Alþýðublaðið - 24.02.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.02.1940, Blaðsíða 4
LAUGAKDAGUR 24. FEBR. 1940. ŒQAiVILA BfO arlDn Sprenghíaegileg amerísk mynd frá Radio Pictures. Aðalhlutverkið leikar am- eríski skopleikarinn Joe JE. Brown.. ÁRSHÁTÍÐ ' , BLABAMANNA 1940 (PRESSUBALLIÐ) TILKYNNINGAR UM ÞÁTT- TÖKU VERÐA AÐ VERA KOMNAR í AFGREIÐSLU MORGUNBLAÐSINS EÐA f AFGREIÐSLU FÁLKANS — í KVÖLD — AÐGÖNGUMIÐAR ERU AF- HENTIR Á AFGREIÐSLU MORGUNBLAÐSINS ¦ " BARNASTUKAN ÆSKAN nr. 1. Fundur á morgun kl. V-fa. — Skuggamyndir, upplestur o. fl. Gæzlumenn. UNGLINGASTÚKAN Bylg]a nr. 87, Fundur á morgun kl. 10 f. h. í Gó&tempiarahúsmu uppi. — Fjölmennum síundvíslega. — Gæzlumenn. „ST," VERÐANDI nr. 9. Þeir fé- lagar stúkunnar, sem vilja vera rrieð í áíur umtalaðri för suður í Hafnir, geri svo vel ao mæía í G.-T.-húsimi á morgun kl'. 1 e. h. Lagt af stað kl. 1% ST. VIKINGUR nr. 104. Fundur n. k. mánudagskvöld á venju- legum stao og tíma. Innitaka nýrra félaga. Erindi: Ingjaldur Jónsson. Upplestur: ögmundur Þorkelsson. Fjölsækið stund- vísiega. - Reiknlngsitaskell: verður haldið í marz og apríl n. k. Nánari upplýsingar gefur Þórður Gestsson, Egilsgötu 32. Sími 1579. jarSarför dóttur okkar Margrétar . fer fram frá heimili okkar, Víðimel 52, næstkomandí mánudag kl, r% •e; h. - ' ' Vinir og kunningjar, sem ætla að gefa Móm, eru vinsamleg- ¦ast beðnir aS láta andvirSi þeirra renna til Rauða kross íslands eða Slysavarnafélagsins. - Margrét Ágústsdóttir. Einar Guðmundsson. LEIKFKLAG REYKJAVf KUR. TVÆR SYNINGAR A MORGUN. 46 ^FJaHa** Eywfattar Fyrri sýningin "Býrjar kl. ZVz e. 3á. Seinni sýningin byrjar kl. 8 annað kvöld. ATH. Fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst, verður ekki svarað í síma. / Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Aljifðaflokkisféiagl ReykjayikBrs félagsins verður halclinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu mánudaginn 26. þ; m. og hefst kl. 8Y2 að kvöldi ' Dagskrá: 1. Kórsöngur (Söngfélagið Harpa). 2. Ræða. Haraldur Guðmundsson. 3. Skýrslur ritara og gjaldkera, úrskurðaðir reikningar. 4. Lágabreytingár. Kosning og önnur aðalfundarstörf. Félagsmenn! Fjölmennið og mætið réttstundis. I ^ !. STJÓRNIN. HALLBJÖRG BJARNADÓTTIR: Kveðju- og Miðiiættirhljómlelkar. annað kvöld kl. 11,40. SJÖ MANNA HLJÓMSVEIT. Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu og í Gamla Bíó við innganginn, ef nokkuð verður þá óselt. Sími 3656. Glæsilégt samsætt JðrmðnaðsrmBDna. Fjoldi Iieillaóskasfeeyíafrá ein- staklifiBnm og stéííarfálðiffim. FÉLAG JÁBNIÐNAÐAR- MANNA hélt í gærkveldi hátíðlegt 20 ára síarisafmæli siít að Hótel Borg. Sóttu sam- ssetiS á 3. hundrað manns. Þorvaldur Brynjólfsson fluíti aðalræðuna. TaJaði hann um síarf félagsins á liðnum 20 'árurh, um starfssvið féiagsins og fram- tíð pess og ]'árniðnaðarins. Auk ÞorvaSdar töSuðu: Einar Bjarnason, Loftur Bjarnason, Helgi Hermann Eiríksson og Benedikt Gröndaí. Félaginu barst mikill fjöldi heilSaóskaskeyta frá stéttarfélög- Um og einstaklingum. Fór hófið ^mjög vel fram og var