Tíminn - 31.01.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.01.1963, Blaðsíða 4
RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON SIGURÐUR HAUKSSON, Viking, hefur sloppiS framhjá vörn Þrótfar og skorar úr horninu. AXEL AXELSSON, Þrótti, fylgist spenntur nje5. (Ljó&m.: Sveinn ÞormóSsson). Síðasta liðið í deildinni, Þróttur, kom hinu sterka liði Víkings sannarlega á óvart, er þessir aðilar mættust í fyrrakvöld í íslandsmótinu í handknattleik, en allan fyrri hálfleikinn hafði Þróttur yfir- höndina og sýndi ágætan leik. Mest haíði Þróttur yfir, er 5 mín. voru eftir af fyrri hálfleikn- um, en þá skildu fimm mörk á milli, 14—9. — Það var nýliðinn Þórarinn Ólafsson, sem breytti tölunum Viking í hag, en á næstu þremur mínútum skoraði hann þrjú glæsileg mörk i gegnum vörn ina hjá Þrótti vinstra megin og áður en dómarinn flautaði til hálf ieiks, tókst Birni Bjarnasyni að laga tölurnar enn fyrir Víking, þannig að í hálfleik hafði Þrótt- — en Víkingur vann á betra úthaldi með þriggja marka mun, Þróttur hafði 5 mörk yfir um tíma ur að'eins eitt mark yfir. Vikingar hristu af sér slenið í seinni hálfleik og komust fljótlega yfir, en alltaf fylgdi Þróttur eins og skugginn og var baráttan geysi hörð undir lokin. Betra úthald tryggði Víkingi sigur, 25—22, en hin mikla mótstaða Þróttar kom á óvart — og gerði leik, sem maður fyrirfram bjóst við leiðinlegum einstefnuakstri, að skemmtilegum og spennandi leik. Víkingum gekk illa í byrjun að fmna nokkra glufu á Þróttarvörn- inni, en hins vegar áttu Þróttarar greiðan aðgang að marki Víkings, — ef til vill mest fyrir hvað vörn- 'ii var stöð. Mörk Víkings skoruðu Rósmund ur 7, Jóhann og Þórarinn 4 hvor, Pétur og Björn 3 hvor, Sigurður Hauksson 2 og Ólafur og Árni 1 hvor. í þessum leik fann Þróttur það rétta tempo, sem liðið ræður við og úthaldið er að lagast. — Mörk Þróttar skoruðu Axel 6, Grétar 5, Haukur 4, Þórður 3, Helgi 2 og þer Halldór og Páll Pétursson 1 hvor. Dómari i leiknum var Gylfi Hjálmarsson, ÍR, og dæmdi vel. — En meðal annarra orða. Það*é? vart liðinn nema hálfur mánuð- ur síðan dómarafélagið gat þess við blöðin, að framvegis yrðu menn ekki látnir dæma í þeim flolþd, sem þeir væru keppendur sjálfir í. — Svo bregðast kross- tré .... Frábær árangur Norðmanna Um helgina háðu Norðmenn og Rússar landskeppni í í’íœ'áUBisutJeikv,r„Sm hlaupum.Heimsmetognorskmetvorusett. í Osló. Veður var hagstætt til keppni og náðu norsku skauta hlaupararnir svo stórkostleg- um árangri, a8 fyrri skauta- mót fölna alveg í samanburði við þessa keppni. Á hverri vegalengd var sett norskt met eða heimsmet. Á þetta bætt- ist að Norðmenn sigruðu með vann Fyrri leikurinn í Evrópu- bikarkepipninni í handknatt- Ieik milli sænska liðsins Heim frá Gautaborg og danska li'ðsins Skovbakken frá Árósum var háður £ sunnudaiginn í Giautaborg. Þetta var harður eg spenn- andi Ieikur, en sænska liðið fór með sigur af hólmi 19-17. biðin mætast aftur og verð- ur þá leikið í Árósum og þarf Skovbakken — sém sló Fram úr keppninni — að vinna með þriggja marka mu,n til að komast í undian- úrslit í keppninnii. Sá mögu leiki ætti vel að vera fyrir hendi á heimavelU. SigruðuRússameðyfirburðum í landskeppni í skauta- gífurlegum yfirburðum — 215 stigum gegn 109, sem er mesti munur, sem orðið hef- ur í landskeppni milli þessara þjóða. Er því skiljanleg hin mikla gleði Norðmanna yfir þessu móti. Á laugardagilm var keppt í tveimur greinum, 500 m. og 5000 m. Alf Gestvang sigraði í spr'ett- hlaupinu og setti nýtt, norskt met, hljóp á 40,7 sek., sem einnig er jafnt Bislet-meti Rússans Grishj- ins.. í