Alþýðublaðið - 01.05.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1940, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRQANGUR MÍÐVIKUDAGUR 1. MAI 1940. 100. TÖLUBLAÐ „vksar itt- arðarhafi ¦ ¦¦¦' ¦ ' ;MJf^:fi0. : REZKA FLOTAMALARADUNEYTIÐ tiikynnti í gærkveldi, að; feað hefSi gert „vissar ráðstafanir" til verndar brezkum skipum í Miðjarðarfiafi í tilefni af þeim tón,' sem fram hefði komið í ítölskum Möðum og ræðum ff ítalskra stjórnmálamanna undanfarið. ÉitísIÍÍ Brczki'-.Miðgarð&rhafsflp.tinn er á verði við Gib'raltar, m km. stumanvi< Kíisoaisri-or MIÐVIKUDAGUR Næturlæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Reykjavíkur- •óg ISunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,45 Frétör. .20,15. Hátíðisdag- ur verkalýðsins: ,a) Útvarpshljóm- ¦sveitin: „Sjá, hin ungborna tíð." b) Ræða (Einar Björnsson. formað-. úr verkamannafélagsins; :„Dag3- brún". c) 20,45 Útvarpshljómsveit- ih leikur íslenzk þjóðlög og al- þýðuiög. d) 21,05 Karlakórinn „Póstbrseður"- syngur. e) 21,35- "ÉJþplestur (Sigurður Einarsson dósent). 21,55 Fréttir. 22,05 Dahs- lög. 24 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR: - . Helgidagslæknir er Karl S. Jón- asson, Sóleyjargötu 13, sími 3925. ¦ Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörður er í Reykjavíkur- íog Iðunnarapóteki. 1 ÚTVARPIÐ: 12-—13 Hádegisútvarp. 17 BÆessa i fríkirkjunni (séra Árni Sigurðs- son). 19,15' Hljómplötur: Létt klassisk lög. 19,3 Lesin dagskrá næstu viku. 19,4) Fréttir.. 20,15 ÍTtvarpssagan: „Ströndin blá", 'eí'tir Kristmann Guðmundssoni X. (Höfundurinn.) 20,45 Hljómplöt- ur: Földesy leikur á celló. 21 Frá útlöndum. 21,30 Hljómplötur: Norðurlandatónlist. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. 'JFélagsprentsmiSjan er 50 ára í dag og minnist ¦þrentsmiðjan þessa afmælisi .Hjúskapur. í dag yerða , gef in saman í hjónaband í Lundi í Svíþjó.S Dor- is Wahlén fil. stud. og Áskell Löve. ''Ung'barnavernd Líknar- '. opin hvern þriðjudag og föstu- dag 'frá klukkan 3—4. RáSiegg- ingarstöð. fyrir barnshafandi 'kon- ur verður opin miðvikudaginn 8. .maí kl. 3r—4, Templarasundi '3. ANDAMENN hafa nú enn sett .lið á land á tveimur stöðum í Noregi. Er það á Norðfirði á Suður-Mæri, .um' ð;0-r—18.1): ksa..-...sunnan.- við :;Aadalsnes í Rom^dalsfirði, gg þar sem þelr hafa sett mest liS á land hingað til, og í Sun- dalsfirði. á.NoxSur-Mærí, um,5Q, km, jiorðan við A.ndalsnes,. Frá Norðfirði liggur taílvegur austur yfir fjöllin til Otta í Guðbrandsdal, sem er á valdi Bandamahna, en nú er barizt um og frá Sundalsfirði liggur járnbraut hér -um bil" alla Jeið. til Opdal .við járnbrautina milli Dombas og Stören. ;"¦; -Þykja' það tölwverð tíðindi, að Bandamenn skuli-nú hafa sett lið á land sun'nar en nokkru sianiáður í Noregi og er það talið benda til.þess, að þeir húist ekki.viðj að verða aö geía allan Nor- c:g sunnan Þrándheims á vald Þ.ióSverja. ' | Éfekert var látið uppi um þaðvií hverju iþcssar -ráðstafanir ví»ru fólgnar, en sagt var, að ^þessar ráðstafanir myndu ekki lengur verða gerðar en nauð syn þætti bera til. Engu að síður vekur þessi frétt mikla athygli og þykir. foenda til þess, áð Bretar treysti ekki ítölum. Orðrómur gengur einnig um það, að herflufning- ar fari nú fram á Norður-ítalíu í nánd við landamæri Júgósla- víu og eykur þí-ð á grunsemd- irn'ar um fyrirætlanir ítala. í London var einnig til- kynnt í gær, að heriið frá Suð- ur5Afríku hefði komið til Suez á Egyptalandi í dag og væri það vel æft lið. Margir hermann- anna hefðu tekið þátt í heims- styrjöldinni. Er þessi frétt sett í samband við þær miklu varúðarráðstaf- anir, sem Bandamenn hafa gert fyrir botni Miðjarðarhafsins, txl þess að vera við öllu búnir, ef ítalía skyldi fara í stríðið með Þjóðverjum. i sr ¥eifii hað .r- iama Breska 'flotamálaráSiaieytið.tilkynnti í gærkveldi, að brozk herskip hefðu skotið á- strandvarnavirkin við ¦ Þrándheim í gær, en ekkerí var :frek.ar,' sagt:. um tilgang árásarinnar. Leikur þó' grunur á, aS hún sé fyrirboði stærri tíðin'da ,á þeini slóðum og muni það eí til vill vera ætlun brezka flotans, að brjótast inn á Þr'ándheimsf jörðina á sama hátt og inn til Narvik og setja þar lið á land. paM f©B* fram á uppstignliBgardag Bardagatnfr iiiii í®m- Iraitlia íIÍP||jíÉb1Ís. Fregnirnar ?.