Alþýðublaðið - 04.04.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.04.1940, Blaðsíða 2
Sjómaðurinri er nú fjölbreyttari og fróðlegri en nokkru sinni áður, síðan hann hóf göngu sína. —o— Dálítið ágrip af efninu: Verzlunarflóti landanna 1939. Forsíðumynd. Um líf og starf sjómanna á stríðstímum, með mynd. Vörðurnar á vegum sjómann- anna, með 3 myndum. Frá Montreal til Höfðaborgar, ferðasaga eftir Þórarinn Sig- urjónsson, með 5 myndum. Brot úr Eyrarbakkakvæði, eftir Maríus Ólafssön. Baráttan v/ brimgarðinn, samtal við gamlan formann, með 2 myndum. Stærsta sjóslys síðan ófriðurinn hófst, með 2 myndum. Fögur íþrótt á sjónum, með 5 ; stórum myndum. . Endurminningai- frá gömlum dögum, með mynd. Sjómannaljóð, lag við kvæði Magnúsar Stefánssonar eftir Þórarinn Guðmundsson. Tundurduflin, lýsing þeirra og saga, með 3 myndum. Smásögur frá síðasta stríði til lesturs á kvöldvaktinni í koju. Óvenjulegt sjóslys. Guðrún skriftar: Hversvegna ég er skotin í sjómönnum. Diesel-vélaskip. Nýjasta reynsla Þjóðverja um hentuga stærð á Dieselvélatogurum. Skrá yfir verzlunarskip, sem sökkt hefir verið frá 3. sept. í haust til 18. febr. Innan borðs og utan. Og margt fleira. Sölubörn komi í Bókabúðina á Laugavegi 18 í fyrramálið kl. 9 stundvíslega. —VIKUKLUBBURINN.— DANSLEIKUR í' Oddfellow í kvöld klukkan 10. HLJÓMSVEIT AAGE LORANGE. Aðgöngumiðar á 2 kr. seldir eftir kl. 8. LEIKFELAG REYKJAVIKUB. „Stundnm og stuudum efefei“. Skopleikur í 3 þáttum eftir Arnold & Bach, staðfærður af Emil Thoroddsen. FRUMSÝNING í KVÖLD KL. 8. Fráteknir aðgöngumiðar, sem ekki voru sóttir í gær, verða seldir eftir kl. 1 dag. ALÞÝÐUBLAÐIÐ SJðtugnr bókbindarl — og sjémaógir, ¥ OÐVÍK JAKOBSSON bók- bindari, Grettisgötu 69 er sjötugur í dag. Pegar ég haföi tal af honum í gær sagði hann: ,,Ég er vitan- iega bókbindari, en ég er alveg eins sjómaður. Ég byrjaði sem sjiómaður og stundaðd sjó- jnennsku i fjiöida mörg ár“. — Já, þú varsf i ,sigli<ngum, um ílest heimsins höf? „Ég kom allviða. Ég kom alls í 12 lönd. Ég heimsótti Al- exandrinu í Egyptalandi, Ge- orgíu í Ameríku og ýms- ar borgir í Rússíá. Ég held nú það. Ég var meira að segja með í því að byrgja upp rússineska flotaim af ko!um 1904, áður en hann lagði af stað frá Kron- stadt til að mæta japanska flotan auum“. — Þú ert Skagfirði'ngur? „Já, ég er fæddur x ISkaglafirði og ólst þar upp. Ég komst til vandalausra komunigur, því að faðir minn og móðir mín tóku sig upp og fluttust austu- í Mýr- dal. Þetta varð tii þess, að ég sá a'drei móður mín'a, föðurminn bá ég ekki fyrr en árið sem ég fermdist og systkini mín sá ég ekki fyrr ei ég var 17 ára. Ég fluttist hingað til Reykjavíkur, pegar ég var á 18. ári. Þá byrj- aði ég strax að stunda sjó- mennsku og var því „skú'ukarl", eiins og sagt er. 1889 fóir ég með kxílter „Margréti" til Spánar, en um pað ferðalag hefir verið skrif- feð í Sjómanninn og Ægi. Þetta var fyrsta sinn, sem íislenzkt skip fór með farm til Spánar. Næstu árin vajr ég í viinnumeinnsku og átti pá heiima\ í Keflavík, en vit- ia|nlega stundaði ég sj'óinn. 1895 fór ég að læra bókband og þegar ég vair útlærður, eða um 1898 fór ég til KaUpmannahafnar og pa|r vann ég einn vetur. Um vor- ið fór ég heim sem háseti á kafupskipi og fóir ég með pví í „spekulasjóns“-ferð kring um landið um sumarið. Þegar við komum hingað vék ég úr skips- rúminu. Þá var Sigurður Pét- ursson núverandi skipstjóri orð- inn útlærður „navigiatör" og ég var beðinn um að láta skipsrúm- ið laust fyriir honum vegnia pess að þennan únga og efnilega xxíainn langaði til að komast í milliiandasigiingar. Þá fór ég á „Hóla“ sem háseti, en fór af skip- inu pegar út kom og hvarf enn a<Ö bókbandinu, en svo fór ég strax aftur næsta sumar í sigl- ingar og var ég þá T siglingum