Alþýðublaðið - 03.11.1927, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.11.1927, Blaðsíða 3
ftLPVÖUbLAOlt) 5 Biðjið kaupmann yðar um Maggi’s teninga eða Maggi’s súpukrydd. þessí hjálp fuUnægi ekki, eins og sakir nú standa, er hún ()ó bend- ing í rétta átt. Atvinnurekendur koma með hjálp- ina (!) Meiri Iækkwn launa! Alt af er söngurinn satni í her- búðunum þeim. Hvenær sem minst er á iðna&inn og vinnuleys- ið, svara landsstjórn og atvinnu- rekendur Iiinu sama: Me'ri lœkkun iauna! — Það eru engin takmörk fyrir því, hve lækka má Iaun verkamannanna. Aftur eru tak- mörk fyrir því, hve mikið má 'ækka útsöluverð vinmmnar hjá atvinnurekendum. Þeir verða að hafa sama ágóða og fyrr og helzt meiri. — Stjómin hefir tuggið á því, að launin yrðu að lækka, þó að vitanlegt sé, að þau séu komin það langt niður, að ekki er hægt lengur að lifa af þeim. Og nú hafa atvinnurekendur gengið í þenna kór stjórnarinnar og syngja nú hvorir tveggja fullum hálsi: lœkk- un laima. Þeir hafa nú- boðið verkamönmnn að vera með, en þ*Ir voru svo ósvífnir að slá hendi á móti því „tignarboði". — Það olli vitanlega áhyggjum innan kórsins, að verkamenn höfnuðu boðinu; — „söngflokkurinn" var íarinn að hlakka til ávaxtanna, — meira gulls í vettlinginn! Porf. Kr, Ðnslr jnfnaðarmenn! Af alveg sérstökum orsökum, sem ykkur skal síðar skýrt frá teverjfar eru ge'.ur fundurinn, sem ákveðið tar á siðasta fundi að skyldi vera í kvöld, eldri orðið. Við höfum lokið störfum og boð- um því til fundar einhtæm næsta dag. BúiÖ ykkur öll veí undir fundinn, því að þar verða margar merkilegar ákvarðanir teknar. Ykkar Fimm-menningumr. Atkvæðafolsunarmálíð og „VesturIsMs“-skesítin. FB. sendi „Vesturlandi“ skeyti i fyrra dag og æskt'; ítarlegrar, hlut- lausrar frásagnar af rannsókn málsins. Jafnframt skýrði hún blaðinu frá grein, er birtist í „Vísi", þar sem skeyti „Vestnr- lands*1 voru lýst bersýnilega hlut- dræg og víl’.andi að orðalagi. Svar kom í gær frá ritstjóra blaðsins, Siguxði Kristjinssyni. Er hann hinn borginmannlegasti og þyk- 'pist svo sem ekkert hafa sagt, nema sanmleikann einan(!). Þó segir í skeytinu: „Ég geri ekki ráð fyr- ir, að orðalagið ,)óklæddur“ geti misskilist, að það þýði, að mað- urinm hafi. ekki verið færður í föt.“ Þetta kal.’ar ritstjóri „Vest- urlands" ekki villandi frásögn, þar sem Eggert var fluttur í sjúkrabörum. Þarna er dæmi af hinum alkunna „Vesturlandssann- ledka“. — Engar nýjar uþplýsing- íar eru í skeytinu. Að eins segir þar, að ,rannsóknin sé ekki al- menningi opin“. Rjípan. „MgbJ.“ segir frá rjúpu, sem skotin hafi verið i Skilmanna- hreppi. Var h’;n með merki á fæti: „K. —-P. Skovraird, Viborg, Danmark. 8009.“Þykir „Mgbl.‘‘ó- trúlegt, að rjúpan hafi komið „alia leið sunnan af Jótlands- heiðurn", sem vcn' er, því að rjúpur fara aldréi frá Danmörku tri islands, þótt árlega .fari þús- undir af rjúpum til Danmsrkur héðan, en ált eru það skotnar og steindauðar rjúpur. 1 Dammörku eru engar rjúpur n ma dauð,'kotn- ar norskar eða íslenzkar eða snar- aðar og niðursoðnar grænlenzkar rjúpur. „MorgunfclaðiÖ“ er mjög svo á öáðum áttum um, hvort veriö geti, að dauðar rjúpur fljúgi svo langt, sem frá Jótlandí til íslands, enda þótt þcir „Morgtml Iaðs‘‘-menn séu nýbúnir að sjá eina steikta rjúpu koma hér um bil beint frá Dan- mörku og' fijúga í munn Jóni Þorlákssyni (hún rétt að eins kom við í íslandsbanka). « Rjúpa þessi, sem merkt var, hefjr verið merkt hér á íslandi. en hvar og hvenær getur Ólafur Hvanndal sagt