Alþýðublaðið - 24.02.1940, Qupperneq 4
LAUCARDAGl'ít 24. FEBR. 1940.
RBGAMLA big
Spámsi-
urinn
Sprenghlægileg ame
mynd frá
Radio Pictures.
Aðalhlutverkið leikur
efíski skopleikarinn
Joe E. Brown.
ÁRSHÁTÍÐ
BLAÐAMANNA
1940
(PRESSUBALLIÐ)
TILKYNNINGAR UM ÞÁTT-
TÖKU VERÐA AÐ VERA
KOMNAR í AFGREIÐSLU
MORGUNBLAÐSINS EÐA í
AFGREIÐSLU FÁLKANS
— ■' í KVÖID —
AÐGÖNGUMIÐAR ERU AF-
HENTIR Á AFGKEIÐSLU
MORGUNBLAÐSINS
BARNASTÚKAN ÆSKAN nr. 1.
Fundur á morgun kl. 3V2. —
Skuggamyndir, upplestur o. fl.
Gæzlumenn.
UNGLINGASTÚKAN Bylgja nr.
87, Fundur á morgun kl. 10
f. h. í GóÖtempIarahúsinu uppi.
— Fjölmennum stundvíslega. —
Gæzlumenn.
ST, VERÐANDI nr. 9. Þeir fé-
lagar stúkunhar, sem vilja vera
með í áður umtalaðri för suður
í Hafnir, geri svo vel að mæía
í G.-T.-húsinu á morgun kl. 1
e. h. Lagt af stað kl. U/a.
ST. VIKINGUR nr. 104. Fundur
n. k. mánudagskvöld á venju-
legum stað og tíma. Inntaka
nýrra félaga. Erindi: Ingjaldur
Jónsson. Upplestur: Ögmundur
Þorkelsaon. Fjölsækið stund-
vísiega.
lelGlsiúsisstei
verður haldið í marz og apríl
n. k. Nánari upplýsingar gefur
Þórður Gestsson, Egilsgötu 32,
Sími 1579.
52, næstkomandi mánudag
að gefa blóm, eru vinsamleg-
fenna til Rauða kross íslands
Rauða kross íslands
Einar Guðmundsson,
Jarðarför dóttur okkar
Margrétar
fer fram frá heimili okkar, Víðimel
kl. IV2 e. h.
Vinir og kunningjar, sem ætla
ast beðnir að láta andvirði þeirra henna
eða Slysavarnafélagsins. -
Margrét Ágústsdóttir.
LEIKFSLÆG REYKIAVIKUR.
TVÆE SÝNINGAR A MOKGUN.
,»F|2sS1®« Ejnrlndnr^
Fyrri sýningin byrjar kl. 3V2 e. h. Seinni sýningin byrjar
kl. 8 annað kvöld.
ATH. Fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst, verður ekki
svarað í síma.
/ Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir frá kl.
4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun.
Alþýðaglokksfélaj Eeykjavíkesrs
félagsins verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
mánudaginn 26. þ. m. og hefst kl. 8V2 að kvöldii
Dagskrá:
1. Kórsöngur (Söngfélagið Harpa).
2. Ræða. Haraldur Guðmundsson.
3. Skýrslur ritara og gjaldkera, úrskurðaðir reikningar.
4. Lagabreytingar. Kosning og önnur aðalfundarstörf.
Félagsmenn! Fjölmennið og mætið réttstundis.
STJÓRNIN.
HALLBJÖRG BJARNADÓTTIR:
Kveðju- og
Miðnæturhlj ómleikar
annað kvöld kl. 11,40.
SJÖ MANNA HLJÓMSVEIT.
Aðgöngumiðar í Hljóðfærahúsinu og í Gamla Bíó
við innganginn, ef nokkuð verður þá óselt. Sími 3656.
Glæsilegt sansæti
járniðnaðarmanna.
Fjöldi heillaóskaskeyía frá ein-
stakliBpm m stéttarfélöpm.
ÉLAG JÁRNIÐNAÐAR-
MANNA hélt í gærkveldi
háííðlegt 20 ára starfsafmæli
sitt að Hótel Borg. Sóttu sam-
sætið á 3. hundrað manns.
Þorvaldur Brynjólfsson flutti
aðalræðuna. Talaði hann um
starf féiagsins á liðnum 20 árum,
um síarfssvið félagsins og fram-
tíð þess og járniðnaðarins.