járniðnaðarmönnum til sóma. TRÍÓ TÓNLISTARSKÓLANS Frh. af 3. síðu. sem munu óska þess, að félagið ráði frú Guðrúnu til þess að gefa bæjarbúum kost á að heyra eitt Brahms-Wolf-Schubert- kvöld. A. B. HRUNADANS HEIMS- VELDANNA • Frh.af 3. síðu. til dæmis í lýsingunni á Stebba gamla, hinni fornu frægu Stef- ánskirkju í Vín. Magnús hefir áður sýnt að hann er sníiídar þýðari bæði á Ijóð og óbundið mál, en honum hefir aldrei tek- izt betur en hér, og styttingar þær, sem gerðar eru í bókinni, eru gerðar af smekkvísi og næm um skilningi. £>að ef ef til vill ekki að marka það, þó að mér þyki vænt um þessa bók. í nærri heilan áratug hefir það verið verkefni mitt að segja íslendingum frá erlendurh atburðum og skýra þá. Þessi bók er ein af þeim, sem orðið hafa mér mikilsverð að- stoð í starfi mínu, bæði í lýsing- um sínum á þeim slóðum, sem ég er dálítið kunnugur, og þó einkum. á því, sem mér gafst aldrei færi á að heyra né sjá í minni íslenzku eiiiangrun. Ég leyfi mér þess vegna að mæla hið allra bezta með þessari bók, og vil óska Menningar- og fræðslusambandi alþýðu þess, að það eigi eftir að gefa út margar sh'kar og jafnframt að það láti ekki annan eins afreks- mann til ritstarfa eins og Magn- ús Ásgeirsson ganga sér úr greipum. LEITIN AÐ KRISTJANI Frh. af 1. síðu. Haraldur Jónsson, Skeggjagötu Í4, fæddur 18. júlí 1907. Sigurður Guðmundsson, Skóla- vörðustíg 19, fæddur 10. sept. 1919. Viktor Finnbogason, Hverfis- götu 70 A, fæddur 9. nóv. 1907. Nú er snjór á heiðum. Kaupið eftir beztu skíðamenn Norð- manna og með formála Her- manns Jónassonar forsætisráð- herra. Bókaverzlun Guðm. Gamalíelssonar. TJtbreiðið Alþýðublaðið! f DAG Næturlæknir er. Páll Sigurðs- son, Hávallagðtu 15, sími 4959. Næturvörður er i Reykjavíkur- og Iðunnar-apóíeki. OTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Leikrit: „Apakrumlan", eftir W. W. Jacobs (Indriði Waage, Arndís Björnsdóttir, Brynjóífur Jóhantíesson, VaSur Gíslason o. fl) 20,50 Píanókvartett útvarpsins: Píanókvartett í Es-dúr, eftir Mo- zart. 21,10 Hljömpíötur: KórSög. 213 Danslög. 21,50 Fréttir. 24,00 Dagskrárlok. A MORGUN: Helgidagslæknir er Sveínn Péí- ursson, Garðastræti 34, sími 1611. Næíurlæknir er Halldór Stef- ánsson. Ránargötu 12, sími 2234. Nærurvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóíeki. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntðnleikar (plötur): Ópera: „La Travíaía", eftir Verdi. 1. þáttur. 10,40 Veðurfregnir. '10,00 Messa í dómkirkjunni (séra Fr. H.). 12,15—13,00 Hádegisút- varp. 15,00 Miðdegistónleikar: ö- pera: „La Travíata", eftir Verdi, 2. og 3. þáttur. 18,30 Barnatími: Dönsk æfintýri (Sig. Thorl. skóla- stj. — Gunnvör Sigurðardóttir). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljóm- plötur: Spánskur dans, eftir Ra- vel. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi: Upphaf ísiendinga (Jón Dúason, dr. jur. — H. Hjv.). 20,45 Hljóm- plötur: Norskir kórár. 21,00 Upp- Jestur: „HáSogaland", eftir Berg- grav biskup (Ásm. Guðm. próf.). 21,25 Danslög. 21,50 Fréttir. 