Tíminn - 31.01.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.01.1963, Blaðsíða 3
 ifí- s¥ 1 f 6 f, H * S' ^yyð & NTB- ParÍ8, 28. janúar. við Rússa um vopnlaust belti og sundrun NATO í NORSKA stjórnai'blíKVinu Arbciderbladct birtist í dag fréí! frá blaðamanni blaí'slnB í Brux elles, Per Monsen, þar sem hann segir, að de Gaulle ætli að gera samning við Rússa itm fullkomn- ar breytingar í stjórnmálalegu og hernaðarlegu valdahl'Utfalli i 'illi.’i Evrópu. i'er Monsen segir, að saitt- kvæmt áætlun de Gaulles eigl Þýzkaland að viöurkenna Odcr- Neisse línUna á austurlandamær- ^..ÆSSEU unum, allt Þýzkaland eigi að samcinast og afvopnast. Sömu- leiðis afvopnist Pólland, Tékkó- slóvakía, Ungverjaland, Rúinen- ía, Búlgaría, Júgóslavía, Grikk Iand og Tyrkland. Afleiðingar áætlunarinnar yrðu bær, að bandarísku herirnir liyrfu á brott frá Vestur-Evrópu og NATO-samvinnan syngi sitt síðasta vers. Monscn segir, að Krústjoff hafi þgcar tekið á móti tillögum de Gaulles og teki-ð já- kvæða afstöðu til þeirra, og cinn- ig segir Monsen að Adenauer hafi gefið samþykki sitt, þegar de Gaullc lagði þær fyrir hann. í kvöld birti franska frétta- stofan AFP greinargerð frá opin berum aðila í Frakklandi, þar sem frétt norska blaðamannsins er borin til baka og kölluð hug- arburður. Svartsýni er ríkjandi á fundi EBE-ráiherra NTB-Briisscl, 28. janúar. ( þess að ræða það, hvort halda Ráðherranefnd Efnahags-1 skuli áfram viðræðum við bandalags Evrópu kom samanl Breta um aðild þeirra að til fundar um kl. 17 í dag til1 bandalaginu. Margir fulltrú- Sólarhringserf- iði Nonna nasvísa BÓ-Reykjavík, 28. jan. Sporhundurinn Nonni í Hafnar- firði var kvaddur út að leita að týndum manni í fyrsta sinn á sunnudaginn. Maðurinn var úr Hafnarfirði, Sveinn Bjarnason, til heimilis að Köldukinn 30. Hund- urinn þefaði af fötum Sveins og rakti slóð hans af vinnustað, en leitarmcnn vildu ekki taka NonnaJ sofnaði þegar. til greina, er hann hafði skammt farið. Skömmu síðar fannst Sveinn Bjarnason örendur á hól í þeirri stefnu, sem Nonni vildi taka. Sveinn hafði orðið bráðkvaddur. Síðar var talið, að Nonni hefði fundið þefinn standa beint af lík- inu. Síðar um daginn var Nonni enn kvaddur út til að leita að ungum dreng úr Kópávogi, en drengurinn kom fram, þegar hefja átti leit- ina. En vart var Nonni fyrr kominn heim en hann vár kvaddur út í þriðja sinn, þá til leitar að Guð- mundi Halldórssyni, þrítugum manni frá Vifilsstaðahæli, en hann hafði farið frá hælinu snemma um daginn og ekki komið fram. Sú leit stóð alla nóttina, og tóku þátt í henni 40 skatar frá Hafnar- firði og iðnskólapiltar þaðan, og annar flpkkur skáta úr Reykjavík var að leggja af stað, þegar Guð- mundur fannst. Lögregluþjónn úr Hafnarfirði, á leið frá Vífilsstöð- um, sá til Guðmundar við veginn, en hann hafði verið á göngu alla nóttina og gat ekki gert grein fyrir ferðum sínum, nema hvað hann sagðist hafa komið að sjó. Nonni hafði sótt i tvær áttir í þessari leit, niður að Vífilsstaða- vatni og út í Arnarnesvog, en talið var, að margar nýlegar slóð- ir eftir Guðmund væru þarna um nágrennið. Vonzkuveður var um nóttina og leitarskilyrði erfið. Nonni kom slæptur heim úr þess- um leitum, át þó mat sinn og