Auk Þorvaldar töSuðu: Einar
Bjarnason, Lofíur Bjarna on,
Helgi Hermann Eiríksson og
Benedikt Gröndal.
Félaginu barst mikill fjöldi
heillaóskaskeyta frá stéttarfélög-
um og einstaklingum.
Fór hófið mjög vel fram og
var járniðnaðarmönnum til sóma.
TRÍÓ TóNLISTARSKÓLANS
Frh. af 3. síðu.
sem munu óska þess, að félagið
ráði frú Guðrúnu til þess að
gefa bæjarbúum kost á að heyra
eitt Brahms-Wolf-Schubert-
kvöld.
A. B.
HRUNADANS HEIMS-
VELDANNA
Frh. af 3. síðu.
til dæmis í lýsingunni á Stebba
gamla, hinni fornu frægu Stef-
ánskirkju í Vín. Magnús hefir
áður sýnt að hann er sniildar
þýðari bæði á Ijóð og óbundið
mál, en honum hefir aldrei tek-
izt betur en hér, og styttingar
þær, sem gerðar eru í bókinni,
eru gerðar af smekkvísi og næm
um skilningi.
Það er ef til vill ekki að
marka það, þó að mér þyki vænt
um þessa bók. í nærri heilan
áratug hefir það verið verkefni
mitt að segja íslendingum frá
erlendum atburðum og skýra
þá. Þessi bók er ein af þeim, sem
orðið hafa mér mikilsverð að-
stoð í starfi mínu, bæði í lýsing-
um sínum á þeim slóðum, sem
ég er dálítið kunnugur, og þó
einkum á því, sem mér gafst
aldrei færi á að heyra né sjá í
minni íslenzku einangrun, Ég
ieyfi mér þess vegna að mæla
hið allra bezta með þessari bók,
og vil óska Menningar- og
íræðslusambandi alþýðu þess,
að það eigi eftir að gefa út
margar sh'kar og jafnframt að
það láti ekki annan eins afreks-
mann til ritstarfa eins og Magn-
ús Ásgeirsson ganga sér úr
greipum.
LEITIN AÐ KRISTJÁNÍ
Frh. af 1. síðu.
Haraldur Jónsson, Skeggjagötu
14, fæddur 18. júlí 1997.
Sigurður Guðmundsson, Skóla-
vörðustig 19, fæddur 10. sept.
1919.
Viktor Finnbogason, Hverfis-
götu 70 A, fæddur 9. nóv. 1907.
Nú er snjór á heiðum.
Kaupið
SkfiaMkiu
eftir beztu skíðamenn Norð-
manna og með formála Her-
manns Jónassonar forsætisráð-
herra.
- * T l| . “
Næturlæknir er Páll Sigurðs-
son, Hávallagötu 15, sími 4959.
Næíurvörður eT í Reykjavíkur-
og Iðunnar-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir.
20,15 Leikrit: „Apakrumlan", eftir
W. W. Jacobs (Indriöi Waage,
Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur
Jóhannesson, Valur Gíslason o.fl)
20,50 Píanókvartett útvarpsins:
Píanókvartett f Es-dúr, eftir Mo-
zart. 21,10 Hljómplötur: Kórlög.
21,35 Danslög. 21,50 Fréttir. 24,00
Dagskrárlok.
Á MORGUN:
Helgidagslæknir er Sveinn Péí-
ursson, Garðastræti 34, sími 1611.
Næíurlæknir er Halldór Stef-
ánsson. Ránargötu 12, sími 2234.
Næturvörður er 1 Laugavegs-
og Ingólfs-apóteki.
OTVARPIÐ:
9,45 Morguntónleikar (plötur):
Ópera: „La Travíaía“, eftir Verdi.
1. þáttur. 10,40 Veðurfregnir.
40,00 Messa í dómkirkjunni (séra
Fr. H.). 12,15—13,00 Hádegisút-
varp. 15,00 Miðdegistónleikar: ó-
pera: „La Travíata", eftir Verdi,
2. og 3. þáttur. 18,30 Barnatími:
Dcnsk æfintýri (Sig. Thorl. skóla-
stj. — Gunnvör Sigurðardóttir).
19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljóm-
plötur: Spánskur dans, eftir Ra-
vel. 19,50 Fréttir. 20,15 Erindi:
Upphaf Islendinga (Jón Dúason,
dr. jur. — H. Hjv.). 20,45 Hljóm-
plötur: Norskir kórár. 21,00 Upp-
lestur: „Há’.ogaland“, eftir Berg-
grav biskup (Ásm. Guðm. próf.).
