Alþýðublaðið - 03.04.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.04.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁEGANGUR MIÐVIKUDAG 3. APRÍL 1940 76. TÖLUBLAÐ Bí'ðytingarttllögur Alpýðnflokksins við fjárlögin: 750 púsund krönnr til sérstakra ráöstaí- ana i bjargráðaskyni vegna striðsins. Deilumálið rætt i allsberjarnef nd Kemur fram ný ningsályktun um varnir gep ofbeldisfl ? 'JjAÐ var fjölmennt á *> pöllunum í gær, þegar umræður héldu áfram um þingsályktunartillöguna um varnir lýðræðisins gegn of- beldisflokkunum. En minna varð úr umræðunum en á horfðist. Þegar Einar Olgeirsson hafði lokið sinni löngu og losaralegu froðuræðu, bar Bergur Jónsson fr&m tillögu um að vísa málinu og þ«r með einnig tillögu Vil- mtmdar Jénssonar o. fl. til alls- hssrjarnefndar. Þá voru 4 á imæl- »ndaskrá, og var lagt til, að peir íengju að tala áður en málinu v,æri vísað ttl nefndar, en pað var fellt með 19 atkvæðum gegn 17 að viðböfðu nafnakalli. Síð- an var máiinu vísað til allsherjar- raefndar. Allsherjarnefrad hélt /fund strax í gær og ræddi málið fram og aftur. Mættu og á fundi nefndarlnnax flutningsmenn til- lagnBinna. Og hækknn framlags til fram~ leiðslubóta og atvinnuaukning~ ar um 200 pusund krénur* IJARALDUR GUDMUNDSSON og Sigurjón Á Ólafsson ¦*• ¦*¦ flytja tvær þýðingarmiklar breytingartillögur við fjár- lagafrumvarpið, sem kemur til 3. umræðu kl. 5 í dag. Önnur er um það, að verja skuli allt að 750 þús. króna úr ríkissjóði til sérstakra ráðstafana í bjargráðaskyni, ef styrjöldin eða aðrar óviðráðanlegar ástæður valda stór- felldri röskun á atvinnulífi þjóðarinnar. Ráðstafanir þessar séu gerðar í samráði við framfærslunefnd ríkisins og skuli leita samvinnu við hlutaðeigandi bæjar- og sveitarfélög um framkvæmdirnar og fjárframlög til þeirra. Hin breytingartillagan er um það, að til framleiðslubóta og atvinnuaukningar skuli varið 700 þús. krónum í stað 500 þús. króna, eins og áætlað er í fjárlagafrumvarpinu. þús. kr. til öldubrjióts á Siglu- firði, 5 pingmenn vil|a veita 5 pús. kr. til sjióvarnargarðs og (uppfyllingar í Ölafsfirði. Auk pesisa eru margar aðrar breytingartillögur frá einstökum pingmönnum. Margar aðrar breytingartillögur hafa komið fram við fjádögin, og fara pær helztu hér á eftir: Bjarni Ásgeirsson og Eirikur Einarsson vilja veita 100 pús. kr. tiil kaupa á útlendum áburði, svo að hægt sé að lækka útsöluverð vörunnar. Steingrimux Steinpórs- son og Bjarni Ásgeirsson yilja hækka framiagið tiil Búnaðarfé- lagsins um 20 púsund kr. Sjö pingmenn leggja til, að hækka fjárframlög til Siglufjarð- arskarðsvegar um 10 púsund kr., fjórir pingmerm vllja veita 15 Ha3$tiréttur dæroir bifreiðastjóra i sekt og lissi öknleyfis nm tíma. Hann ók bifreið sinni út af drukkinn. ¥ MORGUN var kveðinn -*• upp í Hæstarétti dómur í málinu Valdstjórnin gegn Ein- ari Jóhanni Jónssyni bifreiðar- stjóra. Var hann dæmdur í sekt og sviptur ökuleyfi í 6 mánuði. Málsatvik eru pau, ao 29. ágúst ».' 1. um kl. 41/2 e. h. ók bif- reíðin R 82 út af veginum skammt vestan við Elliðaárnar. Kl. um 5 e. h. sama dag ibarst Piögreglunni i Reyfejavík fregn um petta og fór pegar á vettvang, en pá var maður sá, er stýrt hafði bifreiðinni, EinaT Jóhiann Jónsson, kærði í máli pessu, far- |inn í burtu af slysstaðnum. Lög- reglan gerði strax athuganir á staðnum. Um leið hóf lögreglan leit að kærða, og fannst hanin h|á bif- reiðinni kl. 6 e. h. sama dag. Virtist lögreglunini kærði vera wndír áhrifum áfftngis, og var hann strax fluttux á Lawdsspítal- ann og par tekið sýnishom af blóði hans, sem við rannsókn reyindist að innihalda 1,52 °/00 að áfengismagni. Við rannsókn málsins haTðneit- aði fcærði að hafa neytt áfengis daginn, sem slysið varð, utan eininar flösku af pilsner, . sem hann hafði