Rétt ér að nöta þetta tækifæri til að leiðrétta brehglaða fyrir- sögn á frétt um hingaðkomu Nonna, þar sem hann var kallaður Nonni margvísi í staðinn fyrir NASVÍSI, en kannski á eftir að sannast, að Nonni sé þetta hvort tveggja. anna, sem fundinn sitja, hafa látið í Ijós vantrú á því, að hægt verði að koma í veg fyr- ir að vlðræðunum verði hætt. Fundarmenn tóku' sér hvíld eft ir um tveggja tíma viðræður, en þá hafði ekkert samkomulag náðst í málinu, og var jafnvel búizt við, að fundurinn stæði til morguns, Aðallega er nú rædd málamiðl- unartillaga frá Vestur-Þjóðverjum, þar Sem þeir stinga upp á, að viðræðum verði haldið áfram við Breta með milligöngu EBE-nefnd- arinnar en á meðan gerj nefndin skýrslu um þær viðræður, sem farið hafa fram til þessa,, árang- ur þeirra og einnig verði skýrt frá þeim vandamálum, sem ekki hefur tekizf að leysa. Að lokum á nefndin að leggja fram uppá- stungur til lausnar vandanum. EBE-nefndih ko'iii saman í dag, og : ræddu ■ fuiltrúarnir þá þessa uppástungu, og samþykktu að skýrslan yrði gerð, en talið var, að taka myndi a. m. k fjórar vik- ur að ljúka við hana. Svo virðist, sem afstaða Frakka tii málsins Sé óbreytt. Frakkar óska enn eftir því, að viðræðum verði þegar hætt, og einnig lítur út fyrir, að þeir vilji ekki sam- þykkja, ag nefndin fái fullt leyfi til þess að leggja fram tillögur til lausnar. Á hinn bóginn vilja Bret ar ekki samþykikja að nefndin geri aðeins yfirlit yfir það, hvernig mál in standa í dag, eins og Frakkar hafa stungið upp á að hún geri. Fund ráðþerranefndarinnar sitja þeir Couve de Murville utan- ríkisráðTierra Frakka, Piccioni frá Ítalíu, Luns frá Holland, Spaak frá Belgíu, Schaus frá Luxemburg og Gerhard Schröder frá Vestur- Þýzkalandi og hver ráðherra hef- ur með sér einn ráðgjafa. Það var með naumindum, að Schröder tækist að komast til Briissel í dag, en flugvél sú, sem flutti hann gat ekki lent í borg- inni, og varð að snúa við og lcnti hún að lokum í Ostende. Þaðan ók ráðherrann tl Brussel, en þetta er um 100 km. leið. REYKJANES- KJÖRDÆMI Fundur verður haldinn í stjórn kjördæmissambands Framsóknar- manna í Reykjaneskjördæmi í dag, þriðjudaginn 29. janúar kl. 20,30 í Tjarnargötu 26, Reykjavík. Sjö slasas! (Frarnhald af Í5. siðu). á 60—70 kílómetra hraða, að því er piltarnir telja. Bíllinn hefur sennilega lent í hálku þarna á vegnium. Bíllinn rann fyrst um tíu metra í hliðarhalla og hvolfdi síðan, kastaðist svo áfram á hlið- inni lendir á metersháum mel- hrygg, virðist hafa endastungizt þar og kemur niður á hjólin. Voru þá allir piltarnir lausir við hann, utan einn, sem hafði flækzt eitt- hvað í blæjunum og var fastur undir bílnum, er að var komið. Piltarnir eru mismunandi mikið slasaðir, flestir aðeins marðir og skrámaðir. Þeir voru allir fluttir á Slysavarðstofuna. Síð'an fengu 5 þeirra að fara heim, cn tveír voru fJuttir á Landspitalann til frekari rannsóknar. Er óttazt að þeir séu eitthvað brákaðir. Félagsfundliir FUF Félag ungra Framsóknarmanna i Reykjavík heldu almennan fé- lagsfund miðvikudaginn 30. janú- ar kl. 8,30 í Tjarnargötu 26. Fram- söguerindi flytja Kristján Friðriks son og séra Guð'mundur Sveins- son um grundvallarstefnu Fram- sóknarflokksins. — Stjórnin. AKRANES