Alþýðublaðið - 13.02.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.02.1940, Blaðsíða 1
 RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR. ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBR. 1940 36. TÖLUBLAÐ. Mesta oriistaii i strfðlnu hlnga tll stendur nú yfIr á Kyrjálanesl Rússar gera hvert áhlaapið al iSöria, en Finnar segjast allsstaðar halda velli enn sem komlð er Frá fréttaritara Alþýðuhlaðsins. Kaupmannahöfn í morgun.' T ALLAN GÆRDAG OG í NÓTT hefir staðið yfir lát- * laus orusta á Kyrjálanesi og gera Rússar þar hvert áhlaupið af öðru. Er orustan sögð sú grimmasta, sem háð hefir verið síðan styrjöldin hófst og virðast Rússar vera að gera úrslitatilraun til að brjóta vörn Finna á bak aftur áður en þeim fer að berast veruleg hjálp. Harðast er barizt eins og áður á vígstöðvunum við Summaa og tefla Rússar þar fram, að því er talið er, 30— 50 000 manns og hundruðum skriðdreka á 10—12 km. breiðu svæði. En stórkostleg áhlaup eru einnig gerð á víg- girðingar Finna bæði sunnar og norðar á nesinu í þeim augsýnilega tilgangi að hindra, að Finnar geti sent þaðan lið til hjálpar her sínum við Summaa. Rússar halda því fram, að þeir hafi náð á sitt vald 32 varn- arstöðvum Finna fremst í Mannerheimlínunni, þar á meðal 12 steyptum fallbyssubirgjum. En Finnar bera algerlega á móti því, segjast hafa hrundið öllum áhlaupum Rússa og allsstaðar halda velli. Hollenzkt skip með hvelti til Hollands skotið í kaf! .. i —~—,—».......—— ¦ Qlörguin hlutlausum skipum hef fr veriö sokkt siðustu dagana. ? Kommtinistiin vik ið úr bæjar- og sveitarstjðrÐuin í SígÖð. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. RANNSÓKNINNI Á starfsemi kommún- ista i Svíþjóð heldur á- fram og mun það velta á árangri rannsóknarinnar, hvort flokkurinn verður leystur upp með lögum óg starfsemi hans bönnuð í landinu. En þegar hefir verið á- kveðið, að kommúnistum skuii vikið úr öllum þing- neíndum í sænska ríkis- þinginu og sömuleiðis úr bæjar- og sveitástjórnum. 70 skriððrekar eyðilagð- Ir fpir Rússam i gær! Samkvæmt tilkynningum Finna féllu af Rússum i áhlaupunum á SummaavígstÖðvunum í gasr um 1000 manns og 70 skriðdrekar voru eyðilagðir. Finnar segjast einnig hafa skotið niður 6 flug- vélar fyrir Russum. 'Rússar eru farnir að nota enn eitt nýtt hernaðartæki. Eru það stálhlifar, sem fótgönguliðssveit- irnar nota sér til varnar, er pær reyna að sækja fram. Þessar stál- hlífar eru um 2 fet á hæð og ekki ólíkar snjóplógi í laginu, og ýta hermennirnir þeim á undan sér, er peir skríða á jörðunni, en framan á stálhlífum pessum eru skotraufir. A miðvígstöðvunum, við austur landamærin, Kuhmo, halda Finn- ar áfram sókn og hafa náð á sitt vald mörgutn vélbyssustöðv- Um Rússa. Þar féllu í gær 700 menn af liði Rússa. Vélbyssuskyttur Finna að verki á Kyrjálanesi. Stéttarsamtðk sjémanna métmæla f yrirmælum viðskiltamálarállherra Á að svifta sjómennina að mestu leyti umráð um yfir gjaldeyri þeirra í erlendum höfnum? Finnar f á 700 f lugvélar sendar í pessum mánuði -__----4.