Alþýðublaðið - 03.11.1927, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1927, Blaðsíða 2
a ALÞ.ÝÐUBCAÐI Ð jALÞÝÐUBLAÐIÐÍ < kemur út á hverjum virkum degi. • J Áígreiðsla i Alpýðuhúsinu við j Hverfisgðtu 8 opin Srá kl. 9 árd. • } til kl. 7 síöd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. ; J ð'/a — 10^/g árd. og kl. 8—9 siðd. : • Simar: 988 (aígfeiðslan) og 1294 ■ ) (skrifstoían). I S Verðlag: Áskriftarverð íxr. 1,50 á • j mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 « hver mm. eindálka. ; < Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan : j (i sama húsi, sömu simar). ÓJöfnuður asiðvaldsskipuiagsins. Larni lækka; arðssr iiækkar 15 menn hjá Burmeister & Waiíi fá í árs ágóða sömu upphæð og 1CH>0 verkamenn hafa i árslaun. Til útborgunar verkalauna Ivjá Burmeister & Wain fóru á síðast liðnu ári 11,9 millj. kr., árið áður 15,15 millj. kr. Laun verkamanna lækkuðu þannig um 3,/6' millj. á árinu,'er stafaði af minni vinnu og beinni launalækkun. Á þessum sama tíma aukast tekjur stjórn- enda félagsins. 7 af meðstjórnend- um félagsins fengu þannig greidd- ar í arð á árinu 80 000 kr. eða 30 000 kr. meira en árið áður. Til framkvæmdarstjóra félagsins og 3 til 4 annara manna voru greiddar í arð 581 897 kr. eða 164 000 kr/ meira en árið 1925. Þannig hafa 12—15 manns stjóm og framkvæmdastjórn félagsins 5°/o af launum þeirra púsunda oerk ma na, sem vinna par dag- lega. — Laun verkamanna hafa lœkk.d; arður stjórnenda fyrir- tækisins hefir hœkkad um 36%. Hluthafar hafa fengið útborgað í arð á árinu 1 600 000 kr. — Laun tveggja forstjóra hafa hœkkad á árinu, en aðrir staxfsmenn, skrif- stofufólk og fieiri, sitja við sult- arlaun. Khöfn, í október. ' Porf. Kr. GarðælaverflL 1 þessum línum verður ekki ta!- að um bæjahvirfingu kring um stað, er Garðar heita og hvcriið dregur nafn af, svo sem Garða- hveríi á Álltanesi, heldur um kál- garðahverfd. Verkalýðurinn og aðrir, Sem honum vil.a lið veita, verða að geia gaum að öllu því, er á ein- hvern hitt ge'ur orðið til að bæta kjör hans. Þar, sem matjurta- garðarakt er stunduð af kappi og aiúð, t, d» á Ákranesi. og þar ;em land er fáan egt til hcnnar með viðunandi kjörum, verður hún al- þýðu manna góð búdrýgindi. Að hemri getur líka margt það fóik starfað, sem ekki er fært um að ganga að eríiörri vinnu, ungling- ar og aldurlmiglð fó k. • Einár Helgason garðncktar .íjóú hefir kynt sér, hvað hinar Norð- urlandaþjóðirnar hafa gert til þess að sjá kauþstaðabúum, sem ekki eiga sjálfir landeignir, Tyrir leigu- landi undir matjurtagarða. Al- þýðublaðið hefir komið að máli vdð hann og fengið hjá honum upplýsingar þær, er nú skai greina. Hann gerir ráð fyrir, að stjórn- endur kaupstaðauha láti rannsaka, hvar bezt og hentugast matjurta- garðastæði eru í þeirra landar- eign. Pau mega ekki vera langt burtu frá kaupstaðnum. Garð- stæðin þúrfa að vera í skjóii, ekki mjög grýtt og að öðru leyti svo vei ti! garðræktar faliin, sem kost- ur er á. Garðsvæði værður að ræsa vel, girða það og leggja vm það akfærar aðalgötur. Þar verður að sjá fyrir vatnsböíum, með brunnum eða á annan hátt. Þetta þurfa kaupstaðirnir að láta gera á sinn kostnað. Garðinum sé. skiftireiti eða garðlönd. Hæfilega stærð garðlands telur Einar munu vera 400 fermetra (20 metra á nvem veg). Hliðargötur eða stigar liggi beggja vegna út af aðalgöt- um og liggi þær jafnan eftir öðr- um hverjum garðlandamerkjum. Þannig liggi stígur meðfram hverju garðlandi. Hvert garðland sé leigt sér í iagi, og er gert <?áð fyrir, að sinn leigjandi sé að hverju þeirra. Ein verkafólksfjöl- skylda kemst að jafnaði ekki yfir áð rækta stærra svæði. Gerir Ein- ar ráð fyrir, að uppskera úr því verði 8 tunnur af garðávöxtum í góðu meðalári. Allir fjölskyldu- menn í kaupstaðnum, sem ekki eiga sjálfir jarðeignir, eigi kost á að fá eitt garðland á leigu. Þar, sem fólksfjöldi er mikill og garð- leigjendur margir, getur verið heppilegt að hafa garðsvæðin ,.