálf þínum óvinum frið, er allt þeirra vindgjálfur búið. Og alirðu sjálf ekki svikara lið, er sverðið úr hendi þeim snúið. Lýðræðisþjóðirnar hafa flotið sofandi að feigðarósi í þessum efnum. Þær hafa „opnað grið“ þessum erkifjendum lýðræðis- ins og alið sjálfar það „svikara- / lið“, sem nú er að sýna klærn- j ar í alvöru í fyrsta sinn. Þær hafa daðrað við einræðisstefn- urnar og litið sumar þeirra ekki óhýru auga. En nú er kominn tími til að því verði að fullu og öllu lokið. Nú er kominn tími til þess, að þeir menn, sem sjá hættuna, taki höndum saman um að þurrka að fullu og öllu út úr þjóðlífi lýðræðisþjóðanna allt, sem heitir einræði, og þá fyrst og fremst kommúnismann og allt, sem honúm fylgir. Hér á landi hefir nokkuð á unnizt í þessu sfðustu mánuð- ina, en „betur má ef duga skal.“ J. G. DAUÐINN NÝTUR LÍFSINS Frh. af 2. síðu. þau áhrif á y.ður að þér missið vald á penna yðar. Þetta er bezt fyrir yður sjálfan. Yðar H. J. SKAKÞINGIÐ Frh. af 1. síðu. vinninga. Jónas Karlsson Vz vinning. II. flokkur B: Maris Guð- mundsson 6 vinninga. Sigurður Jóhannesson 51/2 vinning. Har- aldur Bjarnason 4 Vi vinning. Kaj Rasmussen ZVz vinning. Steinþór Ásgeirsson, Sveinn Loftsson og Ragnar Bjarnason 4 vinninga hver. Valdimar Eyj- ólfsson og Jóhann Halldórsson 3 vinninga hvor. Sigurður Jóhannsson og Birna Nordahl 21/2 vinning. III. flokkur: Eyjólfur Guð- brandsson 8 vinninga. Þórður Jörundsson, 6 vinninga Gunn- ar Ólafsson 5 vinninga. Pétur Jónasson 5 vinninga. Haukur Friðriksson 5 vinninga. Guðjón Sigurðsson 3 vinninga. Ingi Ey- vindsson 2Vz vinning. Pétur Jónsson IV2 vinning. Karl Tómasson 1 vinning. Jón Guð- mundsson engan vinning. SöiHjíclanió Harpa; Góð skemmtflD f kvðld i AlþýðnliAsinn. Q ÖNGFÉLAGIÐ HARPA, ^ sem er skipað félögum úr Alþýðuflokksfélagi Reykjavík- ur, heldur afmælisfagnað sinn í Alþýðuhúsinu í kvöld. Er þar fjölda margt til skemmtunar: Kórsöngur. Er- indi Sigurðar Einarssonar, Upp- lestur, Leikþáttur. Kvartett- söngur, Ræða Haralds Guð- mundssonar -— og danz. Aðgöngumiðar eru seldir í dag klukkan 4—8 í Alþýðuhús- inu, gengið inn frá Hverfisgötu og kosta kr. 1,75 (en innifalið er í því kaffi og rjómabollur). Þetta er hin ágætasta skemmt- un og ætti félagsfólk að fjöl- menna á hana. Dai verðnr oft lít- ið dr [iví bðooinn, sem hðtt er reitt. JÖÐVILJINN er seinheppinn ** að vanda í morgun, þegar hann þykist ætla að „sanna“ það, að fréttir og myndir frá Finn- iandi séu búnar til eða falsáðar á skrifstofum Alþýðublaðsins. Hann heldur því fram, að myndin, sem birtist í gær í Al- þýðublaðinu af finnska fangan- um, sem Rússar sjtutu, sé raun- verulega af rússneskum hermanni og ber fyrir því skýringu á sömu mynd, sem komið hafi í öðru blaði fyrir nokkru. Hér getur ÞjóðViljinn fengið að sjá hina dönsku skýringu, sem fylgdi myndinni frá Kaupmanna- höfn, orðrétta: ■ „Naar Russerne tager Fanger. Vi har set mange Billeder af russiske Soldater í finsk Fangen- skab, men et Billede af finske Soldater, som har været eller er i russisk Fangenskab, har endnu ikke været fremme. Her præsen- terer vi vore Læsere for et. En finsk Soldat staar i sin hvide Dragt böjet over en af sine Kammerater, som har været i russisk Fangenskab, men efter at Russerne er drevet tilbage nu kan blive begravet mellem sine egne. Russerne har bundet Fang- ens Arme bagpaa, hvoreftir han er blevet kommanderet til at löbe. I samme öjeblik faar han en Kugle gennem Ryggen. Saadan siger de finske Meddelelser, bliv- er finske Fanger behandlet.