----¦»...—------------m. ¦ ¦• Og 15-20 þúsund sjálfboðaliðar búa síg undir að fara til liðs við þá. ¦ _—,—» — Mm kemur hjálpin négu fljétt? $vo virðist, sem úti um heim séu menn nú farnir að sjá, að hjálöin til Finna nægi ekki lengur, ef hún á ekki að kotna of seint. í gœrkveldi voru þær frégnir birtar um öll Norð- Úrlönd, að Finnar myndu fá 700 flugvélar frá útlöndum í þessum mánuði, þar af 400 frá Englandi og Frakklandi, 100 frá ítalíu og 200 frá Am- eríku, Spáni og fleiri, ó- nefndum löndum- Þá cr einnig skýrt frá því. að 6000 sjálfboðaliðar hafi nú gefið sig fram á Frakklandi til að fara tl Fnnlands. 6000 á ftalíu, 4000 á Englandi, auk mikils fjölda í Kanada og Bandaríkj- um Norður-Ameríku. Er búizt við þv í,að flutningi þessara sjálfboðaliða til Finn- lands verði hraðað svo sem unnt er. Þýzka útvarpið skýrir frá því í dag, að höfuðmálgagn rauða- hersins hafi í dag birt grein, par sem pví er haldið fram, að með Frb. á 4. síðu. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐHERRA, Eysteinn Jónsson, mun hafa ritað hréf til útgerðarmanna, þar sem hann leggur svo fyrir, að greiðsla til sJkipverja í erlendum gjald- eyri skuli ekki vera hærri en sem nemur 25% af mánaðar- kaupi hyers einstaklings. Vegna mikillar óánægju, sem er meðal sjómanna út af þessu, hafa undirrituð stéttarfélÖg sjómanna skrifað við- skiptamálaráðherra eftirfarandi bréf: vera frjáls. eða samkomulagsmál milli útgerðarmanna og stéttarfé- laganna, að svo miklu leyti, sem Til viðskiptamálaráðherra, hr. Eysteins Jónssonar, Reykjavík. Oss er tjáð, að þér^ hæstvirtur viðskiptamálaráðherra, hafið í síðastliðnum mánuði sent bréf til allra útgerðarmanna, er eiga eða hafa skip í förum til útlanda, jafnt vöruflutninga- sem fiskiskip sem fari fram á pað, að peir leggi svo fyrir við stjórnendur skipanna, að greiðsla til skips- verja í erlendum höfnum í er- lendri mynt sé ,ekki hærri en sem nemur 25<>/o af mánaðarkaupi hvers einstaklings mánaðarlega. tjtgerðarmenn munu hafa lit- ið á petta sem fyrirskipun yðar um úthlutun gjaldeyris til sjó- manna og gert sínar ráðstafanir þar að lútandi. Ráðstöfun pessi hefir valdið miklum vonbrigðum og gremju meðal sjómannastéttarinnar, sem óskar pess einhuga, að breyting verði á pessu gerð. Vér undir- ritaðir fulltrúar stéttarfélaganna förum því þess á leit við yður, að úthlutun gjaldeyris til sjó- manna megi hér eftir, sem áður sjómannastéttin vill af frjálsum vilia víkia frá þeim rétti, sem henni ber eftir gildandi lögum, en sem kunnugt er, geta sjó- menn krafizt í erlendum höfinum að fá mestan hluta af inneign sinni í erlendum gjaldeyri, og þurfa ekki gjaldeyrisleyfi til þess, samkvæmt ákvæðum gengislag- anna. Þennan rétt hefir sjómanna- stéttin ekki notfært sér nema að litlu leyti á undanförnum árum, en gert samkomulag við einstaka útgerðarmenn um ákveðinm hundr- aðshluta af mánáðartekjum, sem varið yrði til gjaldeyriskaupa. Síðan þetta samkomulag var gert, hefir krónan fallið um 30<Vo, og ef búa ætti við