£ bárd§,guhum um. járnbraHtÍEa upp úr Guð- .brandsdal norSur til Þránd- h.eiins voru iiijög ósamhljóða-í gærkveldi. Þýzka- útvarpið . .hélt því fram, að hérsveitir' ÞjóSverja úr Eystridal og nbrðan úr Þrándheimi .hefðu þegar náð járnbrautinni" á sitt vald. milli Dombás ð"g SíÖren og þar meS öpnað ¦ járnbrautarsambandið aftur fyrir þýzka her'inn milli Osli og Þrándheims. Og taldi útwrpið þetta þýðingarmesta viðburð ófriðarins í Noregi hingað iil. En ' Lundúnaútvarpið sagði, að Bre'tar hefðu alla járnbraut- ina frá Stören til Dombás á sínu valdi, og, ef þýzkar her- sveitir frá Eystridal - og Þránd- íseimi hefðu einhvers staðar ,aáS saman, þá væri "það.. ein-" hvers staðar uppi á fjöllum austur af'- járnbrautinni og hefði litla hcrnaðarlega þýð- ingu. • ¦Vinna liggur nú niðri á öll- um skiþasmíðastöðvunum, sem eru á valdi ÞjóSverja í Noregi, og hafa verkamennirnir neitað að vinna við þær undir stjórn Þjóðverjá. MORGUN VERÐUR víðavángshláupið háð' í 25. sinn. Af þessu tilefni Iiefir íþróttaíéiag M.eykja- vikur ákveðið að halda sér- staklega- upp>.á >daginn. -.- í íyrsía lagi fer víðavangs- Maupið fram .og eru þátttak- ehdur 27 að tölu frá f jórum fé- logUm: K. R., Ármamii, íþrótta félagi Kjósarsýsíu og íþróttafé- laginu Stfarnan í Dalasýslu. . A8 þessu sinni er. keppt um nýj'an gríp, því að K. R. vann í fyrra víðavangsbikarinn til fullrar eignar. , Nu verður keppt um „silf- urflöskuna", hinn einkennileg- asta ög ágætasta grip. Er silf- urflaskan gerð af listamanni.il- úm Leifi Káldal, en -gefin af Ölgerðinni Agli Skallagríms- syni. Búist er við mjög harðri kepþni, því að allir beztu hlaupararnir úr 'þessum f jórum félögum taka þátt í því. í. R, hefir ákveðið að hafa merkjasölu þennan dag og íylgir 'hverju merki bæklingur um sögu " víðavangshlaupsins. Er það fróðleg bók og skemmti- leg að því er sagt er og ómiss- andi 'hverjum áhugamanni um íþróttir. Þá verða samkomur og skemmtanir í Gamla Bíó og Iðhó, og hefir ágætlega verið vandað til þeirra. í Gamla'Bíó talar -Hermann Jónasson for- sætisráðherra, en auk þess sýngja þar Fóstbræður. Þá verður daiissýning, spilað fjór- hent á píanó og swing-tríóið syngur. í Iðnó talar Stefán Jóh. Stefánsson félagsmálaráðherra, •en, auk'þess'a verður þar margt til •. skemmtunar. Lítur út fyrir að í. R. hafi með. þessu öllu tekizt að gera daginn á morgun að skemmti- legum og viðburðaríkum degi fyrir unga Reykvíkinga. 1. mai I lafigffiril Fulltrúaráð verkalýösfélaganna í HafnaríirÖi heldur 1. maí hátib- legan eins og undanfarin ár. Margir Hafníirðingar munu taka þ'átt i híátíbahöldunum hér í Reykjavík fyrri hluta dagsins en um kvöldiÖ kl. 81/2 efnir Fulítrúarábið tií samkomu í Bæj- arþingssalnum. Skemmtiskráin er svohlió^andi: 1. skemmtuninsett: Guðmundur Gissurason, 2. Ræða Eráil Jónsson. 3 kórsöngur. 4. Ræða: Kjartan Ólafsson, 5. kór- söngur, 6. gamansöngur: Daníeí Bergrnann.' 7. Talkór F. TJ, J. 8. dans. Merki Hafnfirðinga er hið sama og merkí alþýðunnar í Reykja- vík: Norðurlandafánarnir allir og fauð slaufa. Fjalla-Eyvindnr '. verður sýndur í 100. sirmi alls hér í Reykjavík næstkömanái fimmtudag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.