Alþýðublaðið - 24.02.1940, Blaðsíða 2
ALÞTÐUBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 24. FERR. 1940.
RAUÐU SKORNIR.
12) Þetta voru fallegir skór, en gamla konan sá.illa og hún hafði
þess vegna ekkert gaman af að horfa á skóna. En meðal þeirra
voru rauðir skór, alveg eins og þeir, sem prinsessan hafði. Skó-
smiðurinn sagði, að þeir hefðu verið búnir til handa greifa-
barni, en þeir hefðu ekki verið mátulegir.
É
13) Það er fallegt leður 1 þeim, sagði gamla j 14) En gamla konan
konan. Þeir voru mátulegir og þeir voru , vissi ekki, að þeir
keyptir. [ voru rauðir, því að
j hún hefði aldrei lofað
Karenu að ganga til
fermingar á rauðum
skóm, en það varð nú
samt.
15) Allir horfðu á fæturna á henni. Og presturinn talaði og söng-
fólkið söng, en Karen hugsaði ekki um annað en rauðu skóna sína.
til kaupenda út um iand.
Munið, að Alþýðublaðið á að greiðast fyrirfram
ársfjórðungslega. — Sendið greiðslur yðar á
réttum gjalddögum, svo sending blaðsins trufl-
ist ekki vegna greiðslufalls.
Þeir, sem óska, geta fengið blaðverðið krafið
með póstkröfu.
tengsta skákln, sem tefld
mnn hafa verið hér á landi.
Póstferðir 24. febr. 1940.
Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-,
Kjaiarness-, Reykjaness-, Ölfuss-
og Flöapóstar, Laugarvatn, Hafn-
arfjörður, Grímsness- og Bisk-
upstungnapóstar, Álfíanesspóstur,
Akranes. — Til Reykjavíkur:
Mosfellssveitar-, K jalarness-,
Reykjaness-, ölfuss- og Flóapóst-
ar, Hafnarfjörður, Álftanesspóst-
ur, Rangárvailasýslupóstur, Vest-
ur-SkaftafelIssýslupóstur, Austur-
Skaftafellssýslupóstur, Akranes.
! Vestmannaeyjum
hefir afli verið mjög tregur
undanfarið, enda stirðar gæftir.
Það, sem aflast, er að mestu ýsa.
Um síðast liðna helgi snjóaði
nokkuð í Vestmannaeyjum í
fyrsta sinn á vetrinum.
Útbíeiðið Alþýðublaðið!
VEGNA fjölda marga áskor-
ana birtir AlþýðublaSið
hér á eftir skák þá, sem þeir
Ásmúndur Ásgeirsson og Bene-
dikt Jóhannsson tefldu á Skák-
þingi Reykjavíkur. Skák þessi
varð einhver hin lengsta, sem
í’efld hefir verið opinherlega
hér á landi, ’eða 133 leikir og
fór hún þrisvar sinnum í bið.
Hvítt: Benedikt Jóhannsson.
Svart: Ásmurdur Ásgeirsson.
1. d2 —d4; Rg8 — f6.
2. c2 — c4; g7 — g6.
3. Rb 1 — c3; Bf8 —g7.
4. e 2 — e 4; d7 —d6.
'5. Rg 1 —f3; Rb8 — d7.
6. Bfl —d3. (Venjulegra og
betra er 6. B — e2.)
6. —; e 7 — e5.
7. 0 — 0; 0 — 0.
8. B c 1 —g5.
Rólegt og sterkt er 7. h 2 —
' h 3 og því næst 8. B c 1 — e 3.
Hinn gerði leikur lítur að
vísu vel úí, en gefur ekki
eins gott tafl.
8. — ; h 7 — h 6.
9. Bg5 —e3; Kg8 —h7.
10. Ddl — c2; c7 — c6.
11. Ha 1 — d 1; Dd8e7.
12. b2 — b3; Rf6 —g4.
Þennan leik hefði hvítur átt
að vera búinn að fyrirbyggja
með því að leika h2 — h3.