sama hundr- aðshluta af mánaðartekjum til gjaldeyriskaupa eins og áður, er það sama og lækkun á gjaldeyri til sjómanna, frá því, sem verið hefir. Yður mun því Ijóst, að slíkt ranglæti geta sjómennirnir illa þoloð. Á Norðuriöndum gilda sömu lög um úthlutún gjaldeyris til sjómanna og hér. Hefir þeirri venju í engu verið breytt, svo okkur sé kunnugt um. Geta sjó- ffnenn i þeim löndum fengið pen- ínga greidda erlendis samkvæmt þeim ákvæðum, er lögin setja. Vér. teljum, að hið sama geti einnig gilt hjá oss, því líkur benda til, að gjaldeyrisöröttgleik- ar séu engu minni hjá þeim þjóð- Frh. á 4. síðu. LONDON í morgun. FÚ. "f%AÐ hefir vakið feikna *^ gremju í Hollandi, að hol- lenzka eimskipinu „Burgodiko" hafi verið sökkt. Eigendur skipsins Hollenzka Ameríkulín- an, hefir beðið hollenzku ríkis- stjórnina að senda mótmæli til Þýzkalands. Skipið var á Deið til Rotter- dam á Hollandi með hveitifarm óg ætlaði hvergi að koma við á leiðinni, svo að ekki var nein á- tylla til að skjóta skipið í kaf. f Oslo er tilkynnt, að skipið „Nidarholm" hafi farizt, annað- hvort rekizt á tundurdufl eða veí- ið sökkt s. 1. mánudag. Skipið var 3400 smálestir. Þegar áhöfnin á eistlenzka skipinu „Linda" kom til Svíþjóð- ar nýlega, skýrðu skipsmenn frá þyí, að þýzkur kafbátur hefði sökkt skipinu, en sænska skipið „Birgitta" bjargaði áhöfninni. Rannsókn út áf kafbátsárás á sænska skipið „Pajala" leiddí í ljós, að skotið var tundurskeyti á skipið, er það var með öll Ijös kveikt og flagg skipsíns og íiaffi var upplýst með íjðsum. Brezk hernaðarflugvél bjargaði s. 1. sunnudag 10 sjómönnum, sem vóru að hrekjast í bát að- fram komnir. Veður var hið versta, mikill sjór og kalt. Tveir menn voru að bisa við að. roa, en hinir kúrðu niðri í.bétnum. Flugvélin lækkaði flugið og flaug yfir bátinn og þar næst til tveggja skipa, sem voru að leggja tundurduflum. Gaf flug- vélin þeim merki með litljösum. Skip þessi björguðu þyí næst mönnunum, en er flugvélin var á brottleið, gáfu skipsmenn á öðru skipinu henni merki um að snúa við, og þar næst merki um það, að sjómennirnir aðfram komnu vildu þakka fyrir hjálp- ina. Eftir það hélt flugvélin til bækistöðvar sinnar. Þúsandlr hermannm frá. ásfralíu hb NýJa-SJálandi kninnar tll Egiptalands» Bretar stðOugt að aaka UO sitt Syrfr botnf Mfðjarðarhafsfns. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ÞÚSUNDIR HERMANNA komu frá Ástralíu og Nýja Sjá- landi til Suez á Egyptalandi í gær og stigu þar á land, HÖfðu þeir verið fluttir hina löngu sjóleið á stórum flutninga- skipum og ekki orðið fyrir neinni árás á leiðinni. Hermennirnir eiga að gegna herþjónustu í löndum Breta- veldis fyrir botni Miðjarðar- hafsins, Egyptalandi og Pales- tínu, en þar eru Bretar og Frakkar stöðugt að auka lið sitt og er það allt undir sameigin- legri yfirstjórn hins þekkta franska hershöfðingja Wey- gand. Anthony Eden, samveldis- málaráðherrá Breta, tók á móti hersveitunum frá Ástralíu og Frh. á 4, síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.