drukkið með mat. BróðÍT kærða, sem var með hon- |uím í bifreiðinná, pegar hún fór út af, bar petta með honum. En fimrn lögreglupfónar báru pað, að kærði hefði verið mjög prútr {imn og rauður í andliti, og út úr honum hefði verið „Sen-sen"- lykt, en „Sen-sen" er notað til að deyfa áfengislykt. Enn fremur hefði hann verið ör og orðljótur, eins og hann er Jafnan, pegar hann hefir neytt áfengis, og hugs- unin var óskýr. Þá báru læknr Frh. á 4. síðu. FasteignaeigendDr heimta húsaleigona hækkaða! AFUNDI Fasteignaeigenda- félags Reykjavíkur, sem haldinn var 2. apríl voru eftír- farandi tillögur samþykktar m!eð samhljóða atkvæðum fund- armanna. „Fjölmennur fundur í Fast- eignaeigendafélagi Reykjavík- ur, haldinn þann 2. apríl 1940 mótmælir harðlega þeirri rétt- indaskerðingu, húseigendum til handa, sem felst í 2. gr. frum- varps þess til húsaleigulaga, sem nú liggur fyrir alþingi, og skor- ar á þingið að fella nefnda grein úr frumvarpinu. Enn fremur skorar fundurinn á alþingi að bæta inn í frum- varpið ákvæðum þess efnis, að leyfð verði hækkun á húsaleigu samkv. almennri vísitölu og að væntanlegt mat á hækkun við- haldskostnaðar og almennri vísitölu verði miðað við gildis- töku gengislaganna frá 4. apríl f. á. eða upphaf ófriðarins, 1. sept. 1939." ,,Fundur haldinn í Fasteigna- eigendafélagi Reykjavíkur 2. apríl 1940 mótmælir kröftug- lega þeim ákvæðum í frumvarpi til laga um raforkuveitusjóði, sem nú liggur fyrir alþingi, sem gera má ráð fyrir allháum skatti á raforkuveitur, þar sem vitanlegt ér, að slíkt ákyæði, ef að lögum verður, hlýtur að leiða til verulegrar hækkunar á raforku og torvelda aðkallandi Frh. af 4. síðu. Bretar nota flugbelgi til þess að halda uppi strengjum og netum til varnar gegn flugárásum. Vegna hins mikla hraða, sem á flug- vélum er, þarf ekki nema örmjóan streng til þess að eyöileggja heila flugvél, ef hún lendir á strengnum. Belgir þessir tou í d«g- legu tali kallaðir „fílar." Bretar herða esss á isrá- efnakvinni um Mzkaiand. Hlutlausar þjóðir fá ekki vorur frá brezka heimsveidinu, nenia pær tak- marki hráefnasolu sina til Þýzkalands. 1 -----------------------«—,------------------ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. r* HAMBERLAIN skýrði frá því í ræðu, sem hann flutti ^ í neðri málstofu enska þingsins í gær, að Bandamenn væru nú að gera ráðstafanir til þess að herða svo á hafn- hanninu og hinni viðskiptalegu einangrun Þýzkalands, sem unnt væri. Hefðu Bretar þegar gert viðskiptasamninga við margar hlut- lausar þjóðir — þar á meðal við Tyrkland, Grikkland. Spán, Hol- land, Belgíu, Noreg, Svíþjóð, og nú,væri verið að undirrita samn- ing við Danmörku — með þeim skilmálum, að þær takmörkuðu mjög verulega sölu á hernaðarlega mikilvægum hráefnum til Þýzkalands. En Bretar gætu að sjálfsögðu ekki fallizt á það, að hlutlausar þjóðir fengju leyfi til þess að flytja inn vörur úr brezka heimsveldinu nema því aðeins, að þær gengjust um leið undir það skilyrði, að takmarka útflutning sinn til í»ýzkalands. sem Bretland ætti nú í styrjöld við. Chamberlain gat þess einnig, að Bretar keyptu þegar mjög mikið og sums staðar megin- hlutann af þeim hráefnum ná- grannaþjóða Þýzkalands, sem hernaðarlega þýðingu hefðu. Þannig keyptu þeir mikið af málmum Balkanlandanna og myndu framvegis kaupa alla hvallýsisframleiðslu Norð- manna. Forsætisráðherrann kvað sér- stakar ráðstafanir vera í undir- búningi vegna innf lutnings Þjóðverja á málmgrjóti frá Nor- egi og Svíþjóð, en skýrði hins vegar ekki frá því, hverjar þær ráðstafanir væru. Þá minntist hann á það, að Þjóðverjar hefðu gert tilraunir til að mæta hafnbanninu með auknum innflutningi á land- leiðum, en Bandamenn myndu einnig sjá við því.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.