okkur, þegar hann skrifór P. Skovgaard, Viborg, um þetta og segir honum bókstafinn, sem stóð fremst, og töluna, sem stóð aftast á hringnum. Ó. F. Khöfn, FB., 2. nóv. Hrænsni enska auðvaidsins. Frá Lundúnum er símað: Á- kvörðun rússnesku ráðstjórnarinn- ar um að taka þátt í störfum a]vöpnunarnefndar Þjóðabanda- lagsins vekur ánægju í Englandi. Hið víðkunna blað „The Man- t'hester Guardian“ álítur, að þátt- taka Rússa í nefridarstörfunum inuni leiða það af sér, að auö- \-eldara verði að gera friðinn í Er- rópu tryggan, svo framarlega sem Rússar hafi verulega sterkan áhuga og vilja tii þess að stuðla að því, að afvopnunarmáfcn verðí leidd farsællega til iykta. Frakkar opinskárri. Frá París er símað: Blöbin í. Frakklandi efast um, að það muni hafa verulega þýðingu, þótt Rúss- ar taki þátt í störfum afvopn- unamefndar Þjóðabandalagsins. Ski p s skaðinn mikli. Frá Berlín er símað: Eigendur skipsins „Mafalda prinzessa“ við- urkenna, að þrjú hundruð og fjórtán menn hafi farist, er skip- ið sökk. (Á skip þetta hefir þri- svar verið minst í skeytum nýlega, og mun nafnið afbakað, því það hefif aldrei komið eins: „Prinz- essa Mafamda“, ,,Prin;ipe:sa Ma- . falda“ og „Principessa Mafalia“.) Dm daginn og veglzniia Næturiæknir er í nótt Kaírin Thoroddsen, Vonarsíræti 12, sími 1581.. I ; • ; j Ör veiðistoðvinium eystra. Hau-'tróðrar eru nýbyrjaðir á Eyrarbakka. Hefir aflast vel á þá þrjá báta, sem róið hafa, eftir því, sem venja er til, um og yfir 20 í hluj af ýsu í róðri. 10 bátar hafa 'róið í haúst á Stokkseyri og aflað vel. Á brunarústarnnanuni er byrjað að undirbúa húsbygg- ingu, sem Jón Þorláksson á. Togari tekinn. ‘ „Þór“ tók nýlega enskan togara af landheigisveiðum og flntti. tii Siglufjarðar. Var hann sektaðurt um 12500 kr. auk afla óg veiðar- færa. Verkakvennafélagið „Framsókn“ heldur fund í kvöld kl. 81/2 í Bárubúð uppi. Séra Jakob Krist- insson flytur fyxirlestur. Verka- konur! Fjölsækið fundinn ykkar! Sjómamiafélagar, HjDfgsa-TBCo-" ... ailir, sem eruð í landi og hérf eorginni! Komið á fund félagsins ykkar í kvöld kl. 81/2 I Bárusaln- um. Sérstaklega er nauðsynlegti fyrir þá að sækja fundinn, sem hugsa til að verða á llnubátum feða vélbátum. Kristján Kristjánsson syifgur í gamla Bíó í kvöld í síðasta: skiftið að þessu sinni. St. ,,Skjaldbreið“. Fundur stúkunnar annað kvöld verður í G.-T.-húsinu, en ekki t nýja fundarsalnum, eins og gert \’ar Táð fyrir á síðasta fundi. Hjálpræðisherinn. Þórhailur Einarsson stjómar samkomu í kvöld. AUir velkomn- ir. Það eru alllr að verða sannfærðir um, að augiýsingar, sem birtast í Alþýðu- biaðinu, hafi beztu áhrif til auk- inna viðskifta, og þá er tilgang- inum náð. Simar 988 og 2350. Skautasvell. 7. sept. s. !. skrifaði íþrótta- samband fslands bæjarstjórninni og bauðst til að láta íþrótta- mannanefnd lialda við íkautasvelli á tjörninni, þegar veður leyfði, og sjá um oð hafa það aothæft, gegn því, oð hærirm greiddi kostnaðinn við það. Völdu íþróttanrnn j! 'v|4 I1 fft SÉlt 8 Vk „ft A, L--* jf&í&rco&s J$©rxro£, Bezta hjálp húsmóðurinnar.við mat- reiðsluna eru: Hollífeok’s sóssr m ’s^íivornF. Ljúffengri og drýgri en allar aðrar. Capers, Carry, Tomatsósá, Wor- chestersösa, Very Choicesósa, Mixid PicMes, Búðingsdufí: Jaiðarberja, Stikilsbeija, Cítrón, Vanilíe, Möndlu. Biðjið alt ai um Holbrook’s vörur. Fást hjá flestum kaupmönnum. Heildsölubirgðir hjá 1 /F. F. H. KJ&BT&BiiSSON CO. Hafnarstræti 19. Símar: 1529 og 2013. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.