Því fyrr eða síðar hlýtur tví-
peð á e-Iínunni að verða hon-
um til óþæginda.
13. Rc3 — e2; Rg4xe3.
14. f2xe3; Rd7 —f6.
15. Re2 — g3; Rf6 —g4.
16. H d 1 —e 1; h6 —h5.
17. h2 — h3; Rg4— h6.
18. d 4 — d 5.
Gott fyrir svartan, því nú
fær hann tækifæri fil að not-
færa sér f-linuna- til sóknar.
Bezía Ieiðin fyrir, hvitan
finnst mér vera H — f 2, næst
He — fl og reyna sjálfur að
notfæra sér f-línuna, en
breyta ekki peðastöðunni að
svo stöddu. Með þessum ieik
verður B hvíts fremur gagns-
lítill.
18. —„—; c6 — c5.
19. Rf3 — h2; h5 —h4.
Lítur vel út, en leikurinn er
ekki að sama skapi eins góð-
ur og hann virðist vera, því
nú fær hvítur yfirráð á reitn-
um g4.
20. R g 3 — h 1; Bc8 — d 7.
21. Rh 1 —f2: f7 — f5.
22. e4xf5; g6xf5.
23. e 3 — e4; f5 — f4.
24. B d 3 — e2; Hf 8 — -f 6.
25. Rf 2- -g4; H f 6— g 6.
26. Rg4 xh 6; B g 7 x h 6.
27. Be2 — g4; ; H a 8 — -g8.
28. Dc2 — e2; B d 7 x g 4-
29, Rh 2 x g 4; De7 — • d 7.
Hvúur hefir nú náð uppskipt-
um, þar sem hann gat not-
fært sér reiíinn g 4 og þannig
frelsað stöðuna, sem annars
var mjög þröng og alls ekki
álit’eg.
30. Hf 1 —f3; a7 — a6.
Ógnar að sprengja drottning-
arvænginn með b 7 — b 5 og
hefja þannig árás, enda er
það sú leið, sem vænlegust
væri til sigurs og sennilega
eina rétta vinningsleiðin.
31. a 2 — a4; Bh6 — g5-
32. Kgl — h 1; Hg8 — g ?•
33. Hel -gi; B g 5 - - d 8.
34. Khl — h2; D d 7 — c7.
35. De2 — d 2; Dc7 — c8!
Ásmundur hefir í hyggju að
gefa skiptamun og ná þann-
ig yfirhönclinni, en Benedikt
verst því öllu.
36. D d2 — e2; D c8 — b8.
37. Hg 1 —b 1; Bd8 — a5.
38. De2 — f2; Db8 —d8.
39. H b 1 — b 2; Dd8—g5.
40. Df2 — e2; Hg7 —g8.
Þegar hér var komið, fór
skákin. í bið. Síðustu 10 leiki
hefir skákin breyzt mjög lít-
ið. Gildi stöðunnar er mjög
svipað og það var.
41. De2 — f 1; Dg5 — e7!
Ef nú R— e3, þá fxe3. 42.
H—f7-h; Dxf7. 43. Dxf7
+ ; Hg8 — g7. 44. D — f3;
B — d2! hótar næst: Hxg2
+ ; Dxg2, Hxg2 +, Kxg2.
e3 — e2! og vinnur. — En
Benedikt vissi þetta og !ék
þess vegna:
42. Hb2 — f2; Hg8 —g7.
43. Kh2—hl De7 — e8
44. D f 1 — á 1 B a 5 — d 8
45. Khl—h2 De8 — d7
46. D a 1 —f 1 D 7 — c 7
47. Df 1 — a 1 Dc7 —a5!
Hótar D—b 4 og næst b 7—
b 5, hvítur er tilneiddur að
skipta á drottningunum þó
honum sé það fremur í óhag.
48. Dal — c3 Da5xc3
49. Hf3xc3 Bd8 — a5
50. H c3 — C 1 Hg7 —g8
Nú virðist vera gott að leika
b 7 — b 5, en Ásmundur
hyggst að fórna skiptamun,
sem seinna kemur í ljós að
er ekki bezta leiðin.
