Tíminn - 31.01.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1963, Blaðsíða 1
 -ROVL :RJ L. 24. tbl. — Þriðjudagur 29. janúar 1963 — 47. árg. Formaður LÍÚ segir í ræðu á aðalfundi samtakanna Vextir gætu veríS 3,5% KB-Reykjavík, 28. janúar. Á AÐALFUNDI LÍÚ, sem hófst í Reykjavík í dag, vék forrnaður samtakanna nokkuð að kaupgjaldsmálum sjómanna og hinum háu vöxtum á afurða og rekstrarlánum útvegsins, sem hann taldj haegt að lækka til muna. Aðalfundur LÍÚ var settur í Reykjavík í dag og var Jón Árnason á Akranesi kjörinn fundarstjóri. í upphafi fundar- ins hélt Sverrir Júlíusson, for- í ramhald á 15. síðu. i f HIRTU BANKANN STANZ í 4 TÍMA BÓ-Reykjavík, 28. jan. — Sá fáheyrffii atburður gerðist á Hafn- arfjarðarveginum j morgun, að orustuflugvéi af Keflavíkurvelli stöðvaði þar umferðina nær fjór- ar klukkustundir. Sú vél mun ekki tiaka þátt í orustum héðan af, og liefur sennilega aldrei gert það. Hún stöðvaðist við símastaura, móts við Silfurtún, komin þang- að á vagnhjólum, einskis nýt til annars en kveikja í henni, og það var eúnmitt tilg’angurinn. Slökkvi- Iiðið á Reykjavíkurflugvelli átti að fá vélina til að æfa sig á henni. Varnarliðsmenn fluttu hana að sunnan. Véliin rami á staurana klukkan hálfsex og komst ekki lengra, en bílalestir þéttust og lengdust frá báðum hliðum, allt til klukkan hálftíu, að krani var fenginn til að svipta flygildiinu af veginum. í nótt verður aftur tek- ið tíl að koma vélinni til Reykja- víkur, og mun það standast á end- um, að slökkviliðið getur farið að æfa sig á henmi, þegar ár er liðið síðan brunlnn mikli varð á Reykjavíkurflugvelli, Það er á morgun, þriðjudag. — Myndin er tekin, þegar verið er að draga vél ilna út af veginum. Staurarnir, sem stöðvuðu þessa fyrrum hrað- fleyigu véJ, eru í baksýn. (Ljósmynd GE). TRÖÐ OPNAR DANSKT ,BAKKELSI' SELT HÉR DAGLEGA! JK-Reykjavík, 28. janúar. Dönsk vínarbrauð og annað danskt bakkelsi verður nýtt á boðstólum í nýrri veitinga- stofu, sem Halldór Gröndal veitingamaður er að koma upp á annarri hæð í Austurstræti 18, þar sem bókaverzlun Ey- mundsscnar er. Tröð heitir þessi veitingastofa | sem verður opnuð um miðjanfebrú ar, ef allt gengur eftir áætlun Halldór Giönda) sagði blaðinu i aag, að þar mundu verða sæti fyr ír 60 manns Sveinn Kjarval inn anhússarki'.ekt hefur haft frjálsar hendur um mnréttinguna, sem er 3tl í þjóðlegum stíl, í samræmi við nafn staðarms Tröð. Nokkrir Kaupmannahafnarbak- srar hafa sameiginlegt bakarí á j Kastrup-flugvelli. Það útvegar frestum stærstu fiugfélögunum tíökur um borð í vélarnar, og einn íg sendir pað bakkelsi til margra rótela i öðrum löndum, en mest til Englands. Þeir hafa boðið Halldóri að útvega honum bakkelsi, og *aldi Halldor sennilegt, að hann mundi þekKjast það, enda eru slík ar vörur á trílista hér Á veturna flýgur Flugfélagið þrisvar í viku frá Höfn. en alla daga vikunnar a sumrin, og mundi oað taka að sér kökuflutningana, eí aí víðskiptunum verður. Halldór ætlar að hafa listsýning- 4/ 1 Tröð, upplestur á ljóðum og skáldsögum ug hafa þetta með sem mestum menningarblæ. að þvi er nann ciáði blaðinu í dag. Öll inn- Framhald a 15 síðu SJA 15. SIÐU Alvarleg bifreiðaslys í gærkveldi NTB-Elisabethville, 28. jan. ÞEGAR fjármálasérfræðingar frá Samelnuðu þjóðunum og sambands- stjórninni i Kongó höfðu rannsak- að bækur Katanga-banka f dag, kom- ust þeir að raun um, að horfnar voru að minhsta kosti 130 milljónir króna. Haft er eftir áreiðanlegum heim ildum, að gullpeningar, sem voru meira en 12 milljón króna virði, séu nú niðurkomnir í Genf. Sviss- neskt fjárgróðafyrirtæki gætir gullpeninganna. sem eru um 4000. og hefur félagið leyfi til þess að selja þá. Fjöldi bóka og skýrslna er horf inn úr bankanum, og er það al- mennt álitið, að hinn katangski yfirmaður bankans hafi látið Kat angastjórn fá koffort fullt af bók um, áður en Sanieinuðu þjóðirnai tóku stjórn bankans í sínar hend ur fyrir einum mánuði. Ekki fundust nein skjöl, seir gátu gefið til kynna, hvað orðif hefði af þeim erlenda gjaldeyri sem Katangabanki átti að eiga 1 fórum sínum. Tekjur Katanga stjórnar af Union Miniere nema árlega um 2040 milijónum króna Snemma í dag skýrði fulltrúi bankans fréttamönnum frá því, að þremur mönnum úr bankastjórn- inni hefði verið haldið kyrrum é ■skrifstofum þeirra í bankanum, eftir að túniskir hermenn úr liði S Þ. höfðu umkringt bygginguna. Nokkru áður hafði Jiame Vald- es, sem er í stjórnmálanefnd S. Þ Framhald á 2. síðu. örma- lyfið drap 16 ær VV-Kirkjubæjarklaustri, 28. janúar. Bóndinn á Teigingalæk, Ólafur Jónsson, hefur orðið fyrir tilfinr.anlegu fjártjóni, eftir inngjöf ormalyfs. Hann gaf fyrir fáum dögum 60 kindum , cinu fjárhúsa sinna inn hið svokallaða Dungals.ormalyf. Á öðrum og þriðja degi veiktust allar kindurnar - i fjárhúsinu og liafa nú 14 þeirha drepizt oig er óttazt, að fleiri kunni að fara. Dýralæknar hafa ráðlagt kalkinngjöf og fleira, en það hefur hingað til ekki dugað til. Eitthvað mun um lík tilfelld á fleiri bæjum, en hvergi hafa ná- lægt þvi svo margar kindur drepizt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.