Alþýðublaðið - 30.03.1940, Blaðsíða 4
LAU GARDAGUR 30. MARZ 1040
OAMLA
loioMn.
Skemtileg dans- og söngva-
mynd. Aðalhlutverkin leika:
„bezta stepdansmær heims-
ins“
Eleanor Powell,
Eobert Young
og skopleikaramir
BURNS og ALLEN.
Blrelðasíððin llfrist
Síini 1508. Tvær línur.
Upphitnðir bílar. Fljót af-
greiðsla — Áætlunarferöir í
Grímsne 3, Laugardal. Biskups-
tungur, sömuleiðis Álftanes.
Hringið í 1508.
Bjami Jóhannesson.
Ólafur Ketilsson.
Aðalfundur
Byggingafélags verkamanna er
á morgun kl. 2 í Alpý&uhúsinu.
1. O. O. T.
BARNASTÚKAN Unnur nr. 38
heldur fund á morgun (sunnu-
daginn 31. marz) kl. 10 f. h.
Fjölbreytt skemmtiskrá t. d.
gamanvísur Alfreð Andrésson,
gamanleikari. Félagar fjölmenn-
ið og mætið stundvislega.
'Æ.t.
ST. VÍKINGUR NR, 104. Fundur
n. k. mánudagskvöld á venju-
legum stað og tíma. Inntaka
nýrra félaga. Eílendur Péturs-
son formaður K. R. flytur er-
indi, er hann nefnir: íprótta-
menn og áfengi. Leikfimisfl.
pilíar og stúlkur úr K. R. sýna
leikfimi, Fjölsækið stundvísl.
ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Fundur
á morgun kl. 8V2. Inntakanýrra
félaga. Skipulagsskrármálið,
framhaldsskýrsla. Islenzk
glíma.
Húseignfrfiii sölu:
4 homhús á fallegum stöðum
Nokkur lítil hús. Erlðafestulönd,
með húsum og húsalaus.
JÖN MAGNÚSSON,
Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—10
siðd. — Sími 2252.
Aðalfundur
Ferdatfélags fslands
verður haldinn að Hótel Borg þriðjudagskvöldið 2. apríl
kl. 8. Dagskrá samkv. félagslögum.
Að loknum aðalfundi verðúr sýndur kafli úr íslandskvik-
mynd Vigfúsar Sigurgeirssonar. — Félagsskírteini gildir
sem aðgöngumiði.
Til að fyrirbyggja misskilning og forða fólki frá
árangurslausu ferðalagi, skal það skýrt fram tekið,
að í verksmiðjunni í Skildinganesi fer engin smá-
sala fram. — Fyamleiðsiuvörur verksmiðjunnar
seldar í öllum helztu verzlunum landsins.
eru
SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS H.F.
Reykjavík.
HRUNADANS HEIMSVELD-
ANNA
Frh. af 3. s!ðu.
enga bók mætti gefa út hér á
landi aðra en þá, sem allir væru
sammála um að enginn áróður
af neinu tagi fælist í, yrði held-
ur smátt um útgáfustarfsemina.
Þá kæmu á markaðinn fyrst og
fremst alveg einskisverðar bæk-
ur, sem enginn andlegur gróði
væri ao fyrir nokkurn mann.
Jafnvel Kolka gæti ekki skrif-
að svo bók um mataræði ís-
lendinga að einhverjum af
stéttarbræðrum hans hvað þá
öðrum, fyndist þar ekki kenna
áróðurs.
Mér ar líka næst skapi að líta
á þessar niðurlagssetningar hans
eins cg leyfar af gömlum
hleypidómum, frá þeim tímum
er sam.comulagið í stjórnmál-
unum var með þeim hætti að
ekkert var viðurkennt er frá
andstæðingunum kom, og ef til
vill að saman við þá gömlu,
súru hleypidóma blandist ofur-
lítið af öfund yfir því að Menn-
ingar og fræðslusambandinu
skuli hafa svo vel tekizt, sem
raun ber vitni, um val og þýð-
ingu þessarar merkilegu bókar.