51. Hf2 — a2 Kg8 — gl
52. Kh2 — g 1; Kg7-f7.
53. Kg 1 —f2 Hg6xg4?
Frá því í 30. leik hefir Ás-
mundur bótað þessu öðru
hvoru. Við nákvæma athugun
kemur i 1 jös að þetta er
ekki vinningsleið: Bezt ver K
— e7 og reyna þannig að
koma honum um 'd7, c7, b
6 og a 5 — b 4 enda telur
Ásmundur það einu hugsan-
legu vinningsleiðina.
54. h3xg4; H g8 xg4.
55. H c 1 - — h 1 Kf 7 — -g6
56. Hhl — h3; Kg6 -g5.
57. Ha2 — a 1 Ba5- - d2
58. Kf 2- — f 3; Bd2- -b4.
59. Hal — h 1 B b4- — a5
69. Hhl — dl Kg5- -h5
61. Hdl — hl Ba5- — d 8
62. Hhl a 1 H g4 —g7
63. a4 — a5? Kh5 — g5
64. H a 1 — a 4 Kg5 -g6
65 1 co W -f2 Kg6 — h5
66. Kf 2- — f 3; H g 7 - — f 7.
67. Kf 3- — f 2? Kh5 — g4
68. H h 3 — f3 H f 7 - - d 7
69. Ha4 — a2 H d 7- — c7
70. Kf 2- — e2 H c7 — -c8
71. Ha2- —a4; H c8 - -c7.
72. Ke2 — f2 H c 7 - — d 7
73. Hf 3- — h 3 Bd8- - c7
74. Hh3 — d3 H d 7 - — f 7
75. Hd3 — c3 f 4 —f 3?!
Báðir áttu mjög nauman tíma
svo þeir þurftu að leika hrað
skák síöujtu leikina. Ásmund
ur þurfti að vinna skákina f
tilefni af því vogar hann sér
að leika þennan fífldiarfa
leik í þeirri von að Benedikt
léki ekki rétt á móti.
76. g2xf3 + ?
Sjálfsagt var Hxf3 og svart
má alvarlega gá að sér.
76. Kg4 — f 4.
77. Ha4 —al Hf7g7
78. Hal— gl?
Gott og 'sennilega fullnægj-
andi var H — h 1.
78. H a 1 —g 1? H g 7 x g 1
79. Kf2xg 1 Bc7xá5
80. Hc3 — d3 Kf4 — g3
I þessari stöðu fór skákin í
bið í annað sinn. Nú virðist
Ásmundur hafa öll tromp á
hendi þar sem Benedikt má
sig hvergi hreyfa, enda var
skákin álitin Xvera töpuð,
þegar hér var komið. Þrátt
fyrir það er vinningsleiðin
mjög vandfarin eins og á-
framhaidið sýnir greinilega
og alls ekki allra meðfæri
að þvinga fram vinning á
svart.
81. Kg 1 —f 1 Ba5 — d8!
82. f3—f4x! Kg3xf4
83. Kf 1 —e2 Kf4xe4
84. H d3 — f3 Bd8 —g5!
85. Hf3 — f7; b7 —b5.
86. Hf7 — d7; b5xc4.
87. b3xc4; h4 —h3.
88. Ke2 — f 1! Ke4 — f3
89. Kf 1 — g 1; e5 —e4.
90. Hd7 — h7 Kf3 — e3
Ásmundur álítur að betra
hefði verið K — g3.
