Alþýðublaðið - 13.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1940, Blaðsíða 4
MUÐJUDAQUR 13. FEBK. 194(1 ■ GAMLA BIGBS Ofurvald 1 ástarinnar (Den stora KSrleken) Sænsk kvikmynd Aðalhlutverkin leika: Tutta Rolf og Hákon Westergren, Síðasta sinn. I. O. G. T. MÍNERVA nr. 172. Fundur annað kvöld. Vígsla embætt- ismanna, Sigfús Sigurhjartar- son flytur erindi. ÆT. ÍÞAKA fellir niður fund í kvöld vegna afmælisfagnað- ar st. Verðandi. Dí'engjaföt, matrosföt, jakka- föt, frakkar, skíðaföt, Sparta, Laugavegi 10, sími 3094. M.s. Ste fer til Bíldudals á morgun kl. 4 síðdegis. Flutningi veitt möttaka í dag og á morgun til hádegis. Afgreiðsla Laxfoss. FINNLAND Frh. af 1. siðu. hjálp sinni við Firmland séu Vesturveldin að yfirlögðu ráði að færa styrjöfdina til Skandinavíu. Með pessu atferli sínu séu þessi ríki að gera Norðurlöndin að höfuðorustuvelii Evrópu og slíta sambandi peirra við Þýzkaland, og segir blaðið að lokum, að petta muni verða Norðurlöndum til algerðrar tortímingar, ef pau snúist ekki eindregið á móti. I sama streng tekur útvarpið i Moskva og svarar í dag fregnun- um um aukinn stuðning við Finn- land með yfirlýsingu um pað, að stríðinu skuli miskunnarlaust haldið áfram pangað til Kuusinen sé seztur á valdastól Finnlands. Flnnar taka ekkl neln- nm afarkostnm, segír Tanner. KHÖFN í gærkv. F.O. Tanner utanríkismálaráðherra Finna hefir í tilefni af fregnum, sem komizt hafa á loft um pað, að erlend ríki mundu ætla að gera tilraun til pess að miðla málum milli Rússlands og Finn- lands, lýst pví opinberlega yfir að Finnland muni aldrei gera sér pað að góðu, að óviðunandi friðarskilmálum væri pvingað Upp á pað. Finnland hefði nú í 10 vikur staðizt hina harðvítug- ustu innrásarstyrjöld án nokk- urrar hernaðlarlegrar hjálpar ut- an frá, og nú, pegar hjálpin væri að koma, mundi Finnland um langt skeið geta hrundið hinni rússnesku ofbeldisárás. Farfuglafundur verður haldinn í Kauppings- salnum í kvöld kl. 9. Sýndar verða nýjustu ípróttamyndir í. S. í. og ennfremur verður ýmislegt fleira til skemmtunar. Allir ung- mennafélagar velkomnir. Útbreiðið Alþýðublaðið! Æfingar knattspyrnnmaniia aldrei eins miklar og nú. __—--■»---- Kappleikirnir byrja lyr en nokkrn sioni áður. ■ ----4---—-- Alls verða háðir yfir hundrað leikir. If NATTSPYRNUÞING- INU lauk síðastliðinn sunnudag. Gekk það að fullu frá fyrirkomulagi knatt- spyrnumóta hér í bænum á komandi sumri. Samkvæmt því hefst fyrsta mótið, Reykjavíkurmótið, með leik meistaraflokka 5. maí, og verður fyrri umferð þess lokið 7. maí. 1. flokks mótið byrjar 16. maí, II. fl. 21. maí, III. fl. 29. og IV. fl. 22. maí. Ákveðið er, að fyrri umferð Reykjavík- urmótsins verði lokið 17. júní. Talað er um heimsókn er- lends knattspyrnuflokks 25. júní til 20, júlí, en litlar líkur eru þó til að úr slíku geti orðið í sumar. Landsmót II. fl. hefst 25. júní og Íslandsmótið 24. júní. Þá er gert ráð fyrir því, að landsmót I. og II. flokks verði á tímabil- inu 23. júlí og eitthvað fram í ágúst. Seinni umferð Reykjavíkur- mótsins hefst með móti meist- araflokks 12. ágúst og umferð- inni í öllum flokkum verður lokið 9. september. Walterskeppnin byrjar 17. sept. og verður keppt á hverj- um sunnudegi þar til mótinu er lokið. Als verða knattspyrnuleikir 102—110 alls í öllum flokkum á knattspyrnutímabilinu. Knattspyrnuíélögin æfa af kappi undir orusturnar næsta sumar. Hefir tíðin líka hjálpað til þess að vel sé hægt að æfa. Enda heíir aldrei verið æft eins mikið og nú, Þá hafa knattspyrnukapp- leikir aldrei byrjað eins snemma vors og áætlað er að þessu sinni. Blaðamaanaveizla að Hðtel Boro 29. febr. For sættsr á ðherrann heldur ræðu. P YRSTA SINN hér á landi gengst blaða- mannafélag Islands fyrir „pressuballi“ að hætti er- lendra blaðamannafélaga, 29. febrúar næstkomandi. Blaðamannafélög í