23,00 Dagskrárlok. MESSUR A MORGUN: I dömkirkiunni kl. 11 séra Fr. H. KI. 5 séra Bj. J. Barnaguðs- pjónusta í bænahúsinu við Suð- urgötu kl. 2. I fríkirkjunni kl'. 2 barnaguðs- þjónusta, séra Á. S. Kl. 5 guðs- þjónusta, sérá Á. S. I Laugarnesskóla kl. 5 séra G. Sv. Barnaguðspjónusta kl. 10 f.h. í Landakotskirkju: Lágmessakl. 6V2 og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Bænahald með predikun kl. 6"síðdegis. Fösíuguðsþjónusta i frikirkj- (únni í Hafnarfirði annað kvöld kl. 8V2, séra J. A. Munið safnac+- árfundinn í kirkjunni á morgun kl. 4. Lágafeilskirkj'a. Messað á morg-. un kl. 12,45, séra Hárfd. Helgas. I Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 séra G. Þ. flgtts 6iðm!inissöii frá Borgarnesl fimmtnpr. "^TIGFCS GUÐMUNDSSON ** gestgjafi frá Borgarnesi er fmmtugur á morgun. Vigfús Guðmundsson er mjög víðförull maður, og dvaldi hann m. a. lengi í Ameríku. Hann hefir frá upphafi staðið framarlega í Framsóknarflokknum og allt af verið par í hópi hinna frjáls- jlyndustu. Hann keypti tímaritið Dvöl, sem hefir aflað sér mikilla vinsælda, og er nú ritstjóri pess.' Vigfús Guðmundsson er vinsæll maður. — Vinir hans halda honum samsæti af tilefni almælisins í Oddfellowhúsinu annao kvöld. DAGUR RAUÐA HERSINS. Frh. af 1. síðu. veröltíina. Rauði herinn 'er sterkastur allra herja í víðri veröld! B^nsfiEEonxo Súðin vestur og norður í stað Esju fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 9 síðdegis. Flutningi Veitt móttaka á þriðjudag og til hádegis á mið- vikudag. Leikfélagið hefir tvær sýningar á Fjalla^ Eyvindi á morgun. Fyrri sýningin byrjar kl. 31/2, en seinni kl. 8. {§H NÝJA BÍÚ Fjérai dætor hugnæm og fögur amerísk kvikmynd frá Warnair Bros, eftir samnefoc? skáldsögu eftir ameríska skáldkonuna Fanneie Hurst. Aðalhlutverkin leika: Jeffrey Lymi, John Gar- field, Gale Page og syst- urnar Lola, Priscilla og Eosemary Lane. Útbreiðið Alþýðublaðið! ALÞYÐUHUSIÐ Almenn skemmtan aunað kvðld í Ingólfs Gafé. — Hefst kl. 10. — Aðgöngumiðar frá kl. 7 síðdegis. Hljómsveit udlr stjörn F. Weissbi N.B.: Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. I lOnó í kw< Hinar tvær vinsælu hljómsveitir: Illjéisisweit Iliié eiómsveit Hétel f s! Með þessum ágætu hljóm- sveitum skemmtir fólk sér bezt. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Hin árlega skemtun Reykjavíkurskátanna verður haldin fyrir Ylfinga eg n. k. sunnudag kl. 1 e. h. stundvíslega, fyrir SlM!w¥a n. k. mánudag kl. 8 e. h. stundvíslega. AðgöngumiSaí verða seldir í Iðnó frá kl. 3—5 e. h. á laug- ardag, 10—12 f. h. á sunnudag og kl. 3—6 á mánudag. Slysavarnafélags íslands verður haldinn á morg- un 2ff. febrúar og hefst kl. 4 e. h. í Varðarhúsinu. Dagskrá: 1. Skýrla forseta um starfsemi félagsins á síð- astliðnu ári. 2. Reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár, bornir upp til sampykktar. 3. Kosning stjórnar og endurskoðenda fyrir næstu 2 ár. 4. Umræður og atkvæðagreiðsla um breyting- artillögur laganefndar við lög íélagsins. 5. önnur mál. Stjórnin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.