Alþýðublaðið - 19.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1940, Blaðsíða 4
MANUÐAGUR 19. FEBR. 1940. UGAMLA BfO SP Borgarvirkl. Metro-Goldwyn Mayer-stór- mynd gerð eftir hinni frægu sainnefndu skáldsögu enska læknisins og rithöfundarins A. J. Cronlns. AðaihLutverkin leika: Robert Donat og Rosalind Russel. I. O. 6. T. FUNDUR í íþöku þriðjudags- kvöld kl. 8V2. Inntaka, erindi 0. fl. HAPPDRÆTTI st. Drífandi nr. 245 í Vestur-Eyjafjallahreppi. Dregið var 15. f>. m. og komu upp þessi númer og í þessari röð: 576,150, 470, 96, 560 og 605. Eigendur þessara miða gefi sig fram við Sigmund Þor- gilsson, Brúnurn, eða Gu'ðgeir Jónsson, Hofsvallagötu 20, Reykjavík. STOKAN VERÐANDI nr. 9. - Fundur annað kvöld kl. 8. — 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Nefndarskýrslur. 3. Kosning fulltrúa til þingstúku. 4. ? ? ? 5. Gamanvísur: Sig. N. Sig- urðsson. ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur í kvöld á venjulegum stað og tíma. Inntaka nýrra féiaga. Pét- ur G. Guðmundsson flytur er- indi, er hann nefnir: Um eðli tónlistar. Orgelleikur; Guðm. Jóhannesson. Fjölsækið stund- víslega. Æt. SWPAUTCSE P«) PfMISINS vi Esja Burtferð er frestað til kl. 6 síðdegis á morgun. Skfðapejisnr, Ullarsokkar og legghlífar. Skíðaháleistar. Fjölbreytt úrval. Vesta, Laugavegi 40. Skólavörðustíg 2. GAMLI IÞRÓTTAVÖLLURINN Frh. af 3. síðu. ber að gæta, að nú er aðeins einn mánuður eftir af starfstíma atvinnulausra unglinga. Honum líkur eins og venjulega 14. marz og eftir þann tíma geta atvinnu- lausir unglingar ekki unnið við þetta verk. nema þá með því að til þess yrði veitt sérstök fjár- veiting, því að ef þeir yrðu látnir halda vinnu áfram fram yfir 14. mars, þýddi það ekkert annað en það, að draga yrði úr vinnu þeirra næsta haust og það mun nefnd atvinnulausra ung- linga telja mjög óheppilegt. Þess er því fastlega vænst, að þegar verði hafist handa um endurbætur á gamla íþrótta- vellinum og atvinnulausir ung- lingar settir til starfa hið allra fyrsta. f DAfl Hæstlréttnr: Málarekstur ót aí forkaupsrétti ð jðrð. T MORGUN var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í málinu Eggert M. Bachmann og Lands- banki íslands gegn ívari ívars- syni. Málavextir eru þeir, að með afsali, dagsettu 30. sept. 1937, afsalar veðdeild Landsbankans Eggerti Bachmann eignarrétti yfir hálflendu jarðanna Saurbæj- ar, Brattahlíðar og Kirkjuhvamms með öllu tílheyrandi fyrir kr. 2 293,84. Var afsalið þinglesið á manntalsþingi Rauðasandshrepps 8. júlí 1938. Kveður stefnandi sig þá fyrst hafa fengið vitneskju um afsal þetta, og með því að hann kveðst vera ábúandi á Kirkju- hvammi, te’ur hann að brotin hafi verið lög á sér með afsali, þar eð sér hafi ekki verið gefinn kost- Ur á að neyta forkaupsréttar síns, sem ábúandi. Hefir hann þvi höfðað mál þetta til riftingar af- salinu á hálfum Kirkjuhvammi og til þess að fá veðdeild Lands- bankans dæmda til að afsala hon- um jarðarhálflendunni með til- heyrandi fyrir kr. 277,11. Stefndir hafa mótmælt kröfum stefnandans og krafist þes-s í fyrsta iagi, að málinu yrði vísað frá dómi sökum aðildarskorts, þár eð stefnandi væri ekki ábú- andi þess helmings jarðarinnar, Kirkjuhvamms, sem um ræðir í afsalinu, og ætti því engan for- kaupsrétt á henni. Var frávísun- arkröfúnni hafnað. Sýknaði Hæstiréttur áfrýjendur í máiinu ,en málskostnaður fyrir b'áðum dómum var feildur niður. Kvenfélag alþýðu- FLOKKSINS í Hafnar- firði hélt aðalfund sinn á föstu- dagskvöld og var fundurinn mjög vel sóttur. Á fundinum fór fram kosn- ing í stjórn fyrir félagið og baðst Sigurrós Sveinsdóttir und- an endurkosningu, enda er hún nú formaður Verkakvennafé- Iagsins Framtíðin. I stjórn voru kosnar: Una Vagnsdóttir, formaður, Hjörlelf ívarsdóttir, ritari, Sigríður Erlendsdóttir, gjaldkeri, Guðrún Nikulásdóttir, meðstj. Þórunn Helgadóttlr, meðstj. Félagið telur nú tæpiega 2C0 félagskonur, og hefir það starfað af miklum krafti undanfarið. — Ríkir mikill áhugi meðal félags- kvenna fyrir málefnum félagsins og Alþýðuflokksins. Aðalfundar Kvenfélags Alpýéafiokksins i Reykja vik i kvðld. