Alþýðublaðið - 30.04.1940, Side 2

Alþýðublaðið - 30.04.1940, Side 2
SKEMMTUN í IÐNÓ KL. 10: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur 1. Talkór F. U. J. 2. Ræða. 3. Söngur: Söngfélagið Harpa Dans frá kl. 11. Aðgöngumiðar seldir í anddyrum húsanna frá kl. 5 1. maí og kosta: Að Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kr. 2,75 (kaffi innifalið fyrir þá, sem mættir eru íyrir kl. 10), en að Iðnó kr. 3,00. — Hljómsveit Tage Möller í Alþýðuhúsinu, en Weischappel í Iðnó. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Hafnarfirði heldur 1 maí hátíðlegan í Bæjarþingssalnum klukkan 8V2 síðdegis SKEMMTISKRÁ; 1. Skemmtunin sett: Guðm. Gissurarson, : 2. Ræða: Emil Jónsson. 3. Kórsöngur. 4. Ræða: Kjartan Ólafsson. 1 5. Kórsöngur. 6. Gamansöngur: Daníel Bergmann. 7. Dans. Aðgangur kr. 1,50. GOÐ MUSIK MERKI DAGSINS SELD Á GÖTUNUM ALLAN DAGINN l.-MAÍ-NEFNDIN ÞRIÐJUDAGUR 30. APRIL 1940. ALÞÍÐUBLAÐI0 1. maí hátíðahðld 1940 Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík hefjast kl. 1,30 við Al- þýðuhúslð Iðnó. Lúðrasveit Rvíkur leikur meðan fólk safnast saman. Hátíðin sett: Guðjón B. Baldvinsson. « ; : ; Ræða: Sigurðtar Einarsson, dósent. Hópgangan hefst kl. 2. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur undir göngunni. Gengið verður Vonarstræti, Suðurgata, Túngata, Ægisgata, Vesturgata, Hafnarstræti, Hverfis- gata, Ingólfsstræti inn í Bankastræti, þar verður stað- næmst og hefst þá útifundur. — Dagskrá': Stefán Jóh. Stefánsson, forseti Alþýðusambands íslands. 2. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur þjóðsöngva allra Norð- urlandanna. 3. Sigurjón Á. Ólafsson, form. Sjóm.fél. Rvíkur. Æ i 4. Soffía Ingvarsdóttir, bæjarfulltrúi. 5. Stefán Pétursson, ritstjóri. 6. Haraldur Guðmundsson, varaforseti Alþýðusambands íslands. Hljómsveitin leikur milli rœðanna. SKEMMTUN í ALÞÝÐUHUSINU VIÐ HVERFIS- GÖTU KLUKKAN SVz. SKEMMTIATRIÐI: 1. Skemmtunin sett: Arngrímur Kristjánsson, 2. Söngur: Söngfélagið Harpa. 3. Ræða: Ásgeir Ásgeirsson. / „ | 4. Talkór F. U. J. '« 5. Upplestur: Jónas Guðmundsson. p 6. Fjöldasöngur. 7. Stutt ávörp frá formanni V.K.F. Framsókn, Jó- ^ hönnu Egilsdóttur, og fulltrúa frá F. U. J., Pétri Péturssyni. 8. Dans frá kl. 11,15. 1. maí blai F. U. J. Árroði verður selt á gðtunum allan daginn. Verð 50 aurar. Merki dagsins: Fánar Norðurlandanna á hvítum skildi með rauðri slaufu, selt alian daginn. Verð aðeins 50 aurar, barnamerki 25 aura. Berið merki dagsins. 9* Hér með leyfi ég mér að tilkynna yður, að ég hefi opnað búð í (Sírni 4205) Eimskipafélagshúsinu Ég mun hafa á boðstólum allar algengar ný- lenduvörur, hreinlætisvörur, sælgæti og tóbak og leggja sérstaka áherzlu á vörugæði og fljóta og góða afgreiðslu. Það væri mér mikil ánægja að sjá yður meðal viðskiptavina minna. Virðingarfyllst. Theódór Ziemsen. Útbreiðið Alþýðublaðið,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.