öllum löndum hafa árlega haldið slík „pressuböll" og mæta þar fyr- irmenn úr opinheru lífi — í stjórnmálum. andlegum málum og viðskiptum. — Er venjan, að helzti pólitíski foringinn í land- inu á hverjum tíma haldi póli- tíska ræðu, sem ætlast er til að sé einkennandi fyrir það ár, við þetta tækifæri. Hermann .Tónasson forsætisráðherra mun °g flytja ræðu að þessu sinni. Einmitt um þetta leyti munu línur í stjórnmálum vera farnar að skýrast, þar sem alþingi verður þá búið að sitja í hálfan mánuð og landsfundir póli- tískra flokka verða nýlega af- staðnir. „Pressuballið'* mun hefjast um klukkan 8 með borðhaldi og síðan mun íorsætisráðherra tala og að því loknu verða ýms skemmtiatriði og síðast dans. Síðar mun verða tilkynnt um afhendingu aðgöngumiða og annað viðkomandi þessu fyrsta ,,pressuballi.“ GJALDEYRIR SJÓMANNA í ERLENDUM HÖFNUM Frh. af 1. síðu. um en oss. Vér höfum ýms rök fram að færa til réttlætingar pví, að hömlur þær, sem pér hafið sett um úthlutun gjaldeyrís séu óréttmætar, umfram pað, sem áð- ur er sagt, en teljum óparft að greina pau hér. Vér væntum pess, að pér, hæst- virtur ráðherra, getið fallizt á þessar óskir vorar og látið oss í térídtneskju um ákvörðun yöai innan fárra daga. Að sjálfsögðu erum vér ávalt reiðubúnir að ræða petta mál við yður, ef ósk- að yrði. Virðingarfyllst. Sjómannafélag Reykjavíkur og Sjömannafélag Patreksfjarðar Sigurjón Á. Ólafsson. I Vélstjórafélag íslands Þorsteinn Árnason. Sjómannafélag Hafnarfjarðar Þórarinn Kr. Guðmundsson. Stýrimannafélag tslands Jón Axel Pétursson. Skipstjóra- og stýrimannafélag Reykjavíkur Guðmundur Oddsson. Félag Isl. loftskeytamanna Jón Matthíasson. Matsveina- og veitingaþjóniafélag íslands Janus Halldórsson. Hljómsveit Reykjavíkur leikur í Iðnó annað kvöld kl. 8. Hefir blaðið verið beðið að vekja athygli á að sýningin á óperettunni byrjar fyrr en áður. Sjómannafélag Reykjavíkur er eitt þeirra félaga, sem und- irritaði bréf pað, sem skýrt var frá hér í blaðinu í gær. Nafn pess hafði fallið út í setningu. f DAS Næturlæknir er Kristján Gríms- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. NæturVörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Hljómplötur: Söngvar úr tónfilmum og óperettum. 19,50 Fréttir. 20,15 Vegna stríðsins: Erindi. 20,30 Fræðsluflokkur: Hráefni og heimsyfirráð, X.: Styrkur styrjaldarpjóðanna (Gylfi Þ. Gíslason, hagfr.). 20,55 Otvarp frá Skagfirðinga kvöldi að Hótel Borg: Á- vörp og ræður. Söngur, hljóðfæraleikur, 22,00 Fréttir. Dagskrárlok. Föstumessa í fríkirkjunni annað kvöld kl. 8,15, séra Árni Sigurðsson, Skrifstofa bókaútgáfu Menningarsjóðs er í Austurstræti 9. Opin frá kl. 10—7 daglega. Sími 4809. Gylfi Þ. Gíslason hagfræðingur flytur í kvöld í útvarpið tíunda erindið í fyrir- lestraflokki sínum um hráefni og heimsyfirráð. Nefnir hann petta erindi: Styrkur styrjaldarpjóða. Útvarpað verður frá Skagfirðingamóti að Hótel Borg kl. 20,55 í kvöld. Karlakór iðniðarmanna. Æfing í kvöld kl. 814. Frá Keflavlk var róið 3 daga í síðustu viku. Afli var mjög tregur, eða frá 3 til 13 skippund. Fiskurinn er mestmegnis lagður í togara en nokkuð hraðfryst. F.Ú. Línuveiðarinn Fróði kom til Reykjavíkur í fyrradag Hafði hann lagt 9 lagnir og afl- að 1700 körfur. Aflinn var að mestu leyti seldur í togara. F.Ú. Frá Akranesi var almennt róið 4 daga vik- unnar. Afli 18 báta var 3200 skippund miðað við purkaðan fisk og er það talið tregt. Nýi báturínn Sigurfari var úti 6 daga og aflaðí 30 smálestir. Aflann seldi hann í togara. Ölafur Björnsson gerir út einn bát með botnvörpu og hefir hann aflað vel. F.Ú. Póstferðir á morgun. Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar, Laugarvatn, Hafn- arfjörður, Álftanesspóstar. Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar- Kjalarness-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóapóstar, Hafnarfjörður, Húnavatnssýslupóstur, Stranda- sýslupóstur, Dalasýslupóstur, Skagafjarðarsýslupóstur, Austur- Barðastrandasýslupóstur, Akranes Borgames. Kirkjunefnd kvenna d ómkirkjusaf n aðaríns hefir ákveðið að halda bazar í byrjun marz næstk. Konur þær, sem vinsamlegast vildu gefa muni á Bazarinn eru beðnar að koma þeim til frú Bentínu Hallgríms- son, Skálholtsstig 2 og frú Ás- laugar Ágústsdóttur, Lækjargötu 12B. Hljómsveit Reykjavíkur. „Brosandi land“ Öperetta í 3 þáttum eftir FRANZ LEHAR verður leikin annað kvöld kl. 8 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morg- un, Sími 3191. Útbreiðið Alþýðublaðið! B NÝJA Blð Pygmalion Hið dásamlega leikrit eftir enska stórskáldið Bern hard Shaw, sem ensk stór- mynd, hefír tekist svo vel, að hún er talin merkisvið- burður í sögu kvikmynda- listarinnar. Aðalhlutverkin leika: Leslie Howard og Wendy Hiller. AÐALFUI9UB Sðlusambands fslenzkra fiskframleiðenda verður settur í Kaupþingssalnum miðvikudaginn 14. febr. kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu fé- lagsins (Hafnarhúsinu, efsta hæð) miðvikudag kl. 10—12. Seijum vel geymdar, vaídar og metnar kartötlur. Jöfn og góð vara. Verð kr. 12.50 pr. 50kgr. Cfrænmetísverslmi rfkisins. Fyrstn bceknr Menn- ingarsjöðs kotoa út f aprílmánnði. geng- nr mjðg vel. ASKRIFTARSÖFNUN að bókaútgáfu Menningar- sjóðs og Þjóðvinafélagsins hefir undanfarið farið fram nm land allt og eru nú listar farnir að koma til skrifstofunnar hér. Svo virðist, sem undirtektir undir þessa útgáfu ætli að verða betri en nokkurn grunaði. Hér í bænum hafa listar til á- skriftar verið settir í allar bókaverzlanir og stærri fyrir- tæki, og eru þessir listar ekki komnir enn, en í skrifstofu út- gáfunnar aðeins hafa 900 gerst áskrifendur. Sem dæmi um und- irtektirnar skal þess getið, að hátt á 4. hundrað áskrifenda kom á Siglufirði á aðeins 4 dög- um. 50 áskrifendur fengust á Hvanneyri og bóndi í Borgar- firði safnaði 50 áskrifendum á bæjunum í nágrenninu. Fyrstu bækurnar „Sultur“ og „Markmið og leiðir“ koma út í aprílmánuði. Ofurvald ástarinnar heitir sænsk mynd, sem sýnd er í Gamla Bíö núna. AÖalhlut- verkið leika Tutta Rolf, Hákon Westergren og Karen Swan- ström. Útbreiðið Alþýðublaðið! HERFLUTNINGAR BRETA TIL EGYPTALANDS Frh. af 1. síðu. Nýja Sjálandi í Suez í gær, og var hann kominn til þess í flug- vél frá Englandi. Bauð hann þær velkomnar fyrir hönd brezku stjórnarinnar. Þessir herflutningar frá Ást- ralíu og Nýja Sjálandi vekja mikinn fögnuð á Englandi. Er bent á þá sem hvorttveggja í senn: vott þess, hve vel brezka heimsveldið heldur saman í styrjöldinni, og sönnun þess, hve óskoruð yfirráð Breta eru á hafinu. Um sveitarflutning. 1) Þó ég sé á móti sveitar- flutningi eins og allir nútíma- menn, sem óbrjálaðir eru, hefi ég leitað eftir léttrí sveitavinnu á sumrin, og ekki fengið ennþá. 2) Þó ég hafi ekki kvartað yfir 15 kr. á viku og komizt með ýmsri hjálp góðra manna af með það, þá hlýt ég að fá 18 kr., ef hækkað verður við aðra, sem fá laun úr bæjarsjóði. 3) Ég vildi gjarnan fá upplýst frá Guðm. Finnbogasyni eða Jóni Eyþórs- syni eða öðrum sálfræðingum og spámönnum af Jónasar-, náð, hvernig á því stendur að við eigum að boi-ga ketið dýrum dómum, af því það er dýrt í út- landinu, en þegar það er ódýrt í útlandinu, þá eigum við að borga það líka dýrum dómum, og miklu dýrara en þeir. Erq þetta ekki landráð? Oddur Sig- urgeirsson frá Sólmundarhöfða. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Islendingar! Gerizt áskrifendur að bókum Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsins. Þér fáið 7 valdar bækur fyrir 10 krónur. ---Notið þessi kostakjör! Skrifstofa Bókaútgáfu Menningarsjóðs, Austurstræti 9. Opin daglega kl. 10—7. SKmi 4809.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.