sleitulafast í 6 ár og allt af beið unnustan mín. 1905 fór ég heim og fannst okkur báðum mái til komið. Ég fór vestur til ísaifjarð- ar og gifti mig en fór svo hing- að aftur, reisiti bú og fór að bind'a hækur -eftir öllum kúnstarinnar reglum. Ég hætti fiakkinu. — Konan min hét Signý Þorsteins- dóttir, sambúð okkar var í B5 ár, hún lést síðasttiðið haust“. Lúðvik lítur út í gluggann, pegar hann segir petta og pagn- ar. — Þú ert svo fjári kvikur á fæti. „Já, ég er fílhnaustur og hefi ajltaf verið. Mér hefir aldrei orð- ið misdæigurt nema síðastliðið kaíust að þ,að hljóip x tnig iungna- LOÐVÍK JAKOBSSON bólga og ég sfcal bara segja pér eins og er að ég varð alveg stein hissa. Ég fékk ekki spönsku vedkina og yfirleitt aldrei neiinn kvilla. Mér finnist líka að Þessi lunignáb'óiga i haust hafi verið eiins og hvert anniað íhliaup, því að nú er ég eins hriaustur og ég var uim fertugt." — Þú stofnaðir Svieiniafélag bókbindara? „Já, ég gerði pað og ég sé ekkert eftir pví. Með pví lagði ég svoUtinn skerf tiil alpýðusiam- takanna, sem ég ann. Ég var fyrr á árum mjög ákafur í op- inberum málurn, en nú er maður FIMMTUDAG 4. APRÍL 1940. farinn að spekjast. Annars skal ég segja, pér það, að pað, sem talið var skapbrestir hjá. mér, meðan ég var ungur, hefir ein- mitt orðið mér að mestu liði í lífinu. Sá, sem lætur ga,aga yf;ir hausimx, á áér á sér aldrei við- í'eisnar von. Þetta finnst mér að hinar vinnandi stéttir ættu að geta skilið, að minnsta kosti, pegar pað er sagt á svona al- pýðlegan hátt. Ég hefi yfirLeátt al- drei látið neitt á mág fá. Ég hefi bara alltaf búist við því bezta, en ef eitthvað slæmt hefir helt sér yfir mig, pá hefi ég að eins sagt: „Þá piað“! Aðrir hugsahins vegar á þá leið að biiast alltaf við hinu versta, pví að hið góða skaði ekki“. — Þú stofnaðir Sveinabökband ið og Félagsbókbandið? „Já, ég átti í ýmsu. Nú er ég orðinn einn eftir 1 Sveinabók- bandinu og vinn af fullum krafti. Ég bind allt fyrir Alpýðublaðið og hefi alltaf gert“. Lúðvík Jakobsson er snar í snúningum, lágur vexti, grann- ur, en hann er hávær og fljiót- mæltur. Hann er fullur af æsku og bjartisýni. — Svona vildi ég að ég væri pegar ég verð sjö- tugur. — Ég hygg að maiTgir mumi í dag senda pessum unga sjötuga sjómanni og bókbindara hlýjar kveðjur annað hvort á vinnustofuna hans á Laugavegi 79 eða á heiinili hans. vsv. Auglýsing um kolainnflutning. Að gefnu tilefni vill viðskiptamálaráðuneytið benda á það, að enda þótt innflutningur á kolum sé heimill án leyfis gjaldeyris- og innflutningsnefndar þarf leyfi viðskiptamála- ráðuneytisins til þess að flytja til landsins kol frá öðrum löndum en Bretlandi, samanber lög nr. 88, 19. júní 1933, um heimild handa ríkisstjórninni til ýmissa ráðstafana vegna viðskiptasamnings við brezku stjórnina, og auglýsingu at- vinnu' og samgöngumálaráðuneytisins 23. júní 1933, og varðar það sektum allt að kr. 10.000,00, ef kol eru flutt til landsins án slíks leyfis. Viðskiptamálaráðuneytið, 3 . apríl 1940. EYSTEINN JÓNSSON. Torfi Jóhannsson. 10 ára afmælishátíð Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands að Hótel Borg laugardaginn 6. þ. m. verður með svohljóðandi skemmtiskrá: 1. Skemmtunin sett kl. 8 síðd. 2. Ræða: Form. félagsins,. frú Guðrún Jónasson. 3. Einsöngur: Frú Guðrún Ágústsdóttir. 4. Ræða: Frk. Thora Friðriksson. 5. 11 manna flokkur úr Karlakórnum „Fóstbræður“ syngur. 6. Láirus Ingólfsson skemmtir. Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. SKEMMTINEFNDIN. S. G.T., eingöngu elðri dansarpir, verða í G.T.-húsinu laugardaginn 30. marz kl. 9x/2 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar á laugardag frá kl. 2 e. h. Sími 3355. Hljómsveit S. ©. T.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.