91. H h 7 x h3+; ; K e 3 — d 4.
92. Hh3g 3! B | g5 — f 4
93. Hg3- -g4; Bf 4—e3+.
94. K g 1 — -fl Kd4xc4
95. Hg4x e4x Be3 — d4
95. He 4- - e8 a 6 —a5
97. Kf 1- ■e2 Kc4xd5
98. He8 — -a8; B d 4 — c3.
99. Ke2 — -d3 Bc3 — b4
100 Ha8- - c8 a5 — a4
101. Hc8- — c 7 a4 —a3
102. H c7 - — c8 B b 4 — a5!
103. Hc8- — a8; c 5 — c 4 +.
104. K d 3 — c2; B a 5 — b 4.
105. Ha8 — a4 Kd5 — c5
106. Ha4 — a8 d 6 — d 5
107. H a 8 — c8+; Kc5 — d4.
108. Hc8- — h 8! Bb4 — d6
109. H h 8 — a8 B d 6 — b4
110. Ha8 — h8 Kd4 — e4
111. H h 8 — e8 +; Ke4 —f 5.
112. He8 — c8 Bb4 — d6
113. Hc8 — a8 Kf 5 — e4
114. Ha8 — a 6 Bd6 —e5!
Falleg fórn — fljótasta vinn-
ingsleiðin
115. Ha6xa3 d5 —d4
116. Ha3 — a8 d4 —d3x
117. Kc2 — d 1 c4 — c3
118. Ha8 — c8 Be5 —d4
119. Kd 1 — c 1 Ke4 —d5
120. Hc8 —c7 J3d4 — c5
Þannig var skákin þegar hún
fór í bi'ð í þriðja sinn. Fyrst
í stað álitu ýmsir að Bene-
dikt myndi heppnast að ná
jafntefli en við nánari 'at-
hugun sást, að Ásmundur gat
þvingað vinning mjög fljót-
lega.
121. Hc7 —c8; Kd5 —c4.
122. Kc 1 — b 1 Kc4 — b5
123. K b 1 — c 1 B c 5 — b 4
124. Hc8 —b8+; Kb5 —c4.
125. Hb8 — c8+; Kc4 — b3.
126. Hc8 — c6; Bb4 —a3+.
Auðvitað ekki c 3 —c 2 vegna
H — c3x! og fær bæði peðin
fyrir hrókinn, eða er patt að
öðrum kosti.
127. Kc 1 — d 1 Kb3 — b2
Hér gat svart líka leikið B —
e7 en það er sama hvor
leiðin er farin.
128. Hc6 — b6+; Kb2 —a2.
129. Hb6 — c6 Ba3 — b4
130. Kdl — cl Ka2 — b3
Nú er hvítur kominn i leiks-
þvingun.
131. H cö — c8 Bb4 — d 6!
132. Kc 1 —b 1; c3 —c2+,
133. Kbl —al; Bd6 — e5+,
Gefið — mát í næsta leik
er óumflýjanlegt.
óli Valdimarsson.
Drengjaföt, matrosföt, jakka-
föt, frakkar, skíðaföt. Sparta,
Laugavegi 10, sími 3094.
JOHN DICKSON CARR;
Norðin í vaxmyndasafninn.
59.
Hann virtist undrandi, þegar ég varpaði fram þessari spurn-
ingu.
— Hvað .... Þú manst eftir glerbrotunum, sem við fund-
um í garðinum?
Ekkert okkar sagði orð. Hjarta mitt sló ákaft.
Það er bersýnilegt, að morðinginn hefir brotið glasið af
armbandsúrinu sínu um leið og hann stakk stúlkuna. Hann
hefir hlotið að stinga hana með hægri hendinni og þegar hann
reiddi upp hendina hefir hann rekið úlnliðinn í vegginn. En
hvers vegna hafði hann úrið á hægri úlnlið, herrar mínir og
ungfrú? Getið þið svarað því?
Það var dauðaþögn. Við horfðum ráðþrota hvert á annað.
.-Vegna þess, sagði hann hugsandi, vegna þess, að Martel
liðsforingi er einhentur.
XVIII. KAFLI.
MÁLIN SKÝRAST.
'Bencolin hélt áfram: — Já, það var hann, sem myrti dóttur
sína. Og ég fyrirgef mér það aldrei, að mér skyldi ekki detta
þáð strax í hug. Ég vissi, að hún haíði snúið baki að veggn-
um, og ég vissi, að þegar morðinginn sveiflaði hendinni, hafði
hann rekið úlnliðinn í vegginn. En það, sem ég vissi ekki,
var það, hvers vegna morðinginn hafði úrið á hægri hend-
inni, þeirri, sem hélt um hnífinn.
