Alþýðublaðið - 01.05.1940, Page 4

Alþýðublaðið - 01.05.1940, Page 4
Ai.BffDUBi.AOIf* FIMMTUDAG 25. APRÍL 1940 Reykjavik ásamt útibúum á AKUREYRI, ISAFIRÐI, SEYÐISFIRÐI Byggingarsjóður, Ræktunarsjóður og Sparisjóður. SIGLUFIRÐI VESTMANNAEYJUM. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu erlends gjaldeyris o. s frv. Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupareikning með spari- sjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagð- ir við höfuðstól tvisvar á ári. Hefir til leigu eldtraust geymsluhólf (box) smá og stór. Sérstök athygli skal vakin á nýtízku geymsluhólfi, þár sem viðskiptamenn geta komið verðmæti í geymslu utan af- greiðslutíma bankans án endurgjalds. Bankinn tekur fé til ávöxtunar, um lengri eða skemmri tíma, í HLAUPAREIKNINGI á VIÐTÖKUSKÍRTEINUM og í SPARI- SJÓÐSBÓKUM. Greiðir hæstu vexti Ábyrgð ríkissjéðs er á öllu sparisjóðs fé í bankanum og útibúum hans. Ríkisábyrgð á ollu innistæðufé Bezfa Hryggið gegn afleiðing^ um slysa er slysatrygging Allan almcnnan OLIUFATNAÐ, sem notaður er til lands og sjávar. RYKFRAKKA fyrir karlmenn úr Poplin-efnum og VINNUVETLINGA, ýmsar gerðir. Hjá Tryggingarstofnun ríkisins getið þér keypt slysatryggingu gegn dauða, örorku og vinnutjóni, ef þér verðið óvinnufær vegna slysa eða sjúk- dóma. Tryggingin getur gilt sem viðbót við skyldutrygginguna. Varan er framleidd af vel æfðu fólki, og vandað til hennar á all- an hátt eftir því sem ríkjandi verzlunarstaða leyfir. Talið við oss um hvaða trygging eða tryggingai'' upphæðir muni henta yður bezt. Slysatryggingardeild Alþýðuhúsinu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.