J. G.
V OFA ATVINNULEYSISINS.
(Frh. af 3. síðu.)
um að skora á stjórnina að hlut-
ast til um að allir togararnir
fari, eftir hinar arðsömu ísfisks
veiðar vetrarins, í 4—5 vikur á
saltfisksveiðar til þess að ráða
bót á atvinnuleysi dag-
launafólksins í landi. Það
myndi skapa atvinnu fyrir
um 1 milljón og 800 þúsund
krónur. Þeirri þingsályktunar
tillögu hefir hins vegar verið
mætt með þeim röksemdum, að
það sé ekki hagsýní að taka tog-
arana frá arðvænlegum at-
vinnurekstri eins og ísíiskveið-
unum til þess að láta þá fara
á saltfisksveiðar, sem ef til vill
yrðu reknar með tapi. En yrði
sú skoðun ofan á, þá verður að
minnsta kosti ekki séð, hvernig
með nokkurri sanngirni. verður
í móti því mælt, að ísfisksút-
flutningurinn verði sérstaklega
skattlagður til þess að afla fjár
til atvinnubóta í landi. Enginn
atvinnurekstur er í dag eins vel
fær til þess eins og togaraút-
gerðin eftir gróðann á ísfisks-
sölunum 1 vetur, að standa und-
ir nauðsynlegustu ráðstÖfunum
til að vinna bug á atvinnuleysi
daglaunafólksins, og engum
I
ber önnur eins skylda til
þess, þar sem atvinnu þess
hefir á þessari vertíð beinlínis
verið fórnað fyrir gróðavon tog-
araútgerðarinnar af ísfiskveið-
unum.
Það mun kcma í ljós, ef stríð
ið heldur áfram, að hér duga
engin vettlingatök í baráttunni
við atvinnuleysið, ef það á
ekki að vaxa þjóðinni yfir höf-
uð og stofna framtíð jafnt henn-
ar 1 heild sem atvinnuleysingj-
anna sjálfra í beinan voða. At-
vinnuleysingjarnir eru menn
með munn og maga, heila og
hjarta eins og aðrir. Og þegar
hungrið sverfur að verður bæði
hugsun og íilfinningar með-
tækilegri fyrir fagurgala og
loforð þeirra manna, sem starfa
fyrir erlent fé að því, að grafa
ræturnar undan einingu og
sjálfstæði þjóðarinnar. Sá jarð-
vegúr, sem moldvörpustarfi
þeirra verður ævinlega mest á-
gengt í, hvar sem er í heimin-
um, er atvinnuleysið og neyðin,
sem því fylgir. Baráttan gegn
atvinnuleysinu er því ekki að-
eins mannúðarskylda við hina
atvinnulausu, heldur líka sjálfs-
vörn allrar þjóðarinnar gegn
innibyrðis upplausn og utan að
komandi ofbeldi. Og á tímum
yfirstandandi stríðs verður hún
áreiðanlega eitt lang alvarleg-
asta hlutverk hverrar þeirrar
stjórnar, sem hér fer með völd,
svo framarlega að hún telji það
skyldu sína að varðveita ein-
ingu, frið og frelsi þjóðarinn-
ar. Því síðar, sem mönnum
skilst það, því meiri verður
hættan og því erfiðara að sigr-
ast á henni.
BRIET BJARNHÉÐINSBóTTíR
Frh. af 3. síðu.
an fyrir öðrum umbótum. Þeirri
baráttu stjórnaði Bríet einníg, en
sú barátta stendur enn. Eitt
fyrsta atriðið var, að fá fram
breytingar á sifjalögunum, svo
að réttur óskilgetinraa barna væri
viðurkenndur og jafnframt réttur
móðurinrar, sem eignaðist bam
utan hjóraabands. Baráttan fyrir
þvi helir reynzt hðrð 0g erfið, og
þó að miklar umb.ætur hafi feng-
izt á pappírnum, er þó erm all-
langt í land.
