Alþýðublaðið - 29.03.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.03.1940, Blaðsíða 1
BH!SVJéBI:.F. B. YALMHABSS0M írmmjmBi: Ai^tBvwmmmmmM XXI. ABGANGIIB ¦ FÖTSUDAGUR 29. MARZ 1940 72. TÖLUBLAÐ czmmmmmwmmmmmmm....................¦nniir.i............I íiiiii i mm nmxmmmsm Frá síðasta fundi æðsta herstjórnarráðs Bandamanna myndimii miðri Sir Edmond Ironside og Gamelin Yzt til vinstri Lord Gort, fremst á England og Frakkland skuld binda sig til að semja ekki iim f rið nema í sameiningu. Hátíðleg yfin*lýslng effir herstjórnar- ráðsfnnd liandanianna i London f gær. Sanner Welles gef- nr leoseielí sfeýrsbi m MúwíMm. LONDON í gærkveldi. FÚ. OUMNER WELLES, einkaer- ** indreki Eoosevelts forseta. kom til New York í dag á há- d'egi úr Evróptiferð sinni Wel- les neitaði að gefa blaðamönn- am nokkrar upplýsingar nm ferðir sínar, Roosevelt forseti hefir frestað ferð sinni til Wara Springs í Georgia, til þess að geta fengið skýrslu Welles um viðræður hans við stjórnmálamenn Ev- rópu þegar í stað. Þriðja umræða fjárláganna mun fara fram í næstu viku. m Á árunum 1936-1938 fækkaði því um 64054, en 1939 Qðlgaði um 15735, TUI'ANNI verður ljóst hvílíkt "*••¦¦ afhroð bændastéttin og landið í heild hafa beðið við mæðiveikina við að athuga heildarskýrslur yfir sauðfjár- tölur vestan Þjórsár og Hér- aðsvatna 1936, 1937, 1938 og 1939, sem eru nú komnar út. Árið 1936 voru á þessu svæði Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. HIÐ sameiginlega æðsta herstjórnarráð Breta og Frakka kom saman á sjótta fund sinn í London fyrri- partinn í gær og hitust þeir Chamberlain og Reynaud þar í fyrsta sinn síðan Reynaud myndaði stjórn sína á Frakk- landi. Eftir fundinn var það tilkynnt, að hann hefði tek- ið mjög þýðingarmiklar ákvarðanir um hernað Banda- manna, og jafnframt var gefin út hátíðleg yfirlýsing þess efnis, að England og Frakkland hefðu komið sér saman um það, að hefja engar samkomulagsumleitanir um vopnahlé eða frið nema í sameiningu, og ganga ekki inn á neinar sættir fyrr en friður og öryggi væri tryggt fyrir hæði ríkin, sem og þær þjóðir, sem nú lifa undir oki Þýzkalands eða er ógnað af því. Að endingu er það tekið fram, að England og Frakkland séu ráðin í því að halda samvinnu sinni áfram eftir stríðið á öllum sviðum til að tryggja öryggi og sjálfstæði Evrópuþjóðanna, efla viðskipti þeirra og fjárhag og koma á nýrri og betri skipan í al- þjóðamálum með þeim þjóðum, sem samleið vilji eiga með Eng- landi og Frakklandi. Fund æosta herstiórnarráðsins sóttu af hálfu Englendinga, auk ChamberMns forsætisráoherra, Lord Halifax utanríkismálaráð- herra, Winston Churchill flota- málaráðherra, Sir Oliver Stanley hermálaráöherra, Sir Kingsley Wood flugmálaráðherra, Lord Gort, yfirhershöföingi Breta í Frakklandi, Sir Edmond Ironside herforingi, Sir Dudley. Pond sjó- liðsforingi og Sir Alexander Caddoggan aðstoðarmaður í ut- anríkismálaráðuneytinu. Kvoldvaka blaða manna á íofpí Siðasta kvöldvaka vetrarins. ¥7"VÖLDVAKA blaðamanna, *^- hin síðasta á vetrinum, verður annað kvöld að Hótel Borg. Hefir ekki síður en áður ver- ið vandað til skemmtiskrárinn- ar. Fyrsta atriði hennar er þátt- ur úr gamanleiknum „Stundum og stundum ekki", eftir Arnold og Bach, sem Emil Thoroddsen hefir þýtt og staðfært. Leikend- ur verða Alfred Andréssonog Jón Aðils. Gamanvísur syngja þeir Lárus Ingólfsson. Brynj- ólfur Jóhannesson og Alfred Andrésson. Eru það allt nýjar gamanvísur og vísur Alfreds eru úr nýjum gleðileik,1 sem síðar verður sýndur hér í vetur. Þá les Kristmann Guðmunds- son upp smásögu, en Sigfús Halldórsson og Bára Sigurjóns- dóttir syngja og dansa. Loks skemmtir danshljómsveit Jack Quinets með ýmsum hætti. Dansað verður fram eftir nóttu. Aðgöngumiðasalan er byrjuð og er ráðlegast fyrir fólk að tryggja sér aðgöngurúiða í tíma. Brotist irin i mat vælageymslur. TP ÖLUVERT hefir borið á •"¦ því undanfarið, að brotizt væri inn í matvælageymslur og stolið þaðan matvælum. Einkum