á nokkram stöðulm i nágiienni kaup- staðarins, ef svo hagar til, að það .er hægt, og er það gert mjög víða í borgum á Norðurlöndum. Einar gerir ráð fyrxr, að garð- leigan samsvari sanngjamri rentu af garðstæðinu og fé því, er í garðinn hefir verið lagt, og ár- legu viðha'.di. Gerir hann ráð fyr- ir, að 8 kr. ársleiga á garðlandi muni nærri sanni. Sú leiga nem- ur 1 kr. af uppskérutunnu hverri 'í góðu meðalári. Þess sé krafist af leigjendum, að þeir gangi snyrtile. a um garðsvæðið, og veiður það að vera leiguskilyrði. Slíkir garðar tíðkast x nær öll- um borgum á Norðurlöndum, og víðast hvar hafá leigjendurnir bygt sér þar litia sumarbústaði ti’ \ e:s að geta notið garðsins sem cect. Víðast er garðlandsendinn notaður untíir súmarbústaðrnn. '4 Og við hvern sumarbústað er ör- líriJI biettur mcö trjágróðri og blómum, — unað reitur heimilis- ins, ekki síit tarnanna. Hér á Iandi mætti hcifa sumarbústað í tinu garðshorainu og a. m. k. ör- lítinn graiblett í kring um hann. Ef mönnum tckist alment að Koma sér þannig upp ðrlitlum Myndirnar hér að ofan sýna tvo merkilega staði á iandamærum Lithaugalands. Efri myndin sýnir Hlöðvis-brúna, sem mikið var um barist á stríðsárunum. Þjóðverjar gerðu margítrekaðar tilrauiiir til áð ná þessari brú á sitt vald. Vissu þeir áem var, að ef þeirir sumarbústöðunx, þótt af vanefm- tlm væru gerðir, til að dvelja þar nxeð fjölskyldu sinni meðan garð- urinn er í blóma, þá yrði það heimilum a’þýðunmar í kaupstöð- unum áreiðanlega mikill ánægju- auki og hollir hressingárstaðir. En þá verða garðssvæðin annað- hvort að vera mjög nærri kaup- staðnum eða sjá verður fyrir góð- um samgöngum þar á milli. Trjá- plantánir á garðlandamótum eða \úð garðbæi yrðu bæði til prýðis og skjóls og yku á ánægjuna fjöl- skyldnanna. Þetta er það, sem Einar Helga- son nefnir garðahverfi. Um þau hefir hann skrifað í Ársrit hins íslenzka garðyrkjufé'ags 1924, og nú nýlega í „Lögréttu". Hér hefir tíú í stuttu máli verið sagt frá aðaldráttunum í tillögum þessum cg að eins drepið á garðahverfi frændþjóða vorra á Norðurlöndum. St’örn garðahverfis gæti verið í höndum neindar, sem t. d. félag l igjenc’anna kysi einn mann í, 'kaupstaðarstjórnin (bæjarstjóm eða hreppsnefnd) axxnan, en þeir aðiljar báðir kæmu sér saman um þriðja- manninn eða væri hann vaiinn á annan heppilegan hátt. Af MeykjaBaesá* Btaðið átti i gær simtal við Óláf Sveinsson, víavörðt á Reykja- nesi. Sagði hann, að óvenju-lengi heíði verið þar sjólaust. Hafði hann róið þrisvar mcð lóð (beittri ■tækist það, væri þeim greiðari Leið in;n í .Rúss.'and. Myndin fyrir neðan sýnir landamærin við Nim- mersatt-Polangen. Hafa báðir þessir staðir vakið á sér nýja at- hygli nú. Hyggjast stórveldin að tryggja sér yfirráð yfir þeim áð- ur en næsti ófriður ríður yfir. j skelliski) og fengið ágætisafla,. mest málfisk. Engir jarðskjálftar hafa verið þar undan farið. Að eins einn af hverunum þar gýs nú (Geysir nefndur). Heíir Ólaíur verið að at- huga gos hans og séð, að hann. liggur niðri í nákvæmlega 15 mínútur; síðan konxa þrjú gos, er hvert stendur hálfa mínútu. Gosin eru 4—5 metra há. Annar hvér, sem nefndur er 1919, virð- ist ætla að fara að byrja gos. Hann hætti gosum í jarðskjálftun- um í fyrra. Kaupmannahafnarbréí- Khöfn, í okt. Atvinnuleysið í Danmörku. Eftír vinnuleysisskýrslunum frá 11. þ. m. er tala atvinnulausra. 45 328, þar af í Kaupmannahöfn 19 223. Eftir þessu ætti talan að> hafa lækkað, en því m'ður er það ekki svo. Hitt veldur, að eftir hin- um riýju lögum hinnar „mildu“ vinstri-stjórnar eru það nú um 20 þús. manns,' sem engan vinnu- leyrisrtyrk fá og eru því hvergi taldir. Bæirnir og vinnuléýsið. Bæimir með Kaupmannahöfii í broddi fylkingar gera nú ait til þess að efna tiJ atvinnubóta. Ber- ast • nú hvaðanæfa af landinu fregnlr vm samþyktir bæjarsitjóma til fjárframiaga í þessu skyni. J>egar stjórnin bauð mönnum stcina fyrir brauð, urðu bæimir að taka málið að sér, og þó að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.