Það var hugsjón Bríetar, að
safna öllum konum saman í einn
hóp og fá þær til að hefja nýtt
landnám í andlegu og stjórn-
málalegu lífi þjóðarinnar. Þetta
tókst ekki, þrátt fyrir hina ágætu
forystu. Má leita orsakanna að
því í mörgu. Briet var fulltrúi
kvenna i bæjarstjórn og alloft
jyar hún í kjöri til alþingis, þó að
hún næði ekki kosningu. Eitt sinn
var hún á lista heimastjómar1-
manna, en þrátt fyrir það, að
margar konur strikuðu karlmenn-
ina út, þá strikuðu þó enn fleiri
karlmenn konuna út, og Bríeti
vantaði 15 atkvæði til að ná
kosningu.
Upp úr 1920 fór að draga úr
baráttu Brietar. Alltaf vann hún
þó að réttindamálum kvenna, og
nú beindist starf hennar meira að
umbótum á kjörum alþýðu-
kvenna. Um það leyti fóru at-
vinnuhættir mdkið að breytast og
stéttamunurinn að koma skýrar í
ljös. Alpýðukonurnar áttu upp
frá því fyrst og fremst hug þess-
arar ágætu konu, enda vann hún
vel að stofnun verkakvennafé-
lagsins Fiamsóknar 1915. Þar
eygði hún hina nýju sjálfstæðis-
baráttu kvenna. Síðustu árin var
starf hennar tvíþætt: Liknarstarf
meðal einstæðra mæðra og bar-
átta fyrir réttindum þeirra.
Hér hefir verið stiklað á mjög
stórn, og mér er það fullkomlega
ljóst, hve fátækleg þessi minn-
Næturlæknir er Halldiór Stef-
ánsson, Ránargötu 12, sími 2234.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfsapóteki.
ÚTVARPIÐ:
20,20 Leikrit: „Hjá sálusorgaran-
anum“, eftir Gunnar M. Magnúss
(Brynjólfur Jóhannesson, Frið-
finnur Guðiönsson). 20,50 Út-
varpstríóið: Tríó í F-dúr, eftir
Gade. 21,10 Upplestur: Sögufcafli
(ungfrú Þórunn Magnúsdóttir).
21,30 Danslög. 21,50 Fréttir.
A MORGUN:
Helgidagslæknir er Eyþór
Gunnarsson, Laugavegi 98, simi
2111.
Næturlæknir er Kristin Ólafs-
dóttir, Ingólfsstræti 14, sími 2161.
Næturvörðiir er í Reykjavíkur-
og Iðunnar-apóteki.
„Brosandi lanid“.
Óperettan var leikin á annan í
páskum við svo mikla aðsókn,
áð margir urðu frá að hverfa.
Verður hún því leikin nokkrum
sinntum enn. Næsta sýning verður
é morgun kl. 3V2. Miðasala byrj-
p:r kl. 4 í dag-
Fjalla-Eyvindur
verður leikinn annað kvöld kl.
8. Er hann sífelt leikinn fyrir
fullu húsi áhorfenda. Miðasala
hefst kl. 4 í dag.
SALTFISKSVEIÐARNAR
Frh. af 1. síðu.
útgerð bæri sig sæmilega. Kvað
hann útreikninga þá, sem Ól. Th.
kom með, byggjast á þvá, að
kolatonnið væri reiknað á 160
krónur. Þetta væri allt of hátt
reiknað. Togaramir eiga sín kol,
og þau hafa þeir keypt á Eng-
landi fyrir 20—30 og 40 krónur.