“ Á íslenzku: „Þegar Rússar taka fanga. ViÖ höfum séð margar myndir af rússneskum hermönnum, sem Finnar hafa tekið til fanga, en ekki hefir ennþá komið mynd af finnskum hermönnum, sem hafa verið eða eru”fangar Rússa. Hér birtum við lesendum okkar eina slíka mynd. Finnskur hermaður stendur í hvíta búningnum sínum álútur yfir einum félaga sinna, sem Rússar hafa tekið til fanga, en eftir að Rússarnir hafa verið reknir til baka fær hann leg- stað meðal félaga sinna. Rússar hafa bundið hendur hans á bak aftur og J)ví næst skipað honum að hlaupa. í sömu andránni fær hann kúlu í bakið. Þannig er farið með finnska fanga, segir í fréttum frá Finnlandi." Eins og menn sjá á þessari skýringu við myndina, verður lít- Ið úr höggi Þjóðviljans, þótt hátt væri reitt. Hins vegar er engin furða, þótt Þjóðviljanum detti það í hug, að myndir séu fals- aðar af andstæðingum hans. Það er svo algeng áróðursaðferð hjá kommúnistum sjálfum, sbr. fræga mynd af Lenin og Trotzki á úti- fundi i Leningrad, þar sem Sta- lin lét þurrka myndina af Trotzki út, til þess að engum skyldi detta í hug, að Trotzki hefði staðið nærri Lenin í lifanda lífi! NÝTT STÉTTARFÉLAG Frh. af 1. síðu. Framhaldsstofnfundur verður haldinn mjög bráðlega og er þess fastlega vænst, að þær stúlkur, sem ennþá hafa ekki komið í félagið, komi þá á fund- inn og taki þar með virkan þátt í stofnun félagsins til bættra kjara fyrir sig sjálfar og starfs systur sínar. F.U.J. Fimleikaæfingar í kvöld kl. 8, stúlkur, en piltar kl. 9. Saumanámskeið í kven- og barnafatnaði byrjar 13. þ. m. Tvær vanar stúlkur kenna. Sanngjarnt verð. Saumastofa Guðrúnar Arngrímsdóttur, Bankastræti 11, sími 2725. Poul Ammendrup klæðskeri, Grettisgötu 2, hornið við Klapp- arstíg, sími 3311. Saumar, hreins- ar og pressar. Breytir og gerir við karlmanmaföt. 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. Efni fyrirliggj- andi. Tek efni í saum. Drengjaföt, matrosföt, jakka- föt, frakkar, skíðaföt. Sparta, Laugavegi 10, sími 3094. NYJA biö Pygmalion Hið dásamlega leikrit eftir enska stórskáldið Bern- hard Shaw, sem ensk stór- mynd, hefir tekist svo vel, að hún er talin merkisvið- burður í sögu kvikmynda- listarinnar. Aðalhlutverkin leika: Leslie Howard og Wendy Hiller. Jarðarför mannsins míns, Steingríms Lýðssonar, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 12. þ, m. og hefst með húskveðju frá Hringbraut 67 kl, 1 e. h, Lára Guðmundsdóttir. NÝI KLÚBBURINN. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld, sunnudaginn 11. febrúar, klukkan 10. Pljómsveit undir stjórn F. Weisshapjids. Aðgöngumiðar verða seldir frá klukkan 7 annað kvöld. í Iöné f kviSld Hinar tvær vinsælu hljómsveitir Mlldxnsveit Iðné Hjémsvett Métel fsiands Með þessum ágætu hljóm- sveitum skemmtir fólk sér bezt. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. LEIKFtLAG REYKJAVÍKUR. Ðandinn nýtnr iífsios. Fjalia-Eyvindnr. Sýning á morgun kí. e. h. Sýning annað kvöld kl. 8 e. h. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. ATH. Vegna hinnar miklu aðsóknar að báðum þess- um leikritum. verður ekki svarað í síma fyrsta klukkutím- ann, eftir að salan hefst. SKEMMTIFÉLAGIÐ FRELSI, HAFNARFIRÐI; Eldrl dansarnlr í kvöld í Góðtemplarahúsinu. Bílar á staðnum. verður að Hótel Borg þriðjudagskvöldið 13. febrúar. Hefst með borðhaldi kl. hálf átta. — Ræðuhöld, söngur og dans. Skorað er á Skagafirðinga og aðra vini Skagafjarðar að fjölmenna á mótið. Aðgöngumiðar í Flóru, Söluturninum og hjá Eymundsen. Stjérniu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.