Ég heyrði rödd hans eins og úr fjarska. Ég endurtók orð
hans, — það var hann, sem myrti dóttur sína. Ég starði á
glóðina í arninum. Mér fannst þetta svo ósennilegt, að ég gat
ekki trúað því. Allt og sumt, sem ég mundi eftir, voru skugga-
Iegir gluggar, þar sem regnið draup niður rúðurnar. Þetta
hús stóð í miðjum Fauborg St. Germain-garðinum. Og þar
sá ég gamlan, skuggalegan mann með stórt yfirvararskegg og
sterkleg höfuðbein, sem starði á okkur. Það var Martel liðs-
foringi.
Ég heyrði hása rödd, sem lét einkennilega í eyrum í þögn-
inni.
— Vitið þér, hvað þér eruð að segja? spurði Chaumont.
Bencolin hélt áfram dálítið háðslega: — Þið vitið, að menn
bera alltaf armbandsúrið sitt á vinstri úlnlið, nema þeir séu
örvhendir. Ef menn eru örvhendir, bera þeir úrið á hægra
úlnlið, þeir bera úrið alltaf á þeirri hendi, sem þeir skrifa
ekki með. Mér var því ómögulegt að skilja, hvers vegna hann
liafði haft úrið á þeirri hendi, sem hann stakk með, hvort
sem hann hafði verið örvhendur eða ekki. En það var skiljan-
legt með einhentan mann.
Chaumont tók aftur til máls: — Ég krefst þess, sagði hann
mjóróma, að þér gerið nánari grein fyrir þessari ákæru.
Bencolin leit upp og virtist nú ekki utan við sig lengur.
— Já, sagði hann og kinkaði kolli. — Já, þér eigið rétt á
því að vita allt um þetta mál. Ég sagði, að þetta væri ein-
kennilegur glæpur. Og það einkennilega er, að þessi gamli
skröggur gaf okkur tækifæri til þess að ráða gátuna. En það
var þó ekki viljandi gert. En hann gaf okkur tækifærið og
við notuðum það, og hann var undir það búinn að játa glæp
sinn. Verið þér rólegur, liðsforingi. Þér þurfið ekki að láta
svona. Hann hefir þegar játað.
— Hann . . . játað?
— Ég talaði við hann í síma fyrir fimmtán mínútum. En
verið nú rólegur o glofið mér að segja yður alla söguna.
— Bencolin fékk sér sæti. Chaumont starði á hann stjörf-
uðum augum, hörfaði aftur á bak og féll ofan í stól.
— Þér eruð töframaður, herra minn — ramgöldróttur töfra-
maður, sagði ungfrú Marie Augustin. Hún var náföl í andliti
og hafði ekki sleppt takinu um handlegg föður síns og hún
titraði öll. — Var allur þessi formáli nauðsynlegur? Ég hélt,
að þér ætluðuð að fara að ákæra föður minn.
Röddin var hás, og faðir hennar horfði á hana, án þess hann
virtist skilja, hvað um væri að vera.
— Það hélt ég líka, sagði ég. — Mér heyrðist það á for-
málanum.
— Ég var aðeins að Ieita fyrir mér um það, hvemig föð-
urnum yrði við, ef hann hefði grun um, að ekki væri allt með
felldu um hagi dótturinnar. En það var allt svo ótrúlegt! Erí
í kvöld skildi ég loks samhengið og þá vissi ég, að það hlaut
að vera satt.
— Bíðið andartak, sagði ég. — í kvöld, þegar þér voruð í
sem dapurlegustum hugleiðingum, endurtókuð þér, hvað eftir
annað: Ef faðir hennar vissi — ef faðir hennar vissi ... Þá
hélt ég. að þú værir að tala um ungfrú Augustin.