Alþýðublaðið - 04.11.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Gefið nt af Alþýðuflokknum CÍAMLS BÍO Stormsvalan, sjómannasaga í 8þáttum. Aðalhlutverkin Jeika: : ROBEStT FHAZER BARBARA BEDFORD RENEE AOOREE Stormsvalan er sú iang- vinsælasta rnynd, sem Gamla Bíó hefir nokkurn tíma feng- ið. Hún hefir verið sýnd hér tvö árin undan farin, um 30 sinnum alls. Stormsvalan er nú komin aftur í priðja sinn og verð.ur sýnd aftur í nokk- ur kvöld. ¦ tw« BranatrjrtjgiiiHaií Sími 254. Sióvátrygginaar Sími 542. I wwww» Hljómsveit Reykjaviknr l.Hljómleikar 1927-28 sunnud. 6. þ. m. kl. 2 e. h. i Gamra Bió. Stjórnandi: Sigfús Einarsson. Þórarhin Guðmundsson, G. Takács og A. Berger aðstoða með prileik á strok- hljóðfæri. . Viðfangsefni eftir Weber, Schubert, Beethoven og Bizet. 'Aðgöngumiíar seldir í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, Hljóð- lærahúsinu og ' hjá K. Viðar. Til Vífilsstaða fer blfreíí alla virka daga kl. 3 siðd. Alla sunnudaga kl. 12 og 3 irá BUreiðastKð SteindtSps. Staðið viö heimsökuartimann. Simi 581. -? Rjúpur frá Klein, Frakkastig 16. Simi 78. Mýkomið: Hangikjöt 1 kr. \'s kg. Kæfa, ísl. smjör, Egg. Herfflann Jðnsson Hverfisgötu 88. Sími 1994. hamflettar eftir pöntun. Verzl. KjSt & Fiskur, Laugavegi 48. Sími 828 Hannes Jónsson, dýralæknir, heima Sólvöllum (hús Jónatans Þorsteinsson- ar) kl. 10 \'2 - 11 Va f. h. Sími 869. Aðra tíma á daginn upptýs- ingar í síma 2096. gætt hangikjöt fæst í Matarnúð Slátnrféíagsins, Laugavegi 42. Simi 812. MYJA BIO Kroppin** bakur. Sjónleikur í 8 þáttum eftir hinni alþektu sögu PAULS RÉVALS AðSlhlutverk leikur:. JEAN KEMM Sagan Kroþpinbakur hefir pótt óvanalega spennandi og skemtiieg. Kvikmyndin er sérlega vel gerð eftir sög- vmni og íburðarmikil. Aðal- hlutverkið (Kroppinbakur) er snildarlega leikið og vel með önnur hlutverk farið. Aðgöngumiða má panta i sima 344 eftir kl.*T; A útsölunni seljum við m. a.: Léreft frá 60 aur. meterinn, Flónel írá fr8 aur. meterinn, Tvisttaa frá 68 aur. meterinn, öll Gardínutau með 20% afslætti, Kjólatan, ull . og baðmull, með 20 og 30% afslætti o. fl. Gerið svo vel og komið heldur fyrri part dags, þér, sem eigid hægt með það, svo þér f áið fljotari afgreiðslu. rteinn Einarsson & Co® I p»^ Lesifl! Seljum í nokkradaga } staka Taujakka, stakar Buxur, stök Vesti. Verðið lágt. 6að]ón Einarsson, I Langavegið. Simi 1896. Danzleik heldur st. Skjaldbreið nr. 117 í G. T. húsinu nœst- komandi laugardagskuöld kl. 8l/2: Priggja manna jazz spilar allan timann. Alveg nýr gamanvísna- söngvari lœtur til sín heyra. Templarar! jFjölmennið! Nefndin. ieikfélag Besrfejavíknr. eiðgosinn Kosningahrelhir í 3 þáttum eftir Cart Kraatz og Arthur 'Hoffmanii verða leiknar i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 10—12 og eitir kl. 2. Alþýðusýning. Síani 12. Síml 12« Aðalbiörg Sigurðardóttir flytur fyrirlestur í Nýja Bíö .sunnudaginn þ. 6. nóvember n. k. kl. 37* e. h. , ' Efni: Krishnamnrti — er hann nýr maaakyusfrædari? Áhrlf og kynni. Aðgöngumiðar verða seldir á föstudag og Iaug-' ardag hjá Katrinu Viðar og við innganginn og kosta 1 krénn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.