Ofan á þetta legðist ekki annað
en flutningskostnaður togararana
sjálfra. Aninars sæju það allir, að
það næði ekki nokkurri átt, að
reikna kolatonnið á (169 kx., þeg-
ar það væri selt lægra hjá kola-
kaupmönnum. Þá gat hann þess,
samkvæmt upplýsingum fráfram-
kvæmdastjómm Sölusambands
íslenzkra fiskframleiðenda, að
saltfiskur, óverkaður, sem nýlega
var seldur til ítalíu, hefði verið
seldur fyrir 50<>/o hærra verð en
áður, og ekki væri líklegt, að
hækkunin myndi verða minni á
verkuðum saltfiski. Þá gat hann
þess, að togararnir ættu salt frá
i fyrra til mánaðar saltfisksveiða,
svo að ekki feæmi hækkun á það.
Tillögunni var vísað til sjávar-
útvegsnefndar.
NÝ ÞINGSALYKTUNAR-
TILLAGA
Frh. af 1. síðu.
lögum meS einræðisskipulagi.
sem er ósamrýmanlegí efni og
anda stjórnarlaga í lýðfrjálsum
löndum.“
ingarorð eru um svo stórmerka
konu. Mér finnst sjálfum, að
engin íslenzk kona hafi gnæft
svo upp úr samtíð slnni sem
Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Starf
hennar fyrir þjóðina er ömetan-
legt, og starf hennar fyrir al-
þýðuhreyfinguna mun ekki gleym-
ast. Hún var brautryðjandi frels-
sishugsjóna, sem enginn neina al-
þýðuhreyfingin getur gert að full-
konmum veruleika. En áhrifin af
baráttu hennar hafa gert leið al-
þýðunnar léttari. Bríet ruddi
mörgum steinum úr vegi hennar,
og fyrir það stendur íslenzk
verkalýðshreyfing í mikilli þakk-
lætisskuld viÖ hana.
V. S. V. ,
Hljómsveit Reykjavíkur.
Brosaadí land“
n
Óperetta eftir Lehar
verður vegna fjölda áskorana
leikin
á morgun kl. 3%.
Aðgöngumiðar seldir í dag kl.
4—7 0g eftir kl. I á morgun.
íþrótfcafélag Reykjavíkur
fer í sldðaferðir í kvöld kl. 8
(Og í fyrramálið fel. 9. Farið frá
Vörubflastöðinni Þróttur. Farseðl-
^ar seldir í da(g í Gieraugnahúð-
inni á Laugavegi 2.
S1 KfJA Blð
Útlaglnn
Jesse James
Söguleg stói nynd írá Fox.
Aðalhlutverkin leika:
Tyrone Power,
Nancy Kelly og
Henry Fonda.
Myndín t r tekin í eðlileg-
um litum.
Börn fá ekki aðgang.
Útforeiðið Alþýðublaðið!
Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að
Georg Georgsson, læknir
andaðist aðfaranótt þess 29. þ. m.
Aðstandendur.
ALÞÝÐUHÚSIÐ.
Dansskei
ítllKB
annað kvöld — sunnudaginn 31. þ. m. — Hefst klukkan 10.
ijéisfeii nndir sijérn F. WeissbappeÉ.
Aðgöngumiðar frá kl. 7 á kr. 1,50-
V. K. f. Framsékn
heldur fund þriðjud. 2. apr. kl. 8V2 í Alþýðuh. við Hvrfisg.
FUNDAREFNI: 1. Félagsmál.
2. Kosning fulitrúa til Alþýðusamb.þings.
3. Haraldur Guðmundsson alþingismaður
talar um atvinnuhorfur.
Konur, fjölmennið, mætið stundvíslega. — STJÓRNIN.
LEIKFÉLA6 REYKJAVlKUR.
„Ffalla~ Sptnda^
Sýuing annað kvöid kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1
á morgun.
fflieia Bára
ISiprjéBsdéttir
sýnir listdans,
Hinar vinsælu hljóm-
sveitir leika.
syngwr nýjustu lögin.
Tryggið ykkur miða tíman-
lega. Seldir frá kl. 6 í Iðnó.
Ölvuðum mönnum bannaður
aðgangur.