Framsóknarfélögin á Akranesi halda fund um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1963 í félags- heimili sínu að Sunnubraut 21 kl. 8,30 s.d. í dag, þriðjudag. Fram- sögu hafa bæjarfulltrúar flokks- ins, Allt stuðningsfólk flokksins er hvatt til að fæta á fundinum. ■LIN VILL N0RRÆH EFNAHAGSSAMVINNU ef EFTAdöndin hafna utan við EBE TK-Reykjavík, 28. jan. Um þessar mundir standa yfir í sænska þinginu hinar árlegu „eldhúsdagsumræður" eða „storpolitiske debat", en í þeim munu 100 þingmenn taka tll máls. Þessar umræð- ur nú einkennast mjög af hin- um misheppnuðu samningavið ræðum í Brússel um aðild Breta að Efnahagsbandalagi Evrópu. I þessum umræðum BRETAR TAKA LÍKA ÞÁTTÍ K0STNAÐI VIÐ POLARIS NTB-Wasliington, 28. janúar. BANDARÍSKA varnarmálaráðu neytið scndi í dag út yfirlýsingu, þar scm segir, að gert sé ráð fyr- ir því, að Bretar muni taka þátt í þeim kostnaði, sem kunni að verða við tilraunir í samhandi við Polaris-eldflaugarnar í framtíð- Yfirlýsingin var gefin út vegna misskilnings, sem komið hefur fram í sambandi við Nássau-samn- ing þeirra Kennedys forseta og MacmiIIans forsætisráðherra um eldflaugarnar í blaðafreghum hef ur komið i 1 jós, að þ&ð er álit manna. »0 Bretar muni aðeins eiga að greiða framleiðslukostnað hverrar fullgerðrar eldflaugar. Sá kostnaður er urh það bil ein mill- jón dollara á hverja eldflaug. Á hinn bógitin ættu Bandaríkjamenn að greiða allan kostnað í sambandi við tilraunir með eldflaugarnar og við íullikommm þeirra. lýsti Bertil Ohlin, foringi Folkepartiets, sem er social- liberal-flokkur, þvf yfir aS hann teldi, að þegar bæri að vinna að þvi að efla sem mest norræna samvinnu á efnahags sviðinu, ef ekkert yrði að að- ild EFTA-landa að EBE. í ræðu sinni sagði Bertil Ohlin, að full slit á samningaviðræðum EFTA-landa við EBE hlyti að hafa i för liieð sér hraða þróun og eflingu friverzlunarsvæðisins og þar verður að gera meira en semja um beinar tollalækkanir Það verður þegar að hefja norræna áætlunargerð um markaðsmálin Fái Breinr okki aðiid. sem allt útlit er nii Ivir er oðlilegt aS Norðurlöndii -k- upp nána sam-1 vinnu innan iríverzlnnarsvæðisins, f myttii efnaha essftmví n nusámband og sárb.rcemi aðgerðir öhlflr. iafr.ij inn á við scm út á við. RÍJysstjórr.! ih verður þegar í stað að hefja gagngera könnun á þessu máli, þar sem að sjálfsögðu yrði tekið fullt tilllt til sérstöðu íslands og Finnlands í markaösmálum, sagði Ohlin. Ohlin sagði enn fremur, að Norðurlöndin hefðu þegar tekið upp náið samstarf á sviði löggjaf-' ar og menningarmála og verið fyr- irmynd annarra þjóða að þessu leyti, og þjóðir efnahagsbandalags ins hefðu m. a. haft norræna sam- vinnu til hllðsjónar. Ef við höfn- um allir utan við EBE, verður að reyna slíkt norrænt efnahagssam- starf — og láta hinaí lO ára löngu viðræður um norrænt tollabanda- iag bera árangur. Lange verzlunarmálaráðherra sagðij þessum umræðum, að ekki 'æri tímabært fyrir Svia að taka upp nýja stefnu i markaðsmálun- um, fyrr en séð væii h'-’ort þeim öflum innan EBE. sem vílja að- ild Breta, teksf að beygja de Gdulle i næstu framtíð. T í Tii-i' N N, 2-9. jamia.r 1963, —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.