hefir þetta átt sér stað á Víðimel, og er brotizt inn í útigeymslur. Var brotizt þar inn í fyrrinött í læsta geymslu og stolið 70—80 króna virði af matvælum. @llf iðBKRðð 1 lflllQlBD a læMvelki sim 48 361433 fjár. 1937 fækkaði því um 51355 eða niður í 310 078 og á árinu 1928 fækkaði enn um 12 699 eða, niður í 297 279. Á árinu 1939 fjölgar fénu aftur um 15 735 eða upp í 313 114. Alls hafði. því fénu fækkað frá 1936 til ársloka 1939 um Frh. á 4. síðu. Skákpingíslands Fjðrða nmferð tefEd ð Af hálfu Frakka sóttu fundinn, auk Reynaud forsætisráðherra, Daladier hermálaráðherra, Camp- inchi flotamálaráðherra, Laiurent Eynac flugmálaráðherra, Gamelin hinn sameiginlegi yfirhershöf&- ingi Bandamanina, Darlan sjó- Frh. á i. síðu. "P JÓRÐA UMFERÐ var •* ttefld á miðvikudag og fóru leikar sem hér segir: Meistaraflokkur: Ásmundur Ásgeirsson vann Jó- hann Snorrason,. Einar Þorvalds- son vann Sturla Pétursson. Egg- ert Gilfer og Sæmundur ólafsson gerðu biðskák. Áki Pétursson og Árni Snævarr biðskák. Fyrsti flokkur: Ragnar vann Aðalstein, Jón vann Ingimund, Pétur og Helgi gerðu biðskák. Víglundur og Óli biðskák. Annar flokkur: Óskar 1, Lárus 0, ólafur 1, Haraldur 0, Sigurður 1, Leo 0, Steinþór 1, Sveinn 0. Haukur og Kaj gerðu biðskák. Fimmta umferð: Fimmta umferð var tef ld í gær kveldi. Meistaraflokkur: Frh. á 4. síðu., Fara til útlanda í atvinnnleit en sendir heim á kostnað ríkisins. -------------------------------------?¦........ —.—!------------ Mikil brðgð að þessu síðaii styrjöldín braust ut. Aðvörun félagsmáiaráðherra. SVO ótrúlega hefir viljað til ? að mikið hefir borið á því síðan ófriðurinn skali á, að menn færu til útlanda í at- vinnuleit. Munu menn, sem hér hafa gengið atvinnulausir, hafa tal- ið líklegt að ófriðarástandið myndi rýmka til á atvinnusvið- inu og þeir myndu því geta fengið atvihnu. En það er langt frá því að þessum mönnúm hafi orðið að vonum sínum og margir þeirra hafa lent í þeim vandræðum að standa uppi allslausir erlendis. Menn þessir hafa því leitað til sendiherra landsins að fá far- areyri aftur heim. Hefir ríkið orðið fyrir þó nokkrum fjárút- látum af þessum ástæðum upp á síðkastið. , Nú hefir félagsmálaráðuneyt- ið gefið út aðvörurt vegna þessa. Brýnir það fyrir mönnum, að engin von sé til þess að menn geti fengið atvinnu erlendis og að það sé hin mesta fásinna að fara utan nema eiga örugga at- vinnu vissa, áður en lagt er af stað. Þess er að vænta, að menn fari eftir þessu og taki sér ekki far til útlanda í atvinnuleit mega að eiga eitthvað alveg víst. Síórm Iirleíiaim skipt upp í FiDilanði Yfirlfsíog Taaoers. KHÖFN í morgun, FÖ. npANNER, félagsmálaráðherm ¦*¦ í hinní nýju Finnlandsstjórn, hefir lýst yfir því, að ákveðnar hafi verið miklar jarðnæðisendur- ibætur í Finnlandi á þann hátt, aö stórjarðeignum verður skipt upp. Þá verður tekin upp ströng matvœla- og naúðsynjjaskömmtun og mjög ströng skattalöggjöf verðuir leidd í gffldi. Maeaerbeim kveðar sænskn og norsku s]álf- boðaliðana. KHÖFN í morgun. FÚ. Mannerheim hershöfðingi, — hefir nú kvatt hina norsku og sænsku sjálfboðaHða á Finn- landi og eru þeir nú lagðir af stað heimleiðis. í kveðjuræðu sinni mælti hann hlýlegum þakkarorðum til þeirra sjálfra og landa þeirra. Þýzkur kafbátnr strandar og er kyrsettur i Noregi. -----------------? Þjéðverjar helmta hann látlnn lansan en norska stjórnin neitar Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. XTORSKA stjórnin hefir kyrrsett þýzka kafbátinn „U 21" **¦ ' -— sem strandaði við Mandal í Noregi fyrir þremur dögum síðan. Fundu norsk eftirlitsskip hann í gær og fluttu hann með sér til Kristianssand. Skipverjar á kafbátnum voru 28 að tölu og hafa þeir einnig verið kyrxsettir í Noregi meðan á stríðinu stendur. Þýzki sendiherrann í Oslo hefir farið fram á það, að kaf- báturinn verði látinn laus og Frh. á á. sfím. Þýzkur kafbátur, dulmálaður til þess að hann sjáist síður,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.