Alþýðublaðið - 01.05.1940, Page 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
M»WKUDAQUR 1. MAI 1940.
m OAMLA BIOM
Farið heilar
ornu dygðir!
söng- og gaman-
— Aðalhlutverkið
I
Frönsk
mynd.
íeikur
Maurice Chevalier.
Sýnd í dag, 1. maí, kl. 7
og 9 og á uppstigningar-
dag, 2. maí, kl. 7 og 9.
GUNGA D I N
sýnd í dag kl. 5 (lækkað
verð). — Síðasta sinn!
Barnasýning á uppstign-
ingardag kl. 5:
GÖG og GOKKE ofl.
I
NYJA SÍO
iilia Fétrom.
Frönsk afburðamynd, gerð
undir stjórn kvikmynda-
meistarans W. Tourjan-
sky. Mikilsmetnir kvik-
myndagagnrýnendur
heimsblaðanna hafa líkt
þessari mynd við „Kame-
líufrúna“ og önnur fræg
dramatísk listaverk. —
Aðalhlutverk leika:
Isa Miranda og
Fernand Gravey.
Aukamynd:
HERVÆÐING í LONDON
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 7 og 9. — Að-
göngum. seldir frá kl. 7.
fer frá Reykjavík n.k. íaugar-
dag kl. 9 s.d. vestur um iand í
hraðferð til Akureyrar. Fíutn-
ingi veitt móttaka til kl. 3 e.
h. á föstudag. Pantaðir farseðl-
ar óskast sóttir fyrir sama tíma.
Atvinmi-
leysisskýrslur.
Samkvæmt lögum urn atvinnuleysisskýrslur fer
fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna,
verkakvenna, iðnaðar-manna og -kvenna í Goodtempl-
arahúsinu við Templarasund 3., 4. og 6. maí n. k. kl.
10—8 að kveldi.
Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera við-
búnir að gefa, nákvæmar upplýsingar um heimilisá-
/
stæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur
á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið
atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóma,
hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu
og af hvaða ástæðum, hvenær þeir haf-i flutt til bæj-
arins og hvaðan.
Ennfremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt,
ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsaleigu og um
það, í hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður
spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og tekj-
ur konu og barna.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 30. apríl 1940
PÉTUR HALLDÓRSSON.
Hjartans þakklæti til Landsmiðjunnar, Félags járniðnað-
armanna og annarra, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekn-
ingu við andlát og jarðarför sonar, eiginmanns og föður,
Guðjóns Jónssonar, járnsmiðs.
Elinborg Benediktsdóttir. Sigurbjörg Malmquist og börn.
immttAG, REYKJAVÍKUR.
SÝNING ANNAÐ KVÖLD ICL. 8.
í tilefni þess að Fjalla-Eyvindur verður nú sýndur í 100.
sinn leikur hljómsveit Útvarpsins nokkur lög og síðan flyt-
ur prófessor Sigurður Nordal ræðu áður en sýningin hefst.
ALLRA SÍÐASTA SÝNING AÐ ÞESSU SÍNNL
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir 1 á morgun.
höfum við fengið og fáum áfram. —-
Höfum bein viðskipti þar, sem er
tryggasta leiðin til að ná í vörul og
fá gott verð. — Umboð fyrir Westing-
house Electric Co. og fl. ágæt firmu.
Útvegum tæki, sem ekki eru höfð til
sölu á staðnum.
Raf tækfa verslmt
Iresiam ebi ii) mortpms
3umna)
íryggja lausafe jsi
Eg œltói oS ejjora
argur ver^ureisvjm
cs mortjiifi
i of seinn
'rk
cjefum vairyfj^l
ieusafe yóarmeubezt
um föanlegum kprom
REYKJAVIK
9
korna til okkar,
sem vilja vand-
aðar reiðhjóla-
viðgerðir.
Við höfum nýlega fengið talsverðar birgðir af garni
og getum því fyrst um sinn íramleitt ýmislegt, sem
okkur að undanförnu hefir vantað, eða verl^ p.ð fjara
út.
Eins og alltaf undanfarin fimnn i ár, leggjum við
alúð við að varan sé vöndtý! : ta tízka og bezta
verð.
VerkalýðshátíS verður hald-
in í Hjálpræðishernum 1. maí
kl. 8V2. Kapt. Andersen talar.
Lúðraflokkur og strengjasveit
aðstoða.
heldur Sundfélagið Ægir í Oddfellowhúsinu í kvöld, 1. maí.
DANSAÐ VERÐUR BÆÐI UPPI OG NIÐRI. j
v : ' R
f
Aðgöngurniðar seldir í Oddfellow eftir kl. 4 í dag. 1
e
Sími 5690.