21,25 Danslög. 21,50 Fréttir. 23,00
Dagskrárlok.
MESSUR A MORGUN:
í dómkirkjunni kl. 11 séra Fr.
H. Kl. 5 séra Bj. J. Barnaguðs-
þjónusta í bænahúsinu við Suð-
urgötu kl. 2.
I fríkirkjunni kl. 2 bamaguðs-
þjónusta, séra Á. S. Kl. 5 guðs-
þjónusta, sérá Á. S.
I Laugarnesskóla kl. 5 séra G.
Sv. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h.
í Landakotskirkju: Lágmessakl.
6V2 og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10
árd. Bænahald með predikun kl.
6' síðdegis.
Föstuguðsþjónusta í fríkirkj-
funni í Hafnarfirði annað kvöld
kl. 8V2. séra J. A. Munið safnað-
arfundinn í kirkjunni á morgun
kl. 4.
Lágafellskirkja. Messað á morg-.
un kl. 12,45, séra Hálfd. Helgas.
í Hafnarfjarðarkirkju kl. 2 séra
G. Þ.
VipYðs Soðsinndsson
< frá Borpmesi
fimmtnpr.
IGFÚS GUÐMUNÐSSON
gestgjafi frá Borgarnesi er
fmmtugur á morgun.
Vigfús Guðmundsson er mjög
víðförull maður, og dvaldi hann
m. a. lengi í Ameríku. Hann hefir
frá upphafi staðið framarlega í
Framsóknarflokknum og allt af
verið þar í hópi hinna frjáls-
lyndustu. Hann keypti tímaritið
Dvöl, sem hefir aflað sér mikilla
vinsælda, og er nú ritstjóri þess.
Vigfús Guðmundsson er
vinsæll maður. — Vinir hans
halda honurn samsæti af tilefni
almælisins í Oddfellowhúsinu
annað kvöld.
i.ii'.íÞtiítcí
Súðín
vestur og norður í stað Esju
fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 9
síðdegis.
Flutningi veitt móttaka á
þriðjudag og til hádegis á mið-
vikudag.
Leikfélagið
hefir tvær sýningar á Fjalia-
Eyvindi á morgun. Fyrri sýningin
byrjar kl. 31/2, en seinni kl. 8.
B NÝJA Blð K
Fjérsr dætnr
hugnæm og fögur amerísk
kvikmynd frá Waraor
Bros, eftir samnefnf
skáldsögu eftir amerísku
skáldkonuna Fanneie
Hurst.
Aðalhlutverkin leika:
Jeffrey Lynn, John Gar-
field, Gale Page og syst-
urnar Lola, Priscilla og
Rosemary Lane,
Útbreiðið Alþýðublaðið!
ALÞ YÐUHUSIÐ.
Almenn skemmtun
annað kvold £ Ingólfs €afé«
— Hefst kl. 10. —
Aðgöngumiðar frá kl. 7 síðdegis.
Ijéisfeií ondir stjðrn F. fMsstappds.
N.B.: Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
I Itaé í kvðM,
Hinar tvær vinsælu hljómsveitir
Hllðmswelt Itaé
B]óms¥®it ffiétel ÍsMsssis
Með þessum ágætu hljóm-
sveitum skemmtir fólk sér
bezt.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 6.
Hin árlega skemtun Reykjavíkurskátanna verður haldin fyrir
Ylflnga eg fifésálfa
n. k. sunnudag kl. 1 e. h. stundvíslega, fyrir
Skáta
n. k. mánudag kl. 8 e. h. stundvíslega.
Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 3—5 e. h. á laug-
ardag, 10—12 f. h. á sunnudag og kl. 3—6 á mánudag.
Slysavarnafélags íslands verður haldinn á morg-
un 25. febrúar og hefst kl. 4 e. h. í Varðarhúsinu.
Dagskrá:
1. Skýrla forseta um starfsemi félagsins á síð-
astliðnu ári.
2. Reikningar félagsins fyrir síðastliðið ár,
bornir upp til sampykktar.
3. Kosning stjórnar og endurskoðenda fyrir
næstu 2 ár.
Bókaverzlun
Guðm. Gamalíelssonar.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
DAGUR RAUÐA HERSINS
Frh. af 1. síðu.
veröldina. Rauði herinn 'er
sterkastur allra herja í víðri
veröld!
4. Umræður og atkvæðagreiðsla um breyting-
artillðgur laganefndar við lög íélagsins.
5. Önnur mál.
Stjórnin