Alþýðublaðið - 04.11.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 04.11.1927, Side 1
Alþýðublaðið Gefið út af Alþýduflokknunt 1927. Föstudaginn .4 nóvember 259. tölublað. ©AMLA BÍO Stormsvalan, sjómannasaga í S.páttum. Aðalhlutverkin leika: ROBERT FMASER BARBARA BEDFORO RENEE ADOREE ' • % Stormsvalan er sú lang- vinsælasta mynd.sem Gamla Bió hefir nokkurn tíma feng- ið. Hún hefir verið sýnd hér tvö árin undan farin, uin 30 sinnum ails. Stormsvalan er nú komin aftur í priðja sinn og verður sýnd aftur í nokk- ur kvöld. Bmnatrygoingarl Sirni 254. Siévátryygingar j Simi 542. Hljómsvelt Reykjaviknr 1. Hljómfieikai* 1927-28 sunnud. 6. p. m. kl. 2 e. h. i Gamfa Bió. Stjórnandi: Sigfús Einarsson. Þórarinn Guðmundsson, | G. Takács og A. Berger aðstoða með prileik á strok- hljóðfæri. Viðfangsefni eftir Weber, Schubert, Beethoven og Bizet. Aðgöngumi'ar seldir í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar, Hljóð- lærahúsinu og hjá K. Viðar. a- Til Vífilsstada ler bifreið alia virka daga ki. 3 siðd. Aila sunnudaga kl. 12 og 3 !rá Bifreidastiið Steindörs. Staöiö við heimsóknartímann. Simi 581. Rjupur frá Klein, Frakkastig 16. Sfmi 73. Nýkomið: Hangikjöt 1 kr. ýs kg. Kæfa, ísl. smjör, Egg. Hernann Jónsson Hverfisgötu 88. Simi 1994. Rjúpur, hamfletfar eftir pöntun. Verzl. Kjöt & Fisknr, Laugavegi 48. Sími 828 Hannes Jónsson, dýraiæknir, heima Sólvöllum (hús Jónatans Þorsteinsson- ar) kl. 10 Va - 11 Vo f. h. Sími 869. Aðra tíma á daginn uppiýs- ingar í síma 2096. Agætt hangikjöt fæst í MatarMð Slátnrféiagsins, Laugavegi 42. Simi 812. NYJA BSO Kroppin- bakur. Sjónleikur í 8 páttum eftir hinni alpektu sögu PASJLS RÉVALS Aðftlhlutverk leikur: JEAN KEMM Sagan Kroppinbakur hefir pótt óvanaiega spennandi og skemtileg. Kvikmyndin er sérlega vel gerð eftir sög- nnni og íburðarmikil. Aðal- hiutverkið (Kroppinbakur) er snildarlega leikið og vel með önnur hlutverk farið. Aðgöngumiða má panta í síma 344 eftir kl. "1. A ntsðlunni seljum við m. a.: Léreft frá 60 aur. meterinn, Flónel frá 68 aur. meterinn, Tvisttou frá 68 aur. meterinn, öll Gardíiiutais með 20% afslætti, Kjólatao, ull og baðmull, með 20 og 30% afslætti o. fl. Gerið svo vel og komið heldur fyrri part dags, þér, sem eigið hægt með pað, svo pér fáið fljótarl afgreiðslu. arteinn Einarsson & Co. E3I I Lesiði Seljum í nokkiadaga staka Taujakka, stakar Bnxnr, stök Vesti. Verðið lágt Onðjón Emarsson, Lanyaveyið. Simi 1896. illiBiill m Leikfélaa Keykiatrtkur. Gleiðgosinn Kosningabrellur í 3 þáttum eftir Cart Kraatz og Arthur Hoffmaim verða leiknar í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Danzleik heldur st. Skjaldbreið nr. 117 í G. T. húsinu nœst- komandi laugardagskuöld kl. 81/2: Þriggja manna jazz spilar allan timann. Alveg nýr gamanvisna- söngvari lœtur til sín heyra. Templarar! JF'jölmennið! Nefndin. Alþýðusýning. Síani 12. Simi 12. Aðalbjörg Sigurðardóttir flytur fyrirlestur i Nýja Bió sunnudagiiin þ. 6. nóveinber h. k. kl. 3'ý e. h. Efni: Krishnamurti — er hann nýr mannkynsfræðari? Áhrlf o$f kynni. Aðgöngumiðar verða seldir á föstudag og laug- ardag hjá Katrínu Viðar og við innganginn og kosta 1 krónu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.