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8V2 í Alþýðúhúsinu við Hverfisgötu. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa verða ýms skemmti- atriði á fundinum, kvikmynda- sýning og fleira. Er fastlega skor- að á félagskonur að fjölsækja fundinn. Háskólafyrirlestur á frönsku. Franski ræðismaðurinn flytur annað kvöld fyrirlestur í háskól- anum með skuggamyndum um franska Somaliland, Madagaskar og fleira. Fyrirlesturinn hefst kl. 8, og er öllum heimill aðgangur. Fransknr tnndnr spillir sekknr þýzkum kafbáí og togara. LONDON í gærkveldi. FÚ. í fregn frá Lissabon segir, að farþegar á skipi, sem er nýkomið þangað, skýri frá viðureign fransks tundurspillis og þýzks kaf- báts og togara. Sökkti tundurspillirinn, að því er ætlað er, báðum þýzku skipunum. Togarinn mun hafa verið með olíubirgðir handa kafbátnum. Hafði tundurspillirinn grun um það og beið færis, unz kaf- báturinn kæmi. Málfundaflokkur Alþýðuflokksfélagsins heldur æfingu annað kvöld klukkan 8,30 í Alþýðuhúsinu, 6. hæð. Ferðafélag íslands heldur skemmtifund að Hót- el Borg á þriðjudagskvöld þ. 20. febrúar. Húsið opnað klukk- an 8.15. Björn Ólafsson stór- kaupmaður talar um Haga- vatn og sýnir skuggamyndir þaðan og af Langjökli. Danzað til klukkan 1. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfús- ar Eymundssonar og ísafoldar- prentsmiðju á þriðjudaginn til klukkan 6. Útbreiðið Alþýðublaðið! firslitin á Skáhmóti Reykjavíknr ern enn afar tvisýn. T GÆR voru tefldar bið- skákir í meistaraflokki frá síðustu umferð og urðu eng- in endanleg úrslit. Skák þeirra Ásmundar og Benedikts varð biðskák enn á ný. hún er nú orðin 120 leikir og er þetta i þriðja sinn sem hún fer í bið. Vinni Ásmundur skákina, verða þeir jafnir Gilfer og hann, með 6V2 vinning -fivor. Verði skákin jafntefli verður Gilfer sigur- vegari á skákmóti Reykjavíkur og þá um leið skákmeistari Reykjavíkur 1940. Biðskákirnar verða tefldar í kvöld og er sennilegt að þeim verði nú lokið og endanleg úrslit fáist. BARDAGjl I NORSKRI LAND- HELGI Frh. af 1. síðu. brezka sendiherrans í Oslo og bar fram mótmæli norsku stjórnarinnar. Halifax lávarður hefir hins vegar mótmælt fram- komu Norðmanna og Þjóðverj- ar mótmæla einnig í Oslo yfir því, að Altmark skuli hafa verið tekið í norskri landhelgi, og skrifa þýzk blöð miklar æsinga- greinar út af þessu máli. Er ekki gott að segja hvaða afleiðingar þessi atburður getur haft. Útbreiðið Alþýðublaðið! Næturlæknir er Kjartan Ólafs- son, Lækjargötu 6B, sími 2614. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19.50 Fréttir. 20,15 Uð daginn og veginn (Sig- fús Halldórs frá Höfnum). 20.35 Kvennaþáttur: Hjúkrunar- mál Finna og Soffía Mann- erheim (frú Sigríður Ei- ríksdóttir). 21,00 Otvarpshljóinsv.: Isl. Iaga- syrpa. — Einsöngur (Gunn- ar Pálsson): a) Karl O. Run.: Hirðinginn. b) Bjarni Þorst.: Taktu sorg mína. c) Sig. Þórð.: Mamma. d) Gounod: Tvær aríur úr Faust (Cavatina og Mar- garite). e) Verdi: Aría úr Requiem. 21.35 Hljómpl.: Friedman leikur á píanó. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Athyglisvert tilboð til atvinnnlansra pílta. ESSA DAGANA hefst í Handíðaskólanum trésmíðá- námskeið fyrir unglinga, 14—18 ára gamla. Veitir skólinn piltun- um kennslu þessa ókeypis, en sjálfir verða þeir að leggja sér jtil efni í smíðisgTipi sína. Vinnu- miðlunarskrifstofan og Ráðning- arstofa Reykjavíkurbæjar taka á móti umsóknum. En & það skal bent, að þeir pihar einir koma til greina við nám þetta, sem hafa ótvirœða hæfileika til smíðanáms. Allir piltar, sem áhuga hafa á smiðanámi, en nú hafa lítið eða ekkert að gera, ættu að nota þetta tækifæri, sem þeim nú býðst, og tala við áður nefndar