næstu fjórum sætunum voru Rússar, bezti tími þeira 41,1 sek. Þess má geta, að nokkra af beztu skautahlaupurum Rússa vantað'i í þessa keppni m.a. Grishjin. í 5000 m. hlaupinu var árang- urinn þó miklu stórkostlegri. Norð menn áttu sex fyrstu menn í hlaup inu og fjórir þeirra hlupu innan við gildandi hcimsmettíma. Fyi-st-, iir varð Knud Johannesen á 7:37,8 mín. Annar varð Fred A. Maier á lítið eitt lakari tíma — 7:38,4 mín. Þriðji varð Nils Aaness á 7:42,8 mín. og fjórði Thomasscn á 7:44,3 mín. — en gildandi heimsmet Rússans Shlikovs var 7:45,6 mín. í ' . jL É . '■$> I Á sunnudagmn var keppt í 1500 eg ' l’ÖOOO In. s'kautahlaupum og varð árangur eins og fyrri daginn sett í þeim,báðum, auk þess sem tveir fyrstu menn samanlagt bættu heimsmet Knud Johannesen, sem hann setti helgina á undan. Þess má geta, að Knútur stóð bezt að vígi eftir þrjár greinar — en hann sleppti 10 þúsund metra hlaupinu. í 1500 m. hlaupinu sigraði Knút- ur á 2:10,3 mín., sem er norskt met eins og áður segir, en þess má geta, að Norðmenn viðurkenna sem norskt met árangur, sem næst í keppni í Noregi. Annar í hlaup- inu var Nils Aaness á 2:10,8 mín. og þriðji maður hljóp á 2:11,0 mín. I 10000 m. hlaupinu sigraði Fred A. Maier á 15:49,7 min. sem er norskt met og aðeins lakara en heimsmet Knud Johannesen, sem hann setti á Ólympíuleikunum í Squaw Valley 1960. Maier er þriðji maður í heiminum, sem hleypur þessa vegalengd innan við 16 mín- útur. Annar í hlaupinu varð Thom- assen á 16:06,8 mín., þriðji Aaness á 16:12,0 mín. og fjórði gamla kempan Seiersten á 16:21,6 mín. Beztan samanlagðan árangur í hlaupunum fjórum átti Nils Aa- ness, og er árangur hans sá lang- bezti, sem náðst hefur, 180.560 stig. Um næstu helgi fer heimsmeist- arakeppnin fram í Gautaborg og cru norsku skautahlaupararnir taldir langsigurstranglegastir. Framför þeirra í vetur hefur ver- ið ótrúlega mikil — en síðasta haust var algjör breyting á æf- ingakerfi þeirra, og miða nú æf- ingar sinar við rússneskar fyrir- myndir. Firmakeppni Badmin- tonfélagsins lokið mjög góður. Norðmenn áttu sex fyrstu menn í 1500 m. hlaupinu cg fjóra fyrstu menn í 10000 m. hlaupinu — og norskt met voru Síðastliðinn laugardag voru báðir úrslitaleikir r firma- keppni Tennis- og Badminton- félags Reykjavíkur. Var keppn in mjög tvísýn frá upphafi, enda var hún með forgjafar- sniði til þess að jafna styrk- leikamun keppendanna, og nokkra leiki þurfti að útkljá með aukalotu. Þau fjögur firmu, sem lengst komust voru þessi: Föt h.f. Herradeild P.Ó. Samlag skreiðarframleiðenda Heildverziun Bjama Þ. Hall- dórssonar. Tvö hin síðasttöldu sigruðu keppinauta sína og komust til úr- slita. Fyrir Samlag skreiðarfram- leiðenda kepptu þeir Lárus Guð- mundsson og Viðar Guðjónsson, en íyrir Heildverzlun Bjarna Þ. Hall- dórssonar ‘þeir Einar Jónsson og Matthías Guðmundsson. í báðum liðum voru því gamalreyndir kapp ar þeir Einar og Lárus, en með þeim léku yngrí menn í íþróttinni, báðir þó mjög efnilegir,. í úrslitaleiknum reyndust þeir Lárus og Viðar sterkari og unnu fremur léttilega með 15:5, 15:5, og bezti skautahlauparinn. þar meg hafði Skreiðarsamlagið hlotið sigur í þessari skemmtilegu keppni, sem nokkuð á annað hundr að firmu tóku þátt í. og fremst varið til barna- og ungl- þakklátt þeim fyrirtækjum sem styrktu félagið fjárhagslega með þátttöku sinni. Ágóðanum er fyrst og fermst varið til barna- og ungl- ingastarfseminnar, en einnig nýt- ur húsbyggingarsjóðurinn góðs af. Þróttur hélt Víkingi í spennu lengi vel 4 T f M I N N, þriðjudagur 29. janúar 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.