skrifstofur. ! Handíðaskólanum eru nú að hefjast námskeið fyrir almenn- ing. Er þar kennd frfhendisteikn- ing, pappavinna (að búa til möppur, öskjur o. þ. h.) og dúk- myndagerð (linoleummyndir). Snlórlnn_kOB)inn Ty FTIR hinar miklu stillur og góðviðri undanfarandi vikur, fór að snjóa á laugardags kvöldið og er nú snjódýpt hér um 10 cm. Veðrið er þannig úti um rand- ið: Norðvestanátt á Vestur- og Norðurlandi með 4—6 stiga frosti. Sums staðar hefir snjóað töluvert, en sums staðar ekkert. Á suður- og austur-ströndinni er sunnanátt, 3—5 stiga hiti og rigning. Lína þíðviðristakmarkanna er frá Eyrarbakka til Vopnafjarðar. Víða hefir snjóað töluvert, og er snjódýpt allvíða yfir 15 cm. Sunnanlands er snjódýptin 10 —20 cm. Útlit er á, að norðan- átt haldist vestan- og norðan- lands. Loks er þá kominn snjór- inn, sem skíðamenn hafa beðið ettír 1' allan vetur. ÍSBJÖRNINN Frh. af 1. síðu. þetta einnig til þess, að komið' verði upp íssframleiðsiuhúsi, en það var einmitt rætt í sambandi við fjárhagsáætlun bæjarins- um miðjan janúar og það mál er i undirbúningi. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Aðalfundnr Kvenfélaga JUgýða- flokbsins í Rvik og Hafnarfirði. ......------ <$>--------------- Hótel Borg Allir salirnir opn- ir í kvöld. mi NÝJA BIO Fjórar dætar hugnæm og fögur amerísk kvikmynd frá Wamer Bros, eftir samnefndri skáldsögu eftir amerísku skáldkonuna Fanneie Hurst. Aðalhlutverkin leika: Sjöfii, félag starfsstúlkna í veit- ingahúsum og skipum, heldur fund í kvöld klukkan 12 í Ing- ólfs Café, (salnum uppi). Jeffrey Lynn, John Gar- fieid, Gale Page og syst- umar Lola, Priscilla og Rosemary Lane. Konan mín, Guðbjörg Sigríður Jóhannesdóttir, andaðist sunnudaginn 18. febrúar. Daði Daðason. Aðalstræti 8. V. K. F. Framsókn heldur skemmtifund þriðjudaginn 20. febrúar kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Skemmtiatriði: 1. Upplestur: Ragnar Jóhannesson stud. mag. 2. Leikflokkur. 3. Kjartan Ólafsson kveður. Konur, fjölmennið, mætið stundvíslega — og þið, sem viljið spila, takið með ykkur spil. Stjórnin. LEIKF6LAG REYKJAVÍKUR. “Dauðinn nýtur lifsins,, Sýning á morgun (þriðjudag) kl. 8. Allra síðasta sinn! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. BARNALEIKFÖNO Dúkkur, Bangsar, Bílar, Boltar, Armbandsúr, Rólur, Dúkkuvagnar, Vagnar, Hálsfestar, Hringar, Hjólbörur, Box- arar, Nælur, Undrakíkirar, Sílófónar, Kubbar, Mublur, Eld- húsáhöld, Eldavélar, Straujárn, Þvottabretti, Sparibyssur, Flautur, Töskur, Radíó, Dátar, Smíðatól, Spil, ýmiskonar. Kassar með ýmis konar dóti o. fl. K. Einarsson & Björnsson Sjðfn, félag starfstúlkna á veitingahúsum og skipum, heldur fund í kvöld kl. 12 í Ingólfs Café (salnum uppi) TiJ umræðu. Samningsumleitanirnar og svör hóteleig- enda. —- Nauðsynlegt að við mætum allar. Stjórnin. F.U.J. Saumaklúbbsfundur verður í kvöld klukkan 8,30. V. K. F. Framsókn. Verkakonur! Fjöimennið á skemmtifund félagsins annað kvöld kl. 8y2 í Aiþýðuhúsinu við Hverfisgötu. — Mörg og góð skemmtiatriði. Farsóttir og manndaúði í Reykjavík vikuna 14.—20. jan. (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbölga 82 (61). Kvef- sótt 118 (159). Blóðsótt 46 (66). Kveflungnabólga 1 (3). Taksótt X (1). Hlaupabóla 2 (5). Kossageit 0 (1). Munnangur 3 (1). Ristill 2 (0). Landlæknisskrifstofan. FB. Iíosningaspjtll. Ég hefi ekki haft kosningarétt í tuttugu ár og fæ hann víst ekki á meðan Jónas (þríhross) lifir. Ég hefi þó starfað að kosn- ingum. Jónas vill kosningar og íhaldið vill kosningar. Jónas til að koma Framsókn niður, en í- haldið til að koma Jónasi niöur. Svona er nú það. Ég vil ekki kosningar, en vonandi stendur verkalýðurinn á réttum stað. — Oddur Sigurgeirsson frá Sól- mundarhöfða. Greiðið gjöld ykkar til AI- þýðuflokksfélags Reykjavíkur. Skrifstofan